Morgunblaðið - 18.09.1951, Blaðsíða 10
? xo
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagui' 13. sept. 1951,
I
i
Frönskimámskeið Alliance Francaise
í Háskóla íslands tímabilið okt.—desember hefjast í
byrjun október. — Kennarar verða Magnús G. Jónsson
menntaskólakennari og Schydlowsky sendikennari. —
Kennslngjald 175 kr. fyrir 20 kennslustundir, greiðist
fyrirfram. — Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram á
skrifstofu forseta fjelagsins Pjeturs Þ. J. Gunnarssonar,
Mjóstræti 6, sími 2012, fyrir 28. þ. m.
Scsumanámskeið
Ný tveggja \ikna námskeið hefjast í þcssari viku.
Eftirmiðdags- og kvöldtímar.
Upplýsingar í síma 81271 og á stofunni eftir
klukkan 3 e. m.
INGIBJÖRG ÞORSTEINS,
Hverfisgötu 32, I. hæð.
j Carðar Gíslason Tradioy Corp.
52 Wall Strcet, New York.
Annast kaup á vörum frá Bandaríkjunum og
sölu ýmsra íslenskra afurða.
Sveit
; Duglegur og reglusamur maður, vanur skepnuhirð-
tá
: ingu, óskast til að sjá um kúabú nálægt Reykjavík. ■—
M
■ Mætti gjaman vera fjölskyldumaður. Tilboð merkt: —
5 „Sveit 1951“ —434 leggist inn á afgreiðslu blaðsins
• fyrir hádegi á föstudag.
! Mfiet — Síldarsöltun
3
Höfum tii sölu ca. 50 ný rcknet, kabal og belgi
þeim, sem vildi felagsskap um síldarsöltun.
■
3
3 STRAUMEY H.F.
Bjami Pálsson. Sími: 81140.
3
Riffregn:
Rannsóknir á grói
ursjúkdómum, effir
ingólf Davíðsson
ÚT ER komið í ritflokki Land-
búnaðardeildar Atvinnudeildar
Háskólans rit eftir Ingólf Davíðs
son, grasafræðing, sem nefnist
Rannsóknir á gróðursjúkdómum.
Ei skýrsla sú að því er höfundur
segir, framhald af ritinu Rann-
sóknir á jurtasjúkdómum 1937—
1946, sem út kom 1947 sömuleiðis
á vegum Atvinnudeildarinnar.
Hið nýja rit fjallar um rann-
sóknir höfundar á gróðursjúk-
c’ómum á árunum 1947—1950, en
bann hefir gert ýmsar tilraunir
með varnir gegn þeim einkum
eð Keldum í Mosfellssveit og á
léð Atvinnudeildarinnar í Rvík.
Getið er um ýmsa sjúkdóma og
sníkjudýr í matjurtum og skraut
jurtum í gróðurhúsum o. fl. og
varnir gegn þeim. En mesta at-
hygli alls almennings munu
vekja ýmsar nýjar athuganir höf
undar á sjúkdómum í káli og róf
um og rannsóknir hans á kartöfl
um
Erfiðasti vágesturinn fyrir
rófnarækt viða á landinu er kál-
maðkurinn Höfundur hefir rann
sakað, hvenær kálflugan verpir,
en það er nokkuð undir árferði
komið 1950 byrjaði varpið í Rvík
t. d. 14. júní en 1948 5. júlí, en
þetta er nauðsynlegt að kynna
sjer til þess að vita fyrir víst,
Lvenær best er að eitra íyrir
maðkinn.
Kafli í ritinu heitir: Ganga
kartöfluafbrigði úr sjer? og fjall
ar um athuganir höfundar á því
að erlend útsæði úrkynjist með
tímanum, bæði vegna sjúkdóma
og veðurfars.
RAGNAR JONSSON
hæstarjettarlögniaður
Laugoveg 8, sími 7752.
Lögfræðistörf og eignaumsýslu.
VUIIUItMlflimUlllllllllllUHIIfllMlUIMMmiMHtMlflMUia
M.s. Hugrún i
verður hjer eítir í stiiðugum flutn- :
ingum milli Reykjavíkur og Vest- •
fjarða. Upplýsingar hjá afgreiðslu :
I.axfoss og undirrituðum.
Sigfús Guðfinnsson. 3
Sírm, 5220. :
öh
3
■
3
m
*+•>
Skip til leigu
Svíþjóðarbyggða skipið Skjöldur SÍ 82, er til lejgu nú
þegar. Er x ágætu standi tilbúið til botnvörpu og rek-
netaveiða eða fiutninga. Símtilboð óskast.
SKJÖLDUR H.F., Siglufírði.
6
'm
H
:
Atvinna
Maður á besta aldri, sem verð hefur verslunarstjóri
í fjölhliða verslunarfyrirtæki utan Reykjavíkur, um
mai'gra ára bil, óskar eftir hliðstæðri atvinnu í Reykja-
vík. Væntanleg tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mið-
vikudagskvöld merkt: „Vistaskifti“.
§ Góð gleraugti æru iyrir öllu I
I Afgreiðum fiest gleraugnaresept §
og gerum við gleraugu.
| Augun þjer hvílið með gleraugu i
frá:
T Ý L I h.f.
§ Austurátra-ti 20.
Atvinnurekendur
Ungur maður, með stúdentspróf úr Verslunarskóla
íslands, óskar eftir atvinnu strax, Er vanur flestum
skrifstofustörfum. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtu-
dagskvöld merkt: Atvúma —437.
Lögtök
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavik f. h. bæj-
arsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök lát-
in fara fram fyrir ógoltlnum útsvöruin til bæjarsjóðs fyrir
árið 1951, er lögð voru á við aðalniðurjöfnun og fallin eru
í eindaga, svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að
átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar,
verði gjöld þessi eigi að fullu gi'eidd innan þess tíma.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 18. september 1951.
Kr. Kristjánsson.
Rösk afgreiðslustúlka
óskast nú þegar. — Uppl. á staðnum.
VEITINGASTOFAX ADLON
Aðalstræti 8.
Til leig
suðurherbergi með innbyggðum skápum og ef til
vill húsgögnum.
Uppl. í síma 81439.
Húseignin Frakkastig l\
ER T I L S O L U
ef viðunandi tilboð fæst. ■
tvegga herbergja íbúðir.
Upplýsingar gefur
í húsinu eru þrár
EGILL SICURGEIRSSON hrL
Austurstræti 3. Sími 5958.
IIREINAR
IIENDUR
MEÐ
„GRE-
SOL VEI\1T“
sandsápu
IMikið úrval af efnum
Gerið góð kaup — Kcmið og skoðrc
Kaupirðu góðan hlut
þá mundu hvar þú ijekkst hann.
f^incjhoÍUstrœíl 2 \