Morgunblaðið - 07.12.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.12.1951, Blaðsíða 11
Föstudagur 7. des. 1951. MORGUN BLADIÐ II I"Í@luÍ?£lÉÍ St. Sepiíaa helöur fund í kvöld kL 8.30. — F.rindi: Lifsviðnorf lamnarans, flutt af Grétari Fells. — Fjölmennið stundvislega. K, R. — Kjiattspymunaenn! Almennur umrccðufundur í félags- heimiiinu í kvöld ki. 9. Fundarefni: Hvernig er hægt að boeta knatt spyruna í K.R.? — Framsögumað ur Óli B. Jónsscn. — Stjórnin. Margar tegundir af sjálfblekjungum. — Sér- staklega viljum vér vekja athygíi á PARKER 51 Viokkaglíma Reykjavíkur VerSur háð föstud. 14. des. n. k. í'áUtökutílkynningar ásamt þyngdar vottorðum skai senda til forrnanns Glímuráðs Reykjavikur, Hjurtar Elíassonar, Freyjugötu 42, eigi síð- ar en 11. þ.m. C*iimiráð Reykjavíkur. Ármenningar — SkiSamenn! Skíðaferð i Jósefsdal um helginn, farið verður á laugardag kl. 6 frá íþróttahiisimi við T indnreötu. Far- miðar í Hellas. — Stjómin. SkfðanámskeiS í Jósefsdal Eíils og að undanförnu verður skiðauámskeið haldið í Jósefsdal, milii jóla og nýárs. Kennarar verða bevtu skiðamenn fólagsins. Upplýs- ingar gefur formaður deildarinnar, simi 4165. — Stjórnin. Knattspyrnufélngið VALUR Handknattleiksæfingar að Háloga jndi í kvöld kl. 6.50 meistara og 2. fl. kvenna. — Kl. 7.40 meistara 1. fl. og 2. fl. karln. — Nefndin. í. R. —- SkíSaferSir að IColviðarhóli á laugardag kl. 2 og 6 frá Varðarhúsinu, Farmiðar og gisting selt í l.R.-húsimi kl 8 30 10.00 i kvöld. — FélagsheimiliS verður opið í kvö'd frá kl. 8.30. — I’eir Í.R.-ingar sem óska eftir skiða- skótn, mæti til viðtrds i 'kvöld í fé- lagsheimilinu. — ckíðaleikfimi í kvöld kl. 8—9 í lbróttnhúxinu. SkíSadeild í. R. X BEST AÐ AUGLÝSA í Jk T MOEGUNBLÐINU ▼ Í3ól?alá^ i^or&i ra Hafnarstræti 4 Sími 4281 Priggfa herbergfa ibúð í rishæð til sölu í Kópavogshreppi. Húsið er við Hafnar- fjarðarveg, fast við strætisvagnastöð og verzlun rétt við dyrnar. — Útborgun mjög líiil. FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10B — Sími 6530 K.cscsp-Sala VTinningarspjiild Barnaapítah'.sjóða Hringsina ^ru afgreidd í haunyrðaversl. RefilL, Vðalstræti 12 (áður versl. Augústu jvendsen), og Bókabúð Austurbæjar, ómi 4258 KAUPUM ILÖSKUR! Sækium. — Simi 80818. Vicna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávalh vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hárlitur, augnabrúnalitur, leðurlit- ur, skólitur, ullarlitur, gardínulitur, teppalitur. —- Hiörtur Hjarlarson, Bræðraborgarstíg 1. Gomla Ræstingastöðin Hreingemingar, gluggahreingern- i ingar. — 20 ára reynsla. Sími 4967. Hjartanlega þakka ég öllum, vinum og vanöamönmim, er stóðu að því að gera mér 2. desember s. L ógleyman- legan á 70 ára afmæli mínu, með því'að halda r'ér veg- legt samsæti, sem og öllum, er sendu mér hlýjru- kvtíöjur, heillaóskir, og höfðinglegar gjafir. Reykjavík, 5. desember 1951. Magnús .lónsson, BíldudaL gabeidinekápum 1 w H *. 5 ■; komu ð verzlu£sina i ■ ■ m m' í morgun 3eLLr /,./ Sími 5720, 5028 og 7557 ■ ■( l 3 3 I : : KF IjOFTVR GETUR ÞAÐ EKK) ÞÁ HVERf Sælavika Sögur eftir indriða G. Þorsteinsson. Höfundur þessarar bókar vakti á sér alþjóðarathygli, er hann vann verðlaunin í smásagnasamkeppni Samvinn- unnar og bar þar sigurorð af nálega 200 keppendum. Nu er fyrsta bók Indriða komin út. Hún geymir tíu sögur. Þær eru safamikiar, ferskar og myndríkar. Stíll höfundar er sérstæður og persónulegur; athyglisgáfa hans prýðileg og frásagnarhæfileikar ágætir. Um þessa nýju bók Indriða, verður deilt, ekki síður en um verðlaunasögu hans. En slíkt er aðalsmerki allra góðra rithöfunda. Menn eru ekki lilutlausir gagnvart verkum þeirra. Og ef nokkur þeirra 'ungu höfunda, sem fram hafa komið ú síðari árum, á framtíð fyrir sér, þá er það Indriði G. Þorsteinsson. Kork Höfum fyrirliggjandi Einangrunarkork 1”, 1W’ og 2” þykkt Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57, sími 4231 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■4 Ji unnarútc^á^an L i ó s á Þessi saga kennir börnunum, hvernig þau eiga að koma fram til gagns og ánægju fyrir möihmu og pabba. Frú Ilrefna Tyncs, varaskátahöfðingi, skrifar forinála fyrir bókinni. Þessi saga er löggð til grundvallar starfi Ylfinga og Ljósálfa, yngstu starfshópa skátafélaganna. ÚlflfófEir. ■ ■«■■■■■••■■•*■■•«■•■••■■■■»■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■•■■■■•■••^■-•■^* Danskir og þýzkir Z m LHMPÆI2 ! Borðlampar, Vegglampar, Síandlampar, j Stjörnuskermar í loft. Lítið inn á meðan urvalið er mest. ; m SKÉBMABÚÐIN Sími 2812 — Laugavegi 15 Glæsiieg 5 herbergja íbúð efri hæð um 150 ferm. í nýju steinhúsi í Hlíoarhverfi, til sölu. — Bílskúrsréttindi fylgja hæðinni. NÝJA F ASTEIGN AS AL AN, Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. -g&gaggss:.. _____ ____ iifíi >iwft; Konan mín SUNNEVA GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist í Landsspítalanum 6. þ. m. Pálmar Isólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.