Morgunblaðið - 07.10.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.10.1951, Blaðsíða 5
g^nnucLagur 7. október 1951 tl O RGl n B L A Ð l tí 5 að' undanförnu. Engin samtök um Itækkun álaguingar VíSurkennt af verðlagsyfirvöld- unum, að hækkun væri óhjákvæmileg BALDVIN JÓNSSON, fulltrúi enda búið að garga sjer. gersam- Alþýðuflokksins í Fjárhagsráði lega til húðár. Því var fagnað af Ijet sjer sæma á þriðjudaginn var | öllum, nema þeim, sem höfðu að bera upp í Fjárnagsráði til-jhaft atvinnu af höftunum, beint lögu, sem fól í sjer alvarlegar,-! eða óbeint, að tekið var að losa <en alrangar ákærur á hendur um þau í vor sem leið. En eftir verslunarstjettinni og er tillaga nokkra mánuði rís Alþýðuflokk- þessi glöggt dæmi um hina nýju u.rinn og blað hans upp og krefst iherferð Alþýðuflokksins, sem þess, að horfið sje til hins fyrra gerð er til að koma höftunum ástands og helst af öllu sett upp aítur á, en þess má geta, að eng- ný allsherjareinokun ríkisins fmn Fjárhagsráðsmaður Ijeði til- með allar vörur. Alþýðuflokk- lögunni lið nema flutningsmað- urinn er einn um að láta sjer urinn. . detta aðra eins fásinnu í hug, J enda má nærri geta að herferð EKKI SAMXÖK i flokksins er dæmd til ófarar. Það HELDUK NAUÐSYN ' getur aklrei lánast fyrir nokkr- Xillaga Baldvins var þess efn- ura að halda a yön8um raálstað ís, að höftum skyldi skellt á að raeð dlum meðulum ems og Al- uýju með því „að það hefur sýnt Þyðuilokkurmn og blað hans hcf- ?!g, að samtök hafá verið um að ur .geld u bverjum degi nu stórhækka áiagningu á nær öll- um vöruflokkum, er leystir hafa verið undan verðlagsákvæðum,“ <síns og segir í tillögunni. Það er hægt að staðhæfa óð- Sra, að hjer er farið með alger- lega rangt mál að því leyti, að Þaö hafa engin samtök verið meðal kaupsýslunianna usn aö hækka álagningu, Sii almenna hækkun, sem orðið hefur var ó- iijakvæmiieg vegna þess, að hin gömlu ákvæði um álagningu voru (oröin algerlega úrelt og þær Sueltkanir, sem almennt hafa orð- fið hjá verslunaraðilum, hverju vnafni sem nefnast, hafa gerst án alíra samtaka. Það var viðurkennt af sjálfu Fjárhagsráði, þegar í byrjun iþessa árs, að ákvæðin um álágn- ingu gætu ekki lengur staöist t egna aukins dreifingarkostnað- ar og það er einnig viðurkennt iiú af yfirvöldunum, að almenn Xiækkun álagningar hafi verið éumflýjanleg. Þetta allt veit Baldvin Jónsson fullvel, en þó leyfir hann sjer að halda því fram, að hækkun álagningar sje hví að kenna, að kaupsýsiumenn ihafi gert með sjer samtök um að hækka vöruvcrðið úr hófi fram cg halda því verðlagi uppi. íIÆKKUN VEGNA KAUPGJALOSBKEYTINGA Þessi tillaga Baldvins Jónsson- . ar er ekki hið eina, sem hann hefur látið frá sjer fara um þessi smál og ranghermt er. Skv. því sem birt var í Alþýðublaðinu Jann 3. þ. rn. hefur B. J. haldið jþví fram -á fundi í fulltrúaráði Alþýðuflokksins, að þann 1G, ágúst í fyrra hafi verið heimiluð xiokkur hækkun álagningar án þess að það væri rökstutt, að 'jþörf væri- á slíku. Hið sanna í xnálinu er, að á þessum tíma var von á verulegum kauphækkun- 'um hjá öllu verslunarfólki og litu yfirvöldin svo á, að versl- sununum væri ekki kleift að greiða þessa hækkun af þeirri lágu álagningu, sem þá var leyfð. Verðlagsnefnd reiknaði því út Ihve miklu hækkun álagningar þyrfti að nema til að mæta kaup- 'hækkununum og var svo leyfð 'Jhækkun á álagningu í samræmi við það. Hjer var því í fyllsta jrtáta rökstutt, að þörf væri á iráekkun, enda hafa ekki verið liornar brigður á það frá nokkr- SU{& aðila, sem mark er takandi é- BaídVin Jónsson samþykkti Sjálfur aðra hækkun á álagningu, tsem gerð var 17. febrúar í vetur, cn þá var höfð hliðsjón af geng- Sslækkuninni,- en þó á þann hátt, a<5 hvergi nærri var tekið tillit 4il hennar að fullu. fLLT MÁL OG LJÓT MÁLSMEÐFERB Það má segja, ;.ð Alþýðuflokk- surinn og bla'ö hans sjeu sein- heppin. Það o.rkar ekki tvímælis, að allt haftakerfið var órðið ó- Binsælt af öllum almenningi, Minna ísrek a NEW YORK. — ísrek hefur ekkí verið minna á Norður-Atlants- hafi nm langt skeið heldur en í ár. Hafa leitarskip sem kostuð eru af Norður-Atlantshafsríkjun- um einungis orðið vör við 5 borgarísjaka fyrir sunnan 48. breiddarbaug. Meðaltal síðustu 50 ára er yfir 500. Kostnaður við þessa öryggisþjónustu var í ár eitt hundrað þús. dollarar, sem er cinungis þriðjungur kostnað- arins á síðastliðnu ári. —NTB. Tekjuhalli á fjárlögum WASHINGTON, 2. okt. — A fyrsta f.iórðungi yíirstandandi fjárhagsráði Bandaríkjanna nam greiðsluhalli 2,614,986,764 dollur- um. Hefur hann aldrei á einum ársfjórðungi á friðartímum vcrið meiri. Stór liður í þessari upphæð er aukið frarnlag dl landvama. —Keuter, Um 3000 líflömb fengin b IMorður-lsafjarðarsýslu Þúfum, 30. sept. TÍÐARFAR Um 20. ágúst gerði óþurrka- kafla, er stóð nær óslitið til 15. sept. Upp úr þvi geiði góða þerri 'daga svo hey náðust lítt skernmd jum 20. og næstu daga. Leitum á fjenaði var frestað meðfram hins [óhagstæða tíðarfars, er var um venjulegar leitir ef hey næðust inn. Varð hið mesta hagræði að leitafrestuninni, þar eð hey náð- ust öll inn. Heyfengur mun vera víða heldur með minna móti, þó rættist nokkuð úr með heynýt- ingu að lokum. LÖMB TIL FJÁRSKIFTA Eins og venja er kom flokkur manna af borgfirskum bændurn til fjárkaupa, vegna niðurskurð- ar er fram fór hjá þeim haustið 1950. Voru. samkvæmt venju öll gimbrarlömb, er bændur máttu imissa frá stofni sínum, keypt í ! fjárskiptin. Var nú fyrst útlit fyrir að ekki þyrfti að ganga nærri bændum hjer um lamba- kaupin, þar eð nóg lömb voru i boði annars staöar. En svo kom hin voðalega fregn um að mæði- veiki væri kornin upp nálægt Hólmavík, en þar fóru fram fjár- skipti fyrir 4 árum, og var ætlað að kaupa þar nckkuð af lömbum til fjárskipta. Breytti þetta því, að mikil áhersla var lögð á að fá sem allra flest lömb hjer við Djúp. Stóðu fjárkaupin og flutn- ingur fjárins yfir dagana 26.—30. sept. og var þá fjárkaupum og flutningi lokið. Flutt var á 4 skipum hjer frá Djúpinu og var keypt i öllum hreppum sýslunn- ar. Voru flutt um 3000 lömb hjeð- an úr Norður-sýslunni. Gengu flutningarnir vel, þó veður væri ekki vel hagstætt, cn góð skip, sem flutt hafa árum sairian fje, gerðu þetta mögulegt, því skipin eru ágætlega útbúin og góðir sjómenn. og athugulir um ■ þessa vandasömu flutningá, j leiddu þetta 'alít til góðrar niður- |stöðu.' Flutt var á bilum úr 1 ; hreppi _ sýslimnar, Naúteyrar- hreppi. TREYSTA VERÐUR- MÆDIVEIKIVARMRNAR Miklum óhug hefir slegið á alla út af þessu tilfelli um upp- komu mæðiveikinnar í Stranda- sýslu. Vestfirðir haía til þessr gert möguleg þau fjárskipti, sem farið hafa fram, þar sem sá fjár stofn, sem þar er, er algerlega grunlaus utn þessa pest. Nú verður, sem fyr að leggja aðaláhersluna á að verja þennan landshluta fyrir plágunni. Er því næsta skrefið og nðgerðir í þessu máli að treysta nú á ný viðhald og vörslu hinna 2ja girðinga, sem upp voru settar hjer í upphafi varnanna, Steir.grímsfjarðar— Beruf jarðar og ísaf jarðar—Kolla- fjarðar. Er það fyrsta. krafa bænda hjer og víðár að þetta verði gert á næsta vori og þær varnir treystar svo að öruggt verði að veikin berist ekki vest- ur fyrir þessar girðingar. Verð- ur þessi framkvæmd efst i huga þar til úr er bætt. VEGAGERÐIR '* Haldið hefir verið áfram með Ogurveginn inn með ísafirði aust an megin ísafjarðar, en það ó- liapp vildi til fyrir nokkru að jarðýtan sem þar var að verki bilaði, svo að ekki verður úr bætt á þessu hausti. Verður veg- urinn tæplega kominn að Gerfi- dal í haust og er það nokkru skemmra en vonir stóðu til. Brúargerð á Gjörfudalsá er að verða lokið. Páll Pálsson. Leiðarvísir fyrir friðarnefndir MOSKVU, 3. okt. — í dag birtist í Mosku-blaðinu ,Pravda‘ gi’ein um starfsemi hinnar svo kölluðu alþjóðlegu friðarhreyf*- ingar. í greininni or friðarnefndunum í hverju landi sagt svo fyrir verk- uin: „Friðárnefndimar eiga að hagnýta sjer svo sem þær framast mega.að menn hafi mismunándi hagsmuna að gæta og ólíkar skoð- anir á hermálunum, svo að komið verði í veg fyrir einingu þeirra. Þannig ciga þær að lama við- leitni þeirra, scm stefha.að. árás- arstríði. Þær vcrða að breyta aðgerðar- lausri óánægju fólksins, svo að andspyrna þess við stríðshugmynd ina verði vii'k. Til þess að þessari stefnu verðí fylgt mcð árángri, verða ne'fn'd- irnar.að gera sjer. vel Ijósa mis- munandi stjórnmálalegar og efnu- hagslegar ástæður þ.ioðanna. F t ið- arliaráttan vekur ekki háð á sömu litnd í Bandaríkjunum og í Kína“. Þá segir blaðið, að óvirk and- staða við stríð eins og sú, sen, er af trúarlegum rótum runnin, eigi engan rjett á sjer og s.ie skað- leg, því að hún sje sprottin af eigingirni. Beri að koma í veg fyr- ir hana, til að hún kasti ckki rvrð á hina virku baráttu friðarnefnd- anna, — Reuter-NTB. Tvensiir fénleikar SÍRfáníuhljcmsvsHifi TÓNLEIKAR Sinfóhíuhljám- sveitarinnar teljast ci I merkustu listviðburða, er hjer gerast, því að hún flytur hverjn sinhi íræg og stórbrotin tónverlc, sem al- mcnningi hjer evu lítt eða ekki kunn. Þao vekur því furðu, að sjá nokkurt sæt.i autt.á hljómleik- um sem þeim, er fram fóru í Þjóðleikhúsinu s.l. þrið.judags- kvöld. -—- Ánægjulegt hefur verið að fylgjast með ferii hl.jómsveit- arinnar og sjá hina augljósu og vaxandi framför. Þessir siðustu tónleilcar undir stjóm Róberts A. Ottóssonar, voru stórsigur og ótví rætt eitt mesta afrck hljómsveitar- innar Ú1 þessa. Fyrst á efhisskránni var kon- sert eftir Vivaldi. Vivaldi var eínn þeirra tónsmiða, er valdi sjer það viðfangsefni. að lýsa árstíð- unum í tónum. Hanrs samdi fjóra konserta fyrir 'einleiksfiðlu, strok- hl.jómsveit og continuo-hl.jóðfæri, er fela í sjer lýsihgu á síbreytileik árstiðánna og áhrifum þeim, er þær hafa á hina lífándi náttúru og líf mannanna. — Þótt kon- sertar þessir sjeu ekki stórbrotnir að formi, eru þeir elskuleg- og heiliandi tónlist. Ýmist eru þeir fluttir allir í heild eða einstakir, enda er hver þeirra um sig s.jálf- stætt verk. — Þáð var „Sumarið“, sem valið var til , fiutnings að þessu sinni og náði hljómsveitin góðum tökum á. þvt, viðfangsefni; leikur. hennar var Wæbrigðaríkur og hinar snöggu tempóbreytingar öruggar. B.jörn Ólafsson, hinn ágæti konsertmeistari hljómsveit- arinnar, Ijelc einleikshlutverkið prýðilega, cn Róbert A. Ottósson l.jek continuo-hlutvcrkið- á píanó, jafnframt því, að stjórna hljóm- sveitinni, og fór honum hvort tveggja iafnvel úr iiendi. Næst á efnisskánni voru rúm- enskir þjóðdansar eftir Bela Bartok. Hljómsetning dansanna er einföld að búningi, en með ferskum og hressandi blæ. Voru þeir fjörlegá leikuir og góður heildarsvipur yfir flutningi þeirra, þrátt fyrir minni háttar óhöpp er ailtaf geta herit, einnig í hinum bestu hljómsveitum. Siðasfa og veigamesta verkið, er hljómsveitin flutti á þessum tónleikum, var 9. sinfónía Schu- berts, sem venjuiega er nefnd „hin mikla í G-dúr“. Með flutn- ingi þessa verks leysti hljómsveit- in þraut, sem stærri og reyndari liljómsveitum hefur reyr.st ofur- efli, 1 mikilleik pg tærri íegurð þessarar hljómkviðu birtist anda- gift. Schubc-rts og sniiligáfa á cin- stæðan hátt. Svo mikillar leikni og úthalds krefst hún af-þeim, sem flytja hana, að þeir, er til þekktu, voru uggandi um að svo íáitíennri og lítt reyndri hljómsveit'væri það ofvaxið. Þar \rið bættist, að þrír hihna allt of fáu fiðluleikara, gátu eklci teKið þátt í þessuni hljóm- lt ikutn. Sennilega er það eins- dæmi, að sinfonía þessi hafi verið flutt af hljómsveit, sem ekki hafði á að skipa nema fimm fyrstu.fiðl- um, enda or það djarft teflt. — Stjórn og túlkun, Róberts A. Ott- óssonar á viðfangsefnum þeirn, er hann hefur válið til flutnings, htfur jafnan' sýnt, að hann er miki'hæfur tórilistarriiaður og stjórnandi, og nú var sem hl.ióm- sveitin hæfist í annað veldi tindir stjórn lians. Öryggi í. samleik og sannfærandi rúlkun gerði flutning þessa skáldlega, hrifandi vgrks svo heiisteyptun og nsmikiniíp að smæð Ivljðinsveitarinnar gleýmdist með öllu. ...*■ * Hl.iómsleitin sýúd-i,;að undí? Ör- uggri . handlejðslú - ve'idur hún flutningi hinna •: crfiðust.u >, við- fangsefna, og'. angljóst er, að stjórnandi hennar á þessnm ipn- Jeikum, Róbert A. Ottóssöf|y er einn hinna örfáu, cr sökum af- buvðs. hæfiieika ■ og vanáyirkni griæfa yfir meðálhVenr.skiwt á sviðt listflútnings. Að loknurn tónleiktmum ®||hT'u áheyrendnr hijómsveit anda ákaft. Munu margir minnast þessara tónleika lerigi nieð ánæg;ju4 enda voru þeir ein þeirra stunda, er gera lífið bjartara og betra. Ing. G. Sönoskemmíun GUÐRÚN Á. SÍMONAR hef- ur verið eftirlætissöngkona Reyk- víkinga um marga ára skeið. Iíi'rv á nú a<5 baki langan uámsferib erlendis, og aðdáendur hennar bíðtv þess með óþreyju, að henni hlotn- ist frami á leiksviðuni söngleika- húsanna. Y'iðfangsefni; Guðrúnar á söng- skemmtun hennar i Gamlabíói s.I, miðvikudagskvöld voru f jölbreytt, — Hin dramatiska BÓpranrödcP henr.ar naut sín. að vísu ekki einsv- vel og stundum áður, en bettnv er á leið söngskemmtunina. Túlk- un hennar á. fyrstu viðfangsefn- unum var.. fretnur eirthltða, ojf röddina skorti mýkt og hlýju í Ijóðsv Jögum „Brahms, „Gömul Visa‘% skemmtilegt lag eftir Tón Þórar- insson,. og tvö þjóðlög f rá Sikiley voru smekklega og \æl sungin, en óperan virðist hinn rjetti vett - vangrir söngkonunnar. —-f Sönguar hennajr, og túlkun í óperuaríurmv* eftir Granadös var með ágætun** og bar' vott um kunnáttu og valdfc á röddinni. — Undirleikur Fritsv Weisshappels var hinn ■ traustast v að vanda.-— Gamlabíó yar ekkW fuliskipað, en undirtektir áheyr- end a góðár; og bárrist söngkonunn ► margir blómvendir frá' vinum sin - um og aðdáendum. Guðrún A. Símonár liéfrir srancl- að nóm sitt með festu og dugn> aði og tekur hlutverk sitt alvar- iega, — Vonahdi bíða hennar margir glæsilegir'sigfar á óperu- sviðinu. Ing. G, Maífundur Fjelagx framhálds-ÁðAlfundur fjelagsins var haldinn 30. sept, s.l.. en aðalfundi var frestaö 15, mai í vor. w í upphafi fundar minntist for • maður fjelagsins, Valur Gíslason, sextugsafmaelis Haraldar Björns- sonar leikstjóra, er var þ. 26. júiv s.l. e_n Haraldur dvaldi þá erlend - is. Arnaði form. horium’ heilla, þakkaúi störf riáris í þágu ísl. leiklistar og afhenti honum gjöf frá fjelaginu, en fundarmenrík hylltu hann. með ferföldu húrra. Form. flutti skýrslu frá 4. nor- ra?na„.leikhúsþinginu, serii hald- ið var í Helsingfors sumarið 195í> en hanri sat þingið sem fulltrúá fielagsins og' á sæti i stjórn leik- húsþingsins af íslands hálfu. Fjejag ísl. leikara var síofnafí' í sept.. 1941 óg hefur þvr starfá.> í 10 ár. Það hefur beitt sjer fyrii- bættum. kj örum. og menntun leilc ara m. a. með því að styrkja 20 leikara til náms- og kymnisferðiw erlendis, -síðan 1946. Fjelags- nienn eru nú 49. Stjórnin var endurkosin, eiv hana skipa: Valur Gíslason forrn, Y'aidemar Helgason ritari o\£t Anna Guðmundsdóttir gjaldkeri. Y'araform. Brynjolfur Jóhannes- son, var einnig endurkosmn. ~ ‘ *......— Sljernild og Munk- Plumsetjadönskmet JTANSKI kring!ukas.tai'iun Jörg- -en Yfunk Plum heldur áfram a<J> bæta. árangur ’sirin, og hefir brí- bætt danska mefíð á þessu sumri. Hann kastaði 49,16 m. á nor* ræna stúdentameisthr amótin iem haldið var i Helsingfors^ Fýrra met hans var 49.03 m. Finnland var stigahæst á.mótK þéssu með 62 stig. Sviþjóð hlauL 43, Noregur 40 og Danrnörk 18. 'Þá. setti Rudy Stjernild nýtk danskt met' í. stangarstökki á .siO r sta móti ársins. Stökk' hann 4.1Ö m., en fyrrá met hans var 4.1A in. ,v Litlu munaði að Sfiernilcfc 'gtyöífi 4,20. — Á saTrialmoíf vaniv Knud Sehibsbye 100 m. & 10:0 sek. og 400 m, 4 48,9 sek,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.