Morgunblaðið - 17.11.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.11.1951, Blaðsíða 4
• MOKGUÍSBLAVIÐ Laugardagur 17. nóv. 1951 373. dagur ársiiss. 4. vika vetrar. Árdesisflæði kl. 7.4). SíSdegisfiæSi kí. 20.15. ISæturlæknir í læknavarðstofunni, sími 5030. NæiurvörSur er i Ingólfs Apóteki, «ími 1330. Da gbó k -□ Tröllefoss fór frá Reykjavík 9. J).m. ! til New York. mzsmmm 1 gær var ausan kaldi og sums «taöar stinningskaldi. Við austur- og suðurströndina var lítilshátt- ar rigning og síðdegis snjóaði •lítið eitt suðvestanlands. — í Reykjavik v.ar hitinn 3 stig kl. 14.00, 3 stig á Akureyri, 3 stig í Bolungarvík, 3 stig á Dala- tanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær kl. 14.00 á Kirkju bæjarklaustri, 4 stig, en minnst- ur i Möðrudal, 1 st. frost. — 1 London var hit'nn 12 stig, 9 stig J Kaupmannahöfn. o----------------------------□ € Á morgun: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f. ti. Sr. Öskar J. Þorláksson. — Kl. 5, ^nessa, sr. Jón Auðuns. — Safnaðar fundur í kirkjunni að aflokinni inessu. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Sr. Jakob Jónsson. Ræðuefni: "Trúarjátning ka'rleikans. — Ki. 1.30 I5arn?(guðsj)jónusta, sr. Jakob Jóns- *on. — Kl. 5 e.h. Messa, sr. Sig- urjón Árnason. (Altarisganga). Eiliheimilið: — Guðsþjónusta kl. .10 f.h. Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Laugarnesskirkja: — Messað H. 2 e.h. Sr. Gar<?ar Svavarsson. —- Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. — Sr. G.arðar Svavarsson. Fossvogskirkja: — Messað kl. 5 e.h. Sr. Garðar Svavarsson. Barna- guðsþjónusta i Kópavogsskóla kl. 10.30 h.f. — Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e. li. Sjcra Þorsteinn Björnsson. Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn — lVlessað i Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. — Emil Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Blessað á morgun kl. 2, sjera Krist- inn Stefánsson. Reynivallaprestakali í — Messað «ið Saurbæ kl. 2 e.h. Sóknarprestur. TNesprestakall: — Messað i kapellu Háskólans kl. 2 e.h. Sr. Jón Thor- arensen. tíiskálaprestakall: — Messað í Út- ■ekálum kl. 2 e.h. — Messað í Njarð- •vík kl. 5 e.h. — Áætlunarbifreið ek- ur til Ytri-Njarðvíkur kl. 4.30 og flytur fólk til messugjörðarinnar. — Sóknarprestur. Káifatjörn: — Messa kl. 2. — Safnaðarfundur eftir messu. — Sr. Carðar Þorsteinsson. Rákisskip: Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja á að fara frá Reykjavik á- leiðis til Álaborgar i dag. Herðm breið er á Breiðafirði á vesturleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Húnaflóahafna. Þyrill er á Austfjörðum á suðurleið. Ármann er i Reykjavík. Áki gerir það eldii endaslept 1 Vestmannaeyjablaðinu Fylki stcð fyrir nokkru þessi fregn; Skipadeild SÍS: Hvass.afell lestar síld á Akranesi. Arnarfeli fór frá Hafnarfirði 15. þ. m„ áleiðis til Spánar. Jökulfell fór frá New York 9. þ.m., áleiðis til Reykjavikur. Eimskipafjel. Rvíkur h.f.: M.s. Katia er á leið til Cuba frá New Ycrk. Blaðamannafjelag íslands heldur fund n. k. sunnudag kl. 2 e. h. að Hótel Botg. nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið ki. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðuxa kí 10—12 — Þjóftminjasafnið er lokað um óákveðinn tima. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar dagr. kl. 1—4. —- Náttúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Vaxmyndasafnið í Þjoðminja safnsbyggmgunm er opið frá kl. 13 —15 alla nrka daga og 13—16 á sunnudögum. Listvinasalurinn við Freyjugötu er opmn daglega kl. 1—7 og sunnu daga kl. 1—10. Listasafn ríkisins er opið virka daga frá kl. 1—3 og á stmnuaögum tl. 1—4. Gengisskráning 1 £____________ □SA dollar Ungmennafjeiagið Breiðablik í Kópavogi heldur fjelagsvist og dans í barnaskóla hreppsins í kvöid kl. 8.30. — Óháði fríkirkjusöfnuðurinn (Gjafir o'g áheit). Safnaðarsjóður: Áheit frá G.G. kr. 20.00 og gjöf frá Guðjóni og frú kr. 50.00. — Kirkjubyggingarsjóð- ur: Áheit frá N. V, kr. 30.00; E. Þ. 100.00 og frá ekkju 50.00. Gjöf af- 'hent af safnaðarkonu frá J. H. kr. 50.00, Jón í Brún 12.00. Afhent af presti safnaðarins. gjöf frá ferming- arstúlku kr. 200.00. — Kærar þakkir. — Gjaldkerinn. „ÁKI JAKOBSSON lögfræðingur og alþingismaður kom múnista dv.aldist hjer í vikunni i er- indum rússneska sendiráðsins vegna björgunarmáls m.s. RUMB, sem er enn óafgreitt". Áki gerir það ekki endasleppt í þjónustunni við Rússa. Fjelagi Áka . tók að sjer vöm fyrir landhelgisbrot j Rússanna í haust. Bróðir Ák.a var ! nú eins og fyrr sendill lanilhelgis- i brjótanna hjer í landi. Það er svo sem engin furða þótt Áki telji sig þess umkominn, þegar honum býður svo við að horfa, að tala i n.afni rússnesku stjórnarinnar á Alþingi íslendinga. 100 danskar kr. _____ ' 100 norskar kr. ___ 100 sænskar kr. ----- l 100 finnsk mörk _ 100 belgískir fr, --- | 1000 fr frankar — 100 svissn. frankar 100 tjekkn. kr.------ 100 gyiiini --------- Fiugfjelag ísiands K.f.: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Vestmannaevja. Blönduúss, Sauðárkróks og Isafjarðar. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar og Vestmannaeyja, Loftleiðir h.f.: I dag verður ílogið til Akurey'rar, Vestmannaeyja og Isafjarðar, — Á morgun verður flogið til Vest- mannaeyja. Blöð og tímarit: Úlvarpsbiaðið, 14. tbl., er nýkoin ið út. -— Efni blaðsins er m. a.: — Útvarpsráð, um Vestur-íslensk sagna skáld; Um málaralist,. kvæði eftir Sigurð Einarsson, gam.ansaga, grein um Agatha Christie; Bragurinn um Benjamin, útvarpsdagskráin frá 18. nóveinber til 1. desember, og margt fleira. HjúkrunarkvennabfaSið, 3. tbl., er nýkomið út. — Efni þess er m. a.: Grein um framhaldsnám í hjúkr- unarfræði eftir önnu Loftsdóttur; Minningar um Berthu Wellin, eftir Sigriði Eiriksdóttur; Eitt ár við heilsuvernd i Ameríku, eftir Sig- rúnu Magnúsdóttur; frjettir og fl. ,Hve gott og fagurt“ Earnasamkoma í Tjamarbíói á morgun ki. 11 f.h. Sr. Jón Auðuns. f ' gráSfcanp 1 dag verða gefin saman i híóna- Land af sjera Jakob Jónssyni Lisabet T)avíðsdóttir, skrifstofumær og Björn Klskarsson, vjelstjóri. Heimili þeirre verður á Njarðargötu 35. 1 dag verða gefin saman í hjóm- Land af sr. Emil Björnssyni ung- frú Erla Sigurðardóttir, Klapparstíf *27 og Megnús Þórðarson. linumaður Tijá Rafveitu Reykjavikur, til heim ilis í Melgerði 24. Heimili þeirr.a verður Klapparstíg 27. Fimm mínútnd krossaðta n 2 I 1* □ 6 1. 9 ■ lO lá n r 'm r fetkrpsií||tjl# Tiimskipaljclag íslands h.f.: Brúarfoss er á Austfjörðum, lestar frosinn fisk. Dettifoss kom til Rotter <íam 16. þ.m., fer þaðan i dag til Antwernen og Hull. Goðafoss fór frá 'Reykjavik i gær 16. þ.m. til Lond- on, Rotterdam og Hamborgar. Gull- foss fór frá Leith uin miðnætti 16. *(). m. til Reykjavikur. Lagárfoss korn til New York 8. þ.m. frá Rvík. Rcykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór 'frá Huli 14. þ.ni. til Revkjavíkur. j tJr leikdómnum i blaðinu i gær, -fjallu af vangá niður þéssar línur: | -,Þýðing Árna GuSnasonar á leik ritinu er til fyrirmyndar, málið vand að. en þó lifandi og þjált“. — Mynd- in hjer að ofan er af Ingu Þórðar- dóttur í aðalhlutverkinu. SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 ómálga barn — 6 ‘beina að — 8 áhaid — 10 grænmeti 12 stjórnpallur — 14 tveir skyldir — 15 sjerhljóðar — 16 ilát — 18 gert í ýtrustu neyð. LóSrjett: — 2 hundahljóð — 3 fangamark — 4 hafi með sjer — 5 jörðinn — 7 v.enjuleg — 9 skemmd — 11 fljótið — 13 leikara — 16 kvað — 17 fangamark. Nýtt bakarí. 1 dag verður nýtt bakarí opnað að Þinghcltsstræti 23, þar seni bakari ÚK —■ 15 án Gísla og Kristinns var áður. Brauð- aði. gerðarhús þet‘a ncfnist Fjelagsbak- aríið h.f. og er eign bakaranna Ró- berts Þorbjörnssonar og Egils Jóns- sonar. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 aflar —- 6 lóu — 8 Ara —■ 10 skó — 12 myglunn — 14 16 kul — 18 lækn- LóSrjett: — 2 fiag — 3 1 ó — 4 ausu — 5 Samúel — 7 róandi — 9 ryk — 11 kná — 13 laun — 16 'KK — 17 la. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 45.70 16.32 236.30 228.50 315.50 7.09 132.67 46.63 373.70 132.64 429.90 léikar: Sámsötígur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. £0.30 Leikrit: -,Á ný.tan lci]k“., eftir Per Lr.gerkvisf, í þýðingu sjera Sigur- jóns Guðjónssouar. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Indriði Waage, Reglna Þórðardóttir, Vaidimar Helga son, Lárus Pálsson o. fl. 22,00 Frjett ir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (piötur). — 24.00 Dagskrárlok. iLrleuclar sloövai INoregur. — Byigjulengdir 41.51j 25.56; 31.22 og 19.79 Auk þess m. a.: Kl. 16.00 Barna^ jtíminn. Kl. 17.35 Hljómleik.ar, lög eftir Strauss, Tosti Rossini o. fl. Kl. ' 19.30 Norskir söngvar. Kl. 20.30 Danslög. ttuiijnörk. Bylgjulengdir: 12.24 og •11.32. — Frjettir kl. 16.15 og 20.00. Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Jazzlög; leikin. Kl. 17.45 Upplesturi Kl. 19.00 j Skemmfiþáttur. Kl. 20.45 Danslög.. Svíþjoð: Bylg)ulengdir: 27.OU og 9.80. — Frjettir kl 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15 Auk þess m. a.: Ki. 16.10 Hljóm- leikar. Kl. 18.30 Gömul danslög. Kl. 19.10 Stenhammer’s hljómleikar. Kl. 19.45 Leikrit. Kl. 20.30 Danslög. Englami: ^tjen. Overs. íerv.>. «•** 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 13. Bylgjulengdir ríðsvcgar é 13 — 14 — 19 - 25 — 31 — 41 og 49 m Auk þess m. a,.: Kl. 10.20 tJr rit- stjórnargreinum biaðinna. Ki. 10.30 Öskalög fyrir breska hermenn. Kl. 11.00 Skemmtiþáttur. Kl. 12.15 Óska- lög, ljett lög. Kl. 13.45 Spurninga- 'þáttur. Kl. 15.30 BBG Revue hljóm- sveitin leikur. Kl. 17.30 Skemmtiþátt ur. Kl. 19.30 Geraldo og hljómsveit leika -nýjustu lögin. Kl. 20.15 Hljóin- leikar frá Grand Hótel. Höínin: Sólborg kom úr slipp og fór á veiðar. Kolaskip, „London“, fór. Sólheimadrengiirinn Sjúklingur B. Gisiason kr. 15.00; U. J. 100.00; ónefnd 50.00. . Bágstadda móðirin K. R. kr. 50.00; R. S. kr. 50.00; C. L. kr. 10.00. Bóndinn frá Goðadal Áheit Ó. S. kr. 30.00; G. H. 10.00; G. G. krónur 20,00. Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga 8.00 Morgunútvarp. —■ 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30—16.30 Miðdegisúlvarp. •—(15.55 Frjettir og veðurfregnir). 18.00 Útvarpssaga harnanna: „Hjalti kemur heim“ (Stefán Jónsson rit- höfundur), — III. 18.25 Veðurfregn- ir. 18.30 Dönskukennsla; II. fl. — 19.00 Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tón- Nokkrar aðrar stöðvar Finnltind: Frjcttn á ensku Hi 1.15. Bylgiulensrdir- 19.75: 6-85 l. 40. — Frakkland: — Frjettir á ensku, manudaga, miðvikuOaga föstudaga kl. 15.15 og alla rtaga kL 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Útvarp S.Þ.: Frjettir ð isiensLu kl. 14.55—15.00 alla daga nema laujj ardaga og sunnudaga, Byigjulengdií 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Ki. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 æ. bandmts, Kosningarnar kostuðu 45 mannslíf. MANILA — í kosningabarátt- unni á Filinnseyjum nýlega ijetu 45 manns lífið í óeirðum. Leiðtogi Frjálslyndra á eyjunum var brott numinn af ofbeldismönnum og s+”nginn til bana á afskekktum stað. LOFTUR GF.TVR ÞAÐ EKKl r>A nvFR 9 hf/ftjfa rnorrgunkaffinLU Prestur nokkur óskaði frú einni til hamingju á silfurbrúðkaupi hennar, með þeiin orðuni, að bann gleddist yfir því að hún skuli hafa búið í 25 ér með sama manninum. — Já, sagði frúin, — en hann er hara alls ekki sami maðurinn núna eins og þegar jeg giftist honum fyrir 25 árum siðan! aður, — hvernig geturðu ætiast til að það blessist? — Jtg veit það ekki, svaraðj ungi frændinn, — Amcr hlýtur að hafa skotið mig með vjelbyssu! — Hvað ertu að klippa út úr blað inu? — Jeg er að k!ippa út greín, um , mann, sem sótti um skilnað frá konu | sinni út af þvi. að hún var alltaf með hendurnar í vösum hans. ---Hvað ætlarðu að gera við hana? — Láta hana i vasa minn! —- Er það mögulegt fyrir kven- mann að halda ieyndarmáli leyndu? — Já, það er hægt. Konan niín og jep vorum húin að vera trúlofuð f sex vikur áður en jeg hafði hug- mynd um það. Hann: — Jeg er að velta þvi fyrir mjer, hvers vegna konur leggja meira upp úr andlitsfegurð, heldur en andlegri fegurð. Hún: — Það er af þvi, að alveg sama hve maðurinn er heimskur, þá er hann sjaldan blindur. — HevrSu , hvernig var með demantsháismenið, sem þii lof.aðír m; '-r? — Ó, fyrirgefðu mjer, ástin, en ’þegar jeg er með þjer, þá gleymi j.eg öllu öðru! Hún: — Jeg hefi oft verið heðin um að gifta mir. F1 :nn: — Hver hefir beðið þig um það? Flún: — Pabbi og mamma. — Trúlofaður fjórum stúlkum í einu? sagði gani i frændinn hnayksl- Um GyS'mga: BankastaH''maður hringdi til Gyð- ings og sagði honum, að hann væri kominn í 12 dolla.ra og 45 centa skuid við bankann. — tri!uð bier g’ör.o svo V’l og at- huga, hvernig sakir stóðu fyrir ein- um máruði siðan, sacði Gyðingur- inn. Og eftir augnabhk kom starfs- mrðurinn pftur og tilkvnnti honum pð bó b'fð; bertu átt 240 dollara og 15 cent inni á bók sinni. - - V-í-w-i: V’g til ykkar þá, svaraði Gyoingurinn og skeliti á!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.