Morgunblaðið - 03.08.1951, Side 5
I
Föstudagur 3. ágúst 1951.
MORGUNBLaÐIB
í Hiifn minna notað en skyldi
Sfutt samlal viö Þorfinn Krisfjánsson prenara
ÞORFINNUR Kristjánsson, prent
ari, var meðal farþega xneð Gull-
fossi frá Kaupmannahöfn í gœr-
morgun. — Það eru aðeins fjögur
ár síðan jeg var hjer síðast, sagði
Þorfinnur, er blaðið átti stutt tal
við hann í gœr, en nú er jeg
aítur kominn til þess að sjá
a-skustöðvarnar, iíklega í síð-
asta sinn. Jeg vildi fá að sjá þœr
erm einu sinni.
SKIPSHÖFN
TIL FYRIKMYNDAR
— Hvað er að frjetta af starfi
yðar ytra?
— Það er nú lítið í frásögur
færandi, segir Þorfinnyr, en það
var annað, scm jeg vildi gjarnan
Þorfinnur Kristjánsson
s-ninnast á. Jeg vissi að Gullfoss
«r glæsilegt skip, en jeg haíði
■ekki hugmynd um, hve vel mann
að skipið er. Þjónusta öll og
framkoma skipshafnarinnar er
tii fyrirmyndar. Það er oft talað
um það, sem miður fer, en
sjaldnar minnst á hitt, sem vel
«r gert.
ÞÚSUNI) BINDA BÓKASAFN
— Hvernig gengur með bóka-
safn íslendingafjeiagsins i Höfn?
— í fyrrahaust fjekk fjelagið
.margar nýjar bækur að gjöf frá
Islandi og eru nú á safninu alls
vm 1000 bindi. Við íslcndingar
í Danmörku hljóíum að vera
■mjög þaldtíaTir íyrir þá velvild,
sem bókaútgefendur og einstak-
lingar hafa sýnt okkur. Sjáifir
verðum við svo að sýna að við
kunnurn að meta það, með því að
motfæra okkur saínið. Það hefur
þ>ó til þessa verið minna en
skyldi. En á byrjunarstigi geng-
ur allt verst. Ef til vill hefur það
ekki verið auglýst nóg, en safnið
er til húsa hjá Dansk Islandsk
Samfund. Það fjelag hefur einnig
afnot af því fyrir meðlimi sína.
Við höfum i staðinn afnot af
Jpeirra saíni.
AHSTOÐ-VIÐ ALDRADA
ÍSLENDINGA
Eins og kunnugt er, er Þorfinn-
ur Kristjánsson aðalhvatamaður
að fjársöfnun þ&irri, sem fram
fer til þess að gera öldruðum
íslendingum í Danmörku kleift
að heimsækja æskustöðvar sínar.
Hann lætur þó lítið yfir starfi
.sínu í sambandi við það og vill
sem minnst urn það tala. ICn nú
hafa alls níu Islendingar komið
hmgað heim vegna þessarar að-
stoðai* síðan 1948.
Gó8 gleraugu eru fyrir 6llu |
Afgreiðum flest gleraugnaresspt |
og gerum við gleraugu.
Augun þjer hvílið með gleraugu |
frái
t n i h.f.
Austurstræti 20.
I 1
GÆFA
FYLGIB
trúlofunarhring
unum frá
SIGLRÞÓH
Hafnarstræti 4
— Sendir gegn
póstkröfu —
— Sendið n4
fcvæmt mál
Fongohjálpin hefm starfoð i
2 ár ag unnið þjóðnytjaverk
UTGAFUSTARFSEMI
Þorfinnur vinnur að þessu. í
frítímum sínum, en hann hefur
eínnig fleiri járn í eldinum. Hann
gefur út timaritið „Heima og er-
lendis“, sem er ársfjórðungsrit og
hefur einnig íslenska frjetta-
stofu, ,.Pressebureauet Island“.
Auk dönsku blaðanna og frjetta-
stofanna eru ýms verslunarfyrir-
tæki, bankar og fleiri aðilar kaup
cndur að frjettablaði hans. Kem-
ur það út hálfsmánað&rlega.
VERÐUR í REYKJAVÍK
— Ferðist þjer eitthvað um
landið að þessu sinni?
— Nei, ekki geri jeg ráð fyrir
því. Reykjavik er fæðingarbær
minn, og hjer finnst mjer best
að vera. Þó getur verið að jcg
skreppi austur fyrir íjali, aust-
ur á Eyrarbakka.
— Hve lengi dveljið þjer hjer?
— Það er ekki fyllilega ákveð-
; ið, en jeg vonast eftir að komast
j utan með Gullfossi 18. ágúst.
Dragtir
Kápur
Hálf-kápur
: I
Noíað og Nýtt
I.ækjargötu 6A.
NOTNASTOLAR-
póleraðir í mahognilit. Naktur
stj-kki til sölu.
Einar GuSmnndsson
hejldverslun. — Austurstræti 20
KP LOFTVR CF.TUR Þ.4Ð EKKt
ÞÁ Ilí'LRt
RehnettabáSur!
Nú þegar óskast góður reknetabátur til leigu,
ekki minni en 25 tonn.
Upplýsingar í síma 9G70.
í TVÖ ÁR hefur nú starfað hjer
á landi hjálparstofnun fyrir af-
brotamenn, sem kölluð hefur ver-
ið „Fangahjálpin". Hún var upp-
haílega ^stoí'nuð á vegum góð-
tcmplarastúkunnar Andvari nr.
265 hjer í bæ fyrir tillögu Oscars
Clausens hins góðkunna rithöf-
undar. Oscar hefur frá upphafi
verið formaður Fangahjálparinn-
ar og hefur unnið merkilegt
brautryðjandastarf á þessu sviði.
T'íðindamaður Mbl. kom að máli
við Oscar fyrir nokkru og spurði
hann fregna af starfsemi Fanga-
hjálparinnar.
— Markmið Fangahjálparinn-
er, segir Oscar, er að Ixjálpa
dæmdum afbrotamönnum til
þess að verða aftur nýtir þjóð-
fjelagsborgarar, þótt þeir hafi
einu sinni lent í hrösun og kom-
ist í kast við dómstólana. Það
hefur oft viljað við bregða, að
þegar fangar hafa lokið gæslu-
vist sinni, að þeir eiga hvergi
höfði sínu að að halla, Þeir leið-
ast því brátt til nýrra afbrota
cg þannig koll af kolli, þar til
þeir verða forhertir afbrota-
menn, tapaðir fyrir þjóðfjelagið.
I-RJÚ AÐALATRIÐI
— Og í hverju hefur aðstoð
Fangahjálparinnar aðallega ver-
ið fólgin?
— Það er þrennt, sem er frum-
skilyrði til þess að bjarga mönn-
um út af glæpabrautinni, það er
ao þeir eignist fást heimili, hafi
yinnu og sæmilegan klæðnað til
að ganga í. Þá er rjett að benda
á, _að mestur hluti allra afbrota
á Islandi á rót sína að rekja til
áfengisnautnar. Má óhaett full-
vrða að 90% stærri afbrota standi
að einhverju leyt.i í sambandi við
áíengisnautn. Þarna er starf
Fangahjálparinnar sjerstaklega
fnikilvægl, að hjálpa afbrota-
manninum til að losna úr slæm-
um drykkjufjelagsskap, hjálpa
honum til ,að efha bindindisheít.
—- Álítur þú að starfsemi þessi
hafi komið að tilætluðUm notum?
— Já, það má telja, að sæmi-
legur og jafnvel ágætur árangur
hafi náðst. Starfsemin er ennþá
ung, en hefur mætt mikilli vel-
vild dómsmálastjórnarinnar og
er víst að aldrei hefði náðst sá
árangur, sem raun hefur á orðið,
el sakadómarinn í Reykjavík og
dúmsmálaráðherra hefðu ekki
sýnt eindæma skilning á starf-
seminni.
AF 83 HAFA AÐEINS
i FALLIÐ 4FTUR í SEKT
— Á þessum tveimur árum,
sem Fangahjálpjn. hefur verið
starfandi hefur hún hjálpað 20
föngum sem fengið hafa skilorðs-
bundna náúun og 13 iöngum, sem
• fengið haía reynslulausn. Bæði
, skiloi ðsbundin náðun og reynslu
I iausn er veitt föngum með vissum
; skilyrðum. um að þeir dveljist á
ákveðhum stöðum ,sjeu bindindis
samir á áfenga drykki o. s. frv.
Af þcssum 33 föngum hefur
einn dáið og fjórir hafa fallið
aftur í afbrot. Hinir 28 vinna nú
! að ýmsum störfum í þjóðfielag-
J inu. 13 eru við fiskveiðar, 7 við
j landbúnaðarstörf, 3 við vielsmíðr
i ar og aðrir vinna að garðyrkju,
j við hraðfrystihús o. s. frv.
— Þegar Fangahjálpin hóf
starf sitt hafði jeg ekki vænst
að það heppnaoist að bjarga
nema 10% af föngunum, en nú
huía aðeins rúnr 10% þeirra fa.ll-
ið- aft.ur í ;;ekt.
NAUÐSYN AÐ KYNNAST
HÖGUM FANGANNA
— Er þetta þá ekki betri ár-
angur en náðst. hefur á hinum
Norðurlönduhum?
— Jú, svo virðist vera. Kemur
það aðalrega. til af mismunandi
starfsháttum Fartgahjálparinnar
hjer og á hinum Norðurlöndun-
um. Þar er fangahjálp aðallega
fólgin í þvi að gefa mönnum
peninga, þegar þeir korna út úr
fangelsum, í rauninni líkt og
Hfálpar afbrotamönnum
að byrja nýtt fíf
Samlai við Oscar ílaussn íormanr, fangahjálparrrtEisr
Oscar Clausen.
starfsemi vetrarhjálparinnar og
annarra góðgerðastofnana. En
Fungahjálpin hefui* hinsvegai*
legt aðaláhersluna á það að gera
&llt sem hægt er til að bjarga
mönnum af aíbrotabrautinni.
Súmir fangar eru eí til vill orðnir
svo harðnaðir afbrotamenn, að
það er lítil von um að hægt sje
&ð hjálpa þeim.
— En hvernig getið þið úr því
skorið fyrirfram, hverjir íang-
anna sjeu iíklegir til að vilja
byrja nýtt lif?
— Jeo' hef haft óteljandi göng-
ur í fangelsin á þessum árum til
þess ao kynnast föngunum og
mynda mjer skoðun um, hvort
hægt sje að hjálpa þeim og er
þá fyrsta skilyrðið, að þair vilji
hjálpa sjer sjálfir. Og fiestir, að
mmnsta kosti yngri fangarnir, fá
eítir nokkur samtöl einlægan á-
huga á að bæta fyrra liferni sitt,
og þá kemur til kasta Fanga-
hjálparinnar í samráði við fang-
ann sjálfan og aðstandendur hans
að finna þann veg, sem ætla má
að honum sje fyrir bestu. Þessi
athugun tekui* stundum nokkuð
langan tinia, enda verður að
vanda hana. Það getur verið
heppilegt fyrir fangann að .kom-
ast á rólegt sveitaheimili hjá góð-
um húsbændum eða að komast
á sjóinn u&dir handleiðslu góðs
skipstjóra.
BJARGAÐ UR
SKULDAKRÖGGUM
En auk þess að újvega atvinnu
er ýmislegt anuað, sem þarf til
sð hjálpa fanganum til að komast
yfir erfiðasta hjailann. Það get-
ur t. d. verið, að hann sje svo
sokkinn ofan í skuldir, að hann
sjái engan .veg. út úr. því og þá
grípi hann vonleysi og skeyting-
arleysi. Oftast er hjer um að
ræða opinber gjöld, skatta og
útsvör, barnsmeðlög o. fl. í slík-
um tilfellum hefur Fangahjáipin
haft milligöngu um að fá þcssar
skuldir lækkaðar eða íelidar
niður. Ber að geta þess í þvi
sambandi, að borgarstjórinn í
F-eykjavik og sömuleiðis toll-
stjóii hafa sýnt mikinn skilning
á þvi, að lækkun eða niðurfall
þessara skulda getur munað
hci*slumarkinu. um það, hvort
viðkomandi afbrotamaður getur
áljyggjulaus byrjað nýtt starf-
andi lif í þjóðfjelaginu.
ÞAKKLÆTISYOTTUR
í UMSLAGI
— Hvaöan hefur Fangahjálpin
fje til þessarar starfsemi?
— Við höfum notið styrks fiá
Stórstúku íslands og auk þess
fiá einstaklingum, sem hafa gef-
ió fje til starfserninnai*. Þar á
meðal hafa nokkrir íangar, sem
hjálpað hefur verið styrkt starf-
sc-mina með frjálsum, fjárfram-
lögum, eftir að þeir hafa komí®
sjer fyrir i lífinu. T. d. korn eir.i*
sinni til mín úti á götu ungur*
maður. sem notið hafði aðstoðar*
: Fangáhjálparinnar. Hann rjettS
mjer sem þakklætisvott umslasf
með 1000 kr. í. Einnig vildi jeí»*
mega þakka kvenfjelagi í Holt—
unum, sem sendi okkur fyrir
skömmu myndarlega peninga—
gjöf, og er það eina slíka fje—
lagið utan af landí, sem það hef-
ur gert.
EN BESTr STYRKURINN
ER SAMSTARFSVILJI
— En í rauninni er besti styrh-
urinn. sem Fangahjálpinni veit-
ist skilningur og samstarf. Ein»
og jeg gat um áðan, er það sum-
u.m föngunum fyrir bestu a'3-
komast á gott sveitaheimili. Þeg-
,ar kom í Ijós, að við þyrftum á.
jsveitadYÖl að halda fyrir unga
aibrotsmenn, voru það nokkur
bændaheimili í Rangárvallasýslu»
sem komu til roóts við okkur
með mikiili velvild og tóku fang—
ana til ávalar.
1 STEFNUBREYTING
í. HEGNINGARMÁLUM
j — Fýrst starfsemi Fangahjálp-
arinnar hefur gefið svo góða.
raun, verður henni þá ekki
jhaldið áíram í framtíðinni?
j — Jú, og nú síðasta rnissei 13
jhöfum við vikkað starfsemina
|nokki;ð. Komu til okkar rnargar
j hjálparbeiðnir frá fjölskyldunt
diykkjusjúkra manna, sem þ»
höíðu ekki af sjer brotið. ÞacF
síarf heíur gefið góða raun,
er þó enn aðeins skammt komið.
j En ef tala skal um framtíðar-
viðhorfin, þá er rjett að benda á-
merkdlega þróun, sem nú er aS
\ erða i hegningarmálum. Er sjer
staklega að verða mikil stefnu-
breyting á Norðurlöndum. T. d.
I eru Svíar að rífa niður stærsta
fangelsi sitt á Langholmen í
Stokkhólmi. Hóhnanum verður
breytt í skemmtigarð, en föng—
unum verður. komið fyrir í opn-
um fangelsum, víðsvegar ura.
landið. Sama er og í uppsiglingu
jí Danmörku.
I Það er verið að hverfa frá inni-
Jokun isnga i stórum fangelsurrt
og þróunin gengur í þá átt að)
koma þeim fyrir í betrandi vinnifc
við landbunaðai'störf o. s. frv.
Þetta er rökstutt með þvi aiS
3’firborðið af afbrotamönnunum
ei u unglingar, ungir menn, sem
íyrir ýmis óviðráðanleg atvik
hafa leiðst út á glæpabrautina.
F\*rir þessa menn er innilokun-
arfangelsi mjög óheppilegt. Þeir*
þyrftu að kornast í dvöl á vinnu-
heimili, þar sem þeir verða fyrirr
betrandi áhrifum.
Og að lokum segir Oscar Clau-
sen;
— Jeg hef nú mikinn áhuga
fyrir að konta slíku hæli upp-
rneð aðstoð þess opinbera og’
góðra manna. Vinnuhæii þetta
þyrfti að hafa nóg landrými til
ræktunar og ættu vistmenn sjálf-
H og eingöngu þeir að vinna afí
ræktunar*starfi og húsabygging-
um. Y'rði þarna stór búreksturr
og handverk að vetrinum. Mjer*
kenrur enginn staður í hug, seni
væri heppilegri til þessa en út-
sveitir Rangárvallasýsiu s. s.
Holtin eða Landsveitin. Þetta er
að visu aðeins hugmynd enn, sem.
eftir á að framkvæma. En sama
þróun hiýtur að verða í hegn-
ingarmáium hjer á landi og á
hinum Noiðurlöndunum og þá eir
Farrgahjalpin reiðubúin að Ijá
utbeina sinn til þess að fyrstu' til-
raunirnar megi takast vel.
— Er þessi tillaga Oscars ek’ki'
þess verð, að hemii sje gaumur
gefinn? L U
Þ. Th.