Morgunblaðið - 03.08.1951, Qupperneq 8
UO RGUN ULAOIB
Föstudagur 3. ágúst 1951. 1
\ 8
Afmæliskveðja
til Hákonar
Horegskonungs
FLESTIR íslendingar kannast viö
lúð fræga kvæði Nordahl Griegu
17. maí 1340 er hefst á orðunum.
„I dag stár flaggstangen naken
ibiandt Eidsvolls grönnende træi"‘,
ér> kvæði þetta las skáldið í út-
varp frá Norður-Noregi þennan
dag.
, Á 75 ára afmæli Hákonar VII
Noregskonungs, 3. ágúst 1947,
birtíst kvæði eftir Helga Valtýs-
'§on rithöfund, afmæliskveðja til
“konungsins. Helgi hefur upp
kvæðið með þessum orðum:
,.Ná stár ingen flaggstang
raken fra Nordkap til Lindes-
Jies.“ —- Er auðsætt hugsanasam-
handið milli kvæðis Nordah’.s
Griegs og kveðju Hetga Valtýs-
scnar.
Tónskáldið Helgi Sigurður
líelgason hefir. samið lag við
Kvæði Helga Valtýssonar og hefir
Nordmannslaget í Reykjavík gef-
*Ai kvæðið og lagið út í snoturri
útgáfu. Verður hluti af upplag-
inu seldur í hljóðfæraverslunum
borgarinnar á morgun 3. ágúst í
titefni af afmætisdegi hins vin-
sæta konungs Norðmanna Há-
konar VII.
Tónskáldið Helgi Sigurðu;
Kelgason er búsettur í Btaine í
Washingtonríki í Bandaríkjun-
iim. Hann er Reykvikingur að
ætt og up.pruna. Meðal verka
hans sem tónskálds má nefnn
k/gið Skín vio sólu Skagafjörður.
— Sigurður heimsótti ættingja
sína og æskustöðvar fyrir fáum
árum. Hann hetdur mikilt;
tiyggð við allt sem íslenskt er,
þótt æfinni hafi hann eytt að
fnestu í annari heimsálfu, ber
þetta nýja lag hans því tjósan
vottinn. Renna nægar stoðir
undir að þeir sem unna ljóðum
og lögum kaupi hið umrædda lag
ú‘ morgun.
íslandskvikmyndin
sýnd aftur í kvöld
I KVÖLD kl. 7, hefur Hal Link-
er kvikmyndatökumaður, aðra
sýning-u í Gl. bíó á Islandskvik-
mynd sinni. Á fyrri sýningu seld-
ust allir miðarnir upp á skömmum
tíma, og myndin hlaut cinróma
lof, þeirra sem hana sáu.
Vinningurinn
flugfar cg ókeypis
bíóferðir
SVO sem kunnugt cr stendúr nú yfir
« hinum Norðurlöndunuin Samnor-
fæna sund'keppnin og hafa Íslendíng
ar í Danmörku mikinn hug á að
Ii'.ggja sinn skerf fram.
• Það hefir verið úkveðinn einn dag-
ur, sem allshei jar sunddagur Islend
inga, búsettra I Danmörku og er það
!16. ágúst. Það mun vera íslendinga-
fjelagið sem beitir sjer fyrir' þessu.
Hver þétttakandi fær mimer og
siðan verður dregið , iiappdrætti og
er aðálvinningurinn. að því er heim
ildermaður blaðsins hefir skýrt frá,
flugfar til Revkjavikur. önnur verð-
láun er ókeypis aðgangur að liverri /
'einustu mynd sem sýnd verður í
'Atlantic bióinu í Höfn. — Um 3ju
kerðlaun er ekki lunnugt.
Aðalhvatamaður að þt'.ssu og jafn
'framt driffjöðurinn í Jiossu er for-
nuiður Islendingafjelagíins. J. Hö*
hcrg Petersen framkvæmdastjóri.
Tannander fyrstur
HELSINGFORS, 2. ágúst. Tug-
þrautarkeppni Norðurlanda hófst í
dag í Finnlandi. Eftir fyrri daginn
leiðir Tánnander, Svíþjóð, keppn-
i ina, en úrslitin oftir þennan fyrri
Itiag, oru þessi:
1. Tánnander 3885 stig, 2. H. Er-
önen, Finnlandi 3592. 3. Eiriksson,
Svíþjóð, 3587. 4. O. Erikssen, Nor-
egi 3543 stig. Þar á eftir koma
(Grönsjö, Svíþjóð, Landström,
Finnlandi, Hautamöki, Finnlandi,
og Andersen, Danmörku.
_________________NTB.
- Enskir skólapiifar
Frh aí b!s. 2.
IVRSTA Í5LANDSFEKÐ
FLEIRl SEINNA
— Hafa margar slíkar ferðir
verið farnar á vegurn Landkönn-
unarfjelagsins?
— Fjelagið var stofnað 1932, og
hefur ein slík ferð verið farin
á hverju ári að undanförnu, að
umianteknum stríðsárunum. Þetta
er 13. förin. Áður hefur verið farið
m. a. til Norður-Kanada, Ný-
fundnalands og Lapplands. Þetta
er fyrsta skiíti, sem farið er til
íslands, segir Mr. Hannell, að
lokum, en trúað gæti jeg, að við
komum hingað aftur, áður en langt
um líður, því jeg álít, að ísland
sje s.jerstakloga hentugt til slíks
ferðalags.
íslensku skólapiltarnir tveii*, er
ætla að ganga í lið Bretanna, voi'u
mættir til að talta á móti þeim
við komu Gullfoss. Þeir eru báðir
frá Menntaskóla Akureyrar,
Magnús Hallgrímsson úr V. bekk,
sem ætlar að leggja stund á jarð-
fræðirannsóknir og Guðmundur
Guðmundsson úr III. bekk, sem
mun einkum hjálpa til við land-
mælingar.
Þegar eftir kcmuna, röðuðu allir
piltarnir sjer upp á hafnarbakk-
anum og bauð enski sendiherrann
á íslandi Mr. Greenway þá vel-
komna. Að því loknu hjelt hóp-
urinn tafarlaust af stað með lang-
ferðabifreiðum upp á Kjöl.
Þegar piltarnir koma ofan af
fjöllunum 14. september næstkom-
andi munu þeir hinsvegar dveljast
einn dag í Reykjavík.
Þ. Th.
m
Vavmynda
safnið
: er opið i Þjóðininjasafninu alla
j daga kl. 1—7 og sunnudaga,
auk Jiess kl. 8—10.
Markúi
Ef þjer eruS farinað hugsa
fyrir sutnarferðalaginu
þá æffuð þjer eo afhuga að það er auðveldara nú en áður aS
veija mafinn. Hinar Ijúffengu Honigs vörur eru á boðsfófnum í
næsfu búð. T.d. Honigs Júlienna súpa í pökkum, súpufeningar,’
sem gera má úr einn hinn Ijúffengasta drykk á svipstundu. '
Hakkarónur og búðingsmjöl. — Allf fyrsta flokks vörur.
ýifaefa
-Hollogp
HinHiMiiiiiiminiimm
& &
A
Kfiir Kd !>»#
'f W/m/B, HONEY
a rc \yryii
^ OKAY,
W/KK/E' X'VE C-OT H/M/ NOiV
you ano andv eor our/ ,
m no, e:g
PAPA...JU5T
SCARFO
TO OEATh/
Sæmiieg síldveiði.
6óð dregnófaveiði
Keflavík, fimmtudag.
í DAG komu hiugað sex rek-
uetabátanna, sem nú stunda veið-
ar og voru með mjög stemilegan
afla, cða 750 tunnur alls. Einn
þeirra Víkingur, var með 230 tn.
Kíldin fór því naer öll í bræðslu,
erv lítilsháttar var frystj
Fáeinir litlir bátar stunda hjeð-
ar dragnótaveiðar og hafa aflað
vf . Á sunnudaginn kom báturinn
G Mþor, sem á eru tveir menn,
)Ti nótina á síðunni, því ekki
tó ;st mönnunum tveim, að inn-
Itímða nótina,- eruía voru vigtuð úr
lí-hni níu tcnn af fiski.
THE CI3CU3
GET ,v.y Svi'
GC-T CJ7 Of
GOT TC' öí :
1) —. Jæja Vigga mín. Jeg held
jeg geti haldið honum i skefjum.
Nú skuluð þið Andi fara út. Hin-
ir koma biáðum og bera Láru
út.
2) — Vigga elskan mín, ertu
mikið meidd.
i — Nei, cn jeg var bara dauð-
hrædd.
I
2‘U. CO K . .
TO.VCPÍO.V ANO
C.ASC...THEM I'LL .
TO-.V,V..,S'JT 2'Vc
itfRE AVD'/ OOESN'f
C) — \"di fór inn í búrið. Ilann
Daði rð- vcrr.da Láru.
4) Á meðan.
— Jbg verð'að fara í fjölleika-
húsið á rnorgun og sækja tösk-
una mína. Kn jeg verð að vera
viss um að Andi geti ekki komrð
auga á mig.
. . . i