Morgunblaðið - 03.08.1951, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.08.1951, Qupperneq 6
tf o H o V N B L AÐ I » Föstudagur 3. ágúst 1951. f 6 Utg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson Ritstjtri: Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm. > ( Lesbók: Árni Óla, sími 3045 Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson i?i ts tjórn, auglýsingar og afgreiðsls •vusturstræti 8. — Sími 1600 Áskriftarg]ald kr. 16.00 á mánuði, innamanda 7 í lausasölu ,£; aura eintakið. I krónu me« Lesbók ->-------- * ------------------------ _ ------------ Stærri bú, meiri framleiðsia, fegra afurðaverð TILGANGUP. oki.ar Islendinga minni þegar illa árar. með eflingu landbúnaðar okkar Á þessu þarf að verða breyt- hlýtur að- vera fyrst og fremst ing. Með aukinni framleiðslu tvíþættur. skapast bóndanum bættir af- í fyrsta lagi sá að fullnægja komumöguleikar en jafnframt þörf okkar sjálfra íyrir þau hollu getur hann selt afurðir sínar m^tvæli, sem þessi atvinnuvegur r.okkru lægra verði. Stækkun bú- framleiðir; mjólk, smjör, o'sta, anna kemur því bæði sveitafólk- skyr, kjöt, garðávexti og græn- inu og neytendum við sjávarsíð- n\eti. Á mörgur.o þer.sum matvæl- una að gagni. Síðast en ekki síst urn er nú skortur um lengri eða gerir það afurðir íslensks land- skemmri tíma á hverju ári ein- bunaðar samkeppnishæfari á er- hversstaðar á landinu. Þessvegna lendum mörkuðum. hefur t. d. orðið að flytja inn Við íslenaingar verðum að garðávexti, eins og kartöflur fyrir miljónii króna mörg und- enfarin ár. í öðru lagi er það tilgangur okkar að hefja útflutning land- búnaðarafurða í st. erri stíl en áð- ur og skapa þjóðinni þar með áukna möguleika á öflun erlends gialdeyris til kaupe á margskon- ar nauðsynjum, sem hún þarfn- cst frá útlöndum. Það er af þessu 1 jóst, að mjög er áríðandi að í?le"skur landbún- aður dafni og eflirt sem mest og hraðast. Slík þróun er ekki að- eins nauðsynleg vegna bænda- stjettarinnar, sem búskapinn stundar .heldur og vegna þjóð- arinnar í heild. ’ En til þess að.geta aukið fram- leiðslu iandbúnaðarafurða, er ekki nóg að hafa vjelar og tæki. Imð þarf fólk, sem vill stjórna þessum tækjum, trýir á framtíð þessa atvinnuvegar og vill lifa og starfa í sveitum landsins. — Vjelarnar geta aldrei ræktað jörð ina einar eða annast heyskap og aðra búsýsiu án mannlegrar handar. Friim.sk'lyrðt þess, að fólk- ið vilji lifa og starfa í sveit- unum er hinsvegar það, að það eigi kost svipaðra lífs- kjara, þæginda og aðstöðu til þess að njóta gæða þessa heims og annað fólk í landinu. En hvað er líklegast til þess að skapa þetta jafnræði milli lífskjara sveitafólksins og al- mennings við sjávarsíðuna? Afrakstur búrnna verður að vera það mikill, að hann standi undir þörfum bóndans og fjölskyldu hans. Hann verður a? geta búið I góðum húsakynn nn. notið sæmilegra samgangna, fjelagslífs og fri- stunda. Þess er ekki að dyljast, að til þess að lifsk jör allra bænda á Islandi geti orðið hliðstæð lífskjörum fólks við sjávarsíð- una, þurfa miklar breytingar á að verða. Búin þurfa fyrst og fremst að stækka og fram- leiðsla þeirra að aukast. Meðalbú það, sem verðlagsvísi- tala landþúnaðarins er nú miðað yið, er 6 kýr, 87 kindur, 7 hross og 17 tunna uppskera af garð- ávöxtum. Þó að ekki sje reiknað með stærra búi en þeíta, er það þó stærra en raunverulegt meðalbú tr nú. Ef reiknað er með því að (tala bænda sje um 7 þúsund, ætti sauðfjáreign landsmanna, miðað yið meðalbúið, að vera rúmlega 600 þús. sauðkindur. Kýrnar ættu þá að vera um 42 þús, og fram- leiðslan af garðáyöxtum um 120 4>ús. tunnur. En sauðfjáreignin .gr ekki nema um 400 þús., kýrnar 39—40 þús. og uppskeran af garð- ávöxtum rúmlega 100 þús. tunn- ui þegar best lætur og iniklu leggja mikla áherslu á það á næstu árum að auka útflutning landbúnaðarafurða. í því felst þessvegna mikill misskilningur, þegar að andmælum er hreyft gegn útflutningi þeim á dilka- kjöti, sem átti sjer stað á s. 1. vetri til Bandaríkjanna. Verðið á því kjöti var fyllilega sambærilegt verðlagi þess innan- lands. Fjölmargar þjóðir verða að selja það besta af framleiðslu sinni til þess að afla sjer er- lends gjaldeyris fyrir öðrum r.suðsynjum sínum. En hjer ætla nokkrir æsingaseggir vitlausir að verða þegar að annar aðalat- vinnuvegur þjóðarinnar getur afl að sjer hagstæðs markaðar fyrir afurðir, sem við í framtíðinni eig- um að geta selt úr landi í stórum stíl. Slíkur málflutningur er hreinn fíflskapur, ekki síst þegar á það er iitið að sömu mem deildu harðlega á stjórn iands- ins fyrir skort á ýmsum nauð- synjum,- sem keyptar eru fyrir erlendan gjaldeyri. Við þurfum að fá fjölda af ungu fólki tíl þess að hefja búskap. í sveitum landsins bíð ur þess mikið og glæsilegt verkefni. Þar bíða þess einn- ig góð lífskjör og öryggi um afkomu þess. í þessu landi þarf aldrei að verða atvinnu- leysi, ef þjóðin hefur vit og þroska til þess að skipta mann afla sínum skynsamlega milli hinna ýmsu atvinnugreina. Ef hún heldur hinsvegar áfram að flykkjast fyrirhyggjulaust til kaupstaðanna, þá er ekk- ert líklegra en að hjer verði vandræði og atvinnuskortur. En slíkt ástand er algert sjálí- skaparvíti. Sjálfum sjer samkvæmir? í SAMBANDI við umræðurnar í bæjarstjórn um væntanlega auka niðurjöfnun útsvara; í Reykjavík, benti Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri á það að kommúnistar og Alþýðuflokksmenn hefðu keppst um að þakka flokkum sínurn kauphækkanirnar á s. 1. vori. Nú þegar að aukinna tekna væri þörf til þess að greiða hið hækk- aða kaupgjald og annan kostnað er af því leiddi, neituðu þessir scmu flokkar að taka afleiðing- unum af gerðum sínum. Þeir berðust nú gegn því að hægt yrði að greiða þessar launahækkanir. Þetta er sannleikurinn í málinu. Af hinu nýja kapphlaupi milli kaupgjalds og verðiags hlaut að leiða aukin útgjöld fyrir bæjar- fjelagið. Þann aukna kostnað varð að taka einhversstaðar. — Aukaniðurjöfnun er því skilget- ið afkvæmi kauphækka.nanna og vaxandi dýrtíðar í landinu. Jeg hefi iöngum tiaft fiug á að komast tii íslands - segir préf. Niels Bohr. A morgun fer prófessor Bohr austur í Fljétshlíð, til Hlíðarenda og Sámstaða. Prófessor Þorkeí! Jóhannesson verður þar í fylgd pieð honum. { FERÐALÖG Á simmktag er búist við að þau hjónin faii austur að Gullfossi og Geysir. En £ naestu viku er áformað að prófessor Bohr fari í ferðalag til Rorgarfjarðar og e. t. v. víðar í fylgd með prófessor Sigurði. Nordal. Próf. Álexander Jóhannesson, háskólarektor, býður próf. Nieis Bohr og konu hans velkomin til íslands um horð i Gullfossi. BRÚNAMIKILL gáfulegur mað- ur, dökkur yfirlitum, með hátt enni, stendur við borðstokkinn á Gullfossi og horfir á nyrstu borg- ina, sem hann hefur augum litið. Þessi maður er svo yfirlætislaus í allri framkomu að margir far- þeganna á Gullfossi, sem höfðu að vísu veitt manninum eftirtekt, á leiðinni, sakir persónuleika hans, vissu ekki að þarna var einn fræg- asti maður, sem nú er uppi, eðlis- fræðingurinn Niels Bohr prófessor við Hafnarháskóla. GESTUR FORSETA 1 dag er gert ráð fyrir, að pró- fessorinn skoði sig um hjer í bæn- um. Fari síðan á fund forseta Islands, Sveins Björnssonar, að Bessastöðum og snæði þar hádeg- isverð. Síðan verður hann í mið- degisboði hjá háskólarektor. En kl. 8,30 í kvöld flytur hann fyrir- lestur sinn £ Háskólanum. Öllum er heimill aðgangur. I Að fyrirlestrinum loknum verð- ur móttaka hjá kennslumálaráð- herra Birni Ólafssyni í Ráðherra- bústaðnum. hjálparaænumr WASHINGTON, 2. Nokkrir öldungaröeilclarpmg- menn Republikana hafa borið fram þá tillögu að hjálparáætluu Trumans forseta, sem hljóðaði upp á 3.5 milljónir dollara, skuli skiptast á tvö ár í stað þess að koma öll til útborgunar á þessu ári. Owen Brewster öldungardeild- arþíngmaður, sem fylgdi tillög- unni úr hlaði ljet og svo um mælt að Republikanar hefðu einnig 2 aðrar tillogur fram að bera næstu daga. Önnur er sú að komið verði upp sjerstakrí miðstöð sem sjer um skiptingu hjálparinnar, bæði hernaðarlega og stjórnmálalega. Hin fjallar um að Marshallaðstoðin verði ekki framlengd en í upphafi var ráðgert að hún stæði til ársins 1952. NTB-Reuter. STAÐIÐ ALLLENGI TIL Próf. Niels Bohr sagðist lengi hafa hlakkað til þessarar fei-ðar til Islands. Hún var að ráðgerð fyrir alllöngu síðan, sagði hann, en ýmissa o.rsaka vegna hefur hún dregist á langinn. Ferðin hingað gekk vel, enda gott veður alla leið- ina. Og gott er að ferðast með Gullfossi. — Landsýn höfðum við fagra. VIRÐIST VERA STÓR — Mjer kemur það á óvart, að sjá hve Reykjavík virðist vera stór borg um sig, sagði próf. Bohr. Hann spyr, hvort ekki sjáist Há- skóli Islands. Hann horfir síðan á ýmsar byggingar er mest ber á og spurði um þær. Próf. Niels Bohr kvaðst þekkja fáa hjer, nema þá af afspum En nokkur kynni hefi jeg haft af Sveini Björnssyni forseta Islands, sagði hann. Um eðlisfræðirannsóknastofu Kaupmannahafnarháskóla, er hann veitir forstöðu, sagði hann, að unnið væri að endurbótum á henni, og" taldi hann hana vera búna góðum tækjum og fullkomn- um. , Próf. Bohr kvaðst vona, að sjer og konu. sinni gæfist kostur á að ferðast eitthvað um landið. Þegar Gullfoss lagðist upp að hafnarbakkanum laust fyrir kl. 9 í gærmorgun, var þar próf. Alex- ander Jóhannesson rektor Há- skólans og kona hans, til að taka á móti g^itum sínum, svo og frú Begtrup, ’sendiherra Dana. Próf. Bohr og kona hans stígu síðan upp í bíl sendiráðsins, er flutti þau að sendisáðsbústaðnum, þar sem þau verða til húsa, meðan þau dvelja hj*r í Reykjavík. •— Þau munu hverfa heim aftur þ. 10. ágúst. Á ÞÍNGVÖLLUM ! GÆR 1 gær fór prófessor Niels Bohr til Þingvalla í fylgd með sendi- herra Dana, frú Bodil Begtrup, háskólarektor prófessor Alexander Jóhannessyni og pró. Einari Ól. Sveinssyni. Er hann kom hingað til baka, gekk hann á fund Stein- gríms Steinþórssonar, forsætis- ráðherra. En í gærkvöldi var mið- degisveisla fyrir hann og frú hans í danska sendiráðinu. Velvakandi skrifar: ÚR DAGLEGA LÍFINU Ð Óheppilegur frjettaflutningur AGLEGA lífinu hefur borist eftirfarandi brjef frá Guð- bjarti Ólafssyni, hafnsögumanni. Drepur hann hjer á athyglisvert mál. Brjefið er skýrt og skorin- ort, og gefum honum orðið. „Hinar daglegu aflafrjettir út- varpsins á að leggja niður. Jeg hef oft verið að íhuga það, hvað það væri heimskulegt og um leið skaðlegt að segja dag- lcga í útvarpinu aflafrjettir af íslenska fiskiflotanum. Venju- lega er þessi frjettaflutningur þannig, að sagt er frá aflahæstu skipunum, og eru því þessar frjettir oftast nokkuð áberandi. Öll þau skip, sem hafa sæmi- leg loftskeytatæki, hlusta á þess- ar frjettir, og útlend skip geta notfært sjer þær, enda gera þau það óspart. tJtlendingaif á vettvang TIL að færa sönnur á þetta er skemmst að minnast á> síldar- frjettir útvarpsins af rekneta- skipum við Faxaflóa í síðastlið- inni viku. Sagt var, að um met- afla væri að ræða. Tveimur dögum seinna berast frjettir um það, að 30 til 40 norsk sildveiðiskip sjeu komin frá Norðurlandi að veiðisvæði bát-1 anna við Faxaflóa. Var það í beinu sambandi við síldarfrjettir útvarpsins, sem frá er sagt að framan. Jeg gæti tilfært fleiri dæmi Jþessu lík, en tel það óþarft. Mín skoðun er sú, að rjett sje að lesa aflaskýrslur í útvarpið tvisvar í mánuði, en leggja al- gerlega niður daglegar aflafrjett ir hverju nafni, sem þær nefnast. Fólkið verður að láta sjer nægja hinar daglegu frjettir blaðanna. Guðbjartur Ólafsson.“ Dulmálslykillinn seint á ferð 1 .1 Aflaskýrslur hálfsmánaðaríega EG hef verið að vonast eftir að stjórn Fiskifjelags íslands ljeti til sín heyra út af þessu 1 máli, en af því hefur ekki orðið. Tel jeg mjer skylt að vekja at- hygli rjettra aðila og vænti f þess, að þetta verði tekin sem ' vinsamleg ábending, en ekki sem ! ásökun í neins garð. EKKI er úr vegi að 'geta þess, að framan af síldveiðitíman- um skorti mikið á, að farið væri með tilkynningar síldarleitar- innar sem trúnaðarmál. Það sama hefur og þótt brenna við undanfarin sumur. f upphafi hverrar síldarvertíðar er þó gef- inn út dulmálslykill, sem nota á milli ísl. síldveiðiskipa, flugvjela og annarra þeirra, sem leita síld- ar. Sú skýring var gefin á þeim drætti, er varð á því, að dulmáls- lykillinn væri tekinn í notkun, að eklti hefði tekist að koma honum til allra skipa, er síld- veiðar stunduðu. Nokkuð hæpin afsökún, ný veiðiskip bætast á miðin fram eftir öllu sumri, og engin tók að bíða með lykilinn, uns ailir eru komnir, þar sem víst er, að erlend skip gera sjer mat úr öllum frjettum, sem til falla. Neytum aðstöðumunar ÞÓTT samkeppnin um bestu markaðina sje hörð, þá getum við ekki verið að amast við því, að útlendingar veiði fram í rauð- an dauðann. Hitt er annað mál, að enginn er annars bróðir í leik. Er okkur skylt að nota okkur þá aðstöðu til hlítar, sem við getum skapað okkur og neyta þess, að við búum við fiskimiðin. Virðist full ástæða til, að erlendu veiði- skipin sjeu leynd því eftir föng- um, hvar afli er bestur hverju sinni,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.