Morgunblaðið - 11.08.1951, Side 8

Morgunblaðið - 11.08.1951, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 11. ágúst 1951 6 Níræður: Guðjón Brynjóifsson Hæsfu vinningarnir komu á fjórðungs- miða I GÆR fór fram dráttur í S. flokki Lappdrættis HásKÓlans. — Dregrin voru út G02 lúmer, tveir aukavinninsar og nam upphæð vinninganna samtals ki-. (>00.300.00 — Tveir hæstu vinninjrarnir komu j upp á r.iórðungsmiða. Kæsti vinn- ingur 20000 krónur kom á miða nr. 12073. Einn miðanna var á Akureyri, annar í Hafnarfirði, þriðji í Krísey o<? bjórui í umboðí Marenar Pjetursdóttur á Lauga- vejr 00. •— Næst hæsli vinningur 10,000 ki'ónur, kom á miða ,ir. 882 >. Tveir miðanna voru í Vat'ð- arhúsinu, einn á Norðfirði og ann- ar í Bókum og ritíiinRum í Aust- uicíræti. — 5000 króna vioning- urinn kom upp á heilmiða í um- boði Helga 'Sívertsen í Au.scur- streoti. Bjergunarafrekið við Láfrabjarg þakkað á aSþjóðarádstefnu DAGANA 22.-25. júlí var hald- in alþjóðaráðstefna um björgun- armál í Ostende í Belg-íu. Sem fulltrúi Slysavarnafjelags íslands mætti Kristján Albertsson sendi- ráðunautur í París. Á ráðstefnunni voru rædd ýmis vandamál varðandi björgun úr sjávarháska, og fór fulltrúi Breta mjög lofsamlegum ovðum um björgunarafrekin við Látrabjarg, og tók ráðstefnan undir það með lófaklappi. — (Frá utanr.r.). Ílalír biðja um endur- skoðun friðarsamnlnga Verður fekio fii afhugunar í Washingfon í haissf i Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB LUNDÚNUM, 9. ágúst. — Krafa ítala um endurskoðun friðarsamn- inganna við Ítalíu verður væntanlega rædd í Washington, þegar utanríkisráðherrar Frakklands, Bandaríkjamanna og Bretlands 1 oma þar saman í sept. í júlí s. 1. fór stjórn ítalíu fram á endur- Ekoðun samninganna, er birtar voru tillögurnar að friðarsamning- u.num við Japan. I’AÐ eru eflaust margir sem tæp- lega trúa því, að Guðjón Brynjólfs son skuli . eiga 90 ár að baki, 11. þessa mánaðar, maður sem gengur ennþá að orfinu sínu, og slær sem ungur væri, fyrir kindurnar sín- ar, sem hann hefur altaf naft svo nikið yndi af, og ennþá hefur hann mjög sæmilega sjón, þrátt fyrir það ao flestar hans frístundir, haf i farið í það að lesa sjer til skemmt- iinar, eða til að afla sjer fróðleiks. Guðjón er fæddur að Hellu í. Kaldrananeshreppi, sonur Brynj- ólfs Jónssonar og Þórdisar Iljalta dóttur, og er því af Breiðfirsku bergi brotinn. Guðjón er mesti rnannkosta maður. Um 1892 kvæntist hann Guðrúnu Jósefsdóttur og eignuðust þau sjö inar.nvænleg börn. En samt er það svo að Guðjón hefur orðið að horfa í þær dökku hliðar lífsins að missa konu sína og tvo syni, ásamt dýttursyni sínum sem var hans jnesta eftirlæti. Áður en Guðjón kvæntist, oign- aðist hann Guðmund son sinn, jnesta myndar og ágætismann. Framan af sefinni stundaði Guð- jón jöfnum höndum störf á sjó og landi, eftir því sem til fjeh, og varð fljótt mjög eftirsóttur vegna frábærs dugnaðar. Fiskimaður var hann með svo miklum ágæt- uin, að jafnSn stóð hann fremst- ur í flokki við að innbirða gjaid- eyriseínið okkar, þorskinn. Þannig liefur har.n leist öll störf af hendi með dugnaði. Um þetta 90 ára æfiskeið Guðjóns mætti skrifa langa og iofsverða grein, en það verður látið nægja að síikla á stóru, en sá sem þí.tta ski-ifar, getur ekki látið hjá iíða að senda honum alúðarþakkir fyiir munað- arlausa drengínn, sem hann var svo góður, en fjekk of skammart tíma að njóta umhyggju hans, jæssa góða manns, sem er vinur í'.llra manna og málleysingja. Guðión er nú til heimilis að Bnæfelli í Ytri-Njarðvík, og hýr þar hjá Bjarneyju dótur sinr.i, en með henni hefur hann dvaiið um margra ára skeið, og notið góðrar r.mhyggju hennar, og Gunnars Arnasonar manns Bjarneyjar, en hann andaðíst í vor. Á þ-essum merku tímamótum senda ailir vir.ir hans honurn alúð- f.r kveðjur, óska honum góðrar framtíðar og til hamingju mjð daginn. IIIMIfllfJlllflfMI | Regiusamt kærustupar óskar | eftir f herbergi og eldhúsi I f-Sa aðgang að eldhúsi. Tiiboð í óskast lögð inn á a/gr. blaðs 1 ins fjrir þriðjudagskv., merkt: r ..Vinjiandi — 88ó“. J flNNBOCI KJAJRTAðfHSOK Skipamiðlnn ) Auiturstræu ot. suu Stmneíni JPoUoa^ Var 2,50 klst. á leið- inni til Breilands í GÆRMORGUN fór frá Kefla- vik fJugvjel, sem aðeins var um hálfa þriðju klukkustund til Bretlands. Þetta var sprengjuflugvel af Thornadogerð, knúin þrýstilofts- hreyflum. Hún flaug til jaínaðar með 450 mílna hraða í 33.000 feta hæð. Á einum 10 mínútum fór hún upp' í 25.000 feta hæð. — Farþegaílugvjeiar hækka sig um 500 fet á mínútu, þegar þær leggja upp af flugvöllum. Sialingrad-menn ROK ITALA Stjórnin færði þau rök fyrir máli við Japani verða undirritaðir eöa smu að ekki væri nægt að vera eftir íund Atlantshafsráðsins í fullgildur aðm varnarsamtaka Qttawa 15 sept i Atlantshaísbandalagsins jaf n- i! Covenfry BENSINLOK : með 4 áföstum lyklum tapað- | : ist í gær frá Hlemmutorgi : : um Snorrabaut og Hafnarfjarð- \ : arveg. Finuandi vinsamlegast | ■ gtri aðvart slökkvistöðinni á | : Reykjavíkurflugvelli, simi 7433. | ll•l•••ll•lllll•ll•l•llll•lll•llllllllmllllllllllMlllltmlllMll. Fjölritim Elís O. Cuðmundsson, Borgartúni 6 (eftir kl. 5). IMIIMIIIMMIMIMUIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIMMIIIIIMIIIIMIIIMII •Mimmtimmiimitiii MiintiiimiMiimmi | Vfelrituin- 1 | arkensia i Elís Ó. CuðtmuidsHoxi, \ Borgartúni 6 (eftir kl. 5). uiiiiiiiHni»wiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimm> MOSKVA 10. ágúst. — Borgar- stjóri Stalingrad og nokkrir aðr- if meðlimir borgarstiórnarinnar hafa tekið boöi um heimsókn íil Coventry á Englandi. að því er opinberlega var tiJkynnt í Moskva í kvöld. Edward Dixon, frá Coventry, sem ferðast uin í Rússlandi sem fulltrúi samvinnunefndar noklt- urrar, tilkynnti írjettamönnum þessa ákvörðun borgarstjórnar Stalingrad. Er búist við að heimsójcnin cigi sjer stað innan skamms tima. NTB—Kéuter. íramt því, sem herbúnaði lands- i ins vasri takmarkanir settar í 1 triö'arsamningunum. ] Þá er varla sanngjarnt aö ! leggja hömíur á vígbúnað ríkis, ' sem um skeið barðist gcgn Þjóð- ; verjum. Einkum verður það ö- > eðliíegt, ef Japönum vciða oltki Efcttar ncLiar þess háitai höml- hernámssvæðinu beyra nálega U1* i tveir þriðjuhlutar íbún þess á ___ amcrískar útvarpssendingar. Út- 1 LNDIR VEbTRA j varpssendingunurn er stjórnað af Stefna utanríkisráðherranna utanríkis: áðuneytinu en endur- brigg.ia verður væntanlega háð varpað um útvarpsstöðvar í V- eftir fundinn í San Franciskó 4. Berlín og hernámssvæði Vestur- sept., þar sem friðarsamningatnir veldanna. — NTB—Reuter. Heyra á amerískar úfvarpssendÍRgar BERLÍN 10. ágúst. — Samkvæmt upplýsingum víðsVegar að frá A-Berlín og víðar frá rússneska Vopnahljes- viðræðurnar Framh. af bls. 2 ar koma frá Mansjúiíu. Þar scm vitað er að kommúnistar iiaúi við- að að sjer mörg hundruð þrýsti- loftsorustufluirvielum. Hvað 'verð- ur í Kóreu, ef þær koma allat' fram á sjónarsviðið yfir vígvöllunum? Getur þú hugsast að S. Þ. tapi yfir- ráðum sínum í lofti? Hernaðar- flaoðingar telja að svo verði ekki. En samt yrðu háðar tvísýnar or- ustur unt þau mikilvægu yfirráð og jafnframt ykist hættan á að Kóreu-styrjöldin breiddist út, því að ef nærri lægi að S. Þ. misstu yfirráðin í Jofti, yrði ekki senni- lega hjá því komist að gera loft- drásir á flugvelli kommúmsta í Mansjúríu. m!iiiiimfiiiitiim*iM***iiMMiiiiii^iiiniiiiiimiiin*iiiii* Ford 10 | j Uppgeiður mótor i Ford 10 m/ð [ siiðum til sölu ásamt miklu j i af iiðruni nýjum varahlutum. | f M. a. vatnskassi, vatnshosur, 3 j allt i stýrisgan". afturfjöður, : j dinamo o. m. fl. UppJ. /i Laug- j ! nrnesv' gi 58. — Simi 80550 i | í úag-------• ^^&göngumi&ar íe lclir ^rá iL 5 í day tbaMteikur í HVEKAGERBI í KVÖLD. Hliómsvcií leikur. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni kl. 9. IIÓTELIÐ - Tr-. Myndatökur í heímahúsum, Þórarinn Aústursiræti 9 Sími 1367 r. Markús A m Eftir Ed Dodd r ■NfgJ -Vft r VJ..rj Ti',.l5 r?t i J W?D....Crz....!? i:= BELONGS )W WgU.NOW THAT THAT’S yOU...VOU MZAH... V£S( \ * /•t'l. 7.->6IL'3 OJ TJ 4 ] • O VA'. T/’A.'.-r,. Cb’RS/. .. I f S6TTLED, WHSIKtE, YOU MUST DkY ANt>y B6LON6S 70... fj WiNo’f/Á CO. .G...C01 .'3 ) J DZZID-. ( i *.v.\K*T Þ-.'.t 50 T.'.KE clM/ J/VOUR T6A«S...I MAVE A CHRI5TMAS TO...MB. TRAI’ ? ^ ^ h 70 TM/C- . V&A J k - - - aiiOOOiac b« vrtuA •-—. M? r /ili (~-h \ I v, *- ' / surprise foo vou/ Íyryii J \» f i) Áttu við það, að Markús — Það verSur þú sjálf að á- ] O y í ™ ú rL-íiMaii á v.rður Markús að fá eigi Anda? kveða, Vigga mín. ; 5 í"’:r. hann með sjer. — Já, Vigga min. 3) — Jæja, ef Markús á hann, ?; — Það var gott að þú varst 2) — Og ætlar hann þá að taka þá verð jeg að beygja niig undir s\ o hciðarleg að segja þgtta, Anda burt með sjer? I Vigga mín. Þá er það afráðið. Nú ætla jeg að sýna þjer nokkuð, sem kcmur þjer á óvart.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.