Morgunblaðið - 02.08.1951, Blaðsíða 5
Fimtudagur 2. ágúst. 1951
MORCVNBLAÐIB
9
Bílakapeilur kaþólskra manna í Hollandi
Frá söngför Kanfötukórs Ákureyrar:
SÓLSKIIMDAGAR í OSLÓ>
Kaþólskir meiin í Hollantli hafa látið gera 10 bílakapellur, eins og þá, sem sjest hjer á myndinni. Á
að aka kapellunum til Vestur-Þýskalands og koma við í flóttamannabúðum, þar sem messur verða
íluttar. — Myndin hjer að ofan er tekin við presta ikólann í Köningstein, þar sem bílakapeliurnar
voru vígðar, eu erkibiskupinn í Köln, Josef Frings blessaði þessar nýtísku kapellur.
Með „ráðum“ skul lund byggju
EYFIRSK KONA, stödd í höf- einu. Jeg geri sem sagt ráð íyrir æðsta ráðgefandi úrræðavald varð-
wðborginn, hringii' til mín og ber ráðum og fyrirhyggju þeirra, sem andi val á búvjelum Kanda þeim
imier kveðiu bróður míns, stór- völdin hafa í þessu, en alls ekki er nú orðið í höndum úthlutun-,
bónda á sögufrægri Jö'rö í Eyja- Þeim möguleika að þeir viti ekki arnefndar jeppabifreiða, þótt úr-
firði, þar sem vel er haldið í horf- nie skilji sambandið milli fumsins, slitavaldið sje í höndum Fjárhags-:
Snu, ’en foreldrar gerðu garðinn sem Wndinn má byggja og hey- ráðs.
í'rægan hleðsluvjelarinnar, sem hamt má | Og ekki veit jeg hvort hinum
ekki fá (af því að hún teist honutn eyfirska bónda, vini mínum, er.
óþörf?) fullljóst hve vel ér fyrir sjeð
• Ráð fjárhagsráðs í þessu móli um þetta allt — hve kerfið er.
eru vel undir byggð, cf allt er at--jviðamikið, og vel bundið, en 'vel
við það, svo að sem miniTst mis- hugað, svo vel, að það cr varla m«tti hann vera þess minnugur,
ræmi verði. Traktor og traktor- að álasa ráðinu. Það er svo þegar hann fer að aka heim í vot
RlóttiiviVl hofir hóndinn átt ríðan sem eici<:i eitt á báti. Það er mikil hey í sumar og forkar á seinvirkar
ÞAÐ VAR syfjulegur og þreytu-
legur hópur, sem rambaði með
pjönkur sínar út á stöðvarpallinn
Osló, föstudagsmorguinn 29.
juní. Fæstum hafði komið dur á
auga í Jestinni alla nóttina, ein-
staka höfðu þó fest fuglsblund á
öxl sessunauts eða með því, að
reisa tösku sína upp á endann
og hallast fram á hana. Sjóður
kórsins var ekki þyngri en svo,
að hann leyfði ekki ferðalag i
svefnvagni. En öll þreyta hvarf
fljótt við elskulegar og bróðurleg-
ar viðtökur Norðmannanna, sem
biðu okkar á járnbrautarstöðinni
og sungu „0, Guð vors lands“,
af hjartans lyst, en við syöruðum
mcð „Ja, vi elsker“. — Nú beið
okkar hressing. og kærkomnir og
þægilegir gististaðir, en flest okkar
gistu á norskum heimilum, með-
an dvalist var í Oslo. Það væri
mjög ranglátt og ódrengilegt að
gera á nokkurn hátt lítið úr hjart-
anlegum móttökum cinstakra
manna og fjelaga i Danmörku og
Svíþjóð, því að þær voru vissu-
| lega með ágætum, en flestum kom
þó saman um, að móttökurnar í
Noregi ættu engan sinn líka. —
Formaður móttökunefndarinnar
var Eigil Myhre, varaformaður
Oslo Sangerlag, en formaður þess,
Viksás, vár staddur erlendis um
þessar jnundir.
KONSERT í DÓMKIRKJU
OSEOBORGAR
Um kvöldið klukkan 8 hófst kon-
sert í dómkirkju Oslóborgar, Vor
Frelsei’s Kirke, og fluttir þar
þættir úr Strengleikum Björgvins
Guðmundssonar undir stjóra hans.
Aðsókn var góð, og margir þökk-
Og kveðjunni fylgir ósk um að
<duga sjer í vandamáii Bóndinn er
að byggja sjer votheysturn, og
vi 11 nú miða heyskapartækni sína
K.ORINN STENDUR A HAU
LISTRÆNU STIGI
iErling Kjelsen skrifar í Morg-
onhladet 30. júní: ,, . . . Kórinn_
sem skipaður er um 50 manns*
stendur á háu listrænu stigi, mef*
ferskum, befándi röddum og „kúl -
tíveraðan“ sanihljóm á öllun*
styrkleikastigum . . . Verkif*
(strengleikar), gaf hinum bráð —
snjalla (helt fortrinlige) kór ríku -
legt færi á að sýna bestu hliðair
sínar í fallegum kórsamhljóm, og'
hann leysti viðfangsfefni sitt aft
hendi með sannri og einlægri söng -
gieði. Einstakir meðlimir kórsinív
skiluðu einsöngshlutverkum meft
mikium sóma," cinkum Ingibjörg
Steingrímsdóttir, sópi*an, og Jó -
hann Konráðsson, tenór, en hinna.
er og skyllt að geta (síðan, nöfr».
þeirra). Við Hljóðfærið var Fritw-
IVeisshapiiel. Söngstjórinn Etjóm — '
aði verki sínu afburðavel, eri þvý
verður ekki neitað, að hann virtisfc
sniallari söngstjóri en cónskáld“,
Þegar að loknum söngnum t
kirkjunni, var ekiö til útvarps-
stöðvarinnar og sungin þar nokk •
ur lög inn á segulband, sem út-
vaipað var síðar.
Laugardagurinn og fyrri hluti
sunnadags voru notaðir til afí
skoða ýmsa markverða hluti i Oslo
borg og hið fagra umhverfi henn-
ar með leiðsögn nokkurra norskra.
söngsystkina. Veður var þá hiff
fegursta, og verða þessar stundii.-
öilum okkur ógleymanlegar.
SAMSÖNGUR í AULUNNI
.4 sunnudagskvöldið var svo síff-
ari samsöngurinn í Oslo, í hinun»
skrautlega söngsal Háskólans,
Auhimii. Salurinn var þjett set-
irin hjartanlega hrifnum áheyr—
sláttuvjel hefir bóndinn átt ríðan sem eWu eitt a riat). PaO er mikiJ ney í sumar og iomar a semvirkan ,
1944, en nú vill hann eignast hey- °g ?kipulögð foi-sjá fyrir hendi hátt á vagnana sína, að hugmyndir :
Sileðsluvjel, sem nota megi jöfnum um flest °g allt er varðar búvjela- huns <og Árna Eylands) um hvað
Siöndum vi’ð að hirða þurrhey og kauP vor íslendinga, val og inn- honum hentar til flýtisauka og!
íiýslegið gras í vothey. Hann hef- fhrining, og búnaðartæknina yfir- jaiðs í búskapnum, vega lítíð, það |
tír pantað heyhleðsluvjelina hjá' leitt- Tvær nefudir ertí starfandi, .Jeru aðrir sem hitu allt um þnð
KEA en til afgreiffslu hefur enn Vjelariefnd víkisins og Verkftera- jmiklu betur f>að ent ráð.og nefnd-
egi komið. Og nú biður hann fliíg «efnd ríkísinS. Verkfíeraráðunáut-... :V sept liafa fagþekinguna, for-
að athuga málið, hvort SÍS eigi ur starfai' á vegum Búnaffáífje- hjárvitið og ráða svo fast og vel,
<ekki von á heyhleðsluvjelum og ef laris dslands, sem vel er, og loks aö jafnvel þótt hann eigi aðgang
£vo sje ekki, hvort ririhver annar et ° *nanna iofnd: JJthluturiai'- ,að KEA og SÍS ujn hjalp crl að
ynurii ekki fíytja þær inn af góðri uefnd .ieppabifreiða og heimjlis- eignast eins heyhleðsluvjel —- jeg
írerð, sem óhætt sjc að kaupa._____dráttarvjela,- sem stavfár cam- ,tala nú ekki utn.:. þótt hann ætti
Þettá er mjer ckkert óvanaleg kværat Kgum í 21. grein frá í m'ars cinhvern venjulegan heildsala að
Sneiðni og ofur cinföld og eðlíleg" 19->1, en þau lög cru endurbot þá \eg!!! það allt skamint á
__ arfur frá fyrri störfum oem eldl'i laga um sama efni og því ínóti réffavitinu og váðsmeimsk- J
jeg met og ama'st ekki við. ' I en>íin dægurfluga. Þegar hugsað er. urini hjá hinum fyrmefndu for-
! tii alls þessa, má með sanni ,aka. sjáryfiivöldum.
> je5 f”1' "'i _atkuSla um hfy* undir mcð Þorsteini Erlingssyni: j Er þetta okki hin rjetta mynd
ídeðslúvjeliiia. Hjá SlS f jekk ieg, „kað er ekkeit smáræði herra“. af því, hvernig hún nýtist bænd-
Jiær upplyáingar, að þeii ætlu ( ] 20. gr. laga um úthlutun jeppa- unum hin 'mikla forejú sem þeir
<ekki von á .ueinum heylileðsluvjfcl-1 riifrciða og heimilisdráttarvjela ajóta á sviði búnaðartækninnar?
segir avo:
uð hlýjum orðum á cftir fyrir
góðan söng og yndislega fagurt
tónverk. Erling Westher skrifar
í Arbejderbladet:
„Kantötukór Akureyrar hefur
heimsótt okkur, úrvals blandaður
kór eftir efniviði raddanna að
dæma. Raddgæðunum cr ’tírfeift''
jafnt um einstaka hluta kórsiiTS,;
og heiklartónninn cr mjúkur og' mundsson nokkrum kérum
hrífandi. Nú er þcð svo, að óra- j Strensr’eikum. 1 lokin
„Úthhiturianiefnd jcþriábifreiða
skal í októbermánuði ár hvert gera
áætlun um þao, hvað cr riáuð-
sjmlegt að fljrija inn á næsta ári
tim. Sömu uridirtektir hjá h.í.
Orka og hjá heildversluninni
Tlfckla. 1 SÍS var mjer tjáð, að
leyfi til að flytja inn heyhlcðslu-
vjelar hefðu reynst ófáanleg í ár,
Snnflutningsyfh'völdin hefðu úr-
skui'ðað slikar vjelar eigi nauðsyn-i af varahlutum cil jeppábifreiða og
legri én svo, að innflutningur. dráttarvjela, Sem cil eni í !and-
þeirra yrði eigi leyfður í ár, cða. inu> °& einnig innflntrling 'ú nyt-
samiegustu vérkfivrwm, sem afl-
vjélamur geta dregið við vitinu og
j fiutninga, svo að þter komi hð sem
rnaðui', ef það var ekki vitað fyrr, bexfum nótum (leturbr. mín).
hvar vaxtarbroddurinn ei*, varð-
andi fagþekkingu á því sviði er
<rins og nú standa sakir.
Þá er að taka því? Og þá veit
Þessi áætlun cr Gend innflutn- ^
1 w t . v. , -. . 1 mgsvíirvoldunum, oc: ber ru
na?r til buvjela bunaðartækm, I , *? * ,, ,, J s v ,
* , e ■ \ • or • 1 » ' xr' • ^ pao rika ahersiu, ao pe
að hann cr a þnð|U hæð 1 Nyia-L/, . A.. * 1
*____u___________—’Sráð flutnmg.ur raist .
Bóndinn má byggja sjer ium því
hærri eg nieiri því betra •— það
er í keifinu, og harih gétur senni- ,
k-ga líka fengið að kaupa sjer
í-ándýran saxblásaro, sem honum
er tf til vill ekki nauðsynlegur,
en vilji hann samræma og nýta
þá eðlilegu heyskapartækni, pem
turuhlöðuheyskapnum hentai*, láta
innflutningsýfirvöitífn brýniar
sfga og þar i*áða þeir merin miklu,
sein ef til víll aldrc-i hafa sjeð
I heyhleðsiuvjel, og vita í rauninni
tki ncitt um hvaða vjel það er,
■ð leggja sem nefnist svo, cða hvaða verk
ssi mn-
Arnarbvtíli, þar sem :Fjárhags
<r-r tíl húsri, on útbu á Skóiavörðu-
stíg 12 — Innfhítnirigs- og gjald-
eyrisdeild Fjái*hagsréðs.
Innflutningsyfirvöldin crn, svo
sem sagt var, sannarlega •Ooiduð
og hafa ærið við að stvðjast, cr
Og það þýðir vígt. lítið, að deiiaj ),au rifráða um innflutning búvjela
við dómarann, jafnvel þótt held- handa bændum. Með úthlutunar-
hún viiinur.
infiimiiinin
Nokkrir 2jo m.
m* meii*a en stútungsbóndi norður
í Eyjafirði eigi hlut að máli. Hann
nefnd jappabifreiða sem innsta
kopp í búri cr Fjárhagsráð og
fær að sönhu leyfi cil að byggja! iunflutnings- og gjaldeyrisdéild
sinn vothéysturn, — það cr hljóm- þcss svo sém ékki á flæðiskeri
ur í því og ttirninn ber hátt, og
því ekki að geia sem flest er ber
hátt. Hitt er svo annað mál, að
Iwndinn er eltki of góður til þess
að kvotla hcyinu í turninn upp á
gamla móðinn, það getur verið’
honum holt, svo hann vinni sjei*
ekki liliitfna of Ijétt svoria allt .í
stödd um þekkingu í þessu íriáli.
En úthluturiarnefndin styðst uvo
aftrir \ ið Vjelu- og Vórkl’æranéfnd
Og ráðunaut. l éngu landi Veit jeg
margvíslcgar og ípeirá um búið,
um þes'a hluti.
Ekki véit jcg hvoiri' bændum er.
það annars.. fullkuimugt, að hið
Oftomanar
vel stoppuðir. "Seljast óctýrt í
dug og á morgun milli kl. 2—5
Mjðstræti 5. — Sími 4162.
iiiiiiiiiiiiiiiliiitiiiiitmfiiiimiiiitMiiitiii.niirirtiitritim
Ragnar Jónsson
h*st>ijrttarIögm»SBt
Lnugaveg 8, sinii 7754.
Lögftæðistörf og eignaiuruýil*.
—i >«11111111111111111 niiTunriiiinM—a
tóríum Björgvins Guðmuridssonai*
kom nokkuð misjafnlegri fyrir
s'jónir. Slagharpan dró úi* áhrifrim
þess, vegna l.jelegs hljómburðar og‘
bergmáls í Dómkirkjunni. Þrátt
fyrii* þessa örðugleika iókst cin-
söngvui-um og kór að veita áheyr-
endum ágæta innsýu í hið lauga
óratóríUm, sem bar heitið „'Stréhg-'
leikar“. — Verkið var ekki sungið
í heild, en í sinni styttu mynd’
gaf það góða yfirsýn ýfir, hvað
í því býr. Eiifsöngvararnir Ingi-’
björg Steingrimsdóttir, - Sverrir
Pálsson, 'Jóhann Konráðsson, Sig-
riður Shiöth, Helga Jónsdóttir og
Hermann Stefánsson, höfðu úr-
valsi-ftddir og sungu hlutverk sín
með tilfinningu og mýndarleik. •—
Það var ljóst, að bæði GÖngstjórar,
einsöngvarar og kór höfðu cekist
á hendur hlutverk síu með áhuga
og alvöru til þess að áheyrendurn-
ir í þeim löndum, sem kórinn heim-
sækii*, Noreg, Svíþ.jóð og Dan-
mörku, gætu fengið lifandi hug-
mynd um, hve hátt ísienskur kór-
Söngur stendui*. Annar r.amsöngur
kórsins á sunnudagskvöldið i,
Aulunni (hljómieikasal Háskól-
ans), var helgaður þjóðlögum og
lögum eftii* ísiensk cónskáld. Kór-
inn náði þegar sömu góðu áhi-if-
rinum :og á konSertimnn :í Dóm-
kirkjunni ú föstudagimi og sýndi
fyrsta fiokks í cinstökum lögum.
Sjerlega faílega hljómaði „Keisari
nokkur, mætur mann“, í raddsétn- !
ingu Sigfúsar Einarssouai*. Söng-
stjórar kiósins, Björgvin Guð-
mundssón og Áskéíl Jónsson,
Stjóniuðu hvor sínum hluta r.öng-
skrárínnar á fi*áhæi*an hátt. Undir
loikari kórsins vai* hinn snjalli
Fritr. Weisshajipel. Ekki getur hjá
þvi farið, að risavaxið starf
(kjempearbeid) liggi á bak við
söngför kórsins, og góðar óskir
olckar fylgja honum áfram á för I
'hans og — „velkomnir aftur!““ '
endum, en siíkt er eins dæmi ;%
þessum tíma árs, þegai* Gumar—
leyfin stancla sem hæst og Fólki íJfe
þyrpist úr borgunum. Fyrst vort*
sijngin nokkur lög undir stjórn Ás—
kels Jónssonar, þá sýndi Vigfú*
Sigurgeirsson nokkrar úrvais-lit—
kvikmyndii* frá Islandi, m. a. a?
Snorra-hátíðinni og Heklugosinu,
en siðast stjój*naði Björgvin Guð—
úr-
trengleikum. 1 lokin voru svac
sungiiir þjóðsöng-var Noregs oi^*
íslands. Með þessum kousert laufc
söng kórsins erlendis í för þcssari.
Auk þess blaðadóms, sem getið er
hjer að fi*aman úr Arbejderbiadetr
rc-it tónskáldið Tbomas Beek mjög
vinsamlega grein um þessa söng'-
skemmtun í Morgenposten 3. júlí.
..TAKK FOR DET VARME
FRYKKET I HÁNDEN“
Já, riú vai* söngförinni lokiff,
megfiihlriti kórsins ílaug frá Oslá
til Reykjavíkur 2. júlí. Förin hafði
á flestán hátt tekist mjög vel. For-
sjóniri hafði vissulega haldið skiki*.
yfir kórnum og styrkt hann til afft
auka á hróður íslands, enda var*
það og tilætlun hans og cilgangur
með förinni. Við vonum, að vi®-
höfum ekki brugðist trausti þeirra
manna, íslenskra og eilendra, senr
styrkt hsfa okkur og* hvatt til far-
arinriar. En eitt ér það, sem efsi:
er i huga við heimkomuna: Þakk—
læti. Þakktæti cil máttarvaldanna
fyrir vernd, kraft og handleiðsíu*
þakklæti til einstaki-a manna fyrir
margvísiegan *stuðning og þakklæti
til bræðraþjóðanna á Norðurlönd-
rim fyrir stórhöfðinglegar og hjarfc
rtæmár móttökrir. Til þeirra vil jeff
að iokrim snúa oi-ðum þeim, er
Aarsnees, söngkennari Noreg*
Sangerlág', beindi cil Kantötukóra
Akureyrai* í skilnaðarræðu í Oslo:
„Takk for det varme trykket i
hénden, de har rákt os, og vi
trykker áen varmt igjen!“
Sv. P.
flMmmHmmiiijiimnmimiinnniR-'iMMMiMi
e L RftAN 4 FiN SPJÖLD
«g BRJEFALOKL’B
SkiltagerSin
®k álatiirðumig 8. r
Jll l...WMIl|HIIIIIHmMII>ailllLf -UJ 1 IL{
iiimmiitmimiiiumpmiiimnmiiimniiiiMuniHiMlM
Mu.rríS G. Skúlason tS HlíSherg h.f.
Húsgögii — Þóroddsstöðum —
Sími 1029.
«nf(rrmrnTfri'rrirfrt«inflMMi«mijiumruiMt«tKMnfCfM«*faÉa»