Morgunblaðið - 02.08.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.08.1951, Blaðsíða 8
| Um hádegi 16. jiilí s.l. tapaðist : E kventaska með rennilás í áætl- ; = unarbílnum frá Reykjavík að = E Seljabrekku. Sá, sem enn kynni r § að hafa þessa tösku i vörslu É | sirrni, er beðinn að senda hana | £ eða a. m. k. vísindalegt hand- \ § rit, sem í henni var, á afgr. : | þessa blað, undir merkinu „A. i I H. K. — 801“.' Tekið á móti flutningi til Sands og Olaísvíkur alla virka daga. — Þegar rtægur flutningur hefir borist oss, verður bátur, sem flytur að bryggj- um ofantaldra hafna, sendur með vörurnar. I U ngllng | vantar til að bera Morgunblað.'ð § í eftirtaiin hverfi: Laugateig Laufásveg | Vi8 aendum hlöðin heim til 1 barnanna. — Talið strax rið : afgreiðkluna. — Sími 1600. | YYJor^ un!ia bio •simnfiiifiimiiiiiiiiiiiimitHiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiHiiiiai HJeraðsmót Ung- mennðtambands Eyjafjarðar AKUREYRI. 1. ágúst: — Hjernðs- mót Ungmennasambands Eyjáfjarðar var haldið á Hralnagili um siðast- liðna helgi. Formaður sunbandsins Hjalti Haraldsson setti mótið og )>ví næst söng Kantötukór Akureyrar. — Karl Kristjánsson alþingismaðm' hjelt ræðu. — Þá fór fram íþróttakeppni, frjálsar íþróttir, snnd. og sýnd var fjölbra^ðaglíma. Um kvöldið var j dansað. Mótið var geysi fjölmcnnt og fór hið besta fram. | Fyrstu rneiin i iþróttunum voru þessir: 100 m. hlaup: 1. Trausti ÓI afsson UHF Rcynir. 11.5 sek. 200 m. hlaup Trausti Ólafsson, Revni. JZ8.5 sek. 400 m. hlaup Trausti Ol aisson Reyni. 57.7 sck. 1500 m. hl.: i l. Kristján Jóhannsson IJMF Skíði. 4.54.7 min. 8000 m. hlaup: Krislján Jóhannsson. Skiði 0.56.5 min. 80 m hlaup kvenna. Helga Þórsdóttir UMF Þsv., 11.3 sek. Langstökk kvenna Helga Þórisdóttir, Þsv., 4.11 metr J-angstökk karla: Trausti Ólafsson. i Reyni, 5.49 metr. Þristökk: Árni j'Magnússon UMF Dalb., 12.63 metr. Hástökk: Jón Árnason, 1.55 metr. Kúluvarp: Gestur Guðmundsson, Þsv. Kringla: Gestur Guðmundsson, Þsv., elsson, Þsv., 41.50 metr. 4x100 m. boðhlaup: A-sveit, Þsv., 51.0 sek. 50 m. sund kvenna: Rósa Árnadóttir UMF Árroðinn, 49.2 sek. 100 m. sund karla: Gestur Guðmundsson. Þsv., 1.30. — II. Vald. Prínsesian helmsækir jambGree skáfa Skátar frá öllum lonuum breska heimsveldisins eru um þessar mundir á Jamboree í Londorr. Iíjer sjest EHsabet prinsessa heim- srekja tjaldbúðir skátanna. í fylgd mð henni er Rowallan lávarð- ur skátal'oringi. Loka bar! þrem s / SKftRTGRIPAVERZLUN :?w íi A'-- R Nokkrar lengdir af miðstöðvar rcruim til sölu í Einholti 2. Róiegar þingkosn- ingar í Israe! TEL AVIV, 30. iúlí. — Þingkosn- i ing-ar í Israel fóru fiam í gær i með ró og- spekt. Tveir stærstu flokkarnir, íhaldsflokkurinn og verkamannaaflokkur höfðu lagt alt kapp á að fá sem besta kjör- sókn. Höfðu þeir m. a. fengið alla leijýuljíla í Haifa til að clytja kjós- sndur frá landamærum Libanon 10 km. frá borginni. David Bcn Gurion, íorsætisráð- herra ljet fyrir kosningarnar þá von sína í Ijósi, að verkamanna- flokknum tækist við þessar kosn- ingar að ná algerum meirihluta á þingi. sem fyrsf HEILBRIGÐISNEFND bæjarir.s tók íyrir nokkru til umræðu á fundi sínum lokun á nokkrum fi'árennslum hjer í bænum, er nefndin hafði áður lagt til að lokað yrði. Samþykkti nefr.din að beina því til bæjarráðs, að á þessu sumri verði lögð áhersla \ að Ijúka framkvæmdum við þessi írárennsli: Útrás Rauðarárlæks, lokræsi því, er liggur frá Slátur- fjel. Suðurlands við Skúlagötu og loks að lokið verði frárennsli frá Camp Knox. Brefar lána Frökkum fundurspilla LONDON, 1. ágúst. — Franski flotinn hefur gert samning við hreska flotann um lán á fjórum tundurspillum. Munu tundurspillar þeir, er hjer um ræðir, vejða af- hentir Frökkum innan skamms. Samkvæmt samningunum rumu Frakkar hafa tundurspillana á lcigu til fjögurra ára. Japanir veita aðstoð KARACHI: — Formaður japanskrar iunaðarsendinefndar i Pakistan hefir lýst því yfir að Japanir muni veita j Pakistanmönnu m fjárhagsiéga og tæknilega aðstoð til handa iðnaði i Pakistan. I Grfið hugsaitdi niötinnnt: Merk bók. — Skeinnitileg bók. «iiiii<i«iiiMiMMiiiii*niMiiiiniiiHtmiiifiHiiM'iniiiu» Ferðamenn í frosíi og hríð r í Odáðahrauni 'Á SUNNIJDAGINN var, la.uk 13 daga Óctáðahraunsför, er PáH Ara- son, hinn kunni öræfaferðalangur var fararstjóri fyrir. 1 ferðamanna- liópnum voru 17 manns og hreppti hann illvið-i í hrauninu mcð frosti og snjókomu. Hjeðan frá Reykiavík var ekið til Akureyrar um Kjöl en síðan austur að Mývatni og svo þaðan suður í Ódáðahraun. Laugardaginn 21. júlí var kalt i veðri og þegar komið var í 900 m. hæð sunnan Dyngjufjalla. var kom- ið i öxla djúpan snjó. Þarna var tjaldborpin sett upp. — Um nóttina gerði suðvestan storm og all-mikla snjókomu og gerði bá nokkurt frost, 'raest fjögur stig. Bílarnir i leiðangr- inum. srm voru þrír. voru látnir ravnd.a skjóivegg f.vrir tjaldbúSirnar. Tiöidin sviptust Itarkalega ti! í vuðr- >n>i. en fen-u bað þó staðist. Vegna veðims vay haldið kyrru fyrir í tjöld nrn fram yfir hádem á sunnudag. Þá *ók aS rí«nta. Varð þá all-erfitt yfir- f"fSar við.a vegna kram. bví að“ins e rn bilanna hafði tmxiferðis keðiur. Ferðin gekk vel bó viða sie orfitt "■'firfT»-ðar. t.d. við Lnndará. Ferðe- ' 'T >S kor» við A Grimscíöðum á FjöIIum. Þar var vc'ð að heyia, rn er b->r !:*iI i sumar. -■"d.a fp-fir þar verið með allra kald- CStr m7>tí. Bil»tióra>- með Páii í þessarj fi>r, ’ro’-'> lieir Tnfar l>t>' >!>> 'u vrikimr- og Úlfar G>:ð:7">-r->n hilstíóri. V'-'"*- óhvcorðarför PáL er i Kerl ■fjóil. Nauthaga ->ð Arnarf'Ui. »-> -*»o nr q daga fc rðalag og hefst leugardaginn. ■V. , Framh. af .b|s. 7. Nú.cr þáð um eða yfir hélm- iitgúr..ílokksins, sem slíka vinnu l'dysir af hendi, og eru það vinnu- vjelarnar, sem þessari breytingu hafa valdið. Þeir verkamenn, sem vinna sjertaxtavinnuna, oru vei'k- högustu og duglegustu verkamenn- irnir, án þeii'ra eru tækui og end- 'irbætur á taskni í þessari vinnu imögulegar, og því fleii i sem 'Jikir menn eru í vinmi. þeiin mv.n >etri nfkasta ná vænta. 8. Bæjarsjóður greiðir rtú að ’afnaci 40 kr. fyrir hverja verka- nannaklukkustund, sem unniii el' I Tatnago■i'ðinni, að öllum köstnaði neðtöldum. Af því, sam hjer hefir verið ■reint fiá, má sjá, hvílík höfuð- tauðsyn bað ér bæjarf jelaginu, að alda "ftir bestu verkamönnuin 'num. Það eru þeir, sem vinna ú r.jertaxtavinnuna. Það er því tindregið ráð mitt, ð þeim verkamönnum verði ekki ngt upp“. Lýkur gi'einargexð yfirveik- 'ræðingsins þar með. STÓRAUICIN VJELANOTKUN Ilefir vjelanotkunin við gatna- gerðina ekki aukist tníkið, undan- farin ár? * Vjelanotkunin við bæjarvifinuna hefir aukist stórkostlega á síðustu árum. Margar 'tamkvæmdir bæ.j- arins í gatnagerð hefðu verið ó- hugsanlegar fyrir 0-8 árum, begar við áttum ckki þær stórvirku vjelar, sem nú eru til. Vjelanotk- unin gerir fi'amKvæmdirnar einnig oftast nær miklu ódýrari heldur en ef alit væri unnið með handafli. 1 En hún hefir oinxiig aðrar afleið- ingar, sem valda vandræðum, þeg- ar atvinna er ckki ireg. Síðan hinar miklu vjelar voru teknai' í notkun, segir Gunnar Thoroddsen að lokum, eru að vísu íleiri verka- menn við gatnagerðina en áður, en hlutfallslega færri, ef miðað er við þær stóru fjárfúlgur, sem bærinn ver til hennar á ári hverju. S. Bi. ' — Forsætlsréðherrar Framh af bls. 7. hjeraða og um leið að komast yf- i. hús þeirra, sem þeir síðan veita dytggum stuðningsmönnum sín- um sem verðlaun fyrir góða þjón ustu, sem oft á tíðurn er í því fólgin að rægja náungann og bera á hann upplognar sakir. Skyldi þessum „dyggu stuðningsmönn- um“ ekki líða vel í íbúðinni. sem þeir komust yfir á þannan hátt? linillllllllllHHIIIHIIIHIIIIimiHlltllHHIIIIIIIIIIHfllllMII. | Húsnædi ( I Þeir, scm sclt geta sumaibú- | | stað eða skúr, sem hægt er að g | flytja (má vera óinnrjettaður), = | gjöri svo vel og leggi tilboð sín . | : inn á afgr. blaðr.ins nierkt: — = : „tbúðarhæft — 800“ fyrir 5. I I )>rssa múnaðar. i r '•IIIHfllCHlllHIHIIIIlllllll llOlClHHIIH IHIIIIHIHIHII11HH FF LOFTUIt GETlifí Þ4f> F.KKl l‘Á fíVVfío Amerísk biíreiO 5 6 íranna. model 1947 til sölu. E Hefir ávalit verið einkabifreið. = Gjaldfrestur á allt að helmingi | söluverðs keniur til greina. — c Tilböð merkt: ..Amerísk bifreið | -—■ 802“ sendist blaðinu fyrir : 4. úgúst. Markús Eftir Ko * i" * I|P"' GBF OUT. ANOY* . „ 1 GOf... WHU.E X 7" TO ' -? Fimtudagur 2. ágúst. 1951 Dodge stærri g’erðin, modcl 1942, í | K<>ðu lagi til sölu. IJppl. í sim«i \ 370, Keflavík. LF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKf l 1>A UVLR1 I 1) — Frá Andi, jeg er komin I 2) — Farðu út Ándi og vektu ieyna að hemja hljcbaxðana með 'cldlnn. hjeina með blys. LióJkið upp. Jeg ætla á.meðan að Llysinu. Hann. er hræddur við I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.