Morgunblaðið - 17.11.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.11.1951, Blaðsíða 2
s MORGUNBLAOIÐ Laugardagur 17. náv. 1951 I dýrlíðannálunum TíFTIRFARANDI íillögur vori samþykktar í dýrtíðarmálum 14. þir.gi Bandalags starfsmanr yikis og bæja: Að tilefni þess, að uisfellu tiafa átt gjer stað um áiagningi innflutts varnings til sölu á friál um margaði (sbr. skýrslu verð gæslunnar) telur 14. þing BSRi rjett að frainvems verði skýrsly um versjunarálegningu Dirte «igi sjaldnar en ársfjórðungs 3ega. 14. þing BSRB telur, að fyri jr fnvægisleysi i afnanagsmáíun sje stefnt í fullkomna iyísýnt Aim afkomu alls þorra opinberr; starfsmanna og annarra lguna manna og beinir því alvarlegr viðvörun til launþega að fylgj- a.st vel rneð hvers konar ráð stöfunum, sem áhrif kunna að Bafa á fjárhagsafliomu bjóðar- innar í heild, en styðja alia-heil- fcrigða vicðcitni til bess að koms ícstum fótum undir tryggt og ■öruggt fjárhagskerfi landsins. í baráttunni gegn dýrtíðinni og áhrifum hennar á afkomu launamanna telur þingið áð nokk or úrræði sjeu nærtæk og get' jkomið að-gagni, og skorar þingið á Alþingi og ríkisstjórn að íaka a.m.k. eftirfarandi atriði til at- Jiugunar: 1. Að tryggja iafnt og öruggt framboð á nauðsynjavörum og gæta þess m.a. með þungym við- urlögum við óhóflegri álagningu, að verslunaiálagning sje sann- gjörn með hliðsjón af eðlilegum dreifingarkostnaði. 2. Að trj'ggja neytendafjelög- rm og smágöliim, sem sæta hag- kvæmum vörukaupum erlendis j-jett og aðstoðu til innflutnings £ nauðsynjavörum. 3. Að tryggja almenningi að- gang að upplýsingum hjá verð- gíæslu um lægsta vöruverð eins «g það er á hverjum tíma. 4. Að lækka til muna tolla á Lrýnum nauðsynjavörum, s?em cnn eru í háum tollaflokkum, svo sem vörum til fatnaðar, en l'.ækka í þess stað tolla á óþarfa- ■og ipungðgrvörum. 5. Að breyta lögum um sölu- fikatt þg_npig, að ríkið hafi fulla tryggingu fyrir innheimtu skatts ins alls, en hann verði ekki inn- Leimtur nema einu sinni af sömu ■vöru og að öll þjónusta verði al- fijörlega undanþegin skattinum. 6. Að verðlagsgrundvöllur landbúnaðarvara verði endur- skoðaður og leitast verði við að ziá samlcpmulagi á mílli bænda og launþega um sanngjarnt hlut- •a!l milli lcaxipgjalds og afurða- verðs, sem síðan sje haldið föstu. 7. Að draga til muna úr dreif- j.ngarkostnaði Jandbúnaðarvara og milliliðakostnaði verslunar ineð varning tilbúins í landinu jjalfu, 8. í>ar sem þungar byrðar eru nú lagðar á almenmng vegna op- inberrar aðsóðar við bátaútveg- inn, m.a, með hinum svonefnda bátagjaldeyri, telur bingið .nauð- synlegt að gerð sje ítarleg rgnn- sókn á rekstrartilhögun útvegs- ins með bað fyrir augum að koma Jior.um á heilbrigðari grundvöll. 14. þing BSRB ítrekar mjög á.kveðið samþykktir fyrri banda- 'lagsþiriga 'u'm þáð, að ekki sjeu Ferðar mikilvægar raðstafamr í vfnahgsmálum, er launþega varða, án þess að haft sje samráð við samtök þeirra. BANKALÖGGJöF 14. þing BSRB lýsir ánægju £inni yfir því, að hafin er endur- skoðun bankalöggjafarinnar, og væntir þess, að sá árangur megi af því verða, að nýtt fyrirkomu- .R.g bankamálapna geti orðið cfl- v;gt tæki tjl heftingar verðbólg- vthnar og til aukinnar sparifjár- myndunar, en komið verði i veg fyrir óhcilbrigða lánastarfsemi. Hins vegar telur þingið, að r:auðsynlegt sje að beina lána- starfsemi til þeirra fyrirtækja, j»em öruggt má telja að ekapi út- flutningsverðmæti eða spari laiaeyn til stórra muna, en rðar verði um þessi efni Þjóð- lagsáætlanir með líku sniði og í nágrannaiöndum vovum. Ra verði og vel sjeð fyrir hag- ;væ,muni lánum til smá-íþúða og il byggingarsamvinnufjelaga. TNDUKSKOÐLN JRAMFÆRSLLVÍSITÖLU 14. þing BSRB telur, að visi- tala íramfærslukostnaðar, út- eiknuð eins og nú er, sýni ekki jetta mynd af þcim breytingum, ;em verða á framfærslukostnað- ir.um, og rýri það mjög þá trygg- ngu, sem hækkun kaupgjalds til samræmis við hækkun yísitölu veitir launþegum gegn síminnk- andi kaupmætti launanna. Fyrir því telur bingið knýj- andi nauðsyn til þcss bera, að hafist sje þegar handa um endur- skoðun á vísitölugrundvellinum óg aðferðum við útreikning vísi- mlunnar. Telur þingið rjett að skipuð verði nefnd í því skyni og eigi sæti í henni fulltrúar launþega- samtakanna, ríkisvaldsins og at- vinnurekenda. Framkvæmi nefnd in endurskoðunina og leitist við að finna grundvöll fyrir það fyr- irkomulag launagreiðslna, er sje iaunþegum í senn meiri trygg- ing fyrir óbreyttum kaupmælti launa en núverandi fyrirkomu- lag veitir og stofni þó verðgildi peninga eigi í hættu. Felur þingið stjórn bandalags- ins að leita samvinnu um þetta við önnur Jaunþegasamtök og aðra þá aóila. er kynnu að vilja Ijá málinu lið, og hrinda þessu mikilvæga hagsmunamáli laun- þega í framkvæmd hið fyrsta. ________.«**■■ SKATTAMÁL 14. þing BSRB bendir á þær staðreyndir, að skatt- og út- svarsstiginn er orðinn úreltur, útreikningur persónuskatta :tlók- inn og margþættur og eftirlit meo framtölum annarra en launa manna algjörlega ófullnægjandi, og skorar því eindregið á Al- þingi og ríkisstjórn að_ hefja nú þegar endurskoðun á skatta- og útsvarslögum. Við endurskoðun- ina verði m.a. eftiríarandi íekið til greina: 1. Persónufrádráttur verði á- kveðinn í fyrsta sinn eftir út- reikningi Hagstofu Island.s rpeð hliðsjón af þurftarlaunum, en breytist síðan í samræmi við visitölu framfærslukostnaðar. 2. Aliir persónuskattar, svo sem útsvar, kirkjugarðsgjald, eignarskattur, eignarskattsvið- auki, tekjuskattur, tekjutskatts- viðauki og stríðsgróðaskattur verði lagðir á í einu lagi og greiddir á sama hátt. Tekið verði upp staðgreiðslukerfi hliðstætt því, sem er í ýmsum öðrum lönd- um. 3. Að hvort hjóna fyrir sig sje sjálfstæður skattþegn með iilhög un urn framkvæmd skattákvæða í samræmi við framkomið frurh- varp á Alþingi um hjónaskatt á þskj. nr. 15 og nr. 72. 4. Að mat á fasteignum og öðr- um eignum til skattsálagninggr veiði fært til samræinis við ann- að verðlag i landinu. Vegnp misræmis, sem nú er um .innheimtu og gjalddaga út- svara og skatta a.m.k. víðast livar í bæjum og meðan ekki cr komið á staðgreiðslukerfi, beinir 14. þing BSRB þeim eindregnu tilmælum til skattayfirvaldanna og annarra framkvæmdaraðila, að greiðslu ejalda verði dreift sem jafnast á alla mánuði gjald- ársins og að sett verði nú þegar hámarksakvæði um frádrátt af kaupi launþega hjá atvinnurek- endum þannig, að samanlagðar skatta- og útsvarsgreiðslýr hemi aldrei meir en helmingi af útborg unarupphæð hjá einhleypum og einum þriðja 'if útborguna’.'upp- hæð hjá fjölskyldumoniium. Uppþot varð í Tokíó, er japanskir verkamern mótmæltu lögum stjórnarinnar um bann viS verkfölium. — Tii átaka kom milli verkainanna og lögreglu, er þeir fyrrnefntíu gerou tilraun til þess að ráðast að þinghúsinu. Myndin hjer að ofan er tekin við það tækiíæri. j um ikrifstofuiækni % B 1 m $ s & REMXNGTON skrifstofuvjela íyr irtækið víðkunr.a hefur rýlega fjeiagsmálaráðherra látið búa til tvær kvikrrgmdir um skrifstofutækni, og verða kvik- myndir þessar sýndar í Tjarnar- bíó. í rhyndunum leika Holly- v/ood leikarar, og er söguþráður i báðum myndunum til að gera þær skemmtilegri. 'U. -UI’ á MEIRIHLUTI heilbrigðis- og fjelagsmálanefndar efri deildar hefir lagt fram frv. til laga um öryrkjahæli. Er frv. flutt fyrir tilmæli SVEITARFJELOGIN REISI ♦----------------------------- ÖRYRKJAHÆLí ! sjerstökum reglum, þannig að Samkvæmt frv. skal Sambandi fámennustu sveitarfjel. greiða ísl. sveitarfjelaga f. h. sveitar- kr. 35.00 pr. íbúa, en framiagið fjelaga landsins heimilt að reisa hækkar svo miðað við fólks- og reka öryrkjahæli fyrir þá fjölda og sveitarfjelög með yfir Myndirnar verða sýndar í líkamlega og andlega öryrkja, 10 þús. íbúa greiða mest eða kr. Tjarnarbíó n.k. sunnudag kl. 1,30 sem. þeim ber að annasí um 50.00 pr. íbúa. e.h. Atvinnurekendum og skrif- framfærslu á. Hælið skal veraj Ríkissjóður á aftur á inóti að stofu.fólki er sjerstaklega boðið rekið á kvikmyndasýninguna, og er að- gangur ókeypis. Kvikmyndir hag. þessar eru sýndar á vegum Orku h.f. og Þorsteins Jónssonar, sem eru umboðsmenn Rand lijer á landi. sem sjáifseignarstofnun greiða í eitt skipti fyrir öll eina með sjerstakri stjórn og fjár-^ og hálfa millj. króna til stofnun- ar hælisins. Stofnkostnaður hæiisins skal ÚR RÆÐU GISLA Remington greiddur með sveitarfjelögum framlögúm frá JÓNSSONAR landsins eftir I urriræðum sem urðu í gær í efri deild um málið, kom í ljós að eriginn nefndarmanna þeirra í meirihluta heilbrigðis- og fje- lagsmálanefndar, sein flytur frv. telur sig bundinn til að fylgja því, og Gísli Jónsson vill ekki taka þátt í flutningi þess og er NÝLEGA ER útkomið 8—10 tölublað hins vinsæla tímarits LÍF andvígur því og gerði fyrir því ÖG LIST. Hefur orðið nokkur dráttur á útkomu ritstins um skeið eftirfarandi grein. sökum fjarveru ritstjórans, Stéingríms Sigurðssonar, en hann hef- ’ , Taldl halin 1 fyrs‘a lagl ,að rlk* i:r dvalið í París að undanförnu. Þessu hefti er ætlað að bæta upp mu æu ,s y. a 1 a s^u 8eð- fyrir manuðma agust og september og geta lesenaur vel við un- drykkjumönnum íyrir viðeigandi að. Ri-tið er að þessu sinni fjöibreyttaia og glæsilegra að efni og hælum, en samkvæmt skýrslum fi'ágangi en pkkru sinni fyrr. sem fyrir liggja eru 106 menn á landinu nú í þessum flokki. í öðru lagi taldi hann að þar sem í þessu frv. væri aðeins um vissa fyrir því að hælinu yrði lcomið upp, en hinsvegar hefði ríkið, VINSÆLT RIT ---------------------------- Ekkert tímarit, sem til hefnrjvitni um ótvíræða hæfileika o, /erið stofnað hjer í Reykjavik spáir góðu um framtíð þessa heirnlld ag rœga værj engYn unga rithöiundar. Ritstjórjnn upplýsti, að von á undanförnum órum hefur hlotið eins skjótar og almennar vinsældir lista- og bókrnennta- unnenda af yngri kynslóðinni og Líf og List. Það hefur jafnan fylgt því hrcss andi gustur, 'lífsfjör og þróttur. væri á bók eftir Ástu á næstunni. ef þetta trv. yrði að lögum> keypt sig undan skyldunni til að reisa hælið með bví leegja fram eina og hálfa millj. kr. f Oil. Sýndi Gisli fram á hvert ósam- meðan ANNAf) EFNI Af öðru efni ritsins skal þetta nefnt: Grein um Halldór Kiljan elft skiptl ryrlr Ritstjóranum hefur tekist aðjLaxness, eftir Nils Heljesnes,' blása lífi í efnið og gera það'Smásagan Alpaljóð, eftir Ernst ER SVEITARFJELÖGUNUM aðgengilegt og girnilegt til af-, Hemingway, greinakafiin Aust-jUIVl MEGN lestrar, sem er næsta óvenjulegt j Urvöllur, eftir Jóhannes Kjarval,. vim menningarrit hjerlendis. Erltekinn úr bókinni Grjót, sem út ræmi væri í því, að a það ekki síst að þakka hinum j kom árið 1930, ritdómur um sýn- j sveitarfjelög landsins eru í slík- skemmtilegu myndskreytingum.! irigu Harðar Ágústssonar, eftirjum fjárkröggum, sem öllum Það er einn af höfuðkostumj ritstjórann, Lit yfir sögu fauvism, væri kunnugt, ætti aö fara aö þessa rits, að það flytur oft efni,' ans, þýdd grein, grein um högg-j leggja á þau þá skyldu að koma sem vekur styr og umræður, I myndalist eftir Drífu Thorodd- j þessu hæli upp og reka það. Sá sen, sagan Að gera ekki neitt, I baggi, sem þannig væri lagður eftir J. B. Priestley, leikdómurjá þau næmi um 31/2 millj. kr., um Dóra, eftir Sv. B., grein umj þótt aðeins sje iekið tillit til kvikmyndir, fyrsta greinin frá j stofnkostnaðar liælisins. Það einkaiílega verk hinna yngri höf- unda. „GATAN í RIGNINGU" Það er ekki brugðið út af venju París úr greinaflokk eftir Stein- j væri einkennilegt ef þa'u gætu í þessu nýja hefti. í því er eitt- grím Sigurðsson. Þá eru í ritinu risið undir því nú þegar fulltrúar hvað fyrir alla, sem láta sig bók- j fjölmörg kvæði, m. a. eftir þeirra hafi komið á fund fjár- ménntir og listir einhverju skipta.' Sverri Haraldsson, Erling E. veitinganelndar og beiðst að- Það sem mesta athygli vekur af Halldórsson, Jón Óskar o. fl. stoðar hennar um nýja tekju- efni ritsins að þessu sinni er j Loks er svo ritdómur um ljóða- saga ungfrú Ástu Sigurðardótt-, bók Jóns úr Vör og þátturinn Á ur, „Gatan í rigningu". Ásta hefur áður sent frá sjor sögu í Líf og List ,en lijer virðist henni hafa tekist mun betur. kaffihúsinu eftir ritstjórann. stofna handa sveitarfjelögunum. Það væri einnig uppiýst að ríkissjóður væri nú búinn að Þessi nýja saga virðist bera er í eigu íslendings. Á kápusíðu er mynd af mál- greiða vegna ábvrgða fyrir sveit- vet'ki eftir franska meistarann arfjelögin um .8 millj. kr. Það Edouard Manet. Málverk þetta : væri því óskiljanlegt hvernig þaU Framh. á bls.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.