Morgunblaðið - 07.12.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.12.1951, Blaðsíða 10
r 10 pmmnnnmiiimtiim1 Framhcldssagan 16 nmniniiiimrnii annari Skáldsaga eftir MILDRID DAVIS tmiiiiiiitfiftMtiA ekki. Svo bætti hann við. „Hvers iVegna ert þú bílstjóri?“ „Ó, já“, sagði hún daufri röddu. ,.Jú, það getið þér sjálfsagt“. Swendsen horfði á dyrnar lok- | Swendsen lét eins og hann ast. Lítið bros lék um varir hans. hefði varla heyrt spurninguna og Matreiðslukonan var ein í eld- leit á úrið. „Hvers vegna ert þú húsinu þegar hann kom inn. Dag- blað lá á borðinu og hann blaðaði letilega í gegn um það. Stuttu síð- ar kom Patricia inn með kúst og fægiskúffu. Þegar hún kom auga á Swendsen strauk hún hendinni yfir hár sitt, og reyndi að lag- færa það. þjónn?“ spurði hann loks. Lítið bros lék um varir Wey- muller. „Þú mundir ekki trúa mér ef ég segði það“. „Reyndu". Weymuller horfði rannsakandi á bílstjórann. Brosið var með öllir horfið úr andliti hans. Loks stóð „Sírákurinn setur húsið á ann- hann upp og gekk að vaskinum an endann um hverja helgi þeg- og fékk sér vatnsglas. Andlit hans ar hann kemur frá skólanum",! var sviplaust eins og venjulega sagði hún við matreiðslukonuna. ' þegar hann kom aftur. I stað þesr „Hann hefur verið með nagla og að svara spurði hann: „Hefur þú spýtur um alla efri hæðina“. | nokkurn tímann séð Kitten Cor- „Hann var að búa til bát“, sagði . with?“ Swéndsen. I Swendsen virti fyrir sér mann- Stúlkan leit snögglega á hann | inn sem stóð fyrir framan hann. og þurrkaði sér á efri vörinni ■ Hann var dökkhærður, lítið eitt með handarbskinu. „Börn eiga i íarinn að grána í vöngum, andlit- auðvitað að leika sér“, sagði hún. ' ið greindarlegt, en líkamcbygg- „En það ætti að vera nóg að þau ingin veikluleg. Hann hristi höf- séu i einu herbergi". „Það er satt“, sagði Swendsen. „Áttu mikið eftir?“ „Ég á enn eftir þrjú herbergi“. „Færðu frí á kvöldin". Hún strauk aftur yfir hárið á sér með hendinni. „Ég á frí á fimmtudögum“, sagði hún. „En | uðið hægt. „Nei“. Fótatak heyrðist úr tröppun- um. Um leið byrjaði Weymuller að tala. „Það er ágæt mynd á Paramount“ sagði hann. „Mynd um námumenn. Gagnrýnendurn- ir hafa farið lofsamlegum....“. „Þarna byrjar hann aftur". þú?“ „f dag“. Hún settist á stól og ýtti við kústinum með öðrum fætinum. ..Hvernig stendur á því?“ spurði hún „Ég bað ekki um það“. Hann yppti öxlum. „Ég býst við að gamli maðurinn hafi gefið mér frí af því að hann vinnur ekki á sunnudögum“. „Nú, já“. „Færð bú nokkurn tímann frí á kvöldln?“ Það lifnaði yfir Patriciu. „Það getur verið að ég gæti fengið frí í kvöld. Ég hef ekkert sérstakt að gera“. „Langar þig í bíó?“ „Sannarlega. Þú veizt ekki hvað ég get orðið leið á að híma alltaf hér úti í sveit. Ég er viss um að ég get fengið frí' fram hreinan afþurrkunarklút og gekk fram að dyrunum. „Það er bezt að ég flýti mér þá svo að ég verið búin snemma. Hvenær á ég að vera tilbúin?" „Við getum sagt klukkan sjö“. Hún kinkaði kolli ánægð á svip. Svo hvarf hún raulandi upp tröppúrnar. Swendsen eyddi deginum uppi í herbergi sinu. Gluggatjöldin voru dregin frá og hann fylgdist með öllum sem komu að húsinu. Klukkan rúmlega þrjú rann stór Chrysler-bifreið upp að húsinu og út úr hönum stisu kona í þykkum pels, axlarlitill maðnr og unglingsstrákur. Stuttu seinna kom önnur bifreið. Kona sat við stýrið. Hann hallaði sér aftur á bak í rúmið og lokaði augunum. Hann blaut að hafa sofnað, því þegar hann leit á klukkuna var hún fimm mínútur yfir sex. Hann stóð á fætur, tevgði sig og geispaði. Báðar bifreiðarnar voru farnar. Hann fór inn í baðherbergið. Weymuller sat við borðíð í eld- husinu þegar hann kom inn, með dagblað fyrir framan sig. Hann leit upp þegar Swendsen kom rnn. Swendsen var nýrakaður og í nýstrokknum fötum. „Fara út?“ Swendsen kinkaði kolli. „Á bíó“. Hann geispaði og settist niður. Þjónninn lagði frá sér blaðið. „Bíða eftir einhverjum?“ Swendsen kinkaði aftur kolli. „Patriciu“. Weymuller hnyklaði brúnir. „Það er skrítið". Swendsen leit upp. „Hvað er skrítið?“ „Að þú skulir fara út með henni..“ „Hvað er skrítíð við það?“ „Hún er j Það var Patricia. Hún var í svört um, flegnum kjól, með rauðan hatt á höfðinu og á handleggnum hélt hún á kápu. „Ég ætla ekki að horfa á he'ina hálfsoltna námu- menn í kvöld“. Hún gretti sig'góð látlega framan í Swendsen. „Svei mér þá, ef hann er ekki að reyna að fá mann til að lesa erlendu fréttirnar í blöðunum, þá viÖ ( hann fá mann til að horfa á hálf- soltna námuverkamenn. Hann segir að það séu ekki nema mol- . búar sem lesa....“. I Swendsen tók undir handlegg Wey- hennar, kinkaði kolli til muller og leiddi hana út. Þrátt fyrir þungbúinn himin og forugar götur, virtust íbúar New York-borgar hafa farið út til að leita uppi skemmtanir. Þús- . undir bíla runnu eftir breiðum Hún tók j götunum. Karlar og konur og jafnvel börn, gengu eftir upp- lýstum gangstéttunum. Á veit- ingahúsunum voru _ dansgólfin þegar full af fólki. Ómurinn frá hljómsveitunum barst út á göt- una og blandaðist bílhljóðunum og hinum óteljandi hijóðum sem heyra má á götu í stórborg. Þau óku framhjá Capitol, Rivoli, Criterion. Patricia hafði viljað sjá hljómleikamynd, en endaði með að velja kvikmynd um át, sem hét „Myllur drottins". Þorparinn í myndinni var að skera hetjuna í andlitið þegar Patricia greip um hönd Swend- sen. Stúlkan var að komast úr allri hættu, þegar Swendsen lagði handlegginn utan um Patricíu Og þegar þorpararnir fengu sín maklegu málagjöld lagði Patricia nöfuðið við öxl Swendsen. Swéndsen hjálpaði henni í káp una og beið fyrir utan snyrtiher- bergi í átján mínútur. Þau gengu út á 45. götu þar sem bíllinn stóð. Hann hafði rétt hjálpað Patriciu inn í bílinn og lokað hurðinni á eftir henni þegar hon- um var litið upp að Imperial leik- húsinu og kom þá auga á Hildu. Hún vgr einmitt að koma út í fylgd með systur sinni Doru, Francisxig Chris. Snöggvast hik- aði hún, en gekk svo áfram til bílstjórans án þess að biðja hin afsökunar eða gefa nokkra skýr- ingu á því hvert hún væri að fara. „Við þekktum bílinn, þeear við komum“, sagði hún. „En þér vor- uð ekki í leikhúsinu, eða hvað?“ „Nei, við vorum í kvikmynda- húsi.“ Hann fór að dæmi hennar og notaði engin nöfn eða titla. Þegar hann sagðí „við“ leit Hilda ósjálfrátt inn í bilinn. „Gott kvöld, ungfrú Hilda”, sagði Patricia lágt. Hilda leit snöggvast undrandi á Swendsen an sagði svo: „Gott kvöld Patricia". „Hilda, ég er orðin svöng“, kallaði Dora óþolinmóð að baki henni. „Ég kem. Jæja, góða nótt.“ Hún snéri sér snögglega við og fór til hinna. Patricia brosti til Swendsen þegar hann settist upp í bílinn AR.NALESBOK Ævintýri IHikka II: il&sdisð!ð B tBirSBÍBSgBE&l Eftir Andrew Gladwin 15. ‘ Kaspar frá Bagdað starði á „Víkingaskipið" undrancli. — Ha? Þetta er aðeins smáfleyta, sagði hann. — Það sæmir ekki voldugum prins að eiga ekki glæsilegra skip en þetta. Og það svo mæltu neri har.n cnn einu sinni hringinn, og muldraði óskiljanleg orð. Og sjá! í staðinn fyrir árabátinn litla gnæfði nú við himin frammi á ánni stórkostlgt þrí- mastrað seglskip, svart á lit með rauðum seglum og útskorna hafmey á stefni. Mikki starði á skipið og ætlaði nú alls ekki að trúa sínum eigin augum. — Þarna, ó, prins minn, þarna er skip, sem sérhver ævin- týramaður og sægarpur. getur verið hreykinn af. Á þessu skipi muntu verða herra allra úthafa heimsins. Þú munt vinna ný lönd og beygja þúsundir sjóræningja tíl hlýðni við þig- — Nú dámar mér ekki, sagði Mikki og andvarpaði þungan. — Ég var annars næstum búinn að steingleyma því, að til væru sjóræningjar. Auðvitað væri það voðalega gaman að sigla út um allan heim og berjast við sjóræningja og sigra þá. En samt held ég nú, að ég vildi heldur eiga aðeins gamla „Víkingaskipið" mitt, ef þér stæði á sama. Andinn viritist alls ekki heyra þessa frómu ósk Mikka. Hann strunsaði út í skipið. Þeir skoðuðu nú skipið. Höfðu ! hðskönnun á þilfarirtu. IAUGAVEG 162! tÍMÍI I)A\SAH\lií í KVÖLD KL. 9. Stjórnandi Númi Þorbergsson Hljómsveit Magnúsar Randrup Söngvari: Eriingur Hansson Aðgöngumiðar á kr. 10,00 seidir í anddyri hússins eftir kl. 8,30. MI-MUMIMU Þykkt: No. 24 (0.56 mm) — Breidd: 32” (81.78 cm) B Á R A Ð: 10 bárur 3” hver bára 7, 8 og 9 feta lengdum á kr. 7.74 fetið. Kr. 31.28 m2. „M A N S A R D“ 6bárur með 4” sléttu bili á milli bára, í 8 og 9 feta lengdum á kr. 7,10 fetið. Kr. 28.54 m”. Aluminium saumur með skífu. Fyrirligg jandi: J. þoM onaKáóon Bankastræti 11. ^S? yjor&mann L.^. Sími 1280. heldur hátíðlegt 40 ára afmæli sitt að Hótel Borg, laugardaginn 15. desember n. k.-kl. 7 síðdegis. Að- göngumiðar að hófinu seldir hjá Guðjóni Hólm, á lögfræðiskrifstofu Sigurgeirs Sigurjónssonar, Aðalstræti 8. STJÓRNIN Trésmíðafélag Beykjavíkur | Þeir félagsmenn, eða ekkjur látinna félags- ; ■ manna, sem kynnu að óska styrks úr t síyrktarsjóðum félagsins, sendi um það skrif- * lega beiðni til skrifstcfu fclagsins fyrir ; 15. þessa mánaðar. : STJÓRNIN. : • uvHvuiuu o iuuaium. Par voru mofg hundruð dökkiT sói-; ; , . . - . , . »I brunnið sióarar, sem töluðu bver við annan á útlendu é- - ; ,u- kunnu tungumah. bkipið var skrautlcga buið. Það vantacj. ; 1 plilxnrf ó iIvrAin'í i ekkl“. Aug u p ivjí Lbiliii VOI U ----------- , , . leysisleg, en rödd hans var það * ekkert a dýrðina. DRENGJAFOT á 10, 11 og 12 ára, verð frá kr. 535—595.00. — Útiföt á 10 ára telur kr. 450.00. Útigallar á 2—4 ára (fóðraðir) kr. 245.00. — Hvít matrósaföt á telúr og drengi kr. 135.00, Morgunsloppar og kjólar kr. 78.00. — Milliskyrtur á drengi kr. 39.00. — Samkvæmiskjólar kr. 500.00. ALLT NÝTT TIL SÝNIS OG SÖLU. MÁVAIILÍÐ 22, II. hæð. Höfum fyrirliggjandi pappírsrúllur í reiknivélar. ieU !\ellmiuélar TjarnargÖtu 11. Sími: 7380.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.