Morgunblaðið - 17.11.1951, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.11.1951, Blaðsíða 6
■ i ti > ? h' i v-;. f > MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 17. nóv. 1951 •••■»*•» ........... f 11 /o íi pi nrr* |j Íir%íLlb&! Leikhúskjallarinn verður leigður út í vetur fyrir smærri og stærri veislur og samkvæmi eftir því sem við verður komið. Nánari uppl. í síma 8143G kl. 2—6 og eííir kl. 8. Leikhúskjallarir.n. p«ia'ra»li«rBa«M»a«»fe:ar*.»*•«■***!•»«*«b«r:* - veggia br©ftfSiatE3 Dagstofuhúsgögn, borðstofuhúsgögn (rauð) svefn- herbergishúsgögn, ennfremur borð, stólar, bóliaskápar, Ijósakrónur, vegglampar, svo og húsgögn, blá og bleik, í barnaherbergi, o. m. fl. — Uppl. á Kirkjuteik 25, II. hæð, í dag og á morgun kl. 2—10. 2 herbergi og eldbÚ3 óskast — Fyriríramgreiðsla. ASBJORN OLAFSSON Sími 4577 og 5867. inz -i'jJá Litið vandað timburhús, á fögrum stað í nágrenni ■ bæjarins, til sölu. Tilboð merkt „Trjágróður — 316“, ; sendist blaðinu. í DAG. — Munum kappkosta að hafa á boöstt I. flokks brauð og kökur í fjölbreyttu úrvali. ía ýálaharUd Þingholtsstræti 23. — Sími 4275. /r V3 dum Tll 80B-U 'I ‘ L f ■" -' / V.-gna flutnings og breyttra aðstæðna verða til sölu, laug- ardag og sunnudag 17. og 13. nóvexnber: nokkur hundruð Luikur 1-—2 hundruð h!öð cg timnrít hcil. Lóugötu 2. íielgi Tryggvason. ' gí ieigu 5 herbergi og eldhús, sj'ðst á Melunum. Tiiboð sendist aígr. Mbl., morkt: „Rólegt — 324“. T3B. SWLU Vtggtcppi og nokkur púða borð, einnig írakki á ungan mann. Snorrabraut 35, 3. hæð ti! vinctri. Húsnæði Vill einhvcr leigja mjer 1 hcitcrgi og eldhús eða að- gang að eldhúsi gegn hús- hjálp eða vist hálfan daginn. Vildi gj.arnan fá ráðskonu- stöðu. Simi 4613 kl. 1—8 e.h. i dag. — i C'ú.f hcrbergi tii leigu fyrir reglusaman og áreiðanlegan karl eða konu. Upplýsingar Laugateig 10. L..:':5,3k£áa£SO með dinu til sölu. — Verð kr. 200.00. Eskihlið 15, I. hæð. ÍT ifrefí «p , * •■ - ée- - •»* »*» k • m m P * % 1 n a*r mtftK'ftn í ÍÍÍÍflPmmhL'lÍl: UGul G" i ivsuí 2 liorbergi og eldhús til leisru. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miSvihudag, rnerkt j „Ivieppaiiolt —- 325“. :s i: s s Cia !i_c«ji!srf ^ em%gg\ ra w w~\ r p? 7% ^ KS « í- IT-. Pí;?B m a? I » 5; »*ail ta _ mwmi W“-#j í. . st4 «SOI fe* C3(9s»£aieaÉiiBð l> og 12 woIíé Hlaðnir og óhl Bifreððavöruverslim FrfSrfks Berfefsea Sími: 2872 Hafnavhvoli. Sasi»|íy&tktlr aðalfMmSar AÐALFUNDUR Bandalags kvenna í Reykjavík, haldinn dag- ana 12.—13. nóvember 1951, sam- þykkti eftirfarandi tillögur: 1. Fundurinn beinir þeirri ósk til ríkis og bæjar, að nú þegar verði heimilislausir drykkjusjúkl- ingar teknir af götum bæjarins og þeim veitt hjúkrun sem öðrum sjúklingum eftir því, sem við á. Einnig er það eindregin ósk Banda lagsins, að drykkjumannahælið að Úlfa.rsá verði tekið í notkun ekki seintia en á næsta vori. 2. Fundurinn skorar á riki og bæ að koma upp nú þegar eða sem allra fyrst lækningastöð íyrir drykkjusjúklinga f samráði við Stórstúku Islands og Áfengisvarn- arnefndirnar. 3. Fundurinn beinir þeirri ósk til íþróttafjelaganna í bænum, að hafa aldrei vínveitingar á sam- komum þeim, er þau standa að. 4. Fundurinn beinir þeirri ósk til lögreglustjóra, að hann láti fara fram rannsókn á, hvaðan ung lingar, scm lögreglan tekur drukkna á götunum, hafa áfengið sem þeir r.eyta. Fundurinn beinir cindregið þeirri ósk til Góðtemplarareglunn- ar, að hún ljái húsrúm fyrir hjálp- arstöð handa áfengissjúkum kon- um svo fljótt sem auðið er. BARÁTTAN VIÐ DÝRTÍÐÍNA 1. Fundurinn skorar á Albingi að gera raur.hæfar ráðstafanir gegn hirmi sívaxandi dýrtíð, sem er að verða alþýðu manna óbæri- leg, til dæmis með því að sölu- skatturinn verði afnuminn frá næstu áramótum. 2. Fundurinn skorar á þing og stjóm c.ð gera ráðstafanir til þess að útrýma atvinnuleysinu, scm begar' er orðið tilfinnanlogt og fer sívaxandi. Sjerstaklega bendir fundurinn á, að aðstoða verði fram leiðslu landsmanna á útflutnings- vörum og innlendum iðnaðarvör- um með því að bankarnir veiti nragilegt lánsfje til þessara at- vinnugreina, svo að iðnfyrirtæk- in verði starfrækt til fulls og hrá- efnin fullunnin, áður en þau eru seld úr landi. HBEINLÆTI OG SÆLGÆTÍSÁT Um leið og fundurinn læti’.r í Ijós ánægju sína yfir því, sem þeg- ar hefur áunnist í matvæla- og heilbrigðiseftirliti bæjarins fyrir starf borgarlæknis og heilbrigðis- eftirlitsins hvetur fundurinn ein- dregið til áframhaldandi átaka á þessu sviði með víðtækara eftir- liti. Fundurinn skorar fastloga á skóla og heimili að taka upp sam- rií.ari og öjiuga haráttu gegn ssel- gættrrr.ti cg gosdrykkjanautn barna og unglinga. KONVB í LÖGBEGLULIÐIÐ Fundurinn beinir þeirri áskor- un til bæjarstió-nar Reykiavíkur, að ráða svo fljótt sem unnt er að minnsta kosti tvær konur til starfa í lögregluliði Reykjavíkur, t.ii aostoöar viö .yfirheyrsiur kven- ■fnnfTO "(yry' rvPfi r-T íf rj f>a rtrS Vntt tt ryt ^ unglingum og börnum, sem telj- ast gerast brotleg við lögreglu- cp.m^vkjii bæjarins. T* r- — A - 1 . * IriíÁ--, xyuj ivxixxiX^ iv vcilua tculi, UU jL/JUil“ usta lögreglukvenna geti einnig orðið til mikils gagns við eftirlit útiviEt fcarna að kvöldlagi og iiiuiii i iiiui ^tuii Liixdiiuxii vera heppilegra, að kona fjalli um þau mál gagnvart foreldrum. r.-.::2alagi3 álítur enr.fremur, að æoköegt væri, að til slíkra starfa væru öðrum fremur ráðnar konur með sálfræði-, kennara- eða hjúkr- unarmenntun, sem að sjálfsögðu fengju tækifæri til að kynna sjer störf kvenlögreglu hjá einhverri þeiiTa þjóða, sem telja slík störf sjálfsögð frá uppeldislegu og menningarlegu sjónarmiði. Fundurinn skorar á Alþingi að samþykkja frumvarp Gylfa Þ. Gíslasonar um brcytingu á skatta- lögunum og telur, að það mundi ráða hót á því ranglæti, sem felsfc í núgildandi skattalögum, áð því er varðar skattgreiðslur af tekj- um hj óna. Fundurinn beinir þeirri áskor- un til Alþignis, að skattalöggjöf- in sje endurskoðuð hið fyrsta, mcð tilliti til þess fyrst og fremst að fella niður skatta af þurftartekj- um. UPPELDISMÁL OG FLEIBA Fundurinn beinir þeim ein- dregnu tilmælum íil lögregiustjóra að framfylgt sje reglunum um nafnskírteini unglinga og einnig reglunum um útivist barna og unglinga. Fundurinn heitir á Alþingi að samþykkja þingsályktunartillögu Jónasar Árnasonar um æskulýðs- höll. Vegna setu erlends lierliðs í land inu, beir.ir fundurinn beirri áskor- un til foreldra, kennara, skóla- stjóra og annarra aðila, sem þátt eiga í uppeidi æskunnar: a) að standa traustan vöi’ð um tungu, sögu, bókmenntir og önnur þjóðleg verðmæti. b) að vinna að bví. að rneðal æsku- lýðsins verði ríkjandi sá heil- brigði metnaðui’, að telja sjer vansæmd að livers konar ó- þörfum samskiptum við hið eilenda setulið. c) að gæta sjálfsvirðingar og still- ingar í öllum óhjákvæmilegum viðskiptum við setuliðið. Fundurinn telur brýna þörf á því, að komið sje lipp uppeldis- lieimili fyrir vangæf börn og^mg- linga á glapstigum og skorar á ríkisstjómina að hraða sem mest undirbúningi þessa máls. Jafn- framt skorar fundurinn á fjár- veitingavaldið að vcita sem allra fyrst nauðsynlegt fje til fram- kvæmda í þessu skyni. HTJf* N ÆÐISMÁL Fundurinn skorar á háttvirta bæjarstjóm Reykjavíkur að hefj- ast hið bráðasta handa um bygg- ingu húsnæðis fyrir þær barna- fjölskyldur, sem le.nt hafa svo að segja á götunni við niðurfellingu húsaleigulaganna. Fundurinn telur, að óverjandi sje vegna Iíkamlegrar og siðferði- legrar heilbrigði barnanna að hola þessum fjölskyldum niður í braggahverfum, sem nú eru óð- um að ganga úr sjer. Fundurinn beinir eftirfarandi áskomn til háttvirts Alþingis: Að þing það, er nú situr, hraði svo sem auðið er iagasetningu, er tvyggi mönnum, seri a:tla að bygg.ja litlar cða meðalstórar íL t .. X.’l -ri' - 1 •■» ri n - x — Uvinf ío Í>T* iivuui l ioi Ui^iii uxiiuvMij ivmoijc.) 1 nurnið geíi allt nö öó'/t a.f kostn- aðai’verði :'búðarinnar. Fundurinn vill cnn ítreka fyrri áskoraiih’ .-i Uí. i tii Aiþuigis Og ríkisstjórnar, að lögin um aðstoð til handa kaupstöðum og kaup- túnum til útrýmingar á heilsuspill andi híisnæði sjeu þegar látin koma til framkvæmda. Fundurinn skoiac á háttvirta bæjarstjóm Rpykjavíknr að at- huga nú þegar möguleika fyrir byggingu smálbúða fyrir einstæð- ar mæðnr, sem liafa nörn á fram- færi sínu. Sje í cambar.di við íbúð- irnar gert ráð fyrir dagheimili fyr- ir börnin, leikskólum og þvotta- Thn.sí. Fnndurinn Ivsh ánægju sinni yíir framkomnu frumvarpi um mæðralaun og skorar á Alþingi að ---1_.1.1.V.)c Fundurinn kreíst þess, að sjúkra samlagið sje látið ganga inn í almannatryggingar eins og lög mæla fyrir. Conally bjartsýnn. NEW YORK — Torn Conally öldungardeildarþingmaSur frá Texas, sem mjög er kunnur í bandarískum stjórnmálum, sagði við komuna til Tcxas f.á Was- hington, að Kórtushíöinu mundi Ijúka í náinni framtíð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.