Morgunblaðið - 14.10.1951, Síða 9

Morgunblaðið - 14.10.1951, Síða 9
MORGUNBLABIÐ Sunnudagur 14. okt. 1951. LauQardagur 13. oktéber Kjarnorkan hefir ^ haldið kommúnistum r í skef jum FYRIR SKÖMMU var þaB til- kynnt í Bandaríkjunum, að kjarn orkusprenging hefði orðið í Sovj- etríkjunum á tilteknum stað. Höfðu Bandaríkjamenn komist að þessu með þar til gerðum mælitækjum sínunc. Á undanförnum árum hafa kommúnistar um allan heim og fylgifiskar þeirra, haldið því fram, að allur herbúnaður með kjarnorkuvopnum bæri vott um lágmark siðgæðis, og væri stjórn Sovjetríkjanna ósamboðin með öllu. ítrekaðar tilraunir Moskva- stjórnarinnar til þess að afla sjer þekkingar á kjarnorkuleyndar- málum hafa vissulega bent í þá átt, að hún væri ekki eins frá- hverf kjarnorkuherbúnaði, éins og sendisveinar hennar og hlauparófur út um heim Ijetu í veðri vaka. Uppgerðarviðbjóður kommún- ista á kjarnorkuvígbúnaði, hafði á tímabili nokkur áhrif á óraun- sæja menn. Uns Winston Chur- chill gerði grein fyrir kjarna málsins í fáum orðum. Hann sagði berum orðum: „Núverandi yfirburðir Bandaríkjamanna í kjarnorkuvígbúnaði er það, sem aftrar Moskvastjórninni frá að ráðast með hervaldi á Iýðræðis- ríki Vestur-Evrópu.“ Hvort vilja menn svo heldur kjarnorku- sprengj urnar liggjandi í vopna- búrum Bandaríkjanna, ellegar tnnrás Stalins með ógrynni her- liðs vestur yfir Evrópu? Játning Stalins iVerkanir kjamorkuvopnanna í vopnabúiúm Bandaríkjanna • Hvað verður um friðarsöng „dúfnanna“ þegar Stalin með- gengur að hann sje þátttakandi í kjarnorkukapphlaupinu? • Framleiðslan fer vaxandi • Hinar miklu framkvæmdir sem Marshallaðstoðin gerir okkur kleifar • Mikilhæfur stjórnmála- maður • Grænlandsveiðar • Þegar þorskurinn og síldin yfir- gefa landið verður þjóðin að treysta ræktunina • Sagan um manninn sem hætti að svíkja ættjörðina .. ná til hinna „þekktu kjarnorku- stöðva“. Óþekktar stöðvar eiga að vera undanþegnar eftirlit- inu(!) En samningurinn um eyð- ingu allra kjarnorkusprengja á að undirskrifast eftir tillögu Rússa, samtímis sem þetta ófull- nægjandi eftirlit byrjar(!) . f umræðum á þingi Samein- uðu þjóðanna um kiarnorkueft- itlitið, rjeðst Visinskji á meiri- hluta tillöguna með þeim orðum, að hún væri svo nærgöngul: þjófa“, sagði hann. Einmitt þessi orð hans sýna, að næði tillagan fram að ganga, yrði um raunveru legt eftirlit að ræða, sem allir yrðu að beygja sig fyrir. Kjarnorkuvopn þau, sem heim- urinn hefir fengið kynni af hing- að til, eru með þeim hætti, að með engu móti verður til þeirra gripið, nema sem örþrifaráðs á örlagastundu. Þeim er hægt að beita til tortímingar á manngrúa í þjettbýli. En verkanir þeirra á vígvöllum styrjaldar koma hand- hafa þeirra af vafasömu gagni. Meðferð kjarnorkunnar er breyt- ingum háð, eins og öll tækni, sem að er unnið. FYRRA FÖSTUDAG birti aðal- málgagn Moskvastjórnarinnar, Pravda, viðtal við Stalin. Játar hann þar í fyrsta sinn, að Sovjet- rikin hafi hafið framleiðslu kjarn orkuvopna, mismunandi teg- unda. Játning þessi er eftirminni- legt kjaftshögg á alla „friðar- dúfuhreyfinguna*1 og alla þá fylgifiska kommúnísta, sem á undanförnum misserum hafa haldið því fram, að framleiðsla slíkra vígvjela sje óafmáanleg- ur blettur á heimsmenningunni. Að vísu segir Stalin í Pravda- greininni, að kjarnorkuvopn hans skuli aðeins „beinast gegn árásarher.“ En gamli maðurinn er ekki það andvígur „árásum“, að hann hafi viljað stöðva árás íeppa sinna í Kóreu. Heimurinn hefir nú ótvíræða játningu Stalins um að Sovjet- stjórnin framleiði atornsprengj- ur og sje reiðubúin að notfæra sjer þær þegar svo ber undir. Upp frá því stendur allt kjarn- orkumálið í nýju ljósi. Ekki leng ur annar aðilinn, sem neitar sjer um að nota þetta ægivopn, sem hann einn getur framieitt. Hjer er um vopn að ræða, sem Sovjet- ríkin reyna af fremsta megni að framleiða til „síns brúks", hvort sem hinum meira eða minna sak- lausu „friðardúfum" likar betur eða verr. j ____ Hversvegna meðgekk K Stalin? isstfei ÁGISKANIR hafa komið fram um það, hvers vegna Stalin ljet til sín heyra á þennan hátt ein- mitt nú. M. a. er talið, að vakað hafi fyrir honum að gefa eins- konar svar við endurteknum skýrslum amerískra kjarnorku- sjerfræðinga, er frá þeim hafa borist um síðustu breytingar í kjarnorkutækninni. Þegar sjerf •æðingarnir skýrðu frá, að nú væri hæe' að nota kjarnorkuvopnin í vcnjulegurr. hernaði til að jaína liðsmun, þ var sýnilegt, að þær upplýsing ar voru gefnar með það fyrir áttgum, að kommúnísf'ir tækju tillit til þeirra í ársáar .ndirbún- íngi sínum. Vissu I vað biði Þe irra í styrjöld eftir £ / Vestur- veldin hefðu fengið ta. mhaid á þessari nýiu hernaða ' : ni. Að Fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, George Marshall. þessum upplýsinguip fengnum, hafi Stalin litið svo á, að hon- um hentaði ekki að þegja leng- ur yfir því, að hann hefði kjarn- orkuvopn í bakhöndinni, enda þótt það yrði óþægilegur biti í hálg fyrir „þjónustuviljugar" friðardúfur hans. Vilja ekki eftirlit AÐ SJÁLFSÖGÐU er þess að vænta, að kommúnistar tækju nú upp málið um allsherjar eft- itlit með kjarnorkunni. En þar standa þeir óneitanlega illa að vígi. Því sannleikurinn er sá, að meirihlutatillaga hefir lengi leg- ið fyrir þingi. Sameinuðu þjóð- anna um það, að koma skuli á alþjóðaeftirliti með kjarnorku. Skuli það hefjast með eftirliti í úrannámunum og kjarnorku- stöðvunum. Þegar þessi umsjá er orðin trygg, þá á að eyða öllum kjai'n- oi’kusprengjum, sem til eru í heiminum og afnema alla hættu, sem af þeim getur stafað. En tillaga Sovjetríkjanna er á þá leið, að eftirlitið skuli aðeins Fyi'ir nokkru hefir formaður kjarnorkunefndar Bandaríkjanna Gordons Deans, skýrt svo frá, að nú hafi tæknin leyst þá þraut hvernig gera megi kjarnorku- vopn af mismunandi styrkleika. svo nú sje gerlegt að beita kjarn- orkuvopnum gegn árásarliði er sækir fram á vígvöllum. Framleiðsla vopna þessara er komin á það stig, að bægt er með þeim að jafna hvaða liðsmun sem vera skal á vígvöllum og halda þó tortímingunni, sem af þeim leiðir innan rýmilegra takmarka. Samt sem áður, sagði Gordon Dean, eru slík vopn aðeins not- andi þegar alveg sjerstaklega stendur á. Vafalaust er það vegna þessara nýjunga í tækni kjarn- orkuvopnanna, að Bandai'íkja- mönnum hefur komið til hugar að nota þessi vopn í viðureign- inni í Kóreu. Er talið að það .áfoi'm sje nú úr sögunni. Nýstárlegasta mannvirki Sogs- virkjunarinnar eru hin 650 metra löngu jarðgöng frá írafossstöð- inni niður fyrir Kistufoss. Batnandi afkoma EINS OG FRAM KOM í fjárlaga- i-æðu Eysteins Jónssonar í þinginu á dögunum,, hefir xjái'hagsafkoma þjóðarinnar ©g afstaða til tekju- öflunar farið batnandi á síðustu misserum. — Útflutnir.gufinn á þessu ári, fi'am til 1. okt. hefir numið 463 milj. kr. En á s.l. ái'i var hann nálega 200 milj. kr. minni, þegar hann er xxmreiknaður ekki aúkist éifts mikið og ætla x.ísá samkvæmt þessxmt töium. Samkvæmt upplýsingum fjár- málai'áðherrans mun innflutning'- ur, sem gi'eiddur er af Marshail- fje á þessu á'i'i, nema um 10 mi!j. dollai'a, eða 163 milj. kr. Af því fje fai'a um 50 milj. kr. til vjela- kaupa fyx-ir Sogs- og Laxárvirkj- unina og Ábuiðai'vei'ksmiðjuna. Ráðherrann gat þess, að um næstu úianxót myndi vera búið að lána um 100 milj. kr. úr Mót- vii'ðissjóði til þéssára þriggja þjóð þrifafyrii'tækja, vii'kjaxiánna og Áburðarverksmiðjunnar. En . upp haflega hafði verið gert ráð fyríf, að til allra þessara fyrirtækja þriggja, myndi þurfa að taka að láni úr sjóðnxxm rúmlega 170 milj. kr. Vegna vaxandi kostnaðar við vjelakaup og annað, verður að gera ráð fyrir, að þessi upphæð verði talsvert meiri um það er lýkur. Virkjanirnar FLESTIR LANDSMENN gera sjer fulla grein fyrir því, að þjóð- inni hefði vexið gersamlega of- vaxið að hrinda í framkvæmd þessum þrem stórvirkjum sam- tímis, án Marshallaðstoðarinnar. En eitt meginskilyi'ði til þess, að fi'amleiðslan verði aukin er, að rafox'kan í landinu geti aukist hröðum skrefum. -Sil þess, að ræktun landsins- fleygi fram á næstu árum, er nauðsynlegt að tryggja bændum köfnunarefnis- ájjurð við hóflegu veiði. Slíkar framfarir, sem Ma rs- hallaðstoðin, gerir okkur mögu- legai', ei'u að sjálfsögðu mjög ó- geðþekkar íslenskum fimmtuher- deildannönnum. Því þær skapa okkur aukna möguleika tíl að tryggja efnalegt sjálfstæði þjóð- arinnari og skapa vaxandi trú á fjárhagslegt jafnvægi í fi'amtíð- inni. Eii leiðina til þess verðum við að rata, svo með þjóðinni getá á ný skapast heilbrigður sparn- aðai'andi. Almenningur læi’i, að þjóðin getur aldi'ei öi'ugglega byggt upp atvinnuvegi sína og með núvei'andi gengi, eða 269 milj. tx-yggt sjer fje til nauðsynlegra kr. Innflxitningui'inn á fyrstu átta mánuðum þessa árs, hefur að vísu orðið talsvei't meiri en útflutning- ui'inn, eða 575 milj. kr. — að frádregnum skipainnflutningi. •— Haxin var á fyrra ári á sama tíma 413 milj. kr. En þar kemur til gi'eina hinar miklu verðhækkanir, sem orðið hafa á erlendum vörum og vöru- birgðir, sem fengnar ei'u til lands- ins ólíkt meii'i en í fyi'ra. En inn- flutningurinn hefur að vörumagni Frá einu k norkuveri ínessee. Starfsmaðuuv erix í ’of u 'íeinste pubyrgi. Er sá útbúnaður í 'o: ir> ' ! nokkra , '‘rtingu \i5 efuin sjálf, vrxur með geislave' k mi, að hregt er r U i efni, sem i uiiukuð .a efnablöndumú án framkvæmda nema því aðeins, að hún hafi aflögu sparifje, sem hxin leggur til hliðar í fjárfestingar- skyni, til eflingar atvinnuYegxun sínum. Marshallaðstoðin hefxxr breytk þessum árum siðan hún komst á fyrir okkur íslendingum, úr árum kyrrstöðu, í stórkostleg-t fi'am- kvæindatímabil. En engan hefðí furðað, þótt hjei* hefði allt lent í deyfð og framkvæmdaleysi eftir styi’jöldina. Því sú var reynsla okkar eftir heimsstyrjöldina xyrri. Allir landsmenn, sem hafa opin augun, gera sjer ljóst, hvers virði Marshallaðstoðin er og hefur verið fyi’ir íslendinga. En því má að sjálfsögðu ekki gleyma, að hún er fyrst og fremst, eða á að vera, hjálp til sjálfsbjargai’. Hún á að gera okkur hæfari til þess, að tryggja okkur eðlilegar framfarií af eigin ramleik. Wi George Marshall HÖFUNDUR hinnar víðtæku fjár hag-saðstoðar Bandaríkjanna til Evrópuþjóða, George Marshall, hvarf af stjórnmálasviðinu í síð- asta mánuði. Mun sagan geyma nafxx þessa afreksmanns á sviði hermála og stjórnmála, sem eins hins fremsta og f jölhæfasta Banda ríkjamanns, er látið hafa að sjer kveða á þessari öld. Hann ætlaði að hverfa frá stjórnmálaafskiftum fyrir fullt og alt, er hann ljet af .utanríkisráð- herraembæH' uu. En Truman kall- aði hann aftur til starfa i fyrra til þess að taka við ráoiu . raem- bætti hervai'na Bandaríkjanna. Á einu ári gerði hann stói'virki í þessum málum, sem kunnugir t' \ia, að hefði verið á einskis x.nn- árs marins færi. Svp glöggsk -gn, .ijxsælí og mikilvirt' . skip.i igs- maður xr hann. Geoxge Marshail er þau.úg lýst, að hanri beri > .ki . ' Eramh. á bls. 12,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.