Morgunblaðið - 03.08.1951, Qupperneq 7
í Föstudagur 3. ðgðsk 1951.
WORGVN BLABIB
1
Köttnr í vlgahug við Arnar-
hvol veldur snörpum deilum
ÞAÐ er auðvitaS etfei f. fiásögur fær
andi þó að köttur veiSl. nás, en þeg-
ar slíkir atburðir kaoia fjöMa fólks
úr jafnvægi og verða ja&vei til þess
að skipa þvi í tvær ainistæðar fvlk-
ingar, önnur kattarmegin., en hin á
fcandi músarinnar, fer það að verða
(þess virði, að fylgst sje- með gangi
isnálsins.
• ýj:xSx xjg x>: \mi
i ^ ‘‘.Æ
• 'S ’• /WM
' Ajfcir'}” '■.« Jí'' ‘..w -—. *
Kisa beið átekta, en músín kúrði
titrandi í gluggakisiunni.
Ljósm. MbL Ól. K. M.
1 gærmorgnn var köttur á veiðum
5 portinu við AmarbvoL Kisa hafði
nað í mús, og að hætti featta brá hún
sjer i leik með hana. Fóikið í skrif-
ptofunum i stór-isyggingurtni, veitti
þessu eftirtekt og opnaði gltsggana
til þess að geta fyígst enn. betur með.
TVÆR FLKINGAR
Þegar ailmargir gluggar höfðu
opnast. kom i ljós að sumu af skrif-
stofufólkinu þótti rjett að skakka leík
inn til að bjarga músinni. Reyndi
það að hræða kisu í þeirri von að
hún legði á flótta og myndi sleppa
bráð sinni. — Aðrir voru þeir í glugg
um Arnarhvols, sem töldu það sam-
kvæmt eðli kattarins, að hann dræpi
músina n>eð sínu lagi, og bentu mús-
ar-vinunum á þetta. — Allmikill hiti
komst nii í umræðumar og áhorf-
endur urðu æ fleiri. Kisá hreyfði sig
samt ekki undir orðakastinu. Hugs-
aði sem svo: Þau hætta þessu og þá
jet jeg mina mús.
FLGIA- OG LAXVEIÐAR
Ein kona benti mönnum á að þetta
músardráp kattarins væri í fvllsta
máta eðlilegt. — Þið talið ekki um
fugladrápið óg laxveiðarnar, sem
’fjöldinn allur stundar í frístundum
sínum og lítáll sómi er að., sagði hún.
BAÐIÐ
Kona, sem viidi bjarga músinni,
gerði sjer litið fyrir, sótti vatn í fat
log skvetti því yfir kisu. Brá henni
'svo baðið, að hún missti músina, er
hljóp beint upp húsvegginn og létti
ekki fyrr en í gluggakistu á þriðju
íhæð. Hún vaidi giugga yfirskatta-
nefndar.
BF.IÐ ÁTEKTA
Víkjum svo aftur að kisu. Hún
settist róleg fyrir neðan gluggann,
er hún hafði jafnað sig eftir vatns-
baðið og beið átekta. Hún hafði varla
augun af músinni litlu, sem kúrði
titrandi af hraeðslu á steinsteyptri
gluggakistunni.
vSke.mmst er svo frá að segja, að
er starfsfólkið í Amarhvoii kom aft-
ur til vinnu sinnar, eftir hádegi, var
músin horfin af gluggakistunni. —
.Verksummerki sýndu að kisa hafði
gætt sjer á bráð sinni. Þar með lauk
þessari sögu af kettinum og músinni
við Aimarhvol.
í 20 ár hefir Alexiinder Jélmiies
son unnið að etymologiskri m
Sjálfsfæðismenn halda þrjú
hjeraðsmó! um helgina
I Norðnr-isaf jarðarsýslu, i Skagafirði
og á áusfurlandi
SJALFSTÆÐISMENN lialcht þrú hjeraðsmót nú um helg-
ina. — f Norður-ísafjarðarsvshi í Reykjanesi við ísa-
fjarðardjúp, í Skagafirði í Melgili við Reynistað og á
Ansturlanðk i Egilsstaðaskógi. Þingmenn fíokksins og
aðrir íeiðandi menn flytja ræður á mótuntim. en auk
þess verða ýms skemmtiatriði.
iHJERAÐSMÓT í NORÐUR- ardag og sunnudag. Meðal ræðu-
ÍSAFJARÐARSÍSLU manna verða Árni G. Eylands
verður haldið í Reykjane;;! við stjórnarráðsfulltrúi og tir. Rroddi
Ísafjarðardjúp og he£st kL 2 e. h. Jóhannessom. Árni Jónsson og
Sæður flytja alþingismennirnir Marinó Kristjánsson syngja. Þa
Sngólfur Jónsson og Sigurður verður upplestur o. fl. skemmti-
SBjaraason. — Til skemmtunar atriði. Dansað verður bæði kvöld-
verður gamanvísnasöngur, upp- in. —
iestur og leikþættir, sem leikar-j Hjeraðsmót Sjálfstæðismanna
arnir Nína Sveinsdóttir og Klem- ’ eru venjulegast mjög vel sótt,
ens Jónsson annast. A.ð síðustu enda jafnan vel til þeirra vand-
verður dansað og leikur ao. Hafa þegar allmörg mót ver-
sveit fyrir dansinum. io haldin víðs vegar um land, er
Fagranesið flytur fóík til móts- cll hafa heppnast vel. Um aðra
ins og kemur við í Súðavík, Vig- helgi verður haldið hjeraðsmót á
ar, Hvítanesi, Ögri, Æðey, Bæj- Akureyri og Eyjafírðí og í Rang-
tim, Melgraseyri og Arngerðar-
■eyri.
árvallasýslu 19. ágústi Uxn þá
helgi verða einnig haldin mót á
ísafirði ög Vestur-ísafjarðar-
sýslu.
SíJERAÐSMÓT I
SKAGAFIRÐI
Hjeraðsmót Sjálfetæðismanna ,,, . , .
ii Skagafirði verður haldið i Mel-i VllnlRSky
gili við Reynistað og hefet kl. 5 , , . ,> , -
síðd. Ræður flytja: Jónas Rafnar PÖIUF T6ÍIQI0 Pðitð
aiþm. og Magnús Jónsson, fomi.: MOSKvU, 31. júlí. — Undanfar-
S.U.S. Oiafur Magnusson fia lrln mánuð hefur Vishinsky, ut-
Mosfelli og Hermann Guðmundr- anríkisróðherra Rússlands, verið
son syngja en að síðvistu verður frá störfum vegna vanheilsu. Nú
Stiginn dans. Hljómsveit kákur. hafa erlendir stjórnarfulltrúar
AUSTURLANDI
í Moskvu skýrt frá því, að hann
hafi náð sjer að mestu og muni
Fjórðungsmót Sjálfstæðis- j nú taka við öllum störfum sínum
tnanna á Austurlandi verður, i utanríkismálum á ný.
haldið í Egilsstaðaskógi á laug-i —NTB-Reuter.
EITT ER sjerkenni prófessors
Alexanders Jóhannessonar, hve
framúrskarandi lítið hann er fyrir
það gefinn, að láta sitja við orðin
tóm.
Þegar homim hefur hugkvæmst
að gera eitthvert verk, þá vill
hann ekki dunda við að velta því
lengi fyrir sjer, heldur koma því
í framkvæmd, og það sem allra
fyrst.
, Þess vegna heur hann kom-
ið og kemur miklu í verk, eins
og kunnugt er. öllum almenningi
eru kunnugastar framkvæmdir
hans í byggingamálum Háskólans
og sú mikilsverða forusta, sem
hann hefur haft í þeim málum öll-
um. Þó hafa þau aldrei verið annað
en hjáverk hans, frá vísindastörf-
um og kennslustörfum. — Að ó-
gleymdu hina mikla verki, sem á
hann hleðst við daglega stjóm Há-
skólans, er árlega fer mjög í vöxt.
Jeg ætla ekki að gera starfsferil
eða starfsdag Alexanders Jóhann-
essonar að umtalsefni, hvorki í
byggingamálum eða í stjórn Há-
skólans, en minnast að þessu sinni
á annan þátt í starfi hans, sem
almenningur hefur engin kynni af.
TVÖFÖLD GÆFA
Nýlega var prófessor Aíexander
boðinn til Parísar, til að halda
fyrirlestur við Sorbonne-háskól-
arm, um eftirlætis viðfangsefni
hans, uppruna tungumála. En vís-
indastörf hans á þessu sviði, eru
orðin mikil og víðkunn. Prófessor
Alfred Jolivet, kynnti • prófessor
Alexander fyrir áheyrendum hans,
áður en hann flutti fyrirlesturinnn
í Sorbonne-háskólanum. Komst
prófessor Jolivet þá að orði á þessa
leið:
„Tvent er það, sem gerir þennan
íslenska \dn minn að gæfu-manni.
Hann hefur komið upp Háskóla
íslands, og hann hefur nú nýlega
lokið við etymologiska orðabók
sína yfir íslenska tungu“.
Það lá í orðum hins franska vís-
indamanns, að vel gæti svo farið,
þó menn einhvem tíma á lífsleið-
inni rjeðust í að semja slíkt
verk, þá væri ekki þar með sagt,
að þeirn auðnaðist að ljúka slíku
stórvirki. Svo umfangsmikið yrði
það hverjum manni.
Nú er fyrsta bindið af þessari
orðabók prófessors Alexanders
komið út. Þess vegna gekk jeg á
fund hans á dögunum, til að fá
lýsing hans á orðabók þessari og
hvernig því verki hans er háttað.
20 ÁRA STARF
Hann skýrði svo frá:
„Árið 1930 kom hingað til lands
amerískur málfræðingur Ch. N.
Gould, að nafni, frá Chicago. —
Hafði jeg talsverð kynni og sam-
skifti við hann, því hann hafði
mörg sömu hugðarefni og jeg. Á
undanfömum árum hafði jeg ritað
mai'gar málfræði-ritgerðir um
sögu íslenskrar tungu. Var hann
kunnugur verkum þessum. Varð
það til þess, að hann skoraði á mig,
að jeg skyldi leggja út í að semja
etymologiska orðabók yfir íslenska
tungu.
Áður höfðu norsku prófessor-
[ amir tveir, Falk og Torp, samið
samskonar orðabók, en þeir höfðu
aðeins tekið orð úr fornmáli. •— ]
Hinn ameríski kollega minn, ]
kvaðst treysta mjer manna best til1
þess að koma þessu í verlc, að
semja slíka bók. Afrjeð jeg að
hefja verkið, sem reyndist mjer
nálega tuttugu ára starf.
Oft hef jeg langa tíma unnið
að orðabók minni daglega frá
morgni til kvölds. Ekki síst á
sumrin í bústað mínum á Þingvöll-
um. Farið út- á vatn á morgnana.
Veitt í soðið. Síðan hvílt mig- stund
arkorn og því næst unnið langt
fram á kvöld. Verkið reyndist
torsóttara en jeg hafði gert mjer
í hugarlund í upphafi.
MIKIÐ ORDASAFN
Mikinn fjölda orða í ssl. tungu
hefur aldrei fyr verið reýnt að
bók íslenskru lnipi
-sem byrjuð er
•a út.
Próf. Alexander Jóhannessoit
skýra, t. d. mikinn hluta heita
í skáldamálinu. í bókinni eru þau
talin um tvö þúsund“.
„Eins og til dæmis?“
„Til dæmis öll orð, sem tákna;
hest. Það munu vera um 160 orð,!
sem tákna sverð, nálega 100 orð,1
sem merkja sjó, á annað hundrað
jötnaheiti“.
„Til dæmis?“
„Beli og galar til dæmis, svo
jeg nefni eitthvað af handahófi,
sem tákna að gefa frá sjer hljóð.
Auk þess fór jeg i gegnum alla
orðabók Sigfúsar Blöndals og tíndi
upp það, sem þar er að finna, Jeg
notaði allar orðabækur yfir ís-
lenska tungu og sömuleiðis yfir
norsku- sænsku (eftir Hellquist),
gotneskar orðabækur, engilsax-
neskrar, þýskar, enskar og f jölda
etymologiskra orðabóka.
Lagðar eru til grundvallar hin-
ar indo-germönsku rætur tvmgu-
rr.álanna. Farið þar eftir orðabók
eftir Walde-Pokomy, sem nú er að
koma út í annari útgáfu.
Orðabók mín hefir inni að halda
þær frumrætur, er enn lifa af 2200
indógermönskum rótum. — En
'undir hverja rót, eru tekin öll
helstu orð, í indo-germönskum mál
um, sem talin eru að vera runnin
frá rótum þessum.
ÍSLENSKAN MERKILEGT
MÁL
1 bók minni hef jeg getað sýnt
f ram á, að um það bil 57% af þess-
um frumrótum lifa enn í íslenskri
tungu. Er það hærri prósentutala,
en í nokkru öðru indo-germönsku
máli, að forn-grískunni einni und-
antekinni. Sýnir þetta best, hve
merkilegt mál íslensk tunga er.
Við samningu orðabókarinnar
varð jeg tið kynna mjer allar
helstu ritgerðir, sem skrifaðar
hafa verið um uppruna íslenskra
orða í marga áratugi, fram til
ársins 1947. Eru þessar ritgerðir
dreifðar í tímaritum víðsvegar um
heim. Hef jeg orðið að hafa úti
öll spjót til þess að afla mjer
þeirra.
RAÐAÐ EFTIR INDO-
GERMÖNSKUM
FRUMRITUM
Orðabók minni er þannig hag-
að, að undir hverri indo-g-er-
manskri rót, eru öll íslensk orð
feitletruð, sem af henni eru runn-
in“.
„Viltu nefna mjer dæmi til skýr-
ingar?“
Alexander tekur hið nýútkomna
bindi af orðabók sinni og flettir
upp.
„Jeg tek hjer, t. d. indoger-
mönsku rótina VED. Undir hana
heyra t. d. íslenska orðið, vatn,
5 vessi, vetur, votur, væta, unnur
(bylgja), otur o. fl, Orð þessi eru
borin saman við svipuð órð/' J
öllum germönsku- málur
þess í latínu, (unda, þ. e. bylgja),
grísku (hydór) og í lítáisku (udra,
sem þýðir otur) o. s. frv.
Auk þéss er vitnað í 'bókífmi
ritgerðir fræðimanna um öll orðiA
í viðkomandi grein.
í lok bókarinr.ar er svo birS
ítaríegt yfirlit yfir öll þau töki»-
orð, er tekin hafa verið i Aknsfn*
úr öðrum málum. Er þeim raðal
eftir stafrófsröð, jafnt hvort þat*
voru tekin í fornmálið eða i nfi»
tímamálið.
Þá kemur að lokum skrá, nr.'l
öll þau orð, auk tökuorðanna, ser.i
skýrð hafa verið í þessu riti, cr|
þau munu vera um 20.000, eða nA»
lægt því fjórum sinnum fleiri ea
í orðabók Falk og- Torps.“
AÐEINS 160 EINTÖK FTRI3
ÍSL. MARKAÐ
„Og hver er útgefandi þessaraJ
bókar?“
„Heimskunnugt forlag, A,
Francke í Bem, hefur tekið að íijcí
að gefa orðabókina út. Verður húr»
prentuð í nálega 2000 eintök um Qif.
seld út um víða veröld.
1 samningunum, sem þetta fo«*»
Jag gerði við mig, er gert ráð íyri#
að 160 eintök verði seld hjer \
landi, en þogar þeirri sölu er lökijt,
verða menn að panta þetta ríi
beint frá forlaginu, S erlendí|(
mynt“.
„Hve stór verður orðabókin?1*
„Hiín kemur út í 8 heftum, í al1»
stóru broti, og hvert hefti er It' J
síður. Má búast við að útgáfunnS
verði iokið .eftir 2—3 ár, En
þessi 160 eintök af fyrsta bin»1-
inu, koma væntanlega hingað til
lands mjög bráðlega.
Heftið kostar 85 krónnr. Get-T
menn gerst áskrifendur að því 1
skrifstofu Háskólans. En þeir,
sem gerast áskrifendur , ftir a J
fyrstu þrjú heftin eru komín út,
verða að greiða nokkuð hærrA
verð“.
jarðargöngum
BUENOS AIRES, 2. ágúst. -»
Blaðið „Democracia" flytur t>\
fregn að í einum af neðanjarðar-
göngunum í Buenos Aires hafi I
nótt fundist ósprungin sprengja.
Sagt er að sprengjan hafi veri.f
af útlendri gerð og er ætlað
skemmdarverkamenn í Monte-
video standi að baki verknaðar-
ins.
Skeinmdarverkamannanna e?
ákaft leitað.
HoriÍFðun við yfprmaiíii
HarshalfadsfoðarínmaiB’
SAIGON 2. ágúst. — Vjelamenn
á flugvellinum í Saigon komusi
að því í dag að óhreinindi höfði*
verið sett í bensíngeyma flug-
vjelar þeirrar, sem síðar i vik-
unni átti að flytja Robert Blum,
yfirmann Marshallaðstoðarinnar
i Indo-Kína til Bangkok.
Álitið er að menn úr Viet Minli
hreyfingunni hafi þarna .verið aí
verki. ■
Þá er og álitið að skemmdar-
verkamenn háfi einnig á -sám*
viskunni dáuða 6 manna, er fóv-
ust er flugvjel- steyptist til jarð*
ar stuttu eftir að hún hóf sig til
flugs á þessum sama velli. 7 aöv-
ir stórslösuðust.
—NTB-Reuter,