Morgunblaðið - 07.12.1951, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 7. des. 1951.
*a 3
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Augiýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritséjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
'Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók.
Hækkun iasteignamatsins
UngverJtEaií se&id
mófmsBÍi
WASHINGTON, 6. des. — Banda
ríkjástjóm hefur sent ríkisstjórri
Ungverjalands orðsendingu vegna
flugvélarinnar bandarísku, scm
Þjóðviljinn segir að setulið Sovét-
rUcjanna l Ungverjalandi hafi
neytt til að lenda þar.
1 orðsendingu þessari segir að
flugvélin hafi verið á leið til
Belgrad en muni hafa villzt af
leið. Er þeas krafizt að flugvélin
verði afhent og áhöfnin, 4 menn,
látin laws. —Reuter.
FVRIR ALÞINGI liggur nú
tkamvarp til iaga um hækkun á
■wteverði allra fasteigna í land-
mkl Er frumvarpið flutt af fjár-
hag*«efnd neðri deildar, að til-
Mutun Eysteins Jónssonar fjár-
Mrídta-áðherra.
A Mmabili gilti það, að fast-
«Í£B&SA&t fór frara á 10 ára fresti,
1945 var því breytt og ákveðið
aB 25 ár væru á nailli mata. Var
aé ákvörðun tekin af því að þing-
rað'nnum afbauS kostnaðurinn og
vúraiubrögðin við síðasta fast-
aignamat.
Nú er lagt til með frumvarp-
imu, að endurskoða aHt matið til
aS hækka það í samræmi við nú-
jjfidandi verðlag. Ber að skipa
otjtn 3ja mann* yfirmatsnefnd
sena fjármálaráðherra velur. —
Mundi hún eftir fyrri reynslu
akipuð þremur Framsóknargæð -
imgum, sena settu upp dýra skrif-
*tofu hér í Reykjavík með til-
hetrramdi atarfsfólki.
Auk þess á að skipa þriggja
raamna matsnefnd í hverja sýslu
mg bæjarfélagi. Ber sýslunefnd
«Sa bæjarstjórn að kjósa tvo
meímdarinenn , en formennina
alla skipar fjármálaráðherra án
tllmefningar. Allar þessar nefndir
lamdir yfirstjórn aðalnefndarinn-
ar eiga svo að ákveða hve mikið
gkuli hæltka matsverð hverrar
fasleignar í landinu allt í þeim
tigangi að leggja á fasteignirnar
hærri skatta og gjöld en verið
haXa. Kemur þar til greina: fast-
eiptnskattur, eignaskattur, vatns-
skattar og fjölmörg önnur gjöld,
sesn nú eru lögð á fasteignir. —
MMmdi þett* allt hækka í réttum
hlutföllum við það sem matsverð
£*steignanna er hækkað. Eftir
hlýtur svo að fara tilsvarandi
hækkum húsaleigu í bæjum og
jarðarafgjalda í sveitum.
I frumvarpimu er gert ráð
fyrir því, að þegar lokið er
sterfseminiii, þá skuli fast-
eigaaskatturinn renna til
svcltar- mg bæjarfélaga, en
fyrst á að borga með honum
allam kostnaðinn við matið.
liuniH því nokkuð langt þess
eð híða, að baejar- og sveitar-
,4öðir fengju auknar tekjur af
þessu, því matið verður áreið-
amdega dýrt.
Ura þetta mál hafa þegar orðið
talsverðar deilur. Hafa komið
Sram *Umikið mismunandi sjón-
annið bæði um aðferðina og hitt
hve mikið skuli hækka skatta-
raai fasteigna.
Jóm Pálmason þm. Austur-
Húnvetninga hefur lagt fram
breytingatillögur um að ger-
breyta þessu frumvarpi. Leggur
hann til, að afnema allar nefnd-
in,ar, en heimila fjármálaráðu-
meytinu með aðstoð allra yfir-
skattanefnda að hækka matið
eftir föstum reglum og án nýrra
matsgerða. SkuH teknar inn í mat
ið allar ræktunarframkvæmdir og
meiri háttar umbætur :em gerð-
ar hafa verið síðan 1942. Einnig
þau hús sem kynnu að hafa fall-
ið undan millimati. Skal allt þetta
reiknað á sama verði og gert var
með hliðstæðar framkvæmdir
þegar matið fór síðast fram. —
Síðan sé allt matsverðið tvöfald-
að mcð þeim undantekn’ ,mn,
að jaiðir og hús sem :u í
hækki ekkert, og eij... g sé
yfirskattanefndum heimilt að
sleppa afskekktari jörðum við
hækkunina ^að hálfu eða öllu
leyti.
Aúk þessa hafa þeir Jón Sig-
urðsson 2. þm. Skagfirðinga, Pét-
ur Ottesen þm. Borgfirðinga og
Magnús Jónsson 2. þm. Eyfirð-
inga lagt fram breytingatillögur.
Vilja þeir byggja á frumvarpinu,
en setja það hámark á hækkun-
ina, að enga fasteign megi hækka
meira en fjórfalda núgildandi
fasteignamat, að viðbættum um-
bótum. Einnig vilja þeir miða
aðra skatta en fasteignaskatt við
núgildandi fasteignamat.
Öllum þessum breytingatillög-
um hafa þeir Skúli Guðmunds-
sor. og fjármálaráðherra tekið
hið versta. Telja þeir tiHögur
Jóns Pálmasonar hina mestu
fjarstæðu og hámark á hækkun
vilja þeir ekki heldur hafa. Lét
Skúli Guðmundsson svo um
mælt, að sumstaðar væri sann-
gjarnt að 10—15 falda núgildandi'
fasteignamat. Fjármálaráðherra
taldi líka, að óhætt mundi að 10-
falda matið. Munu báðir ætlast
til, að sú hækkun sem þeir
nefndu nái fyrst og fremst til
Reykjavíkur og svo auðvitað til
annarra staða eftir þvi sem vænt-
anlegri nefnd þætti hæfa.
Bæði við fyrstu og aðra um-
ræðu um þetta mál hefur margt
komið fram sem getur verið tH
umhugsunar fyrir almenning. —
Meðal annars hefur Jón Pálma-
son bent á, að hér væri um mjög
stórt og þýðingarmikið mál að
ræða. Væri það víst, að ef fast-
eignamat væri spennt afar hátt,
þá hlyti það að flýta fyrir því, að
sú fjármálaspilaborg, sem að
undanförnu hefur hrúgazt upp
hryndi saman. Verzlunarhöft og
vísitölulög hafi átt mestan þátt í
að skrúfa allt upp og ef nú ætti
að meta fasteignir eftir hæsta
söluverði einstakra fasteigna eins
og nú ef, og hækka öll fasteigna-
gjöld eftir því, þá mundi fjöldi
þeirra manna sem eignirnar eiga
brátt komast í þrot og þá yrði
það opinbera að taka eignirnar
upp í skattana, og leigja þær
öðrum. Gæti þá svo farið, að
söluverðið lækkaði fljótlega,
enda þótt leigan hækkaði eins
og annað sem ríkið og stofnanir
þess og bæjarfélögin selja.
Virðist líka ljóst, að á þeim
ólgutíma sem nú gengur yfir
er ástæða til að fara varlega
í slíku máli sem hækkun fast-
eignaxnatsins og fasteigna-
gjalda. Almenningur er víða
um land stynjandi undan öll-
um þeim sköttum og gjöldum,
sem á hvíla. Bæjar- og sveitar
féiögum Iiggur sums staðar
við þroti og atvinnuvegirnir
eiga við erfiðleika að etja.
Stórkostleg skattahækkun
með margföldun fasteigna-
matsins getur því haft alvar-
legar afleiðingar.
Að evða milljónum í nýtt
fasteignamat er líka óþ^rft.
Mal.ó er hægt að V . kka
þeim stjórnarvöldum, sem til
eru, áft mikils kostnaðar og
það án tillits til þess, hvorf
þaö yrði lr ’.krð meira eða
mijma.
Gegn nýlenduskipulaginu
GUATEMALE. — Guatemala
hefur staðfest yfirlýsingu Mið-
Ameríkubandalagsins, þar sem
eindregið er lagzt gegn nýlendu-
réttindum Breta í Honduras og
lagt til, að landið fái sjálfstjórn.
»
itvegsmöRRum gert auðve!dar«
um lantökur vegua vélekaupa
Tvö frumvörp fiuff að fieiini afvinnamálaráöherra
í GÆR voru lögð fram tvö frumvörp í neðri deild, sem flutt eru
af sjávarútvegsnefnd samkvæmt beiðni atvinnumálaráðherra. —■
Fjalla þau um, að gera útvegsmönnum léttara fyrir um að kaupa
aflvélar í báta sina.
FISKVEIÐASJÓÐUR EFLDUR
Samkvæmt öðru frv. er lagt
til að auka tekjur fiskveiðasjóðs,
svo að hann geti fullnægt betur
lánsf járþörf útvegsmanna, en nú
kreppir mjög að mörgum þeirra
i þessum efnum um fjáröflun tH
kaupa á nýjum aflvélum, þar
sem margir bátar eru nú óstarf-
Frv. m aS koma upp visf-
heimili ffyrir drykkjusjúklisii
HEILBRIGÐIS- og félagsmálanefnd efri deildar hefur lagt fram
frv. til laga um vistheimili fyrir drykkjusjúka menn. — Efni frv.
og greinargerð er rakin hér á eftir.
SÉRFRÓÐUR LÆKNIR HAFI
YFIRUMSJÓN MEÐ GÆZLU
DRYKKJUSJÚKLINGA
Ráðherra skal skipa sérstakan
lækni, sem hefur sérþekkingu á
drykkjusýki og meðferð drykkju
sjúkra manna, til þess að hafa
með höndum yfirumsjón með
gæzlu drykkjusjúkra manna
þeim til umönnunar og lækning-
ar. Hann skal rækja starfið sem
aðalstarf og tekur laun sarr>-
kvæmt III. flokki launalaga. —
Hann skal einnig vera áfengis-
ráðunautur ríkisstjórnarinnar án
sérstakra launa.
Ríkisstjórnin lætur sctja á
stofn nú þegar vistheimili fyrir
drykkjusjúka menn. Staðnr fyrir
vistheimiHð skal valinn með sér-
stöku tilliti til þess, að hann sé
vel til þess fallinn, að þar sé
rekin fjölbreytt framleiðsla, svo
að hverjum vistmanni gefist kost
ur á að starfa þar eftir því, sem
heilsa hans og hæfileikar leyfa.
Kostnaður við stofnunina
greiðist af því fé, sem fyrir hendi
er eða síðar verður greitt sam-
kvæmt 15. gr. laga um meðferð
ölvaðra manna og drykkjusjúkra.
HÁLF ÖNNUR MILI. J. KR.
NÚ ÞEGAR TIL í SJÓDI
Greinargerð fyrir frumvarpinu
er svohljóðandi:
„Með lögum nr. 55 1949 var
ákveðið, að á árunum 1950—1956
skyldi greiða í sérstakan sjóð 750
þús. kr. á ári af ágóða Áfengis-
verzlunar ríkisins og verja fé
þessu meðal annars til þess að
koma upp og starfrækja vist-
heimiU fyrir drykkjusjúka menn,
sem álitið væri, að unnt væri að
lækna á skömmum tíma. í sömu
lögum var álcveðið, að ríkissjóð-
ur skyldi greiða til sveitarfélaga,
sem koma vildu upp hælum fyrir
drykkjusjúka menn, sem vitað
var að þyrftu lengri hælisvist,
hliðstæð framlög og ríkissjóður
greiðir til sjúkrahúsa í landinu.
Þótt liðin séu nú 2 ár frá því að
lög þessi tóku gildi, hefur það
eitt þokazt ófram í þessum mál-
um, að safciað hefur verið því fé,
sem tilskilið er í lögunum, og
mun nú vera í þeim sjóði um 1.5
millj. kr. Með því að brýn nauð-
syn ber til þess, að hafizt sé nú
þegar handa um að koma á stofn
vistheimili fyrir þá drykkju-
menn, sem vegna drykkjusýki
eiga ekkert athvarf eða hvað eft-
ir annað lenda í höndum lögregl-
unnar, og þar sem það enn frem-
ur er vitað, að frumskilyrði fyrir
því, að verulegur árangur náist
í þessum málum, er að sk>>aður
verði þegar sérstakur áfen, s-
varnalæknir til þess að hafa yfir-
umsjón ' :ð þessum málum c ;
forustu í að koma stofruhinni
upp, er írumvarp þett.i. borið
fram og þess vænrt :?c aJþingis-
menn Ijái því óskvrt Hð sitt, svo
að það megi verða að lögum á
yfirstandandi þingi".
hæíir vegna vélaleysis. Hitt frv.
er um að stjórn StofnlánadeUdar
sjávarútvegsins verði veitt heim-
Hd til að gefa veðleyfi vegna
lána til kaupa á nýjum vélum
þegar brýn nauðsyn er fyrir
hendi að áhti deildarinnar.
NÚGDLDANDI LÖG
En samkv. núgildándi lögum
hefur Stofnlánadeildin 1. veðrétt
í bátum og vélum fyrir slofnlán-
um þeim, sem hún hefur veitL
Bátaeigendur hafa því átt í mikl-
um erfiðleikum með útvegun láns
fjáx til kaupa á nýjum vélum, ef
aðrar veðtryggingar voru ekki
!nægilegar fyrir hendi.
j Frumvörp þessi eru þvl hin
þörfuatu fyrir útvegsmenn og til
mikilla hagsbóta fyrir þá.
Velvokandi skriíar:
ÚB DAGUBGA LÍriHIÐ
Ef rafmagni'ð bilar.
HEIÐRAÐI Velvakandi.
Undirritaðan langar til að
biðja þig að birta eftirfarandi
fyrirspurn til Vatns- og hita-
veitu Reykjavíkur:
Hvers vegna verður dælustöð-
in á Reykjum ávallt óvirk, ef um
bilarnir á rafmagnslínum að
henni er að ræða? Hitaveitan
fékk þó á sínum tíma, eða nánar
Jiltekið fyrst á árinu J950, sér-
stæða díeselrafstöð, sem nota
átti, þegar rafmagnsbilarnir yrðu.
HvaS dvelur
diselstöðina?
CETUR verið, að vélin standi
hér á hafnarbakkanum enn
þá? Eða skyldi hún standa enn
þá við dælustöðina ótengd og þess
vegna óvirk, þegar á þarf að
halda, svo að stór hluti bæjar-
búa hefir þá ekki upphitun í hús-
um sínum lengri eða skemmri
tima? •
Ég get varla trúað, að um slíkt
sé að ræða, en langar þó til að
vita, hvað dvelur díselrafstöð-
ina, sem mér og sennilega fleir-
um þótti hyggilegt að kaupa á j
sínum tíma til að hitaveitan yrði
sem óháðust duttlungum veður-
farsins íslenzka.
Hallgr."
Beið þess að verða
tekinn upp.
EG hefi fengið bréf um ævar-
andi vandamál og áhyggju-
efni skólaæskunnar. Það er frá
nemanda í framhaldsskóla í bæn-
um.
Þessi nemandi kvartar mjög
yfir því, hve sjaldan hann sé tek-
inn upp. Hann segist hafa fengið
góðar einkunnir í íslenzku í
barnaskólanum, en þegar í fram-
haldsskólann kom, þá kárnaði nú
gamanið. Þeir beztu voru alltaf
teknir upp og látnir þylja regl-
urnar, en hinir sátu og hlýddu á.
Bréfritari minn lifði í voninni
og las vel fyrst lengi. En stóðst þó
ekki mátið, er fram í sótti. Það
var nokkurn veginn jafnsnemma,
að hann var tekinn upp og áhug-
inn var rokinn út í veður og vind,
svo að draumurinn um góða ein-
kunn hvarí út í buskann.
Kennaraslcikja.
SVO langaði nemandann að
hefja nv.ia sókn, og bað kenn-
arann r ' ' á sér yíir, en þá tók
ekki i ■ '::a við, því að krakkornir
risu up, tíl handa og fóta og köll
uðu kunningja okkar kennara-
sleikju. Og hann lýkur svo bréf-
inu:
„Kennarar, ég vil benda ykkur
á jxetta og biðja ykkur að hugsa
til þeirra, sem kunna laklega.
Takið þá fremur upp en hina,
sem svarað geta fyrirstöðu- og
hugsunarlaust."
Hélt heimurinn
væri slakari.
EG skal segja ykkur það. Á
mínum sokkabandsárum þótt
ist hver sá beztur, sem leitt gat
athygli kennarans frá sér og
slapp við að koma upp. Síðan hef-
ir héimurinn stórum versnað og
áhugi nemenda minnkað að sögn
allra vísustu manna.
Það er þó að minnsta kosti ein
undantekning. Og ef kennurun-
um skyldi enn skjótast yfir þenna
áhugasama bréfritara, þá heiti ég
á allar góðar vættir, að hann
verði ekki sniðgenginn framveg-
Viðvörun til
til skattheimtumanna.
DAGLEGA áminna okkur góð
og göfug yfirvöld. Blessuð
börnin mín, gleymið þið nú ekki
að greiða skattana, stríðsgróða-
skattinn, söluskattinn, kirkju-
garðgjaldið, námsbókargjaldið,
sjúkrasamlagsgjaldið, útsvörin og
svo mætti lengi telja.
Ég vildi óska, að í framtíðinni
sendu þau okkur viðvörun, þegar
þau eru að vara okkur við, svo að
við lendum ekki í klóm lögtaks-
mannanna.
Aðvörun og aðvara er lán frá
Dönum, sem ekki er víst, að við
getum greitt, og því skulum við
forðtist það.
Hálkan og
Náttúrulækningafélagið
AF því að nú er ekki lengur til
siðs að ganga við staf, ef báð-
ir fætur eru jafnlangir, því síður
að staulast á mannbroddum, þá
veitir sannarlega ekki af að fara
varlega á götunum, þegar hálkan
setur svip sinn á þær.
Menn ættu því ekki að fara
að neinu óðslega, stvðja sig held-
ur við húsvegg eða ljósastaur, og
múna, að flas er falli næst.
Víða hefir saltið bætt úr. En
þar er annar vandinn frá: Það
étur skóhá okkár. Það er nú líka
vatn á mvllu þeirra í Náttúru-
lækningafélaginu! Hvernir hald-
ið þið, að það fari með nn s
ykkur, þegar það si-»
hertar nautshúðir