Morgunblaðið - 11.08.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.08.1951, Blaðsíða 5
Laugardagur 11. ágúst 1951 MORCVNBLAÐIÐ ð vikuferð með bifrslð irá Röfnt Homafirði til Reykfavíkur Effir Gunnar Snjóifsjon. I‘cssi mynd var tekin eftir járnbrautarslys, sem varð í Bretlandi íjrir skammu. í gegnum gat á þakinu reyna björgunaimennirnir í>,ó ná þeim úi, sem eru fastir milli vagnanna tveggja. Dregið í 8. flokki Happ- drættis Háskóla Islands 25000 krónur: 12073 löíröO krónur: S825 5000 krónur: 10178 2060 krónur: 477 866 3978 10416 10785 13544 16422 16934 21941 IftOO krónur: 571 1066 2512 4290 4787 5499 5735 8301 9575 9673 10149 11550 11931 13597 14437 16727 .17033 17390 18469 19291 20172 22733 23294 24050 24077 580 krónur: 20 165 340 427 452 455 566 568 611 711 731 819 911 925 926 1027 1323 1371 1666 1713 1991 2309 2575 2886 2985 3261 3429 3654 3655 4312 4619 4781 5314 5319 5680 5825 5957 6315 6439 6492 6517 6535 G622 6734 6800 . 7033 7179 7380 7337 7714 7749 7772 7976 7985 8043 . 8050 8150 830S 8310 3321 8451 8511 0649 8704 8768 8860 9002 9210 9245 9406 9622 9713 9809 10089 10160 10234 10323 10389 10585 10677 10803 11038 11045 11248 .11279 11295 11306 11406 11664 11692 11808 11840 11857 11883 11901 12211 12386 12599 12695 12809 12852 12913 12936 12944 .12943 ■13129 13149 13238 13246 13522 13614 13726 Í3780 13809 14104 14125 14153 14232 14288 14325 14371 14385 14908 14959 15104 15135 15220 15321 15383 15450 15517 15693 15725 15773 15840 15363 15880 15913 15979 16009 1G09S 16145 16249 16743 16785 16919 16923 17265 17397 17537 17545 17829 17838 18047 18203 18367 18437 18502 18801 18635 18944 18984 19011 13062 19162 19270 19604 19666 19950 20012 20200 20299 20378 20609 20937 21025 21072 21134 21197 21207 21251 21463 23511 21567 21760 21838 21835 21922 .41931 22019 22056 22100 22162 22340 22494 22495 22516 22549 22572 22573 22621 22625 22636 22693 22699 22729 22732 22787 22996 23048 23130 23191 23340 23396 23506 23574 23590 23760 >3910 23988 24091 24310 24376 24533 24719 24778 200 krónur: 63 99 116 152 268 322 401 410 448 451 55ö 79U 619 670 673 707 832 932 953 989 1154 1102 1449 1589 1791 2023 2540 2776 3017 4187 4714 4845 5258 5478 5791 6108 6408 0912 7550 7743 7909 8243 8594 8994 9237 9623 9787 1225 1467 1627 1914 2164 2625 3188 3622 4277 4715 5005 5280 5481 1288 1552 1638 1919 2333 2679 3421 3843 4589 4747 5044 5293 5493 5799' 5841 6154 6176 1316 1500 1680 1927 2463 2700 3547 3906 4590 4793 5046 5359 5656 0078 6202 6705 7458 7643 7876 8054 8509 8830 9179 9368 9716 1325 1578 1709 1947 2493 2757 3572 4032 4627 4825 5242 5397 5787 6091 0233 6722 7472 7682 7901 8065 8585 8899 9185 9504 9732 6561 6638 7052 7067 7578 7589 7784 7811 7921 8033 8250 8352 8664 8685 9001 9129 9348 9363 9636 9649 9919 10054 10062 10148 10224 10300 10308 10313 10322 10372 10375 10397 10399 10508 10565 10584 10612 10614 10693 10791 10879 10922 10956 10969 11078 11187 11352 11442 11530 11558 11573 11660 11790 11914 11946 11984 12054 12196 12209 12231 12299 12346 12362 12424 12540 12653 12784 12858 13096 13103 13118 13353 13356 13372 13594 13751 13790 13820 13891 13938 13985 13999 14200 14254 14316 14467 14555 14636 14711 14726 14752 15019 15186 15197 15270 15417 15560 15622 15677 15941 16133 16154 16221 16278 16292 16297 16389 16521 16650 16656 16660 16724 16S84 16975 17070 17096 17124 17237 17355 17509 17553 17679 17692 17720 3.7771 17838 17893 17968 17991 18275 18303 18343 18555 18567 18571 18680 18841 18856 ,18900 18970 19059 19337 19463 19510 19700 19709 20228 20285 20822 20434 20435 20446 20571 20613 20702 20928 20947 21027 21077 21300 21486 21486 21517 21771 21946 21999 22024 22050 22065 22070 22076 22090 22177 22235 22290 22433 22443 22619 22653 22736 22713 22766 22362 22869 22939 22953 22961 73000 7.3017 23023 23131 23189 23226 23293 23643 23645 23670 23673 33750 23975 24085 24086 24095 34439 24465 24492 24497 24499 34759 24793 Aukavinningar 7000 kr.: 12072 12074 (Birt ún ábyrgðar) lieisa bú í Ástraiíu SIDNEY — 40 austurrískir verka menn sem flytja búferlum til Astralíu, tóku með sjer sin' eigin I tiibúnu hús, húsgögn og aðrar ÞAÐ var um kl. 2 e. h. miðviku- daginn 18. júlí, sem mjer bauðst sæti í bíl, sem ætlaði austur og norður um land til Reykjavíkur. Hjer var um einstakt tækifæri að ræða, sem óvíst væri að mjer stæði nokkurn tima til boða aít- ur. Eftir var þá að Ijúka ýmsum störfum heinia fyrir bæði við póst o. fl. og eítir að tala við kaupfjelagsstj. húsbónda minn. En það var fljótgert, og þar með var ferðin ráðin. Fimmtudaginn 19. júlí var al- heiðríkt veður, stafalogn og eití hið fegursta útsýni yfir Horna- fjörðinn, sem hægt er að hugsa sjer. Farþegar áttu að vera til staðar kl. 10 árdegís, en þá skyldi lagt á stað. Þétta stóð allt heima og kl. 10,15 var svo ferðin i’.afin. A Almannaskarði var svo fyrstl áfangi, en þar var farið út úr þílnum til að horfa yfir hina ótakmörkuðu fegurð, sem Hornafjörður heíur upp á að bjóða þegar hann birtist í dýrð heiðríkjunnar. Síðan var ekið nokkurn veg- inn hrukkulaust j'fir Jökulsá í Lóni, sem að þessu sinni var lít- 111 farartálmi. og haldið allt aust- ur í Lónsheiði, en þar var okkur íyrirbúin kafíiveisla hin besta af Bjarna Bjarnasyni verkstj. og vinnuflokki hans. Var því næst haldið til Djúpavogs. Er það fremur seinfarin leið, þó bílveg- ur megi það teljast. Á Djúpavogi var lítil viðdvöl, Hinn hrausti bílstjóri, Daníel Pálsson, sem jafnframt var far- arstjórinn, vildi reyna að sæta fjöruliggjanda á erfiðasta kafla leiðarinnar, sem er inn með Berufirði að vestan. Er sú leið röskir 20 km og hafði tekið Daníel 12 klst. að komast yfir þennan . spotta á suðurleið, og kveið hann nú.þess að komast hana ekki til baka, en allt fór vel, hann komst nú þennan vonda kafla á tæpum 5 klst. og átti sjávarfallið nokkurn þátt í því að svo vel gekk. Að Beru- firði var svo komið kl. 1,30 um nóttina og tjaldað þar á bak við bæinn, og þar með var fvrsi dagur ferðarinnar og erfiðasta kafla leiðarinnar lokið. PERUFJÖFBUB, REYBISFJÖBBUR OG FLJÓTSDALSHJERAÐ Föstudagur 20. júlí bvrjaði racð því, er við höföum lokið okkar morgunhreingerningum, ao okkur var öllum boðið til bæj- ar og þáðum við þar góðar veil- ingar af húsráðendum, en í Bsru- firði eru þrír ábúendur og stór- bú rekið af miklum myndarskap. Þar er lítil og snotur kirkja, og skoðuðum við hana. í henni er altarisklæði frá 1684 og prjedik- unarstóllinn frá 1690. Er við höfðum þegið góðan beina í Berufirði var lagt á stað út eftir Berufjarðarströnd. Ofur- Util úrkoma var út ströndina, cn ljetti strax er komið var í Breið- dalinn og hjelst gott veður allan daginn til kvölds. Fórum við þennan dag um Skriðdal í Hall- ormstaðaskóg og tjölduðum í Egilsstaðaskógi í fagurri skógar- laut. Laugardaginn 21. júlí var svo tekinn útúrkrókur til Seyðisfjarð ar yfir Fjarðarheiði. Var það nú í annað sinn, sem ekið var í gegn um allhá snjógöng, þau fyrstu voru á Breiðadalsheiði. Á Seyð- isfirði fengum við fagurt veður og góðar viðtökur hjá kunningja- I íolki okkar. Ailtaf finnst mjer Seyðisfjörður vinalegur og frið- sæll bær, þótt nokkuð sje þar þröngt um að litast. I glar.sandi sól vorum við þá líka svo heppin að njóta hins fagra útsýnis af Fjarðarheiðar- brún yfir allt Hjeraðið með speg- iisljettan Löginn og til Snæfells og Herðubreiðar. i Var nú ferðinni heitið citthvað upp á Jökuldalinn þetta kvöld. Einhverjum datt í hug að kaupa ' sjer ölglös, en öl var þá ekki • íáanlegt í fyrstu verslun. í hinni næstu var alveg öruggt með ölið. Eti þar mætti sendimanni vorum sú tilkynning á versluninni: „Inn- siglað, hreppstj.... “ Svo þar mgð var allri væntanlegri ölgleði lokið í betta sinn. Á IÖKULDALSHEISI Yfir Jökuldaiinn var farið um kvöldið í hálfgerðum rigningar- úða, enda sagði Einar hreppstjóri ' á Hvanná mjer að þar hefði alltaf ! verið með skúraléiðingar og sjálfur sagðist hann ekki vera búinn að hiroa einn einasta bagga ennpá. i í heiðinni, sem kallað er, höfð- j um við hugsað okkur kaífiveislu I hjá Magnúsi mínum Arngríms- j syni vegaverkstj. frá Eskifirði. | En nú var laugardagskvöld og því enginn maður í tjöldum, og því var haldið áfram lengra upp : í heiðúra og allt til heimkvnna hins víð'fræga manns, Bjarts í Sumarhúsum. Var þar tjaldað um nóttina í hálfköldu veðri. Sunnudagurinn 22. júlí rann upp fagur með glampandí sól. Var nú byrjað með að litast um í heimkynnum gamla mannsins. Ekki voru þar kleinutörtur á boð- síólum nje heldur branda úr vatninu. En þó sáum við þess merki að allvænar mundu þær vera bröndurnar þar, enda var það auðsjeð að einhverjir kunnu að notá. sjer örlæti Bjarts, því þar voru tvö veiðimannatjöld, þó mannlaus væru nú yfir helg- ir.a. HJÁ IÓNT í MÖÐRUDAL Eftir að vjð höíðum JoKið vís- indarannsóknum okkar i Sumar- húsum var haldið til Möðrudals, og heimsóttum vhð þar hinn aldna húsbónda Jón Stefánsson, sem raunar er alltaf síungur, þó hann sje hú rösklega 71 árs gamall, en hann er fæddur í Ljósavatni, en þaðan var hann fiuttur á fyrsta eða öðru ári í kassa og Aðalbjörg systir hans, kona Jóns Helgasonar prentara i Reykjavík í öðrum kassa á móti. í Möðru- dal skoðuðum við. kirkjuna og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja, t. d. mikið af mál- verkum eftir Jón, en hann bj'rj- aði fyrst að fást við slílct, er hann var kominn um sextugt, og ef til vill hefur hann þá fyrst byrjað að spila- á orgel. Hann' spilaði fyrir okkur ýms lög, meða) ann- ars sálm sem hann sagði að hefði verið sunginn við hjónavígslu Elisabetar prinsessu. í Möðrudal er kjarnaland, og r.mnu vera dæmi til þess að Steíán faðir Jóns hafi ekki eytt nema 40—45 hestum af heyi í 700 íjár. DETTIFOSS OG ÁSBYRGI F)-á Möðrudal var haldið niour að Dettiíossi. Var hann þenr.an dag mjög míkilúðlegur, þar se.-a hann steypti sjer lcolmórauður af berginú, en sólargeislarnir kembdu svo laglega úr iippu hans að unun mikil var á að lita. Þaðan var svo haldið i Ásbyrgi, en þar v-ar þá skemmtun miKií, með öllu því sem slikum hát.íð- um fylgir. í hinu sjerkennilega Asbyrgi tjölduðum við rjett við tábrún Sleipnishófs. Þar höfðum vuð góða nótt, og vöknuðum að morgni við fagran þrastarkiið. Tiikomumikið er Ásbyrgi, en stm betur fer eiga flest hjeruð hjer ú landi sínar æfintýrahallir, þó með jrnsu móti sjc, en ekki verður Ásbyrgi þeirra síst. LAXÁRVIRKJUNIN Manudagurinn 23. júlí var jieldur kaldur og hryssingslegur út viðsjóinn. Farið var um Húsa- vik og stansað þar lítið eitt. Sio- an var farið að Laxárvirkjun. Var þá komið mjög fagurt veð- Ui. omavegis DÍlDuun halði ::om- ið fyrir og höfðum við því góðan tíma tii að sjá hvað mannshönd- m getur leikið sjcr með, eins og hinn mikla kraft fossanna, ers. þetta er ekki annað en það sems Hannes Hafstein var búinn aS boða þjóðinni í aldamótakvæðii sínu. Þennan dag var síðan hald- ið áfram fram hjá Goðafossi ojj byggðum Þorgeirs Ljósvetninga - goðans góða, og tjaidað í hinunv yndíslega Vaglaskógi. AKUREYRI OG ÖXNADALUK Þriðjudaginn 24. júlí var vaknt að í skjóli þlaktandi bjarkar viðf hlýja sólargeisla og árnið Fnjósk- ár. Var nú ferðinni heitið inn i. hið fyrirheitna Jand, Eyjafjörð- inn, með sína Akifreyri og fleira fagurt. Enda brást sú von ekki, því af Vaðlahéiðinni blasti vici okkur Eyjafjörðurinn baðaður t morgunsól, og Akureyri með sinrv sisljetta og gljáandi Poll. Á Ak- ureyri höfðum við þó heldur stutta viðdvöl, skoðuðum Gefj- un, kirkjuna með sínar llt t; öppur og alla hennar dýrð, enda varð einum að orði, að hjer hefði hann viljað vera prestur. Lysti— garðinn góða cg svo Svanatjörn— ina skæru með svanina, semt sýndu okkur listir sínar. Þar voru. einnig endur og gæsir, en þæv virtust öllu aðgerðaminni. Frá Akureyri var haldið senv leið liggur um Moldhaugaháls, litið heim til Möðruvalla, sem ú sinni veldistíð var mikill staður, og síðar átti eftir að senda marg;i ágætismenn út um byggðir bessa lands, frá skóla sínum. Minnst var skáldsins á Bægisú og Djáknans á Myrká, og er lf ngra kom 'ram Öxnadaiinn, þar sem hólar fylltu hann hálf- an, voru sungin jjóð Jónasar. UM BYGGBIR SKAGAFJARB- AR ÖG HÚNAÞING Var nú rennt yfir í Skagafjörð- inn og stansað við Valagilsá, serr» naumlega ljet'á sjer bera i þetta. sir.n. — í Skagafirði er margt- fxægra staða, en ekki var stað- næmst þar neitt, enda eru það nú helst horfnar minningar, semt þeir hafa að geyma. í austurleiff hafði Daníel farið heim að Hól- um, svo nú var því sleppt. Jeg; leit upp í Djúpadal, þar sem af— komendur Merar-Eiriks hafa bú- iii um aldir, og leist injer serrt miklar jarðræktarframkvæmdir hefðu verið gerðar þar frá þvi cr jeg var þar kaupamaður áriS 1921, enda er það nú svo víðast hvar á landi voru, að það verður vart samanborið hvernig það var þá eða er r.ú, og ólíkar þóttu. mjer byggingarnar í Skagafiröi þá og r.ú. Af Vatnsskarði var lit.ið yfir hlð mikla og gróðursæla hjerað, og óneitanlega er það i'allegt og. búsældarlegt. Húnavatnssýslu liafði jeg aldr- ci augum litið, og leist mjer þar vel á margt, og vil jeg þar fyrst nefna höfuðbólið Geitaskarð, senv Þorbjörn bóndi hefur gert frægt. Exki fannst mjer rnikið til um kauptúnið á Blönduósi, en nins vegai- varð Vatnsdalurinn til aiS bæta það' upp. Það er dýrðlegur staður og \ afalaust goit undir bú. , jB-uadÉ Horft var heim að Þingeyrum og að Borgarvirki, en ekki komið á þá staði. Einmg blasti við Viði- dalstunga og margir fleiri frægir staðir, sem of langt yrði upp að teija. Meiningin var að tjafda L Vamsdalnum, en kvöltíið var svo dásamiega lagurt, að enginn vildi missa af dýrð þess, svo að naldið \ ar aiia ieið aö ReyKjaskóia i iirútatirði og ijalöaö par. 1 DÖLUM kpv* otjuuARFIRBI Miðvikuaagurinn 25. júlí byrj- aði eins og aðnr aagar a pessaii íerð fagur og bjartur. Var þetta nu semasti aagur lerðarmnar, og. frtfcar stutt aagieið íyrir hona- um. En Daníei sá um að hún varð lengri en ætluö var. ±ír,á harm sjer nú inn fyrir Hrúja- Framh. á bls. ii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.