Morgunblaðið - 03.08.1951, Page 2

Morgunblaðið - 03.08.1951, Page 2
2 taORGVNBLAÐlÐ Föstudagur 3. ágúst 1951. | 'lullugu og einn iengu vinnu strax aftur l'IOKKRAR umrseður urðu á bæjarstjórnaríundi í gær um upp- »’5gnir þær, sem framkvaemdar voru í bæjarvinnunni fyrir nokkru. »rgarstjóx-i skýrði frá því, að raunverulega hefði ekki allir þeir Atrkamenn og bílstjórar, sem sagt var upp, orðið atvinnulausir. — / : þeim 15 bifreiðastjórum, sem upphaflega var sagt upp, hefðu 8 A.Lrið teknir í vinnu aftur. Af hinum 40 verkamönnum, hefði 5 'íarið í aðra vinnu og ætlað sjer burtu hvort sem var. Aðrir 5 hefði áfcagið vinnu við sorphreinsunina og 4 voru teknir. í vinnu við 4: tnagerðina að nýju. Það hefðu því raunverúlega verið aðeins verkamenn í stað 40, og. ‘7 bifreiöastjór'ar í stað 15, sem sagt -9>eíði verið upp. garstjóri hrakti þá fuUyiðingrr® ' -----------— xínista, að verkamönnunum Bo J-.omi «.efði verið sagt upp-tfýrirvaralaust. 9'fiir hefðu í raun og veru haft hálfs »nán»ðar uppsagnarfrest. Hánn-vakti «itmig athygli á þvi, að fulltrúar Dagsbrúnsr liefðu oft gagnrýní tillög hina víðtæku starfsenii sína. Myndi veiða verulegur hídlf á rekstri stofn- unarinnar á þessu áii. Bæjarráð hefði þvi samþykkt að veita Sumargjöf 140 þús. króna aukafjárvéitingu. Ráðningaskrifstofu Reykjavikur jTaldi borgarstjöri hana nauðsynlega. 4>æjar um ráðningar og uppsagnu j 1*» var rætt um athugun é þvi, vnamta í bæjarvinnuna. Nú' þegar '.Itmrt 'nauSsynlegt væri að hefja íarið hefði verið eftir óskum og til- jmjolkurgjafir í barnaskólunum á ■fögiim Verkfræðinga bæjarins og .vetri kornanda. Sigurður Sigurðsson verkstjóra. hefðu fulltrúar frá stjórn 'aagði að s. 1. 2 ár Ijefðu þær, sam- Ílagsbrúnar þó talið, að ennþá meira kvæmt áliti skólalækna. ekki verið *- inglæti hefði verið framið. Væri nú ýðningastofan oiðin engill i þeirra aagum. miðað við hina. -—■ Yæri 'i' 1 ;ægj ulegt - fvrir ráðningaskrifstof tiKi að fá slíka viðurkenningu hjá 4; m m únist um. > i-hlNA STVRKUR TIL 1 :UM kKGJAFAR , Borgsrstjóri skýrði einnig frá þvi \i þessum fundi, að forráðamenn rnavinafjelagsins Sumargjafar Vi fðu' fvrir nokkru skýrt honum frá %.vL að fjelagið væri í fjárþröng með ;ta]dar nauðsynlegar. Hann taldi þó ekkert athugavert við. að borgarlækn ir s-rði falið að atliuga þctta mál fyr ir næsta vetur. Við komuna til Reykjavíkur stilltu ensku skólapiltarnir sjer upp í skipulegar raðir á hafnarbakk- annm. Þeir ætla að búa í 6 vikur undir rótum Hofsjökuls, cnda var senntlega ekki laust við, ;i<9 sumum þeirra yxi nokkuð í augum að eiga að dveljast svo langan tíma í óblíðri íslenskri háfjalh;- veðráttu. Kváðust sumir vera undir það búnir að mæta börkufrostum og aftakaroki. — T. v. & myndinni sjest Mr. F. G. Hannell fararstjóri kynnana leiðangursmenn fyrir breslta sendiherranum, Mr. Greenway. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) fc 66 enskir skólapiltar ætia a W » • r - • #• wmm • • 9 r liggja uti a Kili 1 sex ur Gísli Sveinsson sendi- herra og frú komin heim G7SLI SVEINSSON, sendiherra og frú hans, Guðrún Einai-sdóttir, komu hingað til lands með Gullfossi í gærmorgun, en eins og kunnugt er, Ijet Gísli af sendiherrastarfi í Osló 1. júlí s. 1. og hefur Bjarni Ásgeirsson tekið við þvi. Fijettamaður Mbl. átti stutt sam- lal við sendiherrann er hann var að stíga á land. Ætla að iðka gönguferðir og æfa náttúrurannsóknir Samlal viS fararsljórann F, 6, Hannell. i ER GULLFOSS lagðist að hafnarbakkanum í gær var með skipinu stór hópur enskra skólapilta, sem ætla að liggja í útilegu i 6 vikur uppi á öræfum, þar sem þeir ætla áð vinna að margháttuðum vís- indaathugunum, landmælingum, jöklarannsóknum o. s. frv. (Reykholti n. k, Minnudag t NORRAHÁTÍÐ Borgfirðingafje-, Cjelagsis yerður haldin í Reyk- e.olti n. k. sunnudag og hefst ki. 3 e. h. Væntanlega verður hjer 4 ið skeramtun ef að vanda læt- <úr. Enda er Snorrahátíð Borg- íf i-ðinga-fjelagsins orðinn snar f-áttur og vinsæll í sumar- *.kemmtisamkomum hjeraðsbúa. . Skemmtiski’áin verður fjöl- 4, eytt og til hennar vandað, ; 1. Samkoman verður sett með •æðu af formanni fjelagsins Eyj- V.it’; Jóhannssyni. 2. Guðmundur Jónsson óperu- tÁngvari syngur með undirleik > , Weisshappel. . 3. Friðrik Hjaltason les upp « fæði. 4. Fr. Weisshappel leikur ein- I ,k á slaghörpu. 5. Sigurður Nordahl sýnir hina i.kemmtilegu kvikmynd frá lands ♦-.eppmnni í Osló, þar sem ísland ’Vutm bæði Noreg og Danmörku. I iigurður Sigurðsson, sem var í é 1 adskeppninni, mun skýra mynö * r nar, 6. liður skemmtiskrárinnar er «lans, sem mun hefjast um kl. 6 ■* h„ Fyrir dansinum leikur 8 •> anxa hljómsveit undir stjórn í jörns R. Einarssonar. Væntanlega verður mikið fjöl- <*renni saman komið í Reykholti «> k. sunnudag. Er vonandi, að *,u narblíðan skreyti :<á3jeraðið Jiennan dag, en ef svo færi aö veður yrði óhagstætt, getur • 1 emmtunin þrátt fyrir það orðiö «iílu.m er sækja hana til ánægju. 4 sem hún mun fara fram í leikfimishúsi skólans og veiting- « í hinum rúmgóðu vistarverum ^ikólahússins. Til að auðvelda fólki að kom- - t á skemmtunina, ganga bílar Jj Reykjavík. Upplýsingar hjá ) ’-atrii Magnússyni, sími 3614. 9 ■ Bifreiðastöð Magnúsar Gunn- > jgssonar, Akranesi og Bifreiða- j .1.5(5 K. B., Borgarnesi. I Auk þessa verður ferð fra J rðaskrifstcifu ríkisíns I Reyk- tioít á laugardag kl. 2 e. h. og -iijkaferð á vegum skrifstofunn- «<r frá Reykholti til Reykjavík- i.u Jti. k. mánudag. — Að sjálfsögðu þykir okkur mjög vænt um að vera kómin heim, eftir fjögurra ára útivist. En jeg var skipaður sendiherra í Noregi 1. júlí 1947 og höfurn við ekki getað komið í hcim- sðkn hingað á þeim* tíxiia. I NDU VEL MEÐ NORÐMÖNNUM — Þjer voi’uð fyrsti sendiherra íslands í Noregi? — Já, það var nokkurskonár byi'junarstarf. Mjer var falið að konar samskipti, vísindaleg og listræn hafa komist á og hefur sú staðreynd, að íslenskt sendi- ráð er í Osló, ábyggilega átt sinn þátt í að stuðla -að -þessum sam- skiptum. Þá vildi jeg ekki hvað síst nefna námsdvalir íslendinga við norska skóla, sem sífellt mun hafa aukist að nokkru í skjóli sendiráðsins og skiptir það náms- fólk mörgum tugum . a’ð vetri. Viðskipta- og hagsmunamálum beggja þjóðanna hefur líka svo miklu munar miðað áfram. Þegar Gísli Sveinsson og Guðrún Einarsdóttir kona hans, komu heim í gærmoi’gun mcð Gnllfossi, en þau hafa dvalist fjögur ár i Osló vió miklar vinsældir bæði Norðmanna og íslendinga, sem í Noregi hafa dvalist. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) setja upp sendiráð í Osló. Þettá > var raunar skemmtilegt starf, því að við mættum jafnan svo mikilii .vinsemd Norðmanna. Þetta var Jeinmitt sumar Snorrahátíðarinr.- ;ar. ísland bar mikið á góma í iNoregi og þeir hafa alltaf verið frændræknir í garð okkar íslend- jii;ga. Jeg þarf því ekki að taka það fram, að okkur hjónunum ■ bcfur líkað mjög vel með Norð- rrönnum. Það hefur líka venð ;n6g að starfa og það tel jeg aðax- atríðið. SÍAUKIN MENN- INGARTENGSL — í hverju hefur sendiherra- starfið einkum verið fólgið? — Aðalverkefnið er að auka s:.mskípti milli þessarra tveggja fiændþjóða og treysta vináttu þeirra. Mjer er líka óhætt að segja, að talsvert hafi unnist í þá átt á þessum árum. Margs- á allt er litið, bæði það sem hjer er talið og það sem ótalið er, þá má með fullum rjetti segja að það hafi komið í ljós, að sendiráðið í Osló er ómissar.di í sambúð þjóðanna. \ IÐREISNARSTARFINU MIÐAR ÁFRAM — Hvað er annars hélst að frjetta frá Noregi? — Þessi fjögur ár sem jeg dvaJdist í Osló, hafa Norðmenn slöðugt unnið að viðreisn lands- ins. Þó að það slái eins í harð- bakkann þar eins og í flestum lcndum, þá miðar viðreisnarstarf- ið þó stöðugt áfram og hefur orð- ið vel ágengt. J Þáu hjónin yfirgáfu Noreg strax eftir 1. júlí og dvöldust um hríð í Kaupmannahöfn. Þau ætla að setjast að i Reykjavík og búa ■ iyrst um sinn áð Hótel Borg. Frjettamaður Mbl. náði tali af* fararstjóra þessa leiðangurs, Mr. F. G. Hannéll, sem er kennai’i í landafræði við háskólann í Brist- o: á Englandi. ; Honum sagðist i rn. a. frá á þessa leið: I ÆTLA AÐ BÚA SEX VIKUR Á KILI — Við erum komnir hingað 76 telsins. Þar af eru 66 enskir skóla piltar og 10 kennarar og leiðbein- endur. Við komum hingað til þess að vera 6 vilcur í útilegu uppi á miðhálendi Islands. Einnig verða með í útilegunni tveir ís- . lenskir námsmenn —• Og hvað ætlar þessi stóri hópur að hafa fyrir stafni allan þann tíma? •— Ætlunin er að veita piltun- um kennslu úti í náttúrunni í ýmsum vísindagreinum. Einnig áð æfa þá og herða við útivist og göngur. Við ætlum að hafa aðalstöðvar okkar við vestur- brún Hofsjökuls. Hefur einn leið- angursmanna. Comm. Waymoutn, stm kom á undan, flutt þangað meginið af farangri okkaf og þar hafa verið reistar tjaldbúðir með £0 tjöldum. UNDIE LEIÐSÖGN GÖÐRA KENNARA — Hvernig verður þessarri kennslu háttað? — Fyrir leiðangrinum eru sjev- fræðingar í ýmsum fræðigrein- um, sem stjórna athugunum. Má þar nefna þrjá landmælinga- menn, þá E. Jones, T. Bomford Og H. York. Piltunum verður og kennt að mcðhöndla útvarps- senditæki og gerir það I. Mc Aush. H. Moore kennir þeim fuglafræði og R. Stewart kennir veðuifræði. Einnig eru með í ftrðinni þrír læknar, þeir K. , Pridie, H. Ilarley og J. Hudson, sá fyrstnefndi er kunnur íþrótta-; J maður á Englandi, einkum fyrir kúluvarp, svo að trúlegt er að piltarnir æfi sig við íþróttir. Sá síðastnefndi mun hinsvegar taka kvikmynd af leiðangrinum. Þegar upp í tjaldbúðir kemur skipta piltarnir sjer í marga flokka, eftir því, hvaða fræði- grein það er, sem þeir hafa á- huga á. Síðan fara flokkarnir í könnunarferðir unddir leiðsögn kennaranna. Sumar ferðirnar verða all-Iangar og vil jeg nefna sem dæmi jöklafei’ðir.ven farið verður vfir Hofsjökul og Lana- jökul. Lengsta ferðin verður þó í síðari hluta ágúst. Þá ætlurn. við að ganga alla leið austur a<5' Vatnajökli og reyna að komast að Grímsvötnum. Áætlum við að- sú ferð taki 15 daga fram og til baka. Höfum við meðferðis ýmis tæki til jökulferða þar á meðal svokallaða Nansen-sleða. Er ætl- unin að gera uppdrátt yfir SV- hluta Hofsjökul, sem hefur enn verið lítt kannaður. VALDIR ÚR 438 UMSÆKJENDUM Allt aftara þilfar Gullfoss er skipað knálegum ungum piltum, sem klæddir eru 1 brúnleita khaki-búninga mcð. skíðahúfur á höfði. Búningarnir minna einna helst á skátaklæðnað. — Hvaðan frá Englandi eru piltarnir? spyr jeg. — Þeir eru hjeðan og þaðan frá öllu Englandi, frá ýmsum miðskólum, t .d. frá Eton og Hai’row. Það er Könnunarfjelag breskra skála, sem efnir til ferð-> j arinnar, og eru piltarnir klæddir jbúningi fjelagsins. Þegar við liJ- kynntum að áætlunin væri afi> fara til íslands sóttu 438 um að, komást með í förina og eru þess- jij1 drengir úrval úr þeim hóp, Voru þeir valdir fyrst og fremsf eftir þvi, hvort ætla mátti að þeir hugsuðu meir um að ferðin tækist vel, en um sjálfa sig sem einstaklinga. Það er því frum- skilyrðið að þeir eigi þá hugsjón iað vilja vinna vel að fræðirann- ksóknum. Þeir eru á aldi’inum 17 ,til 19 ára. ' 1KOMA STÆLTARI TIL BAKA I — Þannig fá piltarnir holla Jútiveru og þeir munu læra að jhlita aga og temja sjer sjálf- ! stjórn, sem er hverjum nauðsyn- legt. Þeir munu lifa á sjerstökuj fæði rneðan þeir dveljast í ó- byggðunum. Er á hverjum dag- legum matseðli m. a. kex, kjöt- duft, ostur, sykur, súkkulaði., Jávextir o. s. frv. Er skammtur- ‘inn nákvæmlega mældur út og jer talið víst, að með hæfilegrí æfingu komi þeir þyngri, stælt- ; ari og sterkari en er þeir lögðu ■af stað. Framhald á bls. 8,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.