Alþýðublaðið - 20.07.1929, Page 3

Alþýðublaðið - 20.07.1929, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 er tryggisg fyrir gæðum. enda sé ekki notuð kolakynding til i'ðnrekstursins. Lóð pessá er 4800 fermetrar að stærð. Eínkennileg afgreiðsla. Attangnn bönnuð. Mjólkttrfélag Reykjavítaur hefir sótt um að fá leigða löð ttndir mjólkurvinslustöð. Fasteignaneíind lagð'i til, að pví væri leigð hiorn- lóðin við Bergþórugötu og Hröing- braut (nýjiu Hriingbraut). Þetta ©r næsta lóð við sundhallarlöðina. — Kjartan Ólafsson b&nti á, að ó- heppílegt er að setja þarna verk- smiðjuhús, selm mikil bifrciðaferð verður að og frá, — í jaðri hinnar væntanlegu háborgar, þétt vtð sundhöllina. Lagði hann til, að máliniu væri vísað aftur til nefnd- arinnar til náinari athugunax. Sú tillaga var feld með 5:5 atkv. Greiddu Alþýðluflotkksmenn at- kvæði með henni, en íhaldsmenn á mótú nema Þörður Sveinsson greiddi ekki atkvæði. — ólafur Friðriksson lagði til, að málimu væri frestað og nefndinini fatlið að benda á heppitegri stað. Sú tillaga var feld á sama hátt með 5:5 atkv. Þá var tillaga fasteigna- nefndar um að leigja lóð þá, er áður segir, uindir mjö'lkurvinslu- stöðina. Greiddu Alþýðuflokks- menn atkvæði gegn henini, en hinir með, nema Þ. Sv. sat hjá eins og áður. Féil sú tiiilaga þaninig lika með jöfnum atkvæðium. — Er það einkennilegast við afgreiðslu málsins, að íhaldið viildi enga inannsókn á heppilegri stað og eyddii máliniu þaninig með þrá- kelkni sitnni, bannaði að athuga það eða ranjnisaka, hvort heppii- tegrl staður fengist Ltagreglasamlisrktln. 2. umræðu um breytingar á S ögreglusamþyktinn'i var frestað tll niæsta fúndar. Lendingarstaðir fyrir flugvélar á Grænlandi. Danski flugmaðuránn Hersch nd fer með ,,Disoo“ þaim 30. þ. m„ tif Grænlands á vegum d önsku stjórnarinnar. Á hanin að ferðast meðfrani Grænlandsströnduim til að leita að lendingarstöðum fyri»r flugvélar, sem leggja leið sína milli Austur- og VestuT-heiims um ísland og Grænland, og fyrir flug- vélar þær, sem notaðar verða við landmælingar á Grænlandi. (Sendiherrafrétt.) í húðkeip frá Færeyjum til Noregs. Maðurer pefndur Pless Sdhmidt. er hann talinn einn af beztu ræð- urum Dana og nafnkunnur þar í landi Schmidt þessd hefir smiðað sér húðkeip (Kajak) með nýju lagi og eins taonar stuðn- ingssegli. Fullyrti hann, að bátur þessi væri fær í allan sjó og gæti alls ekki sokkið. — Á laug- ardaginin var lagði Schmidt af stað frá Færeyjum áteiðis til Noregs aleinn á þessum nýja húð- taeip sínum. Töldu flestir þetta hina mestu glæfraför og réðu honum frá þessu, en hann fór sínu fram. Hefir etakert til hans spurst síðan hann lagði af stað. Álíta veðurfræðingar, að hann hafi borið mjög af leið og hratoið svo langt til norðurs, að vonlaust megi teljast að hann nái landi fyr en norður í Lofoten, — ef hantn þá nær landi, en til þess telja þeiir litlar líkur. Samkvæmt sendiherrafrétt í gær segja blaðaskeyti í Kaupmanna- höfn frá því, að fiskiskútan „Slogan“ frá Álasundi hafi hitt Pless Schmidt og tekið hann um borð á sunnudaginn var 130 mrlur vestur af Álasundi. Var Schímiidt þá hinn brattasti. Atvinnuleysisskýrslur í Danmörku. Danir birta vikulega skýrslur um atvinnuleysi þar í landi. Gefa skýrslur þeissar gleggri hugmynd um ástandið í landinu og aftoomu fólksins en nokkuð annað. Oft hefir þiað komið fyrir, að tala skrásettra atvinnuleysingja i Dain- mörku hefix verið um og yfir 100 þúsundir verkfærra manna. Ligg- ur í augum uppi hversu ægileg blóðtaka þetta er, og að þjöðin tll Hafnarfjarðar og Vifllssfaða alla daga, oft á dag. — Allir vilja aka með“bifreiðum Stelndórs Sími 581 faefði alls eigi þolað þetta, ef ekki væru þar sæmilegar at- vinnuleysistryggingar. Samkvæmt skýrslunum voru í lok síðustu viku 29 625 skrásettÍT atvinnuleysingjar í Danmörkiu, er það býsna faá tala, þegar þess er gætt, að þefta er um hásum- arið, þegar mest er að gera. Þó er þetta lítið hjá því, sem veriö hefir uindain farið. Á sama tíma í fyrra voru skrásettir atvinniuleys- ÍÐgjax 38700 og sumarið 1927 liðlega 51 000. Fundirnir í Snæfellsnessýslu. Loðin svör „FramsóknarM. „Loforð“ Halldórs Steinssonar. Eins og kunnugt er gekst „Framsóknar'-flokkuriinn fyrnr póldtískum fundahöldum á f jörum stöðum hér í sýslunni. Þótti all- mikil nýlunda, að slíkir fundir skyldu boðaðir. Menn eru slíku óvanir hér, því að þingmaðurinn okkar gerir lítið að því að halda funds með kjósendum nerna þegar kosniingar fara í hönd og hami þarf á atkvæðum þeirra að halda. Fundir þessir voru yfi'rleitt vel sóttir og föru vel fram. Fáir hér- aðsmenn tóku þátt i uanræðum. Sigurjón Á. Ólafsson alþingÍB- maður mætti á fundunum á Búð- um, í Stykkiishólmi og á Grund sem fulltrúi Alþýðuflokksins. Skýrði hann Ijóst og skilmeridiega stefnu Ailþýðiuflokksiiriis, fyrir hvaða málum hann hefði barist og afstöðu hans til ýmsra þeirra mála, sem nú eru á dagsfcrá. Sýndt hanin fram á, hvílík nauð- syn það væri fyrir verkamenin í sveitum og sjfávarþíotrpuim að hafa sína eigin fulltrúa á alþingi til að framfylgja máluim sínum, því að vel gæti átt sér stað, að „Framsókn“ og íhiald tækju hönd- um saman gegn alþýðunni; benti Itann í þvi sa'mbandi á kjördags- færsluna á síðasta þingi og vinnu- dóminn. Var alls staðar gerður góður rómu'r að máli Sigurjóns, og má fullyrða, að hann með kornu sinni hingað hafi komiið því til leiðar, að margir l’íti Al- þýðufloklrinn öðrnm augum en áður, og að alþýðan fylki sér enn fastar undjr merki jafnaðor- stefnunnar hér eftir en hingað til. Skal ég til gamans geta þess, að Hatsveinn. Vanan aðstoðarmatsvein vantar á varðskipið „Ægi" nú þegar. Upp- lýsingar um borð hjá brytanum. Alpýðiiíræðsla Stðdtintafélagsms. Sunnudag 21. þ. m. kl. 3 e. h. flytur, (nema veður hamli) Matthías Þórðarson þjóðminjav. fyriilestur á Mngyollam að Lðgbergi um alþingi og alþingisstað hinn forna. — Allir velkomnir. eftir einn fundimi átti ég tal við tvo mjög ákveðna ihaldsmenn. Viðurkendu þeir báðir, að Sig- ufjóni hefði sagst vel, en það væri lika mikið hægra að tala um jafnaðarstefntiria heldur en stefnuskrár hinina stjórnmálaflokk- anma. — Betri viðurkenningu er naumast hægt að fá frá amdstæÖ- ingum. Á fundinum í Styktoishólmi bar Guðmundur Jónsson fram eftir- farandi fyrirspurnir til fulltrúa stjórnmálaflokkanna á fimdiinum. sérstaklega til fuiltrúa „Framsókn- ar“-(flokksins, þar sem sá ftakk- ur færi með völd í landinu: 1. Vill flokkurinn eða fuilltrú- ar hans viðurkenmia, að kjördags- færslan á siðasta þingi hafi verið ranglát gagnvart verkalýðnum, og vill hann vinna að því að kjördag- urinm verði færður aftur? 2. Vdll flokkurinn vinna að því, að aldurstakmark við kosningar til alþingis verði fært ofan í 21 ár? 3. Vill flokkurinn breyta kjör- dæmaslripuninni í réttlátara horf en nú er? 4. Vill flokkurinn bæta úr því ranglæti, sem verkaruenn, er vinna að vegagerö, eru beittir, og koma því til leiðar, að greitt verði að minsta kosti eins hátt kaup við rikissjóðsvinnu og á sér stað hjá öðrum atvimmuirefcmdum alment? Fyrirspumir þessar kvaðst Guð- mundur Jónsson be.ra fram vegna þess, að lítið fasfðd verið rrnnst á þessi mál í umræðumu!m á fund- inum, en hann teldi málin svo mitoils varðandi, að alþýðari ætli heimtingu á að heyra utm afstöðu flokkanna til þeinra. F ulltrúar „Framsókma'r“-f liokks-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.