Morgunblaðið - 18.09.1951, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.09.1951, Blaðsíða 9
'Priðjudagur 18. sepf. 1951 M ORGU A’ IiLAÐI Ð Bardagi Rcbinscns og Turpín Sannleiksirinn um kommúnisti liátíðina i l@flin Þetía er hið afdrifaríka augnahlik í keppninni um heimsmeistara- titilinn í millivigt milli „Sugar“ Ray Robinson og Randolph Oí urpin. Dómarinn gengnr á milli, er Robinson liafði láíið högginn elynja á andstaeðing sínum, sem var orðinn svo sinnulaus að hann reyndi ekki að verja sig. 8 sek. voru þá eftir af loíunni. — Það er álit sumra, að Turpih hefði gctað haldið bardaganum áfram og jafnvel unnið, ef leikurinn hefði ekki verið stöðvaður og hann getað jafnað sig á milli lotanna. — Robinson og Turpin hafa báðir lýst því yfir, að þeír vilji gjarnan hittast þriðja sinni. Eftir GASTON COBEENTZ Prisren, Jógóslavíu. NÝLEGA hafa borist fregnir, Nýlega voru talsverð brögð að því, að ökumenn á farartækjum ríkisstjórnarinnar vætu vegnir úr sem telja verður áreiðanlegar, um launsátri á fjallaveginum Kukes- atburði, í hinu afskekkta leppríki Rússa, Albaníu, aðeins £ níu mílna fjarlægð hjeðan. j Yfir iandamærin er stöðugur straumur albanekra flóttamanna, Shokoder, en það er ein helsta leiðin um norðurhluta land’sins. Taldi iiðsforinginn, að menn, sem hefðu flúið heimaþorp sín fyrir of- ríki og kúgun stjórnarinnar, væru sem leita sjer hælis hjá Tító mar- i valdir að slíkum verkum. skálki. Islam Domi, 25 ára gamall liðsforingi í albanska hemum, Ekki taldi 'k liðsforinginn s.ier kommúnisti, en andvígur Rússum, ; kunnugt um vopnaðar fjöldaupp- ■til skamms tíma foringi í fyrstu • reisnir þúsunda skæruliða úr hópi fótgönguliðsdeildinni í Tirana, stjórnarandstæðinga, cn fregnir ihöfuðborg Albaníu, er heimildar- ( um það hafa nýlega birst í ítölsk- arnaður að því, sem hjer fer á um og breskum blöðum. Kvað eftir. hann stjórnina að mestu hafa Það er skoðun liðsforingjans, að afvopnað ættflokkana í norður- albanska stjórnin setjimjög traust hjeruðunum að styrjöld lokinni sitt á sjerstaklega vopnaðar her- ] og hefði flestum fyrirliðum þeirra sveitir, sem hver telur um 300 verið komið fyrir kattarnef. •— nnenn undir forustu höfuðsmanns, | Dró hann í efa að þeim væri Yil þess að halda uppi reglu í Sandinu. Taldi hann, að andstaða gegn stjóminni væri víða öflug, en óskipulögð. Hafa áður borist fært að koma af stað meiri háttar uppreisn eins og sakir standa og ekki kvað hann sjer kunnugt um erlend sambönd eða aðstoð svo ‘fregnir af lögreglusveitum þess- neinu nemi. um, en liðsforinginn virtist geta gefið frekari upplýsingar. Kvað hann hersveitimar styðj- ast við vjelknúin hergögn og hafi iþær bækistöðvar t sveitaþorpum. 'Vissi hann um þrjár slíkar her- sveitir, sem hafa bækistöðvar á Tþremur stöðum í norðanverðri Al- 'baníu: 1 Shkoder, en fregnir ala lierma, að þar sje hatrið á ríkis- stjórninni mjög mikið, í Peshkopi, f fjöllum nálægt jugóslavnesku landamærunum og í Kukes, einnig 5 fjöllunum skammt frá heima- ,Jþorpi hans, Bicaj. Hersveitirnar eru búnar sjálf- ■Virkum vopnum og rússneskum yifflum með sjónaukum á. Eru "teknir í þær aðeins tryggustu sov- jjetvinir í albanska kommúnista- flokknum. Kvað liðsforinginn þeím heimilt að skjóta hvem þann, sem er á ferli um sveitir landsins eftir kl. S að kvöldi, og ekki fer eftir sett- •um reglum. En reglurnar em þær, sað sjerhver sem er á ferli að næt- tirlagi, verður að hafa tíl þess ©pinbera löggildingu o.r bera auk þess ljósatæki (kerósen eða smá- Wys). I Norður-Albaníu, en þar eru fieimkynni fjalla-settflokkanna, Itvað hann hersveitir þessar stöð- aigt á ferli. I Tirana em engar slíkar hersveitir, þar ha)d,? hinar reglulegu öryggissveitir höfuð- þorgarinnar uppi regSu. Hann sagði, að 27 Sovjet-liðs- foringjar störfuðu við herdeild sína í Tirana og samkvæmt núgild- andi reglum væri háttsettum al- bönskum foringjum í hernum skylt að hlýða fyrirskipunum lægra settra rússneskra foringja. Ekki vissi hann um heildartölu rússneskra liðsforingja, og borg- í landinu, en kunnugt var honum um nærveru þeirra í Tir- ana, í hafnarborgunum Valona og Durazzo, í suður-albönsku borg- unum Permet, Djinokaster, og Korce, nálægt grísku landamær- unum, og í Elbassan, í miðju Jand- inu. Á öndverðu ári 1950 barst síð- asta Æendingin af Sojet-vopnum til herdeildar hans. Taldi hann, að Sovjet-hergögn væru stöðugt send til landsins, en afferming þeirra önnuðust eingöngu trú- verðugustu stjórnarsinnar í kom- múnistaflokknum. Hann áætlaði, að ur.i það bil 25% albanskra rauðiiða væru öruggir fylgismenn núverandi ríkisstjórnar. Þýtt úr Nev; York Tribune. Herlögum afljett í Síam BANGKOK —- Þegar r flotinn gerði upprcisn í ji í þeim tilgangi að reyna að Pibul Songkram frá völdu sett herlög í ! r'iitiv. Þeir nú vevið ui!ic , cikV, alH k»c „rxian leikur í Kaupmannahöfn í september, — ÞAÐ ÉR engum efa uridir- orpið, að hátíðahöld kommún- ista í Austur-Berlín í fyrra mán- uði, komu þeim ekki svipað því að þeim notum, er þeir ætluðust til, sagði stud. mag. Helge.HuIt- berg við mig, er jeg átti tal við hann um þetta efni. Hann var staddur í Berlín á meðan komm- únistar hjeldu þar þessa hátíð sína. Hultberg er ritstjóri Stúdenta- blaðsins og i miklum metum meðal fjelaga sinna. — Og af hverju markar þú það? • Fyrst og fremst af því, að hrifningin meðal þátttakendanna var ekki eins mikil og kommúnistarnir vonuðust eftir og ætluðust til. Og svo var hitt, að fyrir kommúnista og áróður þfcirra var staðurinn, sem valinn var til hátíðahaldanna, óheppileg ur fyrir þá, vegna þess að meiri- hluti þátttakendanna, er óhætt að segja, notaði sjer hið einstæða tækifæri, til að kynnast snöggv- ast af eigin raun, ástandinu og andrúmsloftinu, þar sem vest- rænt frelsi ríkir. Þeir gátu sjálf i? gert samanburð á daglegu lífi almennings austan og vestan „Járntjaldsins". En eins og allir vita, er það eitur í beinum sovjet herranna, að hinum ánauðugu þjóðum Austur-Evrópu gefist kostur á að gera þenna saman- burð. FYRIR opnum tjöldum — Hvers vegna völdu kommún istar þá þe.-^ia stað til hátíða- haldanna? — Bersýnilega vegna þess, að þarna gátu þeir sett upp hina stórfeldu skrautsýningu, er átti að vera til dýrðar kommúnism- anum, fyrir opnum tjöldum V- Evrópumanna, því að íbúar V- Berlínar hafa greiðar samgöngur við Austur-Berlín. Innan borgar- innar er ekkert „Járntjald". — Menn geta t.d. stundað atvinnu sína í Vestur-Berlín, þó að þeir sjeu búsettir á rússneska svæði borgarinnar. — En hvað er þá um sögu- sagnirnar af fjölda flóttamanna, er gripu tækifærið til að komast úr hinni austrænu ánauð, með því að flýja til Vestur-Berlínar þá daga, sem hátíðahöldin stóðu yfir? — Kommúnistar sögðu sjálfir frá, að þátttakendur í hátíða- höldunum hafi verið um 2 millj., er komu til Berlínar frá hinum austrænu og vestrænu löndum. En eftir því sem næst verður komist, komu 1,200,000 hátíða- gestanna í heimsókn til Vestur- Berlínar þá daga, sem hátíða- höldin stóðu yfir, og það enda þótt hin kommúnistisku yfirvöld í Austur-Berlín gerðu margs konar ráðstafanir, til þess að koma í veg fyrir þenna gesta- straum vestur yfir takmörk borg arhverfanna. í hvert skipti, sem fólksflutn- ingavagnar á vesturleið komu að „iandamærunum" var tilkynnt í g.iallarhornum, að nú yrðu allir hátíðagestir að fara úr vögnun- um, áður en til Vestur-Berlínar kæmi. Ljetu þeir slíkar fyrir- skipanir sem vind um eyrun þjóta. Þeir höfðu þá smeygt sjer úr einkennisbúningum sínum, til að láta minna á sjer bera. Aðrir smeygðu sjer gegnum fá- íarnar götur vestur yfir, svo að lítið bar á, til að geta skyggnst um eina dagstund eða svo, þar sem hið vestræna- frelsi ríkir. TIL AÐ BORÐA SIG SADDA Mjög var það áberandi þessa daga, hve margt var um hina austrænu gesti í Vestur-Berlín. Það voru þeir, „se<n settu svip ; á bæinn“. ! Jeg gaf mig á tal vi marga ikl þessa unglinga og spur' þá m.a. ; »• I að því, I hvaða e’: r.dagerðuni • ! j þeir væru. 1 »|? Flestir svöruðu ó þá lcið, að ■■ ui- þeir hefðu komið vestur yfir, til cóiegt. þess að geta — ald. • ; þessu vant — borð&ð sig • :ddá. Fyrsta 1,2 millj. hátíðagestannci skrapp til V.-Berlínar i óþökk yfirva íá anna Verk þeirra var því að gefa sig ’ litu því gamallega út“, þó að þau fram á veitingastöðunum, þar væru ný(!) sem þeir fengu ókeypis máltíð. En er þeir höfðu fengið í svang- inn, flýttu þeir sjer aftur út á göturnar til að kynna sjer, hvaða vörur voru til sýnis í búðarglugg ] þeir vildu ékki skreppa yestur AÐSTAÐA BARNANNA TVÍSKIPT Er jeg vjek að því við þá, hv&rt unum, til að hafa tal af fólki og spyrja um ástandið í hinum vest- rænu löndum. Jeg kynntist m.a. 14 ára dreng, er komið hafði til Berlínar á kommúnistahátíðina, og fór með honum í bíó. Hann var stórhrif- inn af myndunum, sem líann sá, m.a. vegna þess, hve þrautleiður hann var orðinn á hinum til- breytingalitlu pólitísku kvik- myndum fyrir austan. En er jeg bauð drengnum að gæða sjer á brjóstsykri, þvertók yfir og kynna sjer af eigin raun mismun borgarhlutanna, tóku þeir því víðsfjarri. Þeir hefðu svo mikið að gera við að liynna sjer fimm ára áætlanir og þess háttar. Er jeg átti tal við Þjóðverja einn um þessa ólyst landa minna á því að kynnast Vestur-Berlín* cg mismuninum á borgarhlutun- um, komst hann að orði á þessa* leið: „Mjer þykir þetta ekkert merkilegt. Þeir vita sem er, að- hann fyrir að snerta hann. Þeg- þeír eiSa ekki að lifa lifi sinu 1 ar jeg spurði, hvort honum þætti brjóstsykurinn vondur, svaraði hann: „Mamma hefir ekki bragðað kaffi í 10 ár“. Hann fjekk ofurlítið kaffi með sjer. — Hvað voru það margir af „austurgestunum“, sem stað- næmdust í Vestur-Berlín, sem smeygðu sjer vestur yfir? — Jeg fjekk ekki að vita tölu þeirra nákvæmlega, en jeg átti tal við forstjóra Flóttamanna- hjálparinnar. Langfiestir þeirra, sem komu til Vestur-Berlínar þessa daga, voru sendir til baka enda þótt þeir kysu að ílengjast í Vestur-Þýskalandi. Flóttamenn frá Austur-Þýskalandi, er leita vestur fyrir „Járntjald“, hafa að undanförnu verið um 20,000 á mánuði. Engin leið er að útvega öllum þessum fjölda atvinnu og viðunandi húsaskjól, og því var ekki hægt að taka við nema til- tölulega fáum til dvalar í Vestur- Þýskalandi af öllum þessum fjölda, sem til Vestur-Berlínar kom, í sambandi við kommún- istahátíðina. Þeir einir fengu að vera fyrir vestan, sem gátu sann- að að það væri hrein lífshætta fyrir þá að snúa til baka. ÍSLENDINGAR RÓMSTERKASTIR — Haíðirðu nokkurt samband við Norðurlanda kommúnista, er hátíðina sóttu? — Já, jeg held nú þaff. Jeg hitti landa mín þar. Talið var að beir væru um 1,000. Þeir voru til húsa í skólabyggingum i miðri borg- inni. Og þar Voru íslenskir kommúnistar líka. Islendingarnar vöktu þar sjer- staka eftirtekt á sjer með því að vera rómstyrkari en aðrir í til- tölu við fólksfjölda, að því er skýrt var frá í blöðum. Hinir dönsku kommúnistar og hinír íslensku fjelagar þeirra voru að sjálfsögðu yfir sig hrifnir af viðurgerningnum, er þeir fengu þar, og af öllu því er þeir sáu og heyrðu. Er jeg sagði þeim, að jeg kæmi frá Vestur-Berlín, litu þeir á mig rneðaumkunar augum og spurðu, hvort ástandið væri ekki hræði- legt þar. Jeg sagði þeim frá end- urreisnarstarfinu í V-Berlín. Og að þar væri sýnilega mikið meira af vörum á boðstólnum :*n í hmni kommúnistisku parad.::;. Þeir þóttust hafa sannanir i'yr- ir því, að endurreisnarstaríinu miðaði mun betur áfram í aust- urhlutanum en í vesturhluta borgarínnar. Er jeg dróg það efa, þá höfðú þeir þá ský- ngu takteinum að erfitt væri aö áUa sig á, h\ ð vævi nýbyggt i aust- urborgi: ai, vcgna þess að húsin væru oyggð úr gomlu efni og þeim kringumstæðum, sem hjer ríkja. Þeir geta farið frjálsir ferða sinna heim til frelsisins á ættjörðinni“. Allt öðru máli er að gegna með Þjóðverja. Þeir hafa ekki þetta að hugga sig við. Þeir eru sljóvgaðir af 6 ára skipulögðum áróðri. Þeir eiga ekki frelsis von. Framtíð þeirra ber meiri og' rneiri undirokun í skauti sínu. Ennþá er þetta ástand þó ekki komið á hæsta stig. Meira en 90% af foreldrunum eru andvíg' r.úverandi stjórnarháttum og skapa þannig — ennþá — mót- t’ægi gegn einráðum kommún- isma í skólunum. Aðstaða barnanna verður því einkennilega \tvískipt. Þau vita ekki, hverju þau eiga að trúa. Þau eru alltof ung, til þess að geta valið um pólitískar stefnur, en neyðast þó til þess. Ekki þannig að skilja, að þeim sje beinlínis þröngvað til að vera í FDJ (fjelagsskap þýsks æsku- lýðs). En þeir, sem ekki eru með limir, geta ekki komist í æðri skóla og ekki fengið stöður i þjónustu ríkisins. Eini möguleik- inn til að standa utan við er sá, að fara úr skóla og fá stöðu sem lærisveinn hjá „privat“ iðnmeist urum. En þeim fer stöðugt fækk- andi. V. St Best að senda þá li! f öðurhúsann&i BAGDAD, 6. sept. — Nýlega birt ist viðtal við Mohammed Amm Islami frá A-Turkistan í blaði í Bag'dad. Þar segir m. a., að komm únistar hafi aldrei sýnt andstæö- ingum sínum neina linkind, virð- ist þeir enga betri refsingu þekkja en taka þá af lífi. 1 kommúnista- ríkjunum mundi sá faðir drep- inn, sem kenndi syni sínum, aö enginn annar guð vaeri til ec. drottinn allsherjar. 1 írak eru margir fýlgisnienn kommúnismans, sem alls ekki hafa hugmynd um, hvað sú stefna er. „Við, sem höfum brennt okktrr á eldi kommúnismpms,- höfum jafn vel orðið að skilj:) foreldra okkat og börn eftir í víti hans til &ð komast sjálfir undan. Við hefð- um áreiðanlega aldrei hegðað okk ur svo, ef um nokkurn snefil frjálsræðis hefði verið að ræða í Rússlandi. Ef það kæmi undir mig að ref. a koipmúnista, þá mund; jeg alls ekki gera rjettarrannsó! u. Jeg munci senda hann beint í víti k ,’ri nis* ríkisíns og losa íánc' ið þ: mig ’ tj stciðsemi hans,1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.