Morgunblaðið - 07.12.1951, Blaðsíða 1
38. árgangur.
281. tbl.
Föstudagur 7. descmbcr 1951.
Prentsmiðja Morgunblaðsins. |
Fyrsfa skrefið til afvopnonar
3 léiu lifið og lygir maana 1
særðusl í éeirðum í Teltsnn
Fleiri hús brennd og aHrar
skemmdir unnar af sfúdentum
Það gætir ekki scrlega miliillar bjartsýni um að samkomulag náist milli vesturs og austurs, ®n samt
sem áður ríglialtla menn í hvert liálmstrá, er í ljós kcmur í formi viðræðna milli aðiljanna. — Eftir
að Vishinskí hafði fallizt á að ræða um afvopnun, var þegar í stað skipuð nefnd sem í skyndi átti að
f jalla um hið brennandi málefni. Hér sjáum við meðlimi hennar, en mikil leynd hvílir yfir fundum
þeirra og orðaskiptum. Frá vinstri eru á myndinni, Lloyd, England, Jules Moch, Frakkland, Nervo,
forseti Allsherjarþingsins, Vishinskí, Rússland, og Jessup, Bandaríkin. Ráðgjafi fylgir hvorjum full-
trúa á fundunum.
<»-
iæða ChurchiSls um landvarnir:
PARÍS, 6. des. — Stórvelda-
fulltrúarnir sátu tvo fundi í
dag að venju. Eftir fimdina
lét Padilla Nervo, svo um
inælt, að nú hefðu verið rædd
öll atriði afvopnunartiilagn-
anna, sem fyrir nefndiuni
liggja.
Á morgun verður umræ-ð-
um enn haldið áfram, en
þangað til hafði Nervo í
hyggju að ræða einslega við
suma fulltrúa stórveldanna.
Srelar munu hafa nána sam-
Chnrchill
ftil Parísar
LONDON, 6. des. — Tilkynnt
hcfur vcrið opinberlega, að Churc-
hill muni innan skamms fara í
stutta heimsókn til Parísar. Þar
mun hann ræða við fórsætisráð-
herra og utanríkisráðherrann. —
Eins og kunnugt er þegar, fer
Churchill síðast í þessum mánuði
til Randaríkjanna. —Reuter.
Einkaskeyti til Mhl. frá Reuter.
LUNDtTNUM 6. des. — ChurchiU, landvarnamálaráðherra, var í
dag frummælandi í neðri máistofu brezka þingsing er umræður
hófust um landvarnamál. Kvað hann stjórnina ásátta að halda
áfram á þeirri braut, sem nú væri komið inn á og alit yrði gert
til þess að halda frið í heiminum.
BJARTARA ÍITLIT
Churchill gal þess i uppliafi
ræðu sinnar að útlitið í lieiius-
málunum væri hvergi nærri
eins svart, að hans áliti, og það
hefði verið fyrir þrem árum.
Þó kvað liann Breta, sem aSrar
friSelskandi þjóSir, verSa aS
byggja upp varnir sinar til þess
aS geta varizt árás.
Ræddi hinn aldni landvarnaráð-
herra fyrst um nauðsyn þá er nú
haeri til þess að efla flugherinn
brezka. Þróun hans og framfarir
hefðu verið allt of hægfara.
Hafa skeggið um óákv.
tíma tii að spara rakvatnið
STtJDENTAR við akademiið í
Ábo hafa bundizt samtökum um,
að hætta að raka sig, meðan
vatnskortur ríkir í horginni. Hef-
ur stúdentaráðið gengizt fyrir
samtökum þessum.
Heyrzt hafa raddh’ um, að
þetta tiltæki stúdentanna sé gert
í spaugi. En stúdentarnir hafa
þyertekið fyrir að svo sé. Þeir
segja sem rétt er, að vatnskort-
nrinn, sem rikir í Finnlandi sé
fullkomið alvörumál. Úrkoma
hefur verið svo litil þar í ár, að
stórlega hefur dregið úr raforku.
Hafa Finnar orðið að minnka við
sig útflutning á timbri og timb-
urvörum, því þá hcfur skort raf-
magn í verksmiðjumar, er vinna
úr timbrinu. Þegar vatnsföll
landsins eru í meðallagi mikil,
geta Finnar framleitt um 900.000
bílówött_ En nú er rafmagns-
framieiðslan aðeins 350.000 kiló-
wött. Hefur rennsli í finnskum
ám aldrei verið eins lítið og nú
síðan byrjað var að gera rennslis-
mælingar. En siðan eru liðin 107
ár.
Annað mál er svo það, hvort
mikið inunar um að stúdentarnir
i Abo taka sér daglega vatn i rak
boila sína eða ekki.
Sennilegt nð stúdentamir
hugsi sér, að almenningur taki
vatnsspamað þeirra sér til fyrir-
myndar, og „bindindi“ þeirra
geri sitt gagn með þvi móti.
VIIJA SAMSTARF VIÐ
EVRÓPUHERINN
Um Evrópúherinn lét Qmrchill
svo um mælt, að heimsókn Aden-
auers til Lundúna h-fði orðið til
þess að fullvissa Breta um að
Þjóðverjar vildu taka þótt í sam-
eiginlegum vörnum Evrópu. Hann
sagði, að er gengið hefði verið frá
stofnun Evrópuhersins mundi brezka
stjórnin ræða um á hvem hátt hún
gæti 'haft sem nánasta og árangurs-
rikasta samvinnu við hann.
Síðan talaði réðherrann tim
heimalierinn. Sagði hann að gamlar
æfingastöðvar yrðu nú teknar í
notkun og á næsta ári myndu
Frh. á bls. 7
Siaiin og jóiín
REUTERSFREGN frá Vínar-
borg hermir:
Hér í borg er þaö fullyrt að
fyrirmæli séu tomin út um
það í Ungverjalandi, að í úr
eigi að hverfa frá jólahátíðinni
þar í lundi, og halda hátíð
Stalin til dýrðar í staðinn.
Til þess að flýta fyrir, að
Sovét-áhrifin verði ríkjandi í
landinu eigi að hanna ínnflutn-
ing á jólatrjám með öllu. —
Ennfremur verði öll útgáfa
jólakorta bönnuð, enda fyrir-
skipuð að líta á þan. scm sér-
lega vítavert dekur við „afiur-
lialdsöflin“.
Mælt er að halda eigi hin
ungversku Stalin-jól þ. 21, des.
TEHERAN, 6. des. —=r í. dag.kom til mikilla óeirða í Teheran. Hófusli
þau með því að nokkur þúsund stúdenta og skólabarna var fyrir
tilstiUi kommúnista safnað til þinghústorgsins til hópfundar og
skemmdarverka. Vitað var í kvöld að 3 höfðu látið lífið en fjöldi
særzrt.
Vilja hefja viðræóur
um fangaskipii
Panmunjom, 6. des.: — Vopna
hlésnefndir S. Þ. og kommún-
ista ræddust við í 2 stundir í
dag. Ekki náðist þar sum-
komulag, en kommúnistar lof-
uðu að alhuga lið fyrir lið til-
lögnr S. Þ. um eftirlit með
vopnahléssamningnum.
Þú stungu fulltrúar S. Þ. upp
á því að ný undimefnd yrði
skipnð til að ræða um skipti á
föngum.
•ff Flugher S. Þ. gerði í dag
hundruð árása á hadtistöðvar
þær, sem vélbyssuskyttur
kommúnista liafa koinið scr
upp. Varð árangur góður af
þcssnm ferðiim. — Reuter.
^ENGIN VETTLINGATÖK
Lögregla borgariitnar reyndi
að koma í veg fyrir hópfund
þenca, en alít kom fyrir ekbi.
Var þá kvatt út 5600 manna
herliS lögreglunni til aðstoð-
ar, en þrátt íyrir það höfðu
óeirðirnar ekki verið bældar
niður fyrr en 5 klukkustund-
mn síðar.
Stúdentar er veita Mossa-
deq að málum studdu lög-
regluna. Gengu þeir allhraust
lega til verks. Brenndu félags-
hús kommúnista svo og hús
nokkurra blaða er veita komm
únistum að málum.
Evrópuherinn
á dagskrá
PARÍS, 6. des, — Tilkynnt hefur
verið að í næstu viku muni full-
trúar þeirra ríkja, sem ákveðið
hafa að taka þátt í fyrirhuguðum
Evrópuher, ræðast við. Fer fund-
ur þessi fram í París.
Fulltrúarnir verða Pleven, frá
Frakklandi, van Zeeland frá
Belgíu, Stikker frá Hollandi Beck
frá Luxemborg, de Gasperi frá
ítalíu og Adenauer kanslari frá
Vestur-Þýzkalandi. ■—Reuter.
Tilkynnt var í Teheran £
gær, að fréttaritara New York
Times hefði verið vikið úr
landi. Fær hann 48 klukku-
stunda frest til að búa sig á
brott.
fund konungs í dag
LONDON, 6. des. •— Adenauer
kanslari Vestur-Þýzkalands gekk
á fund Edens utanríkisráðherra
í dag. Ræddust þeir við í þrjá
stundarfjórðunga.
Eftir fundinn sagði talsmaður
utanríkisráðuneytisins, að við-
ræður þeirra hefðu snúist um mál
hemaðarlegs cðlis.
Á morgun, föstudag, gengur
Adenauer á fund Georgs Breta-
konungsi •—Reuter.
Hftakalausl við Saez —
en undir niðri élgar
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
VÍSAÐ ÚR LANDI
KAIRO 6. des. — Ekki hefur
komið til neinna átaka í Egypta-
landi síðasta sólarhringinn, en
undir niðri sýður þó og suðan
er komin á hættulegt stig.
aSutóíáSEHGéSBB
MEINLAUSAR AÐGERÐIR
Egypzkir þjóðemissinnar
hafa þó á einstaka stað gert
sitt til þess að til árekstra
kæmi. Hafa þeir klippt í sund-
ur símalínur og á einutn stað
vörpuðu þeir sprengju að her-
mannaskála, en ekkert tjón
hlauzt þó af.
Egypzki innanríkisráðherrann
lýsti í dag yfir banni við öllum
skemmdarverkum eða hópgöng-
KALLAÐIR HEIM
Hernaðaryfirvöld í Egypta-
landi hafa tilkynnt að allar sveit-
ir Egypta, sjóhers, flughers eða
landhers, sem verið hafa að æf-
ingum í Bretlandi, verði nú kall-
aðar heim þegar í stað.
„Hvemig maður drepur brezkart
hermann“ er titill egypzks bækl-
ings, sem gefin hefur verið út og
dreyft með leynd. Englendingar,
hafa þó náð í nokkur eíntök og
hér er mynd af forsiðunni! t\
bæklingnum eru landsmenn hvatt-
ir til „liver um sig og hver á sín-
um stað að berjast gegn Eng-
lendingum— Eitt hinna góðit
ráða bæklingsins er: „Læðist aft-
an að hermannitnum móti vindin-
um, svo hann hvorki heyri yðun
né finni lykt af yður —