Morgunblaðið - 11.08.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.08.1951, Blaðsíða 7
Láugardagur 11. ágúst 1951 MORGVNBLAÐIO 7 siifti erindi lil ails mannkyns PRÓFESSOR Niels Bohr og írú hans eru íarin af landi burt. Þau fóru með Drcttmngunni i raer. Á SÖGUSTÖBUM Þá daga sem hirm heinisfrægi vísindamaður var hjer, notaði hann, sem mest hann mátti, til að sjá með eigin augutn, og kynn- ast merkum islenskum: sögustöð- um. Það befur vakið mikla athygli .meðal almennings hve prófessor- Niels Bohr er kunnugur . siend- jn«r-v -’m og hve mikils hann metur þær. a ....ucudag komu'Jmu hjón- in hingað til bæjarias'úr bilferð um Borgarfjörð, Húnauatnssýslu og Skagaíjörð. Voru þau i fylgd nieð sendiherra Dana, frú Bodil Begtrup, og nutu leiðsagnar piófessor Sigurðar Nordals. ANÆGJULEG ETNNING Er jeg hitti prófessor Bohr að máli í sendiherrabústaðnum við Hverfisgötu í gærmorgun lýsti hann ánægju sinni yfir því, að hafa haft tækifæri til að koma hingað, að hafa notið einstakrar gestrisni hjer eftir þvi sem hann sagðí, hafa icynnst hmum sögu- fj óðu mönnum er hann umgekkst * hjer, og sjeð með eígin augum hve hjer eru miklir framtiðar- möguleikar á mörgum sviðum. Öllum verður það minnisstætt er eiga þess kost, að raeða per- sónulega við þennan mikla vís- indamarrn. Svo alþýðlegur er hann. Svo innilegur í öllu sínu tali og framkomu, að manni \ erður ósjálfrátt að þykja vænt ium hverja setningu sem hann segir. HANN TÓK SÖGURNAK AÐ ERFBUM Jeg spurði hann m. a. hvað hefði vakið athygíi hans á íslend- íngasögum, og gert það að verk- um, að hann hefur kynnt sjer fornbókmenntir okkar svo vel. Hann sagði: „Jeg er enginn sögumaður að sjálfsögðu cg þekking mín á sögu íslands er mjög i molum. En upp- runalega kynntist jeg íslendinga sögum og lærði að meta gildi jþeirra vegna þess að faðir minn var einn af mörgum Dönum cem á þeim árum lagði stund á lestur sagnannna. Jeg erfði áhugann frá honum og hefi tamið mjer að leita hugsvölunar við þann listabrunn og hvíldar frá alvarlegum störf- um. Jeg las Islendingasögurnar í clönsku þýðingu Niels M. Petersen. Það er mjer mikið ánægjuefni, að menn skuli geta vænst þess, að íslendingasögur í heild sinni komi út á enskri tungu svo sögurnar verði aðgengilegar fyrir öllum hinum enskumælandi þjóðum. I ARF Aö' VÍKKA SJÖN- HEILDARHRINGINN Er jeg í háskólafyrirlesfrí mín- wn minntist á íslendingasögurn- sr, vakti það fyrir mjer að benda á, að sögurnar geta hjálpað okk- ur til að sjá gömul viðfangsefni i nýju ljósi. í fyrirlestri mínum vakti það ekki fyrir mjer, að segja neinn nýjan sannleika í þessu sambandi. Ný vísindi hafa gert þörfina brýnni á því, að skilja afstöðu manna til íilver- unnar yfirleitt. I þvt sambandi er jþað mikils virði að meta að verð leikum gamla þekkingu sem sög- prnar geyma en oft gleymist vegna þess að henni er ekki veitt nægileg eftirtekt vegna hefðbund inna forma og skoðana. Nýjar rannsóknir hafa kennt okkur að sjóndeildarhringur okk ar hefur verið allt. of talanarkað- ur, þegar hin nýju reynsluvísindi homa til skjalanna, sem sje reynsla okkar, sem fengin er úr heimi atomanna er hefur áður verið lolfað land fýrir fflann- kyai. iels Bei Hlutverk þjéðarinnar er að varð- veita menningarfjársjóði sína. Reglan hefur siarfað hjer frá 1919. [ ÞESS VAR getið nýlega í frjettum, að 23. f. m. hefði verið stofn\í> 1 jer í Reykjavík fullkomin stórstúka Frímúrarareglunnar. Morg-. unblaðið sneri sjer til kunnugt manns til þess að leita nánari upp- l>singa um þetta mál, og lagði fyrir hann nokkrar spurningar, og Icyíði hann, að svör sín við þeim væru birt. HEFURSTARFAÐ HJER FRÁ 1919 Hver voru íildrögin að stofn- un stórstúkunnar? Fi imúrarareglan hefir starfavð hjer á landi síðan árið 1919,, er íyfsta stúka reglunnar var stofn sett hjer í bænum. Hún var stofn- sett með fullgildingu stórstúk- unnar dönsku pg 'fylgdi hinu srenska reglukerfi, eins og aðrar stúkur á Norðurlöndum. Reglu- bræðrum hefir fjolgað rnjög sið- an, og eru nú þrjár stúkur í Réykjavík, tvær á Akureyri og cin á ÍSafirði og me'ðlimir þeirra • víðsvegar um landið. Eftir að lýðveldið hafði verið stoínsð, þótti sjálfsagt, að til væri hjer á landi fullkomin stórstúka regl- unnar, jafnsétt öðrum stórstúkum hennar. Þeirri málaíeitun var vel tekið af stóratúkunni dönsku, en | þess orðs. En hún óskar þess og j væntir, að áhrif hennar á með- limi sína megi verða til þess ao . auka hjálpfýsi þeirra. i EÖNNUB í EINRÆÐISRÍKJUM j I sumurii löndum er reglrn i bönnuð með lögum. Ilvernig vik ur því við? Já, reglan hefir oftast nær ver- io bönnuð í einræðislöndum. — Að nokkru stafar þettá sjálfsagt af tortryggni valdhaí- anna í garð alls þess, er getur kallast leynifjelagsskapur, og £.5 nokkru af því, að reglan Telur samviskufrelsi marina veigamest skilyrði aridlegs þroska þeirra. Reglan fæst ekki við stjórnmá'l. Umrséður um þau eru meira ao segja bannaðar innan vjebanda hennar. í reglunni eru menn mc j Frá Geysis-för prófessors Niels Bohr. Á myndinni ern, ír.Iið frá vinstri: Sigurður Greipsson, skólastjóri, prófessor Nieis Bohr, professor Alexander Jóhannesson, frú Bohr og Bodil Begtrup sendiherra. — (Ljósm.: Vigíús Sigurgeirsson). málið þurfti mikinn undirbúning |ÓIÍkar stjórnmálaskoðanir. Hjer og hefir verið unmð að honum undanfarin ár. Var þeim undir- honum iandi eru menn úr öllum stjórn Áður hjeldu menn, að þeir hefðu fundið grundvallarreglurn- ar fyrir allri vísindalegri þekk- íngu. En þetta reyndist ekki á rok um byggt. Við höfum komist að raun um að rammi þessarar þekk ingar er of þröngur. Við höfum fundið þörfina til að taka vanda- málin upp til nýrrar yfir.vegunar. Á sama hátt eins og við höfum tekið upp lýsingar á tilfinninga- lífinu. En vegna þess hve óviðjafnan- legur skáldskapur eða skáldleg tilþrif birtist okkur í íslendinga- sögum, verða þær okkur sígildar. Þar er þó vitaskuld ekki um visindalega sálfræði að ræða, en óviðjafnanlega mannlega þekk- ingu á eðli manna sem kemur í ljós í allskonar umhverfi og vandamálum lífsins. Tel jeg þar fremstar persónu- lýsingar Njálssögu. Þegar jeg stóo á ræðustól Há- fjölbreytilegt landslag að sjónar- sviðið breytir gersamlega um svip svo að segja á hálftíma fiesti. Ánægjulegt er að fara um sveitir þar sem ættir Islendinga- sa^na lifðu lífi sínu. En það er mjer ánægjuauki að geta um leið augum litið hve miklir framííðar niöguleikar eru hjer fyrir hendi þegar þjóðinni gefst tækifæri til að taka vísindin og tæknina í þjónustu sína. Jeg þykist sjá í anda hve stór- !felldar framfarirnar verða hjer a næstu áratugum. Og jeg gleðst jyfir því hvað ykkur hefur þegar .tekist að byggja upp í landinu. jMinnist jeg þá að sjálfsögðu há- ! skólans ykkar. Eftir þessa heimsókn mína hing að hefi jeg sannfærst um, að ís- lenska þjóðin mun um ókomin úr eiga hlutverki að gegna í þágu mannkynsins, í samvinnu við ðrar þjóðir, vegna menningar skólans, fann jeg mjög til þess, 'þeirrar sem þjóðin hefir til varð að jeg skyldi ekki geta noíað hina gömlu samnorrænu tungu. Þess- vegna er það mjer ánægjuefni að fyrirlestur minn verður þýddur á íslensku og gefinn út. MIKILSVER9 KYNNI Það hefur verið mjer mikið lánægjuefni að kynnast íslenskum vísindamönnum sem svo mjög hafa sökkt sjer niðui í íslenskar fornbókmenntir, lifað í þeirra I heimi. Viðkynning mín við þessa I menn, hefur verið mjer til mikils fi’óðleiksauka. Hver af öðrum hafa þeir gert sjer það ómak að : fvlgja mjer til sögustaða. j j Einar Olafur Sveinsson til Þing valla, Þorkell Jóhannesson til Fljótshlíðar og Sigurður Nordal ( um Borgarfjörð, Vatnsdal og alla | leið norður í Skagafjörð til Glaumbæjar, þar sem við í skín-1 andi veðri sáum greinilega til ; Drangeyjar, sem rifjaði upp fyrir !okkur síðasta þáttinn í hinni ' miklu harmsögu Grettis. ' Á ferð minni til Norðurlands með ; Sigurði Nordal, var jeg hrifn- ■ astur af Vatnsdalnum og að geta virt fyrir mjer Hof og umhverfi þess í skínandi veðri. Það var sem | margt annað í þessari ferð, æfin- týri líkast, að geta sjeð heim að | bæ Kormáks, og að Gilsbakka og koma að Borg og Reykhoiti. MIKILSVERT HLUTVEKK ) En þegar jeg lít yfir þessa daga þá finnst mjer það næstum ótrú- | legast aí öllu, að haía getað férð- " ast dag eftir dag í gegnum svo veislu, ef heiminum auðnast að koma þeirri samvinnu á, sem mannkyninu er nauðsynieg. Með þessum orðum var lokið samtalinu við Niels Bohr. — Hann ætti að vita hversu heim- sókn hans hingað er íslensku þjcðinni kærkomin. V. St. Aihugasemd frá skóiasijéra Eiðaskóla I FRJETT frá' frjálsíþróttamóti Austurlands, sem fram fór að Eiðum 22. júlí og birtist í Morg- unblaðinu l. ágúst, segir, að Ung- menna- og íþróttasamband Aust urlands fái ekki aðstöðu til skemmtanahalds í húsum Eiða- skóla. Við frjett þessa vil jeg gera eftirfarandi athugasemd: Dans á opinberum sumarsam- komum er sú eina skemmtun, sem Eiðaskóli telur sjer ekki fært að leyfa í húsum sínam að óbreytt um aðstæðum. Öll önnur skemmti átriði, sem U.Í.A. hefur upp á að bjóða. eru velkomin í hús skól- ans, og aldrei hefur verið neitað um leyfi fyrir þau. Með þökk fyrir birtinguna Þórarinn ÞórarinSson, skólastjóri. fcúningi lokið í síðastliðnum júlí- mánuöi, og komu þá hingað full- trúar frá Norðurlandastórstúkun- um þremur, þar á meðal yfir- menn reglunnar í Danmörku og Noregi. Fór þá fram stofnun hinnar íslénsku stórstúku, fjcrðu stórstúkunnar á Ncrðurlundum. Á SJER FORNAR BÆTUR I Kve gömul er frímúrarareglan? 1 Þeirri spurningu er örðugt að svara, enda þótt fjöldi fræði- manna hafi við það efni fengist og mörg rit hafi veríð um það skráð. En svo mikið.er víst, að i reglan á sjer miög fornar rætur. A Jónsmessunni 1717 gerðist sá atburður í Lundúnum, að fjórar stúkur þar i borginni hjeldu með sjer fund og stofnuðu ensku stór- stúkuna. Eftir þéirri fyrirmynd voru síðan stofnaðar stórstúkur víða um lönd, og er minni nula yfir sögu reglunnar eftir þann tíma en fyrr á árum. Af bessum sökum er stórstúkan enska oft nefnd „móðurstúkan'V og nýtux hún sjerstakrar virðingar, enda þótt hún að öðru leyti sje jafn- sett öðrum stórstúkum. Þess má geta að stofnun íslensku stór- stúkunnar var gerð með vitund og vilja hennar. Er reglan alþjóðlegur fjelags- skapur? Nei. hún lýtur engri sameigin- Iegri stjórn. Hver stórstúka 'er algerlega sjálfstæð og óháð. En segja má e. t. v., að hún sje al- þjóðleg að því leyti, að stúkur eru í flestum löndum haims, og að hver meðlimur reglunnar get ur sótt fundi hennar hvar sem er. Reglan er almennt talin vera ltynifjelag, eða er ekki svo? Jú, en það er ekki rjett nema að nokkru leyti. Margt af því, sem gert er á fundum hennar, fer fram eftir tilteknum, fornum siða bálkum, sem hún hefir vai ðveitt frá liðnum öldum. Á þessa helgi- siði hennar er lögð alger launung. En markmið hennar er ekkert leyndarmál. málaflokkum meðlimir reglunn- ar. Það hefir ekki borið mikið n reglunni þann tíma. sem hún hei ir starfað hjer á landi. Nei, vjer rekum engan áróður fyrir henni. Vjer hvetjum enggn til að leita upptöku í hana. Vjer viljum, að þeir, sem til vor leita,. geri það af eigin hvötum. farpegar a mm _ dsgi meJ flygvfelym F. í. Á FRÍDEGI verslunarmanna, S. cgúst, fluttu flugvjelar Flugfje- lags íslands 444 farþega, en þr.ð' er meiri farþegafjöldi en íluttur befur verið áður á einum degi. Langflestir farþeganna flugu frá Vestmannaeyjum til Reykja- víkur í sambandi við þióðháííð- ina, en einnig var mikið flo'gið að norðan og austarr af fjörðum. Farþegaflutningar hafa ver:a miklir með ,,Föxunum“ að undan förnu og flugveður jafnan gott svo ekki hefur fallið dagur úr i lengri tíma. Athugasemd HEFIR MANNBÆTANDI ÁHRIF Á MEÐLIMI SÍNA Hvert er þá markmiðið? Það er í stuttu máli að leitast við að hafa mannbætandi áhrif á meðlimi sína. Eftir hinu sænska kerfi er það starf reglunnar bvggt á kristilegum grundvelli. Það eru mörg önnur fjelög og stofnanir, sem þetta markmið hafa. Svo er það, sem betur fer. En Frímúrarareglan beitir sinum sjerstöku 'aðferðum, sem fólgnar eru í hélgisiðum hennar. Er reglan góðgerðafjelag? Ekki í venjulegri merkingu , VEGNA blaðaskrifa um fjarvem. | nokkurra af keppendum Reykja- ! víkurmótsins 20. og 21. júlí, þyk- ir rjett að taka eftirfarandi frarn: Þegar 6-menningarnir komu'úr hinni erfiðu keppnisför síðastl. fimmtudag, var framkv.nefnd mótsins tjáð fyrir þeirra hönd, að þeir myndu að öllu forfalla- lausu taka þátt í mótinu. Voru þeir því skráðir í sínar venjulegu greinar í leikskrána. Rjett áður en mótið hófst komst nefndin hins vegar að því að íþrótta- mennirnir, sem voru allþjakaðir eftir sjóferðina, hefðu skilio þátt tökutilkvnningu sína á annan veg 1 eri nefndin og aðeins ætlað sjer að taka þátt í 1 eða mesta lagi 2 greinum hver. M. a. tilkynr.ti Hörður Iiaraldsson áður en har.n I hljóp 100 m sp’rettinn, að hann I yrði ekki með í 200 m, þótt sú j tilkynning yrði af vangá ekki gerð hevrum kunn fyrr en um leíð og 200 m hlaupið átti að heíj ast. Af þessu ætti að vera lióst aS 6-menningarnir hafa haft nokkra sjerstöðu á þessu móti. Hitt er svo annað mál, að það er orðið almennt áhyggjuefni hversu illa íþróttamenn mæta til leiks á op- ipberum mótum, og væri æskilegt að aliir aðilar sameinuðust um að koma í veg fyrir að framha.cl verði á þeim leiða vana. Reykjavik 24. júlí 1951 Framkvcémttanefndiriu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.