Morgunblaðið - 07.10.1951, Síða 16

Morgunblaðið - 07.10.1951, Síða 16
Veðurúfli! í dag: Suðaustan kaldi. Rigning með köflum. 229. tbl. — Sunnudagur 7. október 1951 Reykjavíkurbfje! er á blaðsíðu 9. /■- fEkki björgun heldur ómerkileg ^ðstoð, segir skipstjórinn Vestmannaeyjaskipstjórarnir gera björgunarkröfur pKIPSTJÓRINN á rússneska skipinu, sem var &ð þvi komið að feka upp við Vestmannaeyjar í fyrradag, hefur skýrt bæjarfóget- fcnum í Eyjum svo frá, að hann telji þá aðstoð er Vestmannaeyja- >)átarnir tveir veittu skipi hans, ómerkilega aðstoð. Ekki hafi pum neina björgun verið að ræða. * Frjéttaritari Mbl. í Vestmanna'® leyjum símaði blaðinu í gærkvöldi | bessar frjettir og gat þess að svo1 i/ n* 1 iL. « Inikið beii á milli 1 skoðunum |\0ÍTI EllSðOCÍfl PfÍfl“ t-’kipstjórans rússneska og skip- j ■ ttjóranna á vjelbátunum tveim, tiQ hætt. sje við að tekið geti Jiokkurn tíma að komast að Sviðurstöðu í því. Skipstjórarnir og eigendur bát- anna, sem eru Kári og Von, telja <að um ótvíræða björgun hafi ver Sð að ræða, er þeir fóru skipinu stil aðstoðar. Þá var það að því ikomið að reka á land, og hafði s>ent frá sjer neyðarskeyti. Skip- ið dró legufærin og hefði tví- mælalaust lent uppi í stórgrýtis- urð við Urðarvita og eyðilagst. SKIPIÐ METIÐ Með tilliti til þessa hafa þeir óskað eftir að skipið verði metið, cn samkvæmt því munu þeir í:etja fram kröfur um björgunar- launin. Voru matsmenn um borð í skipinu I gær við mat á því. Pjetur Thorsteinsson fulltrúi í utanrikisráðuneytinu, fór ti! Eyja í gser, Var hann með matsmönn- um. VILJA KYRSETJA SKIPIÐ Eigendur bátanna tveggja munu og fara þess á leit við bæj - arfógeta að hann láti kyrrsetja hið rússneska skip þar til skorið hefur verið úr málinu, en sjó- dómur fær það til meðferðar í kvöld. Skipstjórinn á rússneska skip- jnu mun þar ieggja fram skýrslu fiem hann hefur afhent bæjar- íógeta þar sem segir. að hann telji hjálp bátanna tveggja ó- merkilega aðstoð, en enga björg- un. sessa hjer við \ RÁÐGERT var að á miðnætti í nótt, legðu þau upp í einkaflug- vjel á leið til Kanada, Elisabeth prinsessa og maður hennar Philip Mountbatten hertogi. Þær fregnir bárust hingað til lands í gær, að flugvjel þeirra myndi hafa viðkomu á Keflavík- urflugvelli og myndi koma þang að milli kl. 5 og 6 árdegis í dag. — Breska sendiráðið hjer íaldi sig ekki geta staðfest þesa fregn. Heimsókn þeirra til Kanada er opinber og er þau hafa ferðast um landið, fara þau til aBnda- ríkjanna í boði Trumans forseta. Oppskera garð- ávaxla góð UTYKKISHÓLMI, 1. okt. — Upp- ékeru úr görðum er nú lokið hjer »- Stykkishólmi og nágrenni. Hef > • uppskera verið með betra móti og á mörgum stöðum ágæt. Á ■ únstaka stað hefir kartöfluupp- ískeran orðið 12—15 föld. Ekki hefir borið á skemmdum í _tíarðávöxtum svo að nokkru uemi. Heyskap er allsstaðar lok- sð. Spretta var með minna móti, cn nýtingin góð. — Á. H. Nauðsyn nýrrar hók- hlöðu í Stykkishólmi STYKKISHÓLMI, 1. okt. — Amt bókasafnið í Stykkishólmi býr nú við þröngan húsakost og það svo að það stendur safninu gjör- samlega fyrir þrifum. Safnið hef ir nú verið skipulagt, flokkað upp, fjöldi af bókum bundinn inn og unnið að því að gera safnið sem aðgengilegast noetendum. Eins og er eru húsakynni þannig að safnið er geymt á 3—4 stöð- um í bænum. Þykir sýnt að ekki verði hjá því komist að vinda bráðan bug að byggingu bókhlöðu ef safnið á ekki að bíða tjón. Bókasafnsstjórnin hjelt fyrir nokkru fund með sjer þar sem þessi mál voru rædd og var á- kveðið að sækja um fjárfestingar leyfi til byggingar bókhlöðu og var alþingismanni kjördæmisins jafnframt falið að fylgja málinu fast eftir. Vona bæjarbúar að fjárhagsráð sjái nauðsyn þessa máls og greiði fyrir því eftir föngum. — Á. H. Hafa notið þjálfunar WASHINGTON, 6. okt. — Yfir 9 þús. hermenn frá Atlantshafsríkj unum hafa notið þjálfunar í Bandaríkjunum að undanförnu. Er það í samræmi við áætlunina um gagnkvæma hernaðaraðstoð þessara rikja. iagstæður rnn 13 milij. kr. í sept. í MÁNAÐARSKÝRSLU sinni, > n vöruskiptajöfnuðinn í sept- c nbermánuði, er Hagstcvfan birti í gær, segir að útflutningurinn í ) lánuðinum hafi numið 13.1 millj. kr., umfram verðmæti inn- fluttrar vöru. Sje gerður saman- burður á útflutningi september- mánaðanna 1950 og ’51, kemur í Ijós að í ár er útflutningurinn rúmlega 45 millj. kr. meiri. í SEPTEMBEK I september síðastl. nam verð- mæti útfluttrar vöru 80.1 millj. kr. og innfluttrar þá 66.9 millj. kr. — í september í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæð- ,ur um 16.2 millj. kr. — Verðmæíi innflutningsins nam þá 50.7 millj. kr. en útfluttrar vöru 34.5 millj. kr. JANÚAR—SEPTEMBER Eftir fyrstú þrjá ársfjórðunga þessa árs, er vöruskiptajöfnuður- inn óhagstæður um 165.3 millj. kr. og nema skipakaup af þeirri upphæð 53.3 millj. Verðmæti innflutrar vöru nemur 628.6 millj kr. en útfluttrar vöru 463,2 millj. Báðar hafa þessar tölur hækk- að mikið frá því í fyrra, en þá nam heildar vöruinnflutningur- inn frá janúar til septeftiberloka 440,8, en útflutningurinn 269.8 og var óhagstæður um 171 millj. kr. Angmsgsalikbúar, íf, 1|l - '1 Á þessari mynd, sem tekin var á Gildaskálanum, sjest David litli Pitsivarnartak. Hann situr til vinstri, milli prestsins os syst- ur hans. — Konan gengt þeim við borðió er frú Sara Helms læknir með son sinn. — Sjá grein á bls. 8. —• (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Langbylgjustöðvar fyrir hvern landsfjórðunganna Tii þeirra gripið, er símaiínumar sliína. ÞEGAR LOKIÐ er uppsetningu langbylgjustöðva á Búðareyri við Reyðarfjörð, á Akureyri og ísafirði, er fengin trygging fyrir því, að landsfjórðungarnir verði ekki sambandslausir við umheiminn, eins og svo oft á sjer stað á vetrum. — Að þessum framkvæmdum hefur verið unnið í sumar. Fjárskiftafje flutl um Slykkishélm STYKKISHÓLMI, 1. okt. — Fjár flutningar á fjárskiptasvæði Mýra- og Borgarfjarðarsýslu hafa staðið yfir að undanförnu og er nú senn lokið. Mikill hluti fjár ins, eða sá er keyptur hefir verið í Barðastrandarsýslu hefir verið fluttur um Brjáríslæk til Stykkis- hólms á bátum og hafa 3 bátar úr Stykkishólmi og Grundarfirði annast flutninginn. Flytja bát- arnir um 3-—400 fjár í hverri ferð. Frá Stykkishólmi hafa fjárhóp arnir verið fluttir með bifreiðum og hefir sá flutningur gengið mjög sæmilega og vonum fram- ar. Yfirleitt hefir verið heppni með veður og það átt sinn þátt í að flutningarnir hafa blessast. Rúm 3000 fjár hafa verið flutt um Stykkishólm. Lítur það yfir- leitt vel út og er í góðu meðal- Barnaskóli Slykkis- hólms seflur STYKKISHÓLMI, 1. október. — Barnaskóiinn í Stykkishólmi var settur sunnudaginn 30. sept. s.l. með athöfn í kirkjunni. Miðskóli Stykkishólms starfar i 3 deildum og eru ca. 50 nemendur skráðir í hann til náms í vetur. Barnaskól inn er í 5 deilduin og skráðir nemendur um 120. Tveir nýir kennarar hafa kom- ið að skólanum í haust. Annar sem kennir við Miðskólann, Ólaf ur Haukur Árnason, cand. fil. Hann hefir um tveggja ára skeið stundað nám við Kaupmanna- hafnarháskóla. Hinn kennarinn, Sigurður Helgason, verður aðal íþróttakennari skólans, en hann lauk námi frá íþróttaskóla ríkis- ins i vor. Skólastjóri er Þorgeir Ibsen. — Á. H. ^ Einar Pálsson, skrifstofustjóri Landssímans, skýrði Mbl. svo frá í samtali í gær, að verkinu miðaði vel áfram. Um þessar mund- ir er verið að reyna Búðareyrar- stöðina. Á ODDEYRINNY Þá er hafin vinna við að reisa tvö möstur fyrir langbylgjustöð- ina á Akureyri og standa stangir þessar, sem eru 26 m háar, norð- arlega á Oddeyrartanga. Mun verða hægt að grípa til stöðvar- innar eftir nokkrar vikur. - tt •U','73 REYNT AÐ FULLGERA ÍSAFJARÐARSTÖÐINA * . - Loks verður svo í haust reist: slík stöð á ísafirði, ef veður hamlar ekki frr>.mkvæmdum. í þessar stöðvar r.llar eru notuð eldri langbylgjutæki, sem brgytt hefur verið og fullkomnu§. Eru éfniskaup erlendis frá mjög ó- veruleg til þessara stöðva, gn þær aftur bráðnauðsynlegar. ÓVIÐKOMANDI SÍMALÍNUM í fyrravetur kom það stundum fyrir, að landsfjórðungarnir voru með öllu sambandslausir, stund- um svo dögum skipti, en síma- línur slitnuðu og ritsímfcsam- bandið þar með. Þessi Iangljylgjtt tæki þurfa aftur á móti ekklann- að en raforku til þess að geta „dregið milli" landshlutanna. Leyfi til söilunar á 10-15 þús. tunnum 1 GÆR tilkynnti síldarútvegs- nefnd, að hún myndi á þriðju- daginn kemur leyfa söltun Faxa- síldar á ný. Þessa síld hefur nefndinni tekist að selja til Svíþjóðar. Að sinni er ekki unnt að leyfa söltun meira magns en sem svarar 10—15.000 tunnum. Unnið er að frekari sölu síldar til Svíþjóðar. SÍBS-DAGURINN :1 ERIDAG í DAG er be.rklavarnadagurin|] og mun S. 1. B. S. þá leibjj til flestra landsmanna um fjáihag«sa Iegan stuðning við hina þjóðfrægtg stofnun sína, Reykjalund. Verðu* merkjasala og blaðs aðaltekj U« lindin og er skorað á alla að beræ merki dagsins og styðja þar meS hið merkilega starf, en að því raan verða stefnt, að þessi dagur verði mesti fjáröflunardagurinn í cögta S. 1. B. S. j í gærkv. sagði Helgi Ingvars- son læknir nokkur orð í útvarpið um starfsemi Reykjalundar, og komst liann m. a. svo að orði: ,-Reykjalundur hefur áríð« andi hlutverki að gegna. — Ef rekstur hans stöðvaðist, væri þa® mikið og óbætanlegt tjón fyrir berklavarnir okkar. Jeg vona, affi til þess komi aldrei, meðan hjer eru berklasjúklingar, sem þurfa. aðhlynningar við. Jeg er líka vis* um, að alþjóð og einstaklingar veita ykkur þá aðstoð, sem þarf til reksturs og umbóta á Reykja* lundi okkur til nytsemdar og öðr» um þjóðum til fyrirmyndar. , --------------------- i Vilja aukna bygg- s Á FUNDI í Húsameistarafje* lagi íslands þann 3. þ. m. var samþykkt að taka undir eftir* farandi áskorun, sem samþykkt var á Norðurlandafundi árkitekta 5 Fulltrúar frá stjórnum arki* tektafjelaga Norðurlanda Iijeldm fund með sjer 28.—29. ágúst i’ Kaupmannahöfn. Á fundinum var rætt um ástand byggingamála £ Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð og var eftirfarandi yf* irlýsing samþykkt í því efni: „Á fundi byggingarmálanefnd* ar cfnahagssamvinnustofnunar Evrópuþjóðanna (E.C.E.) þ. 19» —22. mars 1951 var samþykkf áskorun til ríkisstjórna Evrópu* Iandanna — af fjelagslegum á» stæðum, framleiðslu- og atvinnu* ástands — að draga ekki úr, held« ur auka eftir megni byggingar íbúðahúsa. Fulltrúum arkitektafje lags Norðuilanda finnst ástæðá til að vekja athygli á þessari á* skorun, og vill benda á þá hættu, sem ónóg byggingarstarfsemi hefV ur í för með sjer. Sú staðreynd að Norðurlöndia hafa hingað til búið vei í þessunfs efnum eykur skyldur þeirra, að styðja þessa viðleitni efnahags* samvinnustofnunar Evrópuþjóð* anna“. ------------ —- LI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.