Morgunblaðið - 18.09.1951, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.09.1951, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 18. sept. 1951 MORGUNBLAÐIÐ Faðir minn VALDEMAR ERLENDSSON læknir, Frederikshavn, Danmörk, andaðist 16. septeinbcr. Guðrón Björnsson. k Elskulega dóttir okkar HEIÐA SÓLRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR Fögruvöllum, andaðist 15. þ. m. Þórkatla Sveinsdóttir, Guðjón Á. Vigfússon. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför ELÍNAR ST. GUÐMUNDSSON. Böm og tengdaböm hinnar látnu. Hjartans þakkrir fyrir auðsýnda hluttekningu við frá- fall og jarðarför föður okkar GÍSLA JAKOBSSONAR . Valtýr Gíslason, Guðm. Gíslason. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför manns míns og föður okkar SIGURÐAR HANSSONAR. Sigríður Þorbjömsdóttir og böm. Hjartans þakkir fyrir hluttekningu við andlát og jarðarför SESSELJTJ JÓNSDÓTTUR frá Kalmanstungu. Aðstandendur. Hjai'tans þakkir til starfsfólksins í Vjelsmiðjunni Hamri og öllum þeim, er auðsýndu hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og bróður okkar JÓHANNESAR JÓHANNESSONAR. Steinunn Sigurðardóttir, Guðlaug Jóhannesdóttir, Jensína Jóhannesdóttir, Karolina Jóhannesdóttir, Sigriður Jóhannesdóttir, Kristín Jacobsen. 'oa r *' • Hjartkærar þakkir flyt jeg öllum þeim, sem á marg- Z ; víslegan hátt heiðruðu mig og glöddu á fimmtugsafmæli j : ihínu. ’*i 5 • £ • Guðmundur Karl Pjetursson. í ••••»■••••••*••■••»••••••■•••»«••••••••••■••••••••••••■< [ittKYme ■ Samkvæmt ályktun bæjarráðs ©g bæjarstjórnar, I verður ráðið eða endurráðið starfsfólk til STRÆT- í ISVAGNA REYKJAVÍKUR frá 1. október n. k. Þessi ákvörðun tekur til skrifstofustjóra, skrifstofu- | • stúlkna, eftirlitsmanna, allra vagnstjóra, næturvarð- : manna og birgðavarða. ■ Umsóknir um störf þessi sendist til Ráðningarstofu • Reykavíkur fyrir hádegi mánudaginn 25. þ. m. ■ : BORGARSTJÓRINN. gnrn Fjelagslíf Knattspj-rnuf jelagiS l»róuur Piltar, stúlkur! Handknattlciksdeildin heldur 1. nðalfund sinn mifV\ikudaginn 19. þ. m. kl. 8.30 í sfaáda U. M. F. G. á Grimssta&arholti. Á fundinum fer m. a. fram stjómarkosning. Mætið vel á þennan fyrsta fund Itandknatt leiksdeildarinnar. — Stjómin. Siðasti lcikur haustsmót 3. fl. fer fram í kvöld kl. 6.30 á Háskólevellinuin. — Þá keppa K.R. og Valur. — Mótanefnd Iþróttafjelag drengja Aðalfundur verður haldin 25. septem'ber. — Nánar euglýst siðar. Stjórnin. Valsmenn! Handknattleiksæfingar hefjast að Ilálogalandi í kvöld kl. 9.20, 3. fl. eg kl. 10.10 meistara-, 1. og 2. fl. karla. — Nefndin. I D. — ASalfundur íþróttafjelags drengja fer fram þriðjudapinn 25. sent. n.k. Ninara áuglýst slðar. — Stiórnin. H-Juniora-móiið hefst kl. 6 í dar* —• B-mótinu lýk- ur um leið. — FlRR FHAMARAR! Hanókuattleiksætfingar hefjast i kvöld. hrið'udaeinn 18. septemher, í Iþróttahúsinu að Hálogalandi, — kvennaflokkar kl. 6A0 og meistara- 1 og Il.-flokkar karl'a kl. 7.40. Tökum ennþá pantanir írís h.f. Sími 7563 VJelritunarstúlka óskast. Hraðritunarkunnátta æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt: „Hraðritun — 424“ fyrir miðvikudagskvöld n. k. »*■■■■•■••■••••••••■•■««■■■■■•■■■■■• Samkomur K. F. U. K. — A-D. Saumafundur í kvöid kl. 8.30. — Konur, fjölmennið. _ö__ St. VerSandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8.50. Venjuleg fundarstörf. Hagnei'nd annast skemmtiatriði. — Æ.t. Kennsla F.nska, dansfca. Áhersla lögð á tal- æfiingar. Les einniig með skólafólki. Kristín Óladóttir, Grettisgötu 16. Simi 4263, — nvita..... Vinna F reiny erninga cniðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. DugBegan og röskan vaufar okkur nú þegar V § w .■»1 5- C m m : fe Vantar tvær Eja - 4ra herbergja íbúlir 'íJerrazzo - verhimi&jan Sími 4345 Hreingcrningar ‘ Simi 6223 og 4966. — Sigurður Oddsson. Jlreingerningar Vanir menn. — Fljót og góð viima. •— Sími 4727. Alli, Svavar. Hæstingastöðin Simi 1131. — Vanir hreingern- jngarmenn. — Fyrsta ílokks vinna. Hreingerningastöð Reykjavíkur op nágrennis. — Simi 6645, hefir vana menn. Kaup-Sala Gólfleppi Kaupum goitteppi, útvarpstæfa. iaumavjelar. karlmannafatnað, útl blöð o. fl — Sími 6682. — Forn- •alan. Laugaveg 47. GÆFA FYLGIR trú 1 of una rhring unum frá SIGURÞÓR Hafnarstrœti 4 —• Sendir gegr. póstkiöfu — — Sendið ná kvæmt mál — Uod veifli Biessandi. kragíjóíor kjötltrahur (yrir sfipu yíaf og sósnr, ennfremnr dásanlega fljót aðstoS við *$ bða lil bolia a! hollun, styrkjandi bonllion. Biíjið kaupmann yðar um Honig's súputerúnga $ bentugn ðósunum me5 25 teningum. e5a 6 stykkja ) pakkana me5 hagltvæma verðinu. Gáii at gulu-bláu teningunum oi þiðjið ávalt um nainið Bonig, J Sendisvein

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.