Morgunblaðið - 03.08.1951, Side 4
BtORGZJ'NBLAÐlÐ
Föstudagur 3. ágúst 1951. 1
9m
214. dasnr ársins.
; Árdegisflæöi kl. 6.40.
■ Síödegisflæöi kl. 19 00.
Næturlæknir í læknavarðstofunni,
síini 5030.
NæturvörSur í Laugavegs Apóteki
simi 1616.
Dagbók
1 gær var v t't-austlæg átt og
skýjað. Sunnanlarids var dáiítil
rigning or þokuloft norðan-
lands og ai t1.. — 1 Reykjavik
var hitinn 16 st’>g kl. 15.00, 13
stig á Aku -eyri, 12 stig í Bol-
ungarvik, stig á Dalatanga.
Mestur hiti nældist hjer á landi
í gær í R. _ ík, 16 stig, en
minnstur á Dalatanga, Grimsey
9 stig. — í London var .hitinn
22 stig, 19 stig í Kaupm.höfn.
o----------— u
Svst abrúökaup.
Sunnudaginn 29. júll voru gefin
saman í hjónabqnd í Bakkakirkju í
Öxnadal ungf ; Jóhanna Aðalsteins-
dóttir, Bakka.seli ;.g Hans Petersen,
starfsmaður á bifr-'iðaverkstæði Jóns
I.oftssonar, R. ykjavik. — Ennfrem-
ur ungfrú Jónheiður Eva Aðalsteins-
dóttir, Bakkas i o, Sigurgeir Sigur-
pálsson, stgrf ’nað ir á bifreiðaverk-
Stæðinu ,,Þór ham ci“, Akureyri. —
Sama dag ét m< iir brúðanna, frú
Steinunn Gut.nun dóttir, kona Að-
alsteins Tómassonar, gestgjafa í
Bakkaseli, fimmtugs afmadi.
Gefin verða sam n í hjónaband í
íflag af sr. Öskari í>. Þorlákssyni ung-
frú Bjarndís lijar.adóttir, Hofteig
E8 og Eyvindur Óiafsson, vjelvirki,
Sörlaskjóli 34.
« Sextugur g Ingvar Þor-
varðsson, múi -istari, til heimilis
hjá dóttur sh. arðavog 38.
Eimskipafjelag Dlunds h.f.:
Brúarfoss fer frá
Grikklands. Dettifos.
vík 2. þ.m. ‘il \
Vestfjarða. Gi.ðafo
Gullfoss kom.til Ib
tnorgun frá Ka
í.cith. Lagaríoss fór
gærkveldi til Rottei ■
Hamborgar og Hu:
Reykjavík. T bllaf-
Hesnes fór frá Aiu
til Hull.
Rvík í dag til
. fór frá Reykja-
itmannaeyia og
er í Reykjavik.
kjavíkur i gær-
mannahiifn og
frá Reykjavík í
am, Antwerpen,
Selfoss er í
er é Siglufirði.
verpen 31. f.m.
Hikisskip:
Hekla er í Glasgow. Esja er vænt-
'anleg til Reykjavíkm- í dag að aust-
0n og norðar*. Herðuhreið er á Aust
fjörðum á norðurlerð. Skjaldbreið á
að fara frá Reykja »>: í dag til Skaga-
fjarðar- og Evjafjæ larhafna. Þyrill
'er í Reykjavik. Á; ,ann var í Vest-
inannaeyjum í gær.
Ef Eimskip gerði forgangs-
kröfur um verslunarvöru-
innflutning
Hvað sem Tíminn segir, þá mun
það jafnan verða forgangskrafa Eim
I’skipafjelagsins að fá að endumýja og
auka skipastól sinn eftir því sem fje-
I lagið hefir fjárhagslega getu til. —
i Þarf þetta síður en svo að vera neitt
! undrunarefni.
I Hitt væri undarlegra ef fjelagiö
færi aö gera kröfur um að fá út-
j hlutað ákveðnum liluta af innflutn
Iingi almennra verslunarvara.
Eimskipafjelágið er fyrst og fremst
siglingafyrirtæki. Það biður því fyrst
og fremst um leyfi fyrir nýjum skip-
um, en ekki verslunarvörum. Fyrir-
tæki það, sem Tíminn virðist vera að
herjast fyrir með skrifum sínum um
verslunarfyrirtæki, Hefir aldrei stað-
ið á því, að það gerði sínar kröfur
um hlutfallslegan innflutning versl-
unarvara.
ÞaS er því ekki aðeins undar-
legt, heldur og beinlínis varhuga-
vert, þegar unira-tt fyrirtæki fer aS
gera „forgangskröfur“ um skipa-
kaup, þannig, aS þaS eignist skipa
stól, sem „fullnægi sem best flutn
ingaþörf samvinnuf jelaganna1*
eins og ein tillaga sein samþykkt
var á aSalfundi SÍS nýlega, var
orSuS.
Þegar samvinnufjelögin segjast
þurfa að „fullna:gja þörfum“ 93.760
manns, eða tæpum tveim þriðju“
hluta þjóðarinnar, verður mörgum á
að hugsa, að það verði enginn smá-
! ræðis skipafloti, sem þarf, til þess
að sinna þessu verkefni.
En ef þessari fáránlegu kröfu vrði
fullnægt munu ýmsir spyrja: Hver
yrði afleiðingin af þessu fyxir þjóð-
ina?
| Afleiðingin yrði sú, að önnur skip,
j þ. á. m. skip Eimskipafjelagsins, sem
ætlað yrði að sjá um flutninga til og
frá þeim þriðjungi landsbúa, sem
ekki eru í kaupfjelögunum, yrðu að
jmiklu leyti að hætta siglingum hjer
við land, annaðhvort að hefja utan-
ríkissiglingar í stærri stíl en áður.
Ef slíkt reyndist örðugt vegna sam-
keppninnar á heimsmarkaðinum, yrði
ekki um annað að ræða en að selja
hin nýju og góðu skip fjelagsins úr
landi.
i Ef til vill væri þá tilgangi Tímans
náð, því þá yrði komin á sú einok-
un í siglingamálum, sem Tíminn ótt-
ast að Eimskipafjelagið nái. Munur
inn væri aðeins sá. að þá væri um
raunverulega einokun að ræða. En
sú einokun yrði auðvitað í rjettum
höndum, að dómi Tímans.
Gengisskráning
Skrautlegur, hlýralaus surrdholur
úr rósóttu .efni, og fylgir honum
slá, ór samskouar efni. — Hægt
er uS liafa þaS mismunandi, eftir
því sem best é viS í þaS og þaS
skipti, um mittiS, axlirnar, eSa
hvernig sem er.
Pappírskaup
) Vegna skrifa um pappírskaup til
;bókagerðar, er birtist í Mbl. s. 1.
föstudag, hefir Mbl. verið beðið að ^
! geta þess að slíkur pappír sje fáan- ' 'Höfundur
legur frá Kanada, og sótt hafi verið
um leyfi fyrir honum, en gjaldeyris-
yfirvöldin ekki sjeð sjer fært að veita
,íþau. Hinn kanadiski pappír er um
liþriðjung ódýrar en hinn finnski.
Hvernig fær slíkt staðist?
LTpp er komin einkennileg deila
■milli Þjóðviljans og' Alþýðublaðsins
um það, hvtort svivirðilegra sje að
greiða háa skatta eða lága.
Þjóðviljinn telur mjög Ijótt að >
'horga háa skatta a. m. k. ef það er
Alþýðuflokksbroddur, sem á hlut að
máli.
Alþýðuhlaðið bendir hinsvegar
a, að eðlilegt er, að þeir, sem hafi
háar tekjur, borgi háa skatta. — Og
allir vita, að ekki bagar tekju-Iægð
in forystumenn Alþýðuflokksins.
Hinsvegar fæst Þjóðviljinn ekki til
að svr.ra þvi af hverju Einar Olgeirs
son, Brynjólfur Bjarnason, Magnús
Kjartanss. og Jónas Árnas. horgi svo
lága skatta, sem raun ber vitni um.
Hefir Alþýðublaðið þó fært rík rök
að því, að tekjur þessara manna sjeu
miklu hærri, en til skattanna svarar.
Um Einar Olgeirsson er t.d. vitað,
að hann hefir verið i mjög ábata-
sömu fjárbralli. Hann á eitt af betri
íbúðarhúsum í bænum og eignaðist
það eftir mann, sem ekki hefir ver-
áð talinn þurfa að hafa þröngt um
sig af efnaskorti.
Þá hefir Einar og ár eftir ár verið
í meiriháttar siglingum. 1 fyrra var
hann t. d. a. m. k. um tveggja mán-
aða-bil á miklu ferðalagi um Austur-
Evrópu, og þóttist þar hafa Umgeng-
ist fínustu og tekjuhæstu menn
þeirra landa, ef marka má frásagnir
hans, er heim kom.
Engu að siður sleppur þessi maður
'með að borga lægri skatta en allur
þorrmn af alslausum verkamönnum,
sem verða að vinna fyrir sjer og sín-
um með erfiðisvinnu allan ársins
'hring.
Hvernig fær slikt staðist?
Höfnin:
Togarinn Hallveig Fróðadóttir
kom i gær, Súðin fór í nótt, Minot
Victory fór i gær, Askur kom af
veiðum i nótt, Geir kom af veiðum.
Bes, danskt timburskip, kom í gær
og Lena Smith, danskt skip, kom í
gærmorgun.
greinarinnar: „Með ráðum skal
land byggja“ er A. G. E., af vangá
fjellu stafir hans níður.
útvarp. J5.30 Miðdegisútvarp. —
16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn
ir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög,
ýplötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00
Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Faðir
Goriot" eftir Honoré de Balzac; XV.
— sögulok. Guðmundur Danielsson
rithöfundur). 21.00 Tónleikar: Lög
’eftir Emil Thoroddsen (plötur).
21.20 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðs
son). 21.40 Tónleikar: Felix Men-
delssohn og Hawai-hljómsveit hans
leika (plötur), 22.00 Frjettir og veð-
urfrégnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsslöðvar
G. M. T.
Noregur. — Bylgjulengdir: 41.5Í
25.56, 31.22 og 19.79.
Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og
41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00.
Auk þess m. a. kl.: 17.35 Upplest-
ur. Kl. 19.15 Hljómleikar. Kl. 21.15
Hljómleikar, (eingöngu).
Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og
9.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30,
8.00 og 21.15
Auk þess m. a. kl.: 16.30 Hljóm-
leikar. Kl. 18.30 Söngur. Kl. 19.50
Svnfóníuhljómleikar. Kl. 21.30 Dans-
lög.
England: (Gen. Overs. Serr.). —
06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 19,
Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — ÍÍ
— 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m,
bandinu. — Frjettir H. 02 — 03 —«
Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Or rit-
stjórnargreinum blaðanna. Kl. 14.15
Frá Bretlandshátíðinni, hljómleikar.
Kl. 16.45 Grieg hljómleikar. KI. 18.30
Hljómleikar. Kl. 21.20 Ljett lög. Kl.
22.55 Iþróttafrjettir. Kl. 23.00 Sálma
söngur. . *
Nokkrar aðrar stöðvar
Finnland: Frjettir á ensku H.
2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og
1.40. — Frakkland: Frje,ttir X
ensku, mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga U. 16.15 og alla daga kl.,
3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81«
— f tvarp S.Þ.: Frjettir á íslensktt
kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug
ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdirl
19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettii'
m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band
inu. Kl. 22,15 á 15, 17, 25 og 31 m.
Kl. 23.00 á 13, 16 og 19. m. b.
Vlllllllllllllllllflfl
iiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiim
Nýkomið
ITiI Sólheimadrengsins
V. S. L. kr. 50.00; áheit frá E.
og L. 20.00; Marta J. Jónsd. 100.00;
:S. S. 100.00; H. Á. 200.00; S. I. B.
's. 50.00; R, J. 10000.
Bólusetning gegri
bamaveiki
Pöntunum veitt móttaka þriðjud.
7. ágúst kl. 10—12 f.h. í síma 2781.
Flugfjelag íriand- i.f.:
Innanlandsílug; — 1 dag er áætl-
að fljúga til Akur yrar (2 ferðir),
Vestm.eyja, Kirkjubœjarklausturs, —
Fagurhólsmý. ar, I'ornaf jarðar og
Siglufjarðar. — F, . Akureyri verð-
ur flogið til Austfj ’-ða. — Á morg-
un eru ráðg rðar ímgferðir til Ak-
•ureyrar (2 íerðir), Vestmannaeyja,
Blönduóss, Sauðárkróks, Isafjarðar,
ÍEgilsstaða og Siglufiarðar. -4- Milli-
landaflug: ■— Gullfn'd fer i fyrramál-
ið til Kaupm nnah ’nar.
I.oftleiSir h.f.:
I dag er r ðgert .,ð fljúga til Ak-
lureyrar, Vesfmann eyja, Isafjarðar,
Kiglufjarðar, Sauðáikróks, Hólmavík-
tir, Búðarda) , Heiússands, Patreks-
fjarðar, Bíldudals, i’Ingeyrar, Flat-
’eyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Frá
Vestmannaey jum v *rður flogið til
líellu- og Sk' garsa” ts. — Á morgun
verður flogið til A íreyrar, Vestm.-
eyja, Isaíjarðar og Keflavíkur (2
ferðir).
1 s 45 70
1 USA dollar kr. 16.32
100 danskar kr. kr. 236.30
100 norskar kr. kr. 228.50
100 sænskar kr. kr. 315.50
100 finnsk mörk — kr. 7.00
100 belsk. frankar — kr. 32.67
1000 fr. frankar kr. 46.63
100 svissn. frankar _ kr. 373.70
100 tjekkn. kr. kr. 32.64
100 gyllini kr. 429.90
Söfnin
LandsbókamfniB er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—T0 alla virka daga
□ema laugardaga klukkan 10—12 og
1—7. — ÞjóðakjalasafniS kl. 10—12
' og 2—7 alla virka daga nema laugar-
^daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12
j — ÞjóSminjasafnið er lokað um
óákveðinn tíma. — Listasafn Ein-
ars Jónssonar kl. 1.30—3,30 á snnnn
dögum. — Bæjarbókasafnið kL 10
—10 alla virka daga nema laugar
daga H. 1—4. — Náttúrngripasafn.
i8 opið sunnudagn kl. 2—3
Vaxmyndasafnið i Þjúðminja-
safnsbyggingunni er opið alla daga
frá H. 1—7 og 8—10 á sunnudögum.
Listvinasalurinn, Freyjugðtu 41
lokaður um óákveðinn tima.
Ungbarnavemd Líknar
Templarasundi 3 verður lokuð frá
1.—12. ágúst.
Rmm fflíMifni krossgíta
■ i i > □ ■
* ■ 6
.8 9 H ■ 10 11
12 ^
H ■ ■
■ r 17 ■
18 )
ErmafóSur
\ asaefni
telh
a
R00-9.0O Morgunútvarp. -10.10 Banlmstræti 3.
\ eðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- ..................................*
7)jUh VYimqunkaffinuj
SKÝRINGAR:
| Lárjett: — 1 fákunnandi — 6
borða — 8 veitingastofa — 10 blóm
!— 12 stjórnarsetur — 14 hvílt — 15
ílan — 16 spor — 18 i reikningi.
| LóSrjett: — 2 rík — 3 einkennis
stafir — 4 svikul — 5 listinn — 7
uppþoti — 9 ráðlegging — 11 reykja
'— 13 stóran — 16 tveir eins — 17
frumefni,
Lausn síðustu krossgátu:
I I.árjett: — 1 ógnar — 6 orð — 8
kær — 10 ana — 12 ormalyf — 14
'la — 15 TA — 16 óla — 18 aum-
lega.
lAðrjett: — 2 Gorm — 3 nr. —
4 aðal — 5 skolla — 7 kafara — 9
æra — 11 nyt — 13 höll — 16 óm
— 17AE. —
Lögregluþjónn: — Hver var ástæð
an fyrir því að þjer ókuð svona
hratt?
Maður: — Jeg frjetti að safnaðar-
konurnar voru að halda basar, og
þar sem konan mín er svo framar-
lega í allri góðgerðarstarfsemi, þá
var jeg að flýta mjer til þess að
reyna að bjarga sparibuxunuxn mín-
— Er ekki hættulegt að aka bíl
með einni henth?
— Svo sannarlega er það hættu-
legt, og það hefir leitt margan ung-
an mauninn í kirkjuna.
★
1 Nokkrir menn voru að gera við
ljósastaur, og voru þeir uppi við ljós
kerið, er kona nokkur ók framhjá.
Hún brosti og sagði:
— Sjá þessa kjána, þeir halda að
•jeg hafi aldrei ekið bíl fyr.
★
Erla: — Jeg er svo áhyggjufulí, í
gærkveldi heyrði jeg svo miHnn háv
aða fyrir eyrunum á mjer.
Dóra: — Hvar bjóstu við að heyra
hávaðann annarsstaðar en fyrir eyr
unum?
— Þetta er eins og talað út úr
mínum eyrum, sagði Nonni litli við
mömmu sína.
— Nei, Nonni minn, þú átt að
segja, taiað út úr mínum munni.
— Alls ekki, því jeg heyrði það
áður en jeg sagði það.
' *
Sigga: — Ertu trúlofuð honum
Gunnsa?
Didda: — Nei, ekki ennþé, en jeg
lofaði honum því að trúlofast hon-
um strax og hann er orðinn ríkur.
Sigga: — Það er ekki loforð, það
er hótun.
★
Trúlofunin hafði verið stutt og
'ekki of ástri’k, og eftir að þau höfðu
rifist hörkulega, sagði hann með is-<
köldum róm:
— Fyrst þú vilt ekki giftast mjer,
þá gætirðu að minnsta kosti látið
mig fá hrin,ginn minn til baka.
Hún: — Fyrst þú vilt endileg*
tala um hringjnn, þá get jeg rjett
sagt þjer það, að skartgripasalinn hef
ir nú þegar beðið tun að fá hann tiþ
haka. , J