Morgunblaðið - 11.08.1951, Blaðsíða 11
Laugardagur 11. ágúst 1951
MORGUTSBLAÐIÐ
11 I
Þrótlur y
Æliég vi'rður á iþróttavellinum
fvrir I. óg II. floklt kl. 2 í dag. —
Áriðandi .ið allir ma'ti.
S k rai in l i f iin ií u r
í Framlieimilinu i kvöld kl. 8.30.
Hanilknaltli'ikrstúlkiir Aroianns.
Víkingar
Meistara-, I. og II. flokks æfing
verður kl. 2 i dag á lþróttavellin-
um. — Aðgöngumiðum að Reykja-
vikurmótiliu (meistaraflokki), verð-
ur úthlutað á íefingunni.
Stjórnin.
Á vikuierð
Ársj)iug Frjálsíþróttasambands
íslamls
fer fram i Revkiavík 21. og 22.
ágúst og hefst kl. 17,00 báða dagana.
Daaskráin verður sem hjer segir:
21. ágúst: 1. þingsetning, 2. kosn
ing þingforseta og þingritara. 3.
kosning nefnda, 4. ársskýrsla stióm-
arinnar, 5. reikuingar og fjárhapjs-
áætlun. 6 lnTnbrfeytingiir og mál,
sem borist hafa.
22. ágúst: 1. umræður um árs-
skvrslu oo roikninga, 2. nefndar-
álit og tillögur, 3. önnur mál, 4.
kosning stiórnar. varastjórnar og
endurskoðenda, 5. kosning friáls-
iþróttadóms og varamanna, 6. árs-
gjald samhandsaðila. 7, ákveðinn
staður os timi næsta meistaramóts.
8. fundargerðir lesnar 03 staðfestar,
9. þingslit.
Stjórn FRÍ.
Moistiirv.ixfct falnnila í frjálsum í-
þróttum 19?«1 fvrir kiirla og konur
fer fram á Ibróttavellinum i Reykja
vik 18.. 19.. 20. og 21. ágúst. —
Keppt verCur í eftirtöldum iþrótta-
greinum:
I.auenrd. IH. ágúst: Karlar:
200. 800 ocr -'OO0 m hlaup, 400 m
gr.hlaun. h/,ctöVk. langstökk, kúlu-
varp os srpó+kact.. Konur: 100 m
hlann. hósi;u>V nc kúluvarp.
Snnnud. 19. ágúst: Karlar: 100,
400 eg 1ðon m hlouo, 110 m grinda-
hlaup. steucinrcinVk, þrístökk. krinelu
kast orr clnfTccliikdst. Konur: 80 m
giindahlonn. k'inglukast og 4x100
ni hoðhlnmt.
Mánvl. OO árnísi: Karlar: 4x
100 oir 4-cloo m hoðhlann. 3090 m
hindnmarhir.m Vn-nur: Langstökk.
sp’ótkac-i n« ooo m hlaup.
pt. áeúst: Karlar:
10900 m Vil-mn <x» finvmtarhraut.
yiðnic.r«-l,l,.m.i( Og 4xla00 m
boðVilaxn:?! r^v. f..~m síðar.
Þát**"-1 * *"' öUum fialömim
Inncx ruf fef or. tilkvnnlct í
ncicthi'',f t oo.o f-c-rir fimmtudaeinn
16. ágóct n.k.
Stjórn FRf.
Topoð
nmir
■itic
gómar, töpuðust að Hreða-
ógúst. Virvsamlega skilist
isgíitu 73 gegn fundarlaun-
Simi 7982.
Somkomur
Fíladelfía
1 kvöld kl. 5 e. h. samkoma 5
Görðum. Kl. 7 útisamkoma í Kefln-
vik. Kl. 8,30 í kirkjunni í Innri-
Njarðvik.
Kaap-Sala
Gólfteppi
Kaupum gólfteppi, útvarpstæki,
sauniávjelar, karlmannafatnað, útl.
blöð o. fl. — Sími 6682. — Fom-
snlan, Laugaveg 47.
Vinno
Hreingeminga-
miðstöðin
Sínvi 6813. — Ávallt vanir mcnn.
Fyrsta flokks vinna.
EF LOFTim GETVR PAÐ EKK>
ÞA HVERT
Framh. af bls. 5.
fjörðinn og út með honum aft.ur
iim Borðeyri og yfir Laxárdals-
heiði, senr er fremur seinfarin
leið, og beint niður að Búðardal.
Við vorurn þá komnir í Breiða-
fjarðardali. Þess hcfðum við
ckki þorað að vænta. Frá Búðar- j
dal sáum við heim að Hvammi'
þeim fræga stað. Síðar litum við
Snóksdal og Sauðafell, en fram
hjá því var farið áleiðis yfir
Bröttubrekku. Ósjálfrátt varð
mjer hugsað til annarrar ferðar,
sem hjer hafði verið farin fyrir
röskum 400 árum, en það voru
þyngri spor og sjálfsagt ekki eins
ljett yfir þeim ferðamannahóp þá
eins og þeim, er nú renndi syngj-
andi yfir Bröttubrekku.
Komið vrar við hjá Vigfúsi á
Hreðavatni. og tók hann eins og
hans er venja vel á rnóti Horn-
firðingununv. — Þaðan var farið
sem leið liggur um Hvítárbrú,
fyrir Hvalfjörð og til Reykja-
vlkur. Ekki vorum við svo hepp-
in að hvalur lægi á skurðarborð-
inu, var ekki væntanlegur fyrr
en um nóttina.
REYKJAVÍK OG NÁGRENNI
Til Rnykjavikur var svo komið
um miðnættið og þar með var
þessari fyrstu farþegabílferð frá
Hornafirði lokið með ágætri
skemnvtun fyrir alla.
En Danícl var ckki af baki
dottinn, hann vildi gera betur,
og næsta dag söfnuðumst við
aftur saman síðdegis og var þá
íarið um Þingvöll, skoðuð Sogs-
virkjunin, rennt niður á Ölfus-
árbrú um Selfoss og Hveragerð’i
og siðan beint til Reykjavíkur.
FERÐAFJELAGARNIR
Að endingu skulu svo talin
nöfn okkar ferðafjelaganna, sem
öll eigum Daníel frá Rauðabergi
svo mikið að þakka fyrir þessa
ágætu ferð. Hann var okkar for-
svarsmaður í öllu. Þá var og
systir hans Þóra. Þau eru nú
bæði til heimilis að Bílaverk-
. stæðinu á Lágafelli. Þóra var
okkar eiginlegi landkynnir, þar
eð hún las upp öll bæjanöí’n á
kortum sínurn. Þriðji var Guð-
i jón Bjarnason frá Holtum. Var
1 hann þegar í upphafi ráðinn hlið-
rnaður. Við fórum í gcgnum 70—
! 80 hlið á leiðinni. Leysti hann
. starf sitt vel af hendi á leiðifíni.
En óafvitandi mun jeg hafa orð-
ið honum góð hjálparhella, á
þeim stað þar sem hliðin voru
þjettust. Varð það með þeim
hætti að bíll okkar var nokkuð
hár í lofti. Þar við bættist að á
þaki hans var farangur okkar,
svo sem svefnpokar og tjöld, og
varð af því mikið háfermi. En
víða voru stög á milli hliðstólpa.
Vorum við spurðir hvort við yrð-
um ekki að leysa allt af bílnum
við hvert hlið. Jeg kvað okkur
nota aðra hentugri aðferð, ann-
aðhvort tækjum við stögin úr
hliðunum eða þá að við lyfturn
slaginu og hefði jeg ekki sjeð
betur síðastliðna nótt en að hlið-
vörður okkar væri það sterkur,
að hann hefði verið vel á vegi
með að koma með bæði hliðar-
trjen upp. Þetta þótti nijög at-
hyglisvert, og þótti búendum
sem mikill vágestur væri kominn
í byggðarlagið. Brá nú svo...yið,
að símað hafði verið á ux^hgn,
okkur á hvern einasta bæ,.,.s.vo
að annaðhvort voru öll hlið opÍH
eða búið að taka niður stögih'og
sums staðar leggja niður girð-
ingarnar.
Fjórði farþeginn var Ásgeir
Einarsson frá Kálfafelli, nú bú-
settur í Kópavogi. Var hann ráð-
inn áhaldavörður, og jafnframt
var hann aðalforsöngvari. Þá var
beneaiKt Sigurjónsson frá Árbæ,
góður kynnir, ekki hvað síst við
virkjanirnar og víðar og kona
hans Sigríður Sigurðardótlir. —
Aðrir farþcgar voru: Gísli Páls-
son frá Skálafelli, nú búsettur í
Reykjavík, var og allgóður kynn-
ir. Þá var Sigjón Jónsson cmið-
ui frá Borgahöfn. Þótti hann bera
að allstóra steina, ef á slíkum
hlut þurfti að haida. Aðrir voru
Jón Einarsson, Sveinbjörn Sverr-
isson og undirritaður, allir frá
Höfn í Hornafirði.
ÓGLEVMANLEG FÖR
Þessari vikuferð er nú lokið,
og munum við öll áreiðanlega,
sem þátt tókum í henni, geyma
minninguna um hana og landið
okkar fagra alla okkar tíð. Margt
fleira hefði mátt tína til. En þar
sem þetta er nú orðið alllangt
skal hjer staðar numið. Við sem
heima áttum austur í Hornafirði,
komum heim aftur með flugvjel
eftir átta daga útivist.
Gunnar Snjólfsson.
Framh af bls. 10.
jeg loka augum til svefns í kvöld,
mun jeg sjá fyrir mjer neðan-
jarðarhofið dularfulla, sem jeg
reikaði urn í dag, eldfornt (6 þús.
ára?) og seiðmagnað með öllum
sínum göngum og afkimum. —
Þarna voru fórnir framkvæmdar,
þarna goðsvarið þulið og berg-
hellarnir hundraðfölduðu hljóðið
og gáfu því ægivald undirheima.
— En jeg hugsa þá líka um það,
að postulinn Páll og Lúkas guð-
spjallamaður björguðust hjer á
land af brotnu skipi, og síðan
hafa eyjamenn verið kristni.r.
Góðar kveðjur.
Helgi Tryggvason.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiinitimiimiiiiiiiiiiiii
i
jF l
i
}
j til sýnis og sölu á Kirkjuteig ;
23 í kjallaranum, laugardag j
og sunnudag.
!
iiiiiiiiiimiiimiiiiimiiimiiimimmmmiiimmmmmi
iimiimimimiiimiimmmiiiiiimmmmmuiiiiiiiiiiiii
I I
100 hesta tún
i
s úti á landi fæst til slægna. — |
j Sendið tilboð lil afgr. Mbl. s
: fj rir 14. þ. m., morkt: „Slægj- 1
I ur — 892“. :
oniHnniKiiiiintinu
niiiitiiiiiiiiimiiiitiiiiiimmiiiiMiiimmmMiiimimmii
I bönnuð í Vindáslilíðarlandi í
I Kjós.
i;í
Vjelbátuar iil sölu
33 tonna, í góðu standi, meðS;ogveiðarfærum.
Tækifærísverð. — Góðir greiðsluskilmálar
ef samið er strax. A
■S)hiriaiACjti!4 J/ánóóon & Co.
Hefi opnað aftur
eftir sumarfríin. — Fyrirliggjandi efni í nokkra
klæðnaði af gaberdine og fleiri efnum, til afgreiðslu
strax. ;
Guðm. Benjamínsson, klæðskeri,
Snorrabraut 42. Sími 3240.
Tii Guiifoss og Geysis
á sunnudag klukkan 9 f. h.
Ólafur Ketilsson, sími 1540.
Bifreið til sölu
HLiDSON bifreið model 1946 er TIL SÖLU
Hefir alltaf verið í einkaeign.
Upplýsingar í síma 6520.
Hdseta
vantar á b. v. Úranus og b. v. Harz
til saltfiskveiða. — Uppl. í síma 7955.
B
■
■
:
Stúlka
Stúlku vantar strax til baksturs brauða
o. fl. á matsölu í nágrenni Reykjavíkur.
Upplýsingar í síma 9111.
— Morgnnblaðið með morgnnkaffinu —
Stúlka
óskast til skrifstofustarfa, þarf að vera vön vjelritun
og hafa nokkra æfingu í bókhaldi. Umsóknir ásamt
uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr.
Mbl. fyrir 14. ágúst, merkt: „Skrifstofustúlka — 880“.
Timburhús
óinnrjettað ásamt nokkru efni er til sölu. Þægilegur stað-
ur. Tækifæri fyrir þá sem vantar húsnæði 1 haust að
semja strax. Uppl. í síma 1308 á mánudag.
IMIIMMIMMIIIIIIMMMillllllMMIIMIMMMMMMIMMIMMMII
Ilafnarstræti 15. Sími 4680.
Maðurinn minn og faðir okkar,
GUÐMUNDUR AXEL JÓNSSON,
andaðist 10. þ. mán.
Agnes Erlendsdóttir
og börn.
Móðir okkar
MARÍA JÚLÍANNA
verður jarðsungin þriðjudaginn 14. ágúst í Keflavík kl.
4 síðd. Bílferð verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 2,30.
Kjartan Ólafsson, Garðar Ólafsson.
1IU<1