Morgunblaðið - 03.08.1951, Page 1
38. árgangur.
274. tbl. — Föstudagur 3. ágúst 1951
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
1 lilo dansar.
Þessi mynd er frá hátíðahöldum í bænum Knezepolje í Júgo-
SJavíu. Einvaldur landsins, Tító marskálkur, sem er annar til
liægri, tekur óspart þátt í hátíðahöldunum. Hann stígur hjer þjóð-
dansa ásamt íbúum bæjarins.
Pefsche mun ekki hafa
fengið traust þingsins
ÓvísS um lausn stjórnarkreppunnar í Frakklandi
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
FARÍS, 2. ágúst. — Sú von manna að franska stjórnarkreppan,
sem nú hefur staðið í 24 daga, væri um það bil að leysast með
traustsyfirlýsingu þingsins á Maurice Petsche sem forsætisráðherra,
varð veikari og veikari er á daginn leið og útlitið nær vonlaust er
liarðar deilur höfðu staðið í þinginu í 8 tíma samfleytt.
" .... ..............♦iJEKK EKKI HIJÓMGRUNN
Eætt um notkun utomvopuu í
Koreu ef sættir tukust okki
Brdð nauðsyn aé Mnda
endi á ófriðinn
Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter—NTB
NEW YORK, 2. ágúst. — Ameríska blaðið „Mew York Post“
liutti þá fregn í morgun, að Sameinuðu þjóðir: ’ '’ðu í hyggju
að beita atomsprengjum í Kóreu, ef friðarsamningarr.ir næðu ekki
fxam að ganga. j
Blaðamaojr segir frá viðræSum í Wáshington
Frjettaritari blaðsins í Washirigton, Robert A-uön,- taldi sig hafa
sönnur þess, að mál þetta hefði verið rætt að u.idunfórnu á hæstu
stóðum, í Hvíta húsinu og í utanríkis- og landvatnaráouneylunum.
Allen hjelt því fram að vopnunum yrði ekki beitt. nema því aðeins
að Kaesong-fundurinn færi út um þúfur og kommúnistarnir hæfu
nýjar árásir. — \
* Hann skýrði „g svo frá ao NorðaiX
Hollendingar
andvígir friðar-
samningunum
HAAG, 2. ágúst. — Hollendingar
hafa lýst sig andvíga frióarsamn-
ingunum við Japani, en búist er
við að þeir verði undirritaðir í
I.undúna og Washington.
Umferð í Lundúnahöfn.
LONDON — í þriðju viku júní
mánaðar, leituðu 1009 skip, sam-
tals 885.094 tonn, til hafnar í
London.
Hvers þarf að gæta!
BERLÍN, 2. ágúst. — Fregnir
frá Austur-Berlín herma að
yfirvöldin hafi flutt 6800 lög-
reglumenn til Berlínar. Hlut-
verk þeii’ra er að halda uppi
reglu á alþjóðlegri æskulýðs-
hátíð, sem þar hefst u.k.
sunnudag.
Petsche hafði fyrr um daginn beint
þeim tilmælum til allra flokka að
þeir styddu þá stjóm er gæti leitt
Pvrópu og tekið virkan þátt í fund-
um Atlantshafsráðsins en tilmælin
fengu ekki hljómgrunn hjá þingmönn
um og umræðuraar snerust í aðra
átt og mest um skólamál.
. Petsche, sem var fjármálaráðherra
í fráfarandi stjórn, var svo eyðilagð
ui' yfir gangi umræðnanna að hann
kvæðagreiðslunni. LTmræðunum lauk
■ekki og var frestað þar til síðar i
kvöld svo flokksstiórniraar gætu feng
ið ráðrúm til að rúðgast hver við
aðra.
AFSTAÐA STÆRSTU
FLOKKANNA
Vitað er að sosialistar vilja stvðja
Petsche svo framarlega sem þeir
verði ekki beðnir að taka þátt í stjórn
inni, en Petsche mun eiga i erfiðleik
um með að mynda stjórn án þátttöku
þeirra. Radikalir vilja ekki vera með
í stjóminni nema socialistar verði
þar einnig.
1 ræðu sinni i þinginu i dag lagði
Petsche mesta áherslu á utanríkis-
málin.
Danir láia herdeild
ai hendi við S. Þ.
* KAUPMANNAHÖFN 2. ág. —
Danska stjórnin hefur nú sent
svar sitt til Trygve Lie, við-
víkjandi beiðni S. Þ. um að
Danir veiti samtökunum um-
ráðarjett yfir einni danskri
herdeild. Svarið verður ekki
kunngjört fyrr en það hefur
borist aðalritaranum.
jr Ole Björn Kraft utanríkisráð-
herra, hefur þó sagt í viðtali
við Ritzau frjettastofuna, að
svarið sje í meginatriðum
samhljóða svari norsku stjórn
arinnar eða þess efnis að S.Þ.
fái umráðarjett yfir deildinni
og geti beitt henni þar sem
hennar sje þörf.
Utanríkisráðherrann skýrði
aðspurður svo frá að yrði
herdeildin send til Kóreu
yrði það skoðað sem framlag
Danmerkur til hers S. Þ. þar
eystra. NTB-Reuter.
Leifað að barna-
morðingja
BIRMINGHAM, 2. ágúst. Haldið
er uppi leit að morðingja tveggja
lítilla stúlkubaraa, sem framin
voru nýlega. í dag fannst svo lik
þriðju stúlkunnar í húsagarði,
tveimur húsum ofar en litla stúlk-
an átti heima.
Haldið er uppi víðtækri leit að
morðingjununum, en búist er við,
að það sje sami eða sömu menn-
imir. Hafa allar stúlkuraar þrjár
fundist myi'tar við eða skammt frá
heimilum sínum.
■ágreningsatriði þessi kynnu að leys-
ast hx cna'r sem væri.
SENDINEFNDIN TILBCÍN
'til brottferðar
Snemma í morgun sendi breska
stjórnin ennþá eina orðsendingu til
Harrimans og var búist- við svari
Leiluðu hælis
í Svijsjóð
YSTAD, 2. ágúst. — í dag komu
til Ystad í Svíþjóð, pólsk skips-
höfn, og- fóru tólf menn af áhöfn-
inni þess á leit, að fá dvalarleyfi
þar, sem pólitískir flóttamenn. —-
Höfðu þeir lokað yfirmenn skips-
ins inni, en er i höfn kom, var þeim
hleypt út og hófu þeir þegar
undirbúning að því, að Ieggja úr
höfn ásamt hásetunum fimm, sem
eftir vildu vera.
Omar Bradley í Kanada
OTTAWA 2. ágúst. — Omar
Bradley yíirmaður bandaríska
: herráðsins var væntanlegur hing-
■ að í dag til viðræðna við Clax-
I ton, hermálaráðherra Kanada,
ásamt öðrum yfirmönnum kanad
iska hersins. Bradley mun hafa
hjer stutta viðdvöl.
anrikisráðherra. Hann var áður land
stjóri í olíuhjeruðunum í Abadan. —
Hefir liann þegar sakað starfsmenn
'Anglo-Iranska fjelagsins iim að hafa
sjálfir framið þjófnaði er átt hafa sjer
stað á skrifstofum fjelagsins, og seg-
ir hann tilgatrginn með því þann, að
ioma persnesku lögreglunni í vanda.
menn hefðu sajmao ógrynni liðs og
hiigða til vigstöhvanna og tilgang-
urinn væri að helja aiisherjarsókn ef
friðarsamningarnir ekki ta-kjust.
I
VIÐRÆÐUR í f
WASHINGTON
Samkvæmt frásögn Allens
hafa hæstu vfirviild í Washing-
ton verið sammála utn að hinda
endi á Koreustyrjöldina svo
fljótt sent ii»ö>,,t er. Þá hef-
ir einnig verið rætt þar utn
hverskonar atamvopnum skyldi
beita og hvar helst. Loks hcfir
'svo verið ra'11 um hvernig þessu
yrði tekið htríi i Bandatíkjun-
um og öðrttm löndum og einnig
um þá hættt Pússland kynni
þá að hefjt árssarstríS.
Sú skoðun fær nú æ meira fylgi,
að reyna verði allar leiðir til að
komast hjá öði— *'-*Tarstr!'5j5 segtr
Allen, þvi bur**tcS *~á þeirri risa-
upphæð sem slth* kostar, verðá
inenn stöðugt áhy-ggiufyllri út af
mannfallinu. j
PYONGYANG TIIMFFND T
Allen bæ**i v:ð að yfirmenn
Inndhers og Hnrrhcrs hjeldu þv»
fram aS atc—tnr.ir, á Pyongyang
mundi hafa *tf» arlegur afleið-
ingar fyrir ó' n Ke-inn og hann
hjelt því og fiH*r að það væri
almenn skci'tun . Washington,
að Sovjetrfli t ir.t ,<li ekki skce
,ast í leikinr. þvl þau væru þes9
,ekki búin scnt „.æði að fara i
uppgjör við hiurv srjálsa heim.
i
UMMÆLI ÞINCMANNSINS r
James Duff, ólúaiigardeildarþing-
maður RepubIi'.jU„ sagði í ræðu I
Philadelphíu í c g, afc ef friðarsamn
ingaumleitanimar í Kaesong yrðu
árangurlausar, mu„ui bardagarnir
hefjast á ný, blóSugri en nokkru
sinni fyrr og þu ,a;u ástæða til að
óttast að þriðja IifcUuSiyrjöldin væri
ekki langt undau.
____ _______ ’ ’
Barði Ivö börn sín •
í hel !
CHARLOTTENVILLE (Vir-
ginia). — ^'jíflrú'vldufaðirintt
Raymond Ctviley hjer í
borg varð í s.l. viku svo æfur
yfir því a* að vera
heima og fcía barna sinna,
að hann bar*’ * r, þeirra í hel.
Aðeins það T'riðlú. — brjóst-
mylkingur þrígvja mánaða,
— var lifanj:. rr ,,-iðikast föð-
urins rjenaðh
Conley \ ~ '• r. r.dtekinn af
lögreglunni.
—NTB-Reuter.
San Francisco í septemberbyrjun. hugði mörgum sinnum á að draga
Hafa Hollendingar sent orðsend- sig til baka sem tilvonandi forsætis-
ingu varðandi mótmæli sín, til ráðherra, áður en komið var að at-
Innanríkisráðherra Persíu
segir af sjer ráðherraslörfum
Breska sendinefndin fiibúin tii broltfarar
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
TEHERAN OG LONDON, 2. ágúst. — Athyglisverðasti atburður f
oliucleilu Breta og Persa í dag var sá, að persneski innanríkisráð-
hcrrann, Zamidi hershöfðingi, sagði af sjer. Orsökin til uppsagn-
atinnar er sögð sú, að hann gat ekki ráðið við þann alvarlega at-
burð, sem átti sjer stað hinn 15. júlí er nokkrir ljetu lífið í alvarleg-
um óeirðum, stuttu eftir að Averell Harriman, sjerstakur sendi-
maður Trumans, var nýkominn til borgarinnar.
ENN STRANDAR Á NOKKRUM I hans undir kvöldið. Orðsendingin
ATRIÐUM | fjallaði um túlkun Breta á tillögu
1 T.ondon var tilkynnt að breska Persa um viðræðufund og var Harri
sendinefndin sem fara á til Persíu, íman heðirt að staðfésta að túlkunin
mundi ekki leggja á stað á fimmtu- yæri rjett. Var þá og tilkynnt að ef
dag. eins og áætlað hafði verið, þar staðfest svar ..bærist frá Harriman,
sem ennþá væri óékveðið um nokk- mundi sendinefndin leggja upp þeg-
ur atriði viðvíkjandi viðræður nefnd ar í stað.
arinnar við Persastjórn.
Sendinefndin hafði þó fengið skip iSVR INNANRÍKISRÁÐHERRA
un um að vera tilbúin til brottferð-1 Persneska stjórnin tilnefndi í kvöld
■ar með stuttuin fvrirvara, þar sem Khuzistan Amir Alai, í embætti inn-