Morgunblaðið - 02.08.1951, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 2. ágúst. 1951
T
t 4
13
’ n
213. (lasur ársins.
. 16. vika sumars.
ÁrdegisflæSi kl. 6.05.
SíSdegisflæSi kl. .18.25.
' Næturlæknir í læknavarðstofunni,
Bnii 5030.
NæturvörSur í Laugavegs Apóteki
fiími 1616.
□---------------------------□
Dagbók
hluthafarnir fá lítið af Hvort sem samkomulag
hagnaði Eimskipaf jelagsins verður í Koreu eða ekki .
Ekki hafa hluthafar fjelagsins Barhara KVard er einna frægust Gengisskráning
50.00; Grjetar Hreinn 100.00; R. B.
G. 50.00; Maddy 25.00.
1 gær var hægviðri um allt land.
Breytileg átt, sumsstaðar þoka
við norðurströndina og suður-
ströndina. — í Reykjavík var hit
jnn 14 stig kl. ;5.00, 12 stig
á Akureyri, 12 stig í Bolungar-
vik, 10 stig á Dalatanga. Mest-
ur hiti mældist hjer á landi í
gær í Möðrudal, 17 stig, en
minnstur í Grimsey, 9.9 stig. —
1 London var hitinn 21 stig, 19
stig í Kaupmannahöfn.
o---------------------------□
öðru af þeim rilhöfundum, er nú skrifa 1 £ .
rýr, eins og sjá má af þvi, að þótt
fjelagið hafi haft góðan hagnað af
rekstrinum, sem skift hefir milljón-
um, hafa hluthafar ekki fengið
meira en 4% vexti af hlutafje sínu,
. eða allt að þvi 67 þús. kr. árlega.
um stjórnmél og fjármálaefni meðal 1 USA dollar
100 danskar kr.
100 norskar kr.
100 sænskar kr.
100 finnsk mörk _____
100 belsk. frankar -
1000 fr. frankar ____
100 svissn. frankar
100 tjekkn. kr. _____
28. júli voru gefin saman í hjóna-
band Guðrún Sigurðardóttir og Odd-
ur össurarson. — Heimili ungu hjón
anna er á Langholtsvegi 134.
Á mo.gun verða gefi saman í
íhjónaband í Bandaríkjunum Þórunn
ÍÞorkelsdóttir (Teitssonar) frá Borg-
larnesi og Edward E.narsson (Snorra
Einarssonar frá Akureyri). Heimilis-
fang þeirra er 143 N, Long Beach
IRd., Rockville Centre, Lopg Island,
IN. Y. —
( Hjónasfni ]
stungið arðinum í sinn vasa
nær. '
Þeirra hlutur hefir jafnan verið engilsaxnesllra þjóða.
Líún hefiþ nýlega ritað grein um
ásókn kommúnista, þar sem hún
segir m. a.::
„Hinn vestræni heimur getur ver-
ið örugglega viss um eitt. Hvort sem
samkomulag verður í Koreu eða ekki,
Enginn mundi því saekjast eftir þá mun fjandskapur Sovjetheimsins
hlutabrjefum í fjelaginu til þess að haldast. Honum verður að mæta og 100 gyllini
fá góðan arð af peningum sínum. honum verður að halda í skefjum.
Enda er það þannig, að mörg und- Þó að einstakar deilur sjeu leidd-
anfarin ár hafa þær breytingar, sem ar til lykta,-þá breytir það ekki stað-
orðið hafa á hlutaeign i fjelaginu að reyndum sögunnar.
langmestu leyti verið vegna þess að Sigur Vesturveldarma í Grjkklandi
hlutabrjefin hafa gengið að erfðum. dró ekki úr ásókn Sovjet gegn Tito.
Hvernig getur Tíminn haldið fram Það, hversuToftflutningarnir til Ber-
annari eins fjarstæðu og þeirri að lin tókust framúrskarandi vel. stöðv-
það sje „staðreynd að meginhluti aði -ekki vjelráð kómmúnistaflókksins
hlutafjáreignarinnar sje kominn í í Vestur-Þýskalandi.
hendur örfárra manna“, og rökstyðja Hinn ágæti árangur Marshall-áætl
þessa fullyrðingu með því, að
. kr.
45.70
16.32
30.00; L. S. 100.00; G. K. 125.00; M.
25.00; G. A. 25.00; P., áheit 20.00;
N. N. og áh.: 50.00; frh. í brjefi
20.00; N. N. 10.00; R. S. 10T0; Gl
• S. 15.00; N. N. 20.00; S. M„ Borg-
arnesi, 100.00; H. B. 20.00; Kéfla-
vik 60.00; N. N. 10.00; J. S. 50.00;
Labbi 5.00; Eyjaskeggi 100.00; N. N.
52.70; Inga 5.00; V. Þ. 35.00; S. Ól.
100.00; H. S. E. G. 100.00; ónefnd
kona. Stokkseyri 50.00; Hrói Höttur
100.00; K. E. 15.00; Áslaug 40.00;
Sólberg 50.00; J. S. 50.00; S. 20.00;
N. N. 50.00; gamalt áh.: 150.00.
. kr.
_ kr. 236.30
_ kr. 228.50
_ kr. 315.50
. kr. 7.00
kr. 32.67
kr. 46.63
_ kr. 373.70
_ kr. 32.64
_ kr. 429.90
Söfnin
LandsbókasafniU er opið kL 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
aema laugardaga klukkan 10—12 og
1—7. — Þjóðsk jalasafnið kl. 10—12
ag 2—7 aila virka daga nema laugar-
daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12
— ÞjóðminjaaafniS er lokað um
óákveðinn tíma. — Liataaafn Ein-
ars Jónssonar kl. 1.30—3,30 á sunnu
at- unarinnar hefir ekki afvopnað einn dögum_ _ BæjarbókasafniS kl. 10
kvæðamagn á fundum sje í höndum einasta af hermönnum Sovjetstjórn- _10 ajja nema Jaugar
arinnar. daga kl. 1—4. — Nátlúrugripasafn-
Landamæri h.ns frjalsa heims ;g opyj gunnudaga U g—3
verður að verja gegn ÖI1...Ú á- Vaxmyndasafnið í Þjóðminja-
STÍ"m..OÍÍ StÓrUm halfU safnsbyggingunni er opið alla daga
sunnudögum.
kl. 1—7 og kl. 8 árd. til 10 síðd. á
Listvinasalurinn, Freyjugðtu 41,
Iokaður um óákvedinn tíma.
Sovjet-vald9Íns‘'
Síðastliðinn laugardag apinheruðu
trúlofun sina Jóna Simonardóttir,
Klapparstíg 44 og Ásgeir Sigurðsson
Garðarstræti 5.
Nýlega hafa opinherað trúlofun
fiina ungfrú Katrin Kristjánsdóttir,
póstafgreiðsluma r á Selfossi og Guð-
mund Aagestad frá Gjersstad í Nor-
egi. —
fárra manna, raunar ekki 40—50
manna eins og Tíminn segir, heldur
frekar 140—150 manna!
’ Morgunblaðið hefir veitt því at-
hygli með því að kynna sjer fundar-
Iskýrslur Eimskipafjelagsins, að við
stjórnarkosningu fá ýmsir forkólfar
og starfsmenn SlS jafnan 3—4000
atkvæði á fundum fjelagsins.
I Eftir röksemdafærslu Tímans ... t , , , .
æl.i SÍS eða einhver starfsmaður .nu*0el»8 'Waude h.f.:
70 ára er i dag frú Herborg Jóns-
dóttir, Hverfisgötu 99A. Herborg er
'ekkja Guðbergs Jóhannessonar, mál-
arameistara. Hún er fædd að Hesti
í Grímsnesi, dóttir hjónanna Sigríð-
ar Ölafsdóttur og Jóns Ólafssonar,
6em fluttu að Bústöðum i Seltjarnar-
neshreppi og bjuggu þar um 50 ára
skeið.
Sjötugur er í dag Daníel Daniels-
fion, verkamaður, Skólavörðustíg 6.
Ríkisskip:
Hekla kom til Glasgow í morgun.
Esja er á Austfjörðum á suðurleið.
HeTðuhreið er á Austfjörðum á norð-
ui-leið. Skjaldhreið er i Reykjavik,
fer þaðan annaðkvöld til Skagafjarð-
ar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrili var
væntanlegur til Reykjavikur i morg-
un. Ármann er i Vestmannaeyjum.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frá Finnlandi 31. f.
tn. áleiðis til íslands. Arnarfell er í
Napoli. Jökulfell fór frá Valparaiso
26. f.m. til Guayaquil i Ecuador..
Höfnin:
Enskur togari Chinston kom í
ifyrradag og fór aftur i gær. Skoskur
línuveiðari kom í gærmorgun. Hall-
■veig Fróðárdóttir kom í gær. Norskt
•timburskip, Bes kom i gær. Egill
trauði fór í slipp í gær. Geir kom af
■veiðum í gær og Askur var væntan-
legur í morgun.
Áthugasemd
Að gefnu tilefni viljum við undir-
i'itaðir taka fram, að við eigum eng-
an þátt í þeim fáránlegu ritsmíðum,
sem nýlega hafa birtst í viku- eða
tnánaðarritum undir okkar nafni. —
IVIeð þökk fyrir birtinguna. — Hall-
ur L. Hallsson, Hullur Hallsson jr.
Veiki
N. N. krónur 50.00. —
þess, þá aS vera eigandi aS 75—
100 þús. kr. lilutafje í Ein.skipa-
f jelaginu.
| Hitt mun þó nær, að hjer sje um
það (að ræða að einhverjir starfs-
menn SÍS hafi aflað sjer umboða til
þess. að greiða atkvæði á aðalfundi
fjelagsins, en ekki að'þeir sjeu raun-
Íverulegir eigendur þessa hlutafjár.
Nákvæmlega eins mun vera ástatt
nm annað atkvæðamagn á aðalfund-
inum. Hjer er um að ræða umboð
j sem hluthafar úti á landi hafa falið
þluthöfum húsettum i Reykjavik að
fara með fyrir sína hönd.
j Einkennileg er sú fullyrðing Tím-
ans, að Eimskipafjelagið þori ekki
aS birta hluthafaskrá fjelagsins!!
,ræða. Auðvitað hefir fjelagið engu að
I Hjer er ekki um neitt slikt að
leyna í þessu efni. En vitanlega telur
það sig ekki hafa heimild til þess að
(hirta upplýsingar um hlutaeign
manna i fjelaginu, frekar en t. d.
(bankarnir telja sig ekki hafa heimild
til að gefa upplýsingar um inneign-
ir viðskiftamanna sinna í bönkunum.
Tvær skemmtiferðir
Ferðaf jelagsins
Um næstu helgi efnir Fprðafjelag
Islands til tveggja skemmtiferða, er
hefjast á lsugardaginn og lýkur á
mánudagskvöld, er komið verður til
'hæjarins aftur. önnur ferðanna er i
Stykkishólm. en þaðan verður farið
á bát um Breiðafjarðarpyjar og sið-
Ian til Grundarfjarðar eða að Búðum.
Þátttakan í bessari ferð kostar 190
krónur. — Hin ferðin er að Hvitár-
vatni, Kerlineafjöll og farið verður
inn í Þjnfadali oe kostar þátttakan
í þeirri ferð 170.00 krónur.
Frá rannsóknarlögreglunni
Maður sá og stúlka, sem voru í
Dodge-carrioibil skammt fyrír ofan
Árbæ um kl. 9 að kvöldi þess 31.
'júlí, eru beðin að koma til viðtals.
'ölvaður maður kom til þeirra og
talaði við þau. — Um svipað leyti
fóru menn út úr bilnum R-503 er
yar þarna skammt frá og eru þeir
■einnig beðnir að koma til viðtals í
skrifstofu rannsóknarlögreglunnar.
Frjettatilkynning
Sjálfstæð og öðrum óháð stórstúka
Erimúrarareglunnar á Islandi var
stofnuð í Reykjavík 23. júli. I því
J'tilefni voru staddir hjer margir
Ihelstu stjórnendur Frimúrararegl-
unnar í Danmörku, Noregi og Svi-
þjóð. — Gestimir fóru aftur heim-
leiðis um siðustu helgi,
Ungbarnaverad Líknar
Innanlandsflug: — I dag er ráð- Templarasundi 3 er lokuð vegna
gert að fljúga til Akureyrar (2 ferð- sumarleyfa.
ir), Vestmannaeyja, Ölafsfjarðar,
'Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, — Áheit til Strandarkirkju
Blönduoss, Sauðcirkroks, Siglufjðrðar ^ ^ S G 20* H E
og Kópaskers. — Á morgun eru á- G G'kr' 15.o0;'s. G. 20.00; H. E.
ætlaðar flugferðir til Akufeyrar (2 5 0(J. Ónefndur 20.00; N. N. 10.00;
ferðir), Vestmannaeyja, Kn-kjubæjar As(]í; 1Q00. Bagnheiður 1500. H f.
klausturs, Fagurhólsmýrar, Homa- H 30 00. -h j hrjef; 650.00. N. N.
fjarðar og Siglufjarðar. — Milli- 25 00. s og Þ 10 00; Þ s 5-00. 0
landaflug: — Gullfaxi fer til Kaup- j 30 00; E s j. 50 00; G j 10 00.
mannahafnar á laugardagsmorgun. j y 1000; ónefnt|ur 10,00. Númi
j Sig. 100.00; G. G. 50.00; V. B. 50.00;
Loftleioir h.f.: ! 'jDlsa 12.00; áheit 15.00; N. N. 110.00;
A dag verður flogið til Akureyrar, A R 1Q 00. Þ og B 10 00. gömul
Vestmannaeyja (2 ferð.r), Isafjarð- kona 10 00. E Þ 100.00. sjómaður
ar og Keflavikur (2 ferðir). — Frá -50 00; N N 10 qq. j. C. 10.00; E.
Vestmannaeyjum verður flogið til R gooo. L R 10000. H M . Kefla
Ilellu. — Á morgun verður flogið t.l yík no oo. G G 5 00; ónefndur
Akureyrar, Vestmannaeyja, Isafjarð 15 00; ónefndur 5 00; H G. 25.00;
ar, Siglufjarðar, Sauðárkróks, Hólma A A 1000. H g iOOOO- G K
'víkur, Búðardals, Hellissands, Pat- 50 00;' Sandgerðingur 50.00; N.‘ n'
reksfjarðar, Bildudals. Þmgeyrar, 25 00. G j 4000; N. N. 20 00; ó-
nefndur 100.00; Anna Kolbrún 25.00;
N. N. 20.00; R. F. 50.00; ónefndur
25.00; G. P. 10.00; H. B. 15 30.00;
Flateyrar, Keflavíkur (2 ferðir).
Sólheimádrengurinn
r *•' r' 1 \ aa c\f\ -n i S. Þ. L. 20.00: Helgi 50.00; F. S. J.
Guðion Jonsson kr. 100.00; Erla * g' _ ’ __ _T
> t 7 ort aa . TT i\/r oa (\c\. a/t o£ aa. Tkt
og Jana KjO.OO; Þóra B. og Hanna
30.00; H. M. 20.00; M. B. 25.00; N.
N. 50.00; A. B. 35.00; Sigr. og Hall-
dórá 25.00; kona i Garðinum, afh.
, _ | af sr. Bj. Jónss., 100.00; S. Ö., V.-
imm ntinutm fcrossoita1 skaft.. sodo; o. e. s. 50.00; g. ,og
H. 35.00; B. Ó. 50.00; Margrjet 20.00
N. N. 25.00; Á. E. 50.00; áh. í brjefi
25.00; R. M. J. 10.00; Ág. 50.00;
|' [ yp
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnír. 12.10—15.30 Hádegis-
útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn
ir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plöt-
ir. 19.30 Lesin dagskrá næstu viku.
19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. —
20.20 Einsöngur: Elisabeth Schwarz-
kopf syngur (plötur). 20.45 Dagskrá
kvenrjettindafjel. Islands. Upplestur:
,,Biðin“, smásaga eftir Guðlaugu
Benediktsdóttur (frú Sigurlaug
Arnádóttir les). 21.10 Tónl. (plötur)
21.15 Frá útlöndum (Þórarinn Þór-
arinsson ritstjóri). 21.35 Sinfónískir
tónleikar (plötur): Fiðlukonsert í a-
moll eftir Dvorák (Yehude Menuhin
og hljómsveit leika; Enesco stjórnar).
22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10
Framhald sinfónisku tónlgikanna!
Sinfónía nr. 8 i F-dúr eftir Beethov-
en (Philharmoníska hljómsveitin £
London leikur; Weingartnes stjórn-
ar). 22.35 D&gskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar 1
G. M. T.
Noregnr. — Bylgjulengdir: 41.51
25.56, 31.22 og 19.79.
Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og
41.32. — Frjettir kl. 17.15 og 21.00.
Auk þess m. a.: Kl. 17.20 Hljóm-
leikar: Kl. 20.15 Ástarsöngvar. KI.
21.15 Franskir söngvar. Kl, 21.45.
Danskir söngvar.
Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og
9.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30,
8.00 og 21.15.
Auk þess m. a.: Kl. 16.55 Þlljóm-
leikar. Kl. 19.30 Leikrit. Kl. 20.15
Hljómleikar. Kl. 21.30 Danskir hljóm
leikar.
England: (Gen. Overs. Serv.). —«
Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 10
— 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m,
bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 —
06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18,
Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Úr rit-
stjórnargreinum blaðanna. Kl. 12.15
Öskir hlustehda. Kl. 22.55 íþróttir.
Kl. 23.45 Erindi.
Nokkrar aðrar stöðvar
Firmland: Frjettir á ensku U.
2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og
1.40. — Frakkland: Frjettir á
ensku, mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl.
3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81,
— Ct varp S.Þ.: Frjettir á islensku
kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug
ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdirí
19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir
m. a. kl. 17,30 á 13, 14 og 19 m. banct
inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m.
ii i)
V:V
18 ,
S. K. 50.00; S. G. 10.00; E. G. S. áh.: IKI. 23.00 á 13, 16 og 19. m. b.
rncn^unkaffinii
Svona litill maður eins og þjer venjast vjelum dálítið, svo hann gaf
■7
SKÝRINGAR:
Lárjett: — 1 hræðir — 6 tungu-
tak — 8 elskaður — 10 gana — 12
lyf — 14 tónn —■ 15 fangamark —
16 fjötra — 18 ljelega.
Lóðrjett: — 2 konung — 3 röð hafa verið.
— 4 forskeyti — 5 púka'— 7 mann
— 9 heiður — 11 gagn — 13 hæð —
16 hljóm — 17 sjerhljóðar.
ljónatemjari?
— Það er nefnilega það, sem er
svo gott. Ljónin eru alltaf að bíða
eftir að jeg stækki.
★
— Af hverju fljúga fuglarnir í
Afríku aftur á bak?
— Það veit jeg ekki, af hverju?
— Þeim er andsk. sama hvert þeir
fara, en þeir vilja vita hvar þeir
Lausn síðustu krossgátu:
Lárjett: — 1 ósæta — 6 afa — 8
lof — 10 ull —- 12 æfingar — 14
Villi litli: — Mamma, hvað verð-
ur um bilana þegar þeir verða svo
gamlir, að enginn getur lengur keyrt
í þeim?
Mamman: — Einhver kemur og
selur pabba þínum þá, fyrir gamla
15 gæ — 16 hlo — 18 auð-.bíla, sem eru eins og nýir.
K.N
lind.
Lóífrjett: — 2 safi — 3 æf — 4j Rósa: — Jæja, já, svo maðurinn
taug — 5 flækja — 7 alræmd — 9 þinn neitáði þjer um að fá bíl?
ofn — 11 lag — 13 núll — 16 HD Gunna: — Hann neitaði ekki beint - tunguna, svo jeg geti vætt blýantinH
— 17 ói. en hann sagði að jeg ætti fyrst aðiminn, ____
mjer þvottavjel.
★
Hann: — Hvað höfum við mikið
bensin á bílnum?
• Hún: Mælírinn stendur á hálf-
um, en hvort það er hálf fullt eða
hálf tómt, það veit jeg ekki.
★
Afgreiðslumaður; — ILvað mikið
þensin? -
'Viðskiptavinurinn; — Fylla bil-
inn. takk.
Afgreiðslumaður: — Viljið þjer fá
vatr. á bílinn?
Viðskiptavinurinn: — Já, takk.
Afgreiðslumaður: — Viljið þjer fá
olíu, herra minn?
Viðskiptavinurinn: — Já, takk.
Afgreiðslumaður; — Nokkuð fleira
herra minn?
Viðskiptavinurinn: — Jú. Viljið
þjei gjöra svo vel að reka út úr yður