Morgunblaðið - 17.11.1951, Page 5

Morgunblaðið - 17.11.1951, Page 5
Laugardagur 17. nóv. 1951 HORGUKBLAÐIB IsimlEriff arerð HINN 7. þ.m. andaðist að heimili sínu Tjarnargötu 20 hjer í bænum frú Guðrún Briem, kona Sigurð- ar Briem, fyrrv. póstmálastjóra. Hún hafði átt við langvarandi vanheilsu að stríða og þungt hald jn hið síðasta. s Frú Guðrún var íædd að Kirkjubæ á Kangárvöllurn hinn 25. maí 1876, dóttir hinna merku hjóna Karitasar Markúsdóttur og sjera ísleifs Gíslasonar. 4 unga aidri flutti frú Guðrún með íor- eldrum sínum að Arnarbæli í Ölfusi og ólst þar upp. Hún var því ein hinna svoneíndu A.rnar- bælissystra, sem mikið orð fór af sakir giæsimennsku og mann- kosta. Þær systur voru sex, sem Upp komust. ng er nú ein eftir á lífi, frú Sigrún, ekkja Þorleifs H. Bjarr.ason rektors. Eftir lát föður síns, en þá var Guðrún 17 ára, fluttist hún iil Reykjavíkur. Gekk á Kvennaskól ann og var síðar einn vetur kenn- ari í hannyrðum við þann skóla. Tvo vetur kenndi hún við mái- leysingjaskólann á Stóra-Hrauní. Hinn 22. iúní 1899 giftist Guð- rún Sigurði Briem þáverandi póstmeistara og síðar póstmála- .stjóra, en hann ^veitti :'orstöðu póstmálunum á íslandi í 38 ár með mikilli prvoi. Börn þeirra hjóna er upp kom- Ust voru: Kara, gift Helga Skúla- syni augnlækni á Akureyri, Gurm laugur, yfirverkfræðingur Lands- símans, kvæntur Halldóru Guð- johnsen, Ása (dáin 1947), gift Jóni Kjartanssyni, sýslumanni, Isleifur, verslunarstióri við skrautgripaverslun Árna B.! Björnssonar, Sigrún, læknir, gift i Friðgeir Clasyni, lækni, en þau fórusí ásamt þrem börnum þeirra með „Goðafossi“ í nóvember 1944, og Tryggvi, íryggingafræð- ingur, vinnur hjá Almennum Tryggingum. Frú Guðrún var mikil kona og góð húsmóðir. Innan veggja heim iiisins hjá börnum og eiginmanni undi hún sjer bcst. Hún ljet sjer mjög annt um uppeldi barnanna, menntun þeirra og alla umönnun. Gestkvæmt var jafnan á heimili þeirra hjóna, því hvortveggja var að bæði voru þau framúrskarandi gestrisin, og starf húshóndans sem svo fjölmörgum var kunn- ugur, dró gcsti að garði, Sá sem þetta ritar kynntist j frú Guðrúnu á heimili hennar i i Tjarnargötu 20, en þar var hún húsmóðir í full 45 ár. Þetta heim-! ili verður okkur vinum og vanda mönnum þeirra hjóna ávallt ó- gleymanlegt. Jeg hefi . aldrei kynnst yndislegra heimili. Þar ríkti fölskvalaus glaðværð. Gest- um var þar jaínan tekið með slíkri alúS og innileik, að þeim fanrtst þeir eiga þar heima. Frú i Guðrún hafði hafa gesti hj íafn óðlaðandi og skemrntileg, og hafði. oft grasskulaust gaman á vörum. Tign hennar og glæsi- mennska bar af. Húsbóndinn margfróði, hann ka'nn vissulega að gleðja gesti sína. Svo frábærir eru frásagnarhæfileikar hans, ?ð unun er á hann að hlýða. Er sama hvaðan af landinu gestur- inn er, aldrei kemur hann að tóm um kofunum hiá Sigurði, hann þekkir allt og alla. Og enn í dag .— á tíræðisaldri — á Sigurður það til rð h’evua á soretti á góð- liesti í bijcfp'piim^ sþcm.mtilegar sogur aí mönnuin og atburðum liðins tíma. Þegar mótlæti steðjaði að heim ilinu í Tjarnargötu 20 ■— og því fór það vissulega ekki varhluta af — sýndi frú Guðrún best hve mikil kona hún var. Hún var í eðli sínu viðkvæm og hafði næm- ar tilfinningar, cn aldrei ljet hún æðrast, alltaf bar hún harm sinn í hljóði. Hygg að þar hafi xnesti styrkur henr.ar verið, hin trausta og einlæga trú, sem hún átti í ríkum mæli og hafði erft af hinum ágæta manni, föður sín- um. Frú GuSrún var gcfug og kona. Ef hún haíöi fr.egnir til hjálpar. Veit enginn hve mörg góðverk Iiún vann um dagana. Hún var ekki að auglýsa þau frek ar en svo margar aðrar góðar konur. Hjónaband þeirra frú Guðrúnar og Sigurðar var frá- ba-A. Þar var ekkert, sem sky ði á. Þar var íölskvalaus kærleikur og tiltrú af beggja hálfu. Var ánægjulegt að sjá hvað allt var fágað og fagurt á milli þeirra. Þau voru samhent á gleðistundum og mikilmenni :í raunum og : org. Frú Guðrún var gæfukona. Hún erfði frá foreldrum sínum marga bestu mannkosti, sem góða konu má prýða. Kún átti ágætan mann, sem bar hana á höndum sjer aiit lífið, og hún átti ein- staklega góð börn. Sjálf sagði hún eft, að hún hefði setið sólar- megin :’ lífinu. Ileimilið í Tjarnargötu 20 hef- ur misst mikið. Hin glæsilega og góða húsmóðir er horfin. Eftir situr silfurhærður öldungurinn, hnýpinn, en sterkur og craustur að vanda. Þótt þungbær sje harm ur hans og söknuður, er huggun- in sú, að minningin um hana er björt og fögur. Blessuð sje minning hcnnar. •T. - rv. um ai : | brayflngar á skipiz- gsskrám epiri- Sextugisrs Sfeingrímssr Oavíðsson, skól&stjórl LAGT var fram í efri deild í gær stjórnarfrv. um viðaulia við lög um eftirlit með opinberum sjóð- um. Er lagt til, að við lögin bæt- ist ný grein svohljóðandi. Nú óska forráðamenn sjóðs eða stoínunar, er hlotið hefur stað- fði míkia ánægj'u að I festingu forseta (áður konungs) jh píer, alltaf var hún j u skipu agoSr'i á sinni, ao ■ a leyfi 1:1 breyiinga á skipulagsskrá, og getur þá forseti veitt staðfest- ingu á breytinfutnni, enda sjeu þau ákvæði skipulagsskrár, er breyta skal, orðin verulega óhag kvæm vegna breyttra aðstæðna eða viðhorfa. Því aðeins má heimila, að fjár- munum sjóos eða stofnunar veröi ráðstafsð í öðru augnamiði en skipulagsskrá mælir fyrir um, að þær barfir, sem með þeim fjár- íramlögum slcyldi leysa, sjeu horfnar eðe fyrir þeim sjeð með r* ' "o L ot* rr.***! A *«r,, „ 1 i^CGCvJ., ti i .1J tt l ii C4 J I.I- lög samkvsémt ákvæðum skipu- lagsskrár bý*ðingarlítil. Gæta skal þess, begar breyting er heimiluð á skioulagsskrá, að farið sje svo nærri óskum stofn- enda hennar sem hinar breyttu aðstæður ?eyfa Dómsmálaráðuneytið :"iallar um málefni bau, er um raeðir í þessari grein. einhverjum sem nun bekkti og j ^væm yrnls átti bógt, var hún óðara komin l AifSTÆBHR BREYTTAft I ÞJÓÐFJÉLAGSHÁTTUM Svo hefur reynst um ýmsa sjóði er fengið hafa staðfesta skipu- lagsski'á sí»a, að brevttar aðstæð- c'óð i ur 1 þjoöijelagsiiartum og 'jar- c j málum hafa gert (Wlt eðn óhhg- ----9: í skipulags- Franih. á bis. 12 I. Menn eru íljótir ?.ð kynnast á mglingsárunum. Þegar jeg var ■Hefu ára strákur til kennslu hjá ■Takobi Frímannssyni, gagnfræð- 'ngi og skáldi á Skúfi í Norður- írdal, b.jó á N.iálsstöðum neðan Hð dalsmynnið Steingrímur bóndi Jónatansson, faðir Páls ritstióra Vísis. Iljá honum ólst upp bróður- ■•.onur hans og nafni Steingrímur Davíðsson. Fundum okkar strák- mna bar saman á sveitarskemmt- ■m, sem haldin var á Höskulds- stöðum. Ræddum við áhugamál okkar ler.gi íætur, eins og ungum mönnum er títt, því að xullorðna 'ólkið steig dansinn til norguns. Urðum við þegar mestu mátar, þótt Steingrímur hefði nokkur ár fram yfir mig. Bar svo fundum okkar varla saman, að heitið gæti, í heilan aldarfjórðung, en Stein- grímur var mjer samt minnis- stæður, m. a. fyrir sitt bosma- mikla nef. Það minnti mig á svip- mikinn forustuhrút, altilbúinn að stangast freklega við hverja þá skepnu, sem reynir að troða braut- ’ ina fram fyrir hann. Hef jeg sann færst um það síðar, að þetta hug- boð mitt var ekki út í bláinn. i ( Steingvímur or fæddur 17. :ióv. 3891 og er albróðir Lúðvíks Norð- dahls læknis. Davíð faðir þeirra i var sonur Jónatans á Marðar- núpi, Davíðssonar hreppstjóra í Hvarfi, Davíðssonar hreppstjóra á Sæunnarstöðum, Guðmunds- sonar á Spákonufelli, Jónssonar sama staðar, en Oddný kona .Tóns var dóttir Daða á Gauksstöðum, sem Skagstrendingasaga hefst á, Bjarnasonar iögrjettumanns á Eyvindarstöðum, af karllegg Geitaskarðsættar, sem rakin er frá Jóni Einarssyni sýslumanni og Kristínu, dóttur Gottskálks grimma Hólabiskups. Langamma Steingríms og kona Davíðs í Hvarfi var Ragnheiður, dóttir sjera Friðriks á Breiðabólstað, bróður Stcfdr.s amtr.ianns Þórar- inssonar, en afi Ragnheiðar í móð- urætt var Jón vísilögmaður í Víðidalstungu og langafi hennar Bjarni sýslumaður Kalldórsson á Þingeyrum, tengdasonur Páls lög- manns Vídalín. Steingrímur er því Húnvetningur í húð og hár, kom- inn af Geitaskarís- og Víðidals- ætt, og hafa ýmsir forfeðra hans látið hlut sinn mjög ógjarna, enda ekki alltaf setið á friðstóli. Kipp- ir Steingrímúr í sitt ramhún- verska kyn, bæði að kostum og göllum. Móðir Steingríms var Sigríður Jónsdóttir bónda j Gafli Jónsaon- ar, greind kona og skóklmælt, enda gctur Steingrímur brugðið fyrir sig biigu, þótt jafnan hafi hann haft of mörg járn í ekli samtímis til að geta gsfið sig mikið að Ijóðadísinni. Steingrímur útskrifaðist úr Kennaiaskólamtm 1915, ctundaði farkennslu í Skagafirði og í Vindhælishreppi hin næstu ár, en hefur verið skólastjóri við barna- skólann á Blönduósi frá 1920. Jafnframt hefur hann haft á hendi yfirverkstjórn við alla vegagerð í Austur-Húnavatns- sýslvx í 35 ár, en bílvegur má heita kominn á hvert býli í sýsiunni, svo að hann getur litið þar yfir langt og farsælt starf. Eins og nærri má geta um j'afn ötulan mann cg ráðríkan r.era Steingrím, þá hef-uu hann jafn- fram þessu tekið mikinn þátt í ýmsum f.iclagsmálum sveitar og sýslu, verið í hreppsnefnd og síð- asta áratuginn oddviti heivnar, í stjórn Rafveitu A. H. frá byrj- un, í stjórn kaupf.jelagsins hin síðari ár, tók mikinn þátt í ung- mennafjelagsskapnum áður fyrr og var einn af forustnmönnum Framsóknarflokksins í h-.jeraði, þangað til hann sagði skilið við kann flokk 'd'd’rum árnm. j Stundum hefur staðið úm hann noltkur styrr og hcfur honum ver- ió fundið það til foráttu, að hann I hvetti um of til ýmissa fram- efv.na mest eftir þennan forvígis- man.n, þó auðvitað hafi hann þar sem annarsstaðar notið góðrar samvinnu við aðra menn. Hanri hefir Vrrið umboðsmaður vega- málast.ióra og allsherjar vegabóta- stjóri í sýslunni í 35 ár. Á því tímabili hefir oi'ðið alger þylting; í vegabótum og brúargerðum sýsl- unnar og alt undir hans stjórn. r.iema Blöndubrviin nýja. Þó mikið vanti á fullnaðar sigur á þessu sviði, þá hafa þó svt» margir og miklir sigrar unnist X bessu tírnabili að Steingrímur og- 7ið allir Húnvetningar getum með gleði litið yfir lagða vegi og byggðar brýr. Það hafa og nagfc mjer margir þeirra bifreiðastjóra sem annast fólksflutninga á lang- > leiðum, að hvergi á landinu sjea kværnda, sem kosta fje. Ekki hef- J vegirnir betur lagðir og eins vel ur það komið að sök, því að við haldið sem í Austur-Húna- Blönduóshreppi hefur farnast það (vatnssýslvv. Sá vitnisburður er vel undir .stjórn hans og íyrir- j þýðingarmikill. Hann er fluttur rennara hans, svo að hann mun j'a.f hlutlausum vitnum og sýnir vera með bcst stæðu Ivauptúna- j hve miklar þakkir sá maður á, hreppum landsins. í sem stjórnað hefir verkunum unv Kona Stcingríms cr Helga fleiri tugi ára. Sú þakkarskuki Jón: ’Gt:-, dótturdóttir Einars hvílir fyrst og fremst á; okkur A ’.’rjnsc-ráA'ð kona og hag- j Húnvetningum en líka á| mörg- ’vúr*. á kyn til. Ilefur um öðrum. Á þessu sviði hafa þcim orðið 14 barna auðið og lifa | vinsældir Steingríms Dávíðsson- 12 þeirra, cn barnabörnin cru 1 ar komið í góðar þarfir. Hanr. hef- orðin 10. | ir verið sjerlega vinsæil húsbóndi Ekki hefur Steingrími Verið hjá öllum sínum verkamönnum og æfin eintómur leikur, því að auk notið óskoraðs trausts í beirra mikillar ómegðar og margra hóp. Hefir það jafnan verið þýð- erilsamra starfa hefur hann lengst ingarmikið fyrir hagsmuni verka- orðið að stvmda kennslu í hús- manna og um leið haft sín góðví næði, sem fyrir löngu var orðið áhrif á árangur starfsins. óviðnnandi. Nú er ráðin bót á > Auk þess sem nú er íalið IieÉr þessu með mjög myr.darlegu barna Steingrímur verið lengi í stjói.v skólahúsi, sem reist var 1945—’46, Kaupf jelags Húnvetninga og i ekki hvað síst fyrir ötuia forustu raveitust.jórn frá því fyst að laf- hans. Hefur honum verið hinn veitan á Blönduósi var undir- mesti styrkur í konu sinni, sem búin og byggð. Hann hefir og öll er dugleg kona og skapföst. i sín manndómsár verið einn af Vinir Steingríms halda honum áhugasömustu stjórnmálamönn- samsæti í kvöld til þess að heiðra um Húnavatnssýslp, Hefi jeg serrv hann og þakka honum unnin störf þetta rita náin kynni af starf- í þarfir sveitar og sýslu. Fylgi semi hans á því sviði. Hann var honum gifta og, fjölskyldu hans. lengi einn minn örðugasti and- P. V. G. Kolka. i stæðingur og formaður í Fram- sóknarf jelagi Austur-Húnavatns- H- sýslu. Hann var hættulegri erv Þegar Steingrímur Davíðsson nokkur einn p.nnar, sökum áhuga skólastjóri cg vegabótastjóri Hún- °F vinsælda. Rjeði þar miklu um, vetninga er sextíu ára, þá er að hann barðist altaf drengilega. margra góðra verka og skemmti- °S emgöngu um málefni. legra stvmda að minnast. Hann * Nú hefir hann eins og margir hefir um langi skeið verið cinn fleiri sannfærst um að flokkaskip- áhrifamesti maður í fjelagslífi unin er ekki heþpilég eða eðiileg og framfaramálum Austur-Húna- eins og hún er. Þess vegna hefir vatnssýsiu eins og Páll Kolka hann af málefnalegum áctæðum læknir lýsir vel hjer að framan. gengið til einlægrar samvinnu við Skólastjóri barnaskólans á okkur Sjálfstæðismenn. Þannig- Blönduósi, oddviti Rlönduóshrepps starfa drengilegir menn og víð- og umsjónarmaður r.amgöngumála sýnir. Þeir berja aldrei höfðinu í hjeraðinu hefir þessi maður ver- v'ð steininn, og leika því siður ið um langt skeið og það sam- tveim skjöldum, eins og alt of tímis. Hvert þessara starfa er þó viða þekkist. Steingrimuv Davíðs - það umfangsmikið að flestum son ej' maður sem aldrei er hálfur mönnum þætti nóg um það citt. eða hálfvolgnr í naiiiu rnáli. Hamv En Steingrímur hefir eigi látið hefir skarpskygni, einbeicni og* • sjer í augum vaxa, að hafa þau crengskap til að taka hreina af- öll auk margs annars og á öllum stöðu í hverju baráttumáli. Slíka sviðum liggur mikið eftir mann- menn er þægilegt að virða s< i.i jnn. ; andstæðinga, og þá er ánægjulegt Bygging hins ný.ja og myndar- að eiga að samherjum og hafa lega barnaskóla á Blönduósi komst samvinnu við þá um "ramgang- í kring á heppilegum tíma fyrir g'óðra :nála. ötula forystu skólast.jórans sem • Eins og tekið er fram í grein beitti s.jer af miklum dugnaði fyr- lcsknisins hefir Steingrímur Verið ir þvi verki. | mikill gæfumaður í sínu persónu- A.ð taka við íorystu í sveitar- 'ega lifi. Hann á gafaða og ágæta málum sem oddviti Blönduós- konu og þau eiga 12 efnileg og hrepps af slíkum skörung sem vel gefin börn. Geta 'iijir rer.nfc ! Þoi'Steinn heitinn Bjarnason var, grun í hvílíkt afrek það er að ! virt ist engum meðalmanni 'ient, homa þe:m stóra hóp upp. En þar en Steingrímur Davíðsson 'hefur að'auki hefir húsBóndmh og ekhi lcyst það verk þannig af hendi síður húsfreyjan allan tímann : að á þeim áruni sem hann hefir Þurft að sinna fjöida gesta sem. ; starfáð hefir traust hans farið . kotnið hafa í nauðsynjaerindum . stöðugt vaxandi. Sýndi þetta sig , °S til að hitta vini . sina, Hefir I best í síðustu hreppsnefndar kosn- a þessu erilsama heimili jafnan ; ingum, þegar fylgismenn hans verið glaðværð og alúð og góðar- - fengu, undir hans forystu fjóra veitingar. Þar hefir -eigi aðeins af fimm hreppsnefndarmönnum. Velduv þessu Ijæci miklar vin- verið rætt nm málefni dagsirjs og baráttuna um þetta og hitt, held- ældir persónulega og farsæl for- j ur um marga skemmtilegega hluti | ysta í mörgum framfaramálum aðra. Meðal annars bókmenntir og- kauptúnsins. T>að er engin tilvil’j- Irn bogor traust camtíðarmanna skáldskap. Þar hafa gamlar og' nviar vísur flogið af vövnm því , lcemur svo greinilega fram eins , bæði eru hjónin. vel hagorð og- , cg í þessu efni varð. jhafa mikla ánægju ai' Ijóoum og- í vega og samgöngúúótum Aust1 ljóðagerö. ! ur-HúnavatnssýsIu liggur þó Framh. á bls. Ift

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.