Morgunblaðið - 13.12.1951, Síða 1
I
16 síðua*
38. árgangur.
287. tbl. — Fimmtudagur 13. desember 1951
Prentsmiðja Morgunblaðsin*. |
ViH^ygMlrM g?j|en ger|f nýjQ film!m fll þ@SS
laysa deim lf@to og Egypta
Segir Breta vera fúsa til
Kerskyldan lengd úr
12 mán. í 18 mán.
KAUPMANNAHOFN 12. des.
— Danska þingið heíur ákveð-
ið að lengja herskyldutímann
úr 12 mánuðum í 18 mánuði. Á
þingfundi í gær upplýsti f jár-
málaráðherrann, að þetta
atriði mundi hækka landvarna
útgjöld Dana á árunum 1951—
54 um 40% úr 2.200 milljónum
í 3.100 milljónir króna.
— NTB—Reuter.
Olíuframleiðslan
LONDON — Á uppboði, sem
fram fer í Newmarket í þessum
mánuði, mun !I7i?isíon Churchill
selja sinn fræt/a veðhlaupahest,
Colonist II. Ha?in er 5 ára gam-
all, uppalinn í Frakklandi og
hefur hlotið frægð sína fyrir það,
að hann vill eigi nema nauðugur
beygja til vinstri.
Hesturinn hefur tekið þátt i 23
veðhlaupum og unnið 13. Samtals
hefur hann unnið 598 þúsund kr.
inn fyrir Churchill, sem keypti
hann fyrir 90 þúsundir kr.
Það er dýrl að halda
Olympíuleika
eyfcsf um 55%
MOSKVU 12. des. — Útvarpið í
Moskvu tilkynnti í dag að auðug-
ar olíulindir hefðu fundizt á
mörgum stöðum í Kína. Ekki var
þó skýrt frá hvar þessar nýju
lindir eru, en sagt var að boranir
væru þegar hafnar.
Samtímis tilkynnti útvarpið að
olíuframleiðsla Kína mundi stíga
um 55% miðað við árið 1950.
— NTB—Reuter.
Svíar unnu
Norðmenn 6:2
OSLO — Samkvæmt þeim áætl-
unum, er gerðar hafa verið um
kostnað við Vetrarolympíuleik-
ana í Noregi, munu Norðmenn
verja 11.3 milljónum n.kr. til
þeirra. Það er því dýrt að halda
slíkt íþróttamót. — G.
OSLO 12. des. — í dag var vígt
í Oslo ný skautahöll „Jordal
Amfi“. í þessari nýju skautahöll
fer fram Olympíukeppnin í list-
hlaupi á skautum og „íshockey".
Kostnaður við byggingu hallar-
innar var um 4 milljónir norskra
kr. í sambandi við vígsluna fór
fram landskeppni í „íshockey“
milli Noregs og Svíþjóðar. Unnu
Svíar með 6 mörkum gegn 2, en
þeir eru núverandi heimsmeist-
arar í þessari íþróttagrein.
Ekkl Eoku skofið fyrir sam-
komiilai vesfurs og ausfurs
PARÍS, 12 des. — Vishinskí utanríkisráðherra Rússlands, hélt ein-
hverja sína mildustu ræðu í gærdag er hann lýsti fyrir stjórn-
málanefndinni áliti sínu á gerðum stórveldafulltrúanna. Kvað
hann það samkomulag er þar náðist, gefa vonir um enn frekara
samkomulag.
Bikini-baðfötin eru
1600 ára gömul
ROM — Dætur Sikileyjar þekktu
hin svonefndu Bikini-baðföt fyrir
1600 árum. Þessi „nýja“ tízka er
því aldagömul.
Fornleifafræðingar sem unnið
hafa að uppgreftri á Sikiley hafa
fundið málverk og mosaík-myna-
ir, sem ótvírætt sanna að Bikini-
baðgöt voru til fyrir 1600 árum.
Voru baðfötin ýmist grænleit eða
rauð. Af myndunum að dæma
klæddu baðföt þessi dömurnar
mjög vel.
♦fullyrðingar
ÁN RAKA
Lét Vishinskí svo um mælt að
banna ætti framleiðslu atom-
vopna þegar eftir að komizt
hefði verið að samkomulagi um
eftirlit með framleiðslu atom-
vopna. Hann deildi þó hart á til-
lögur Vesturveldanna um af-
vopnun, en kvað hinar rússnesku
algóðar og hinar einu réttu!!
FÚS TIL AÐ GANGA LANGT
Jules Moch fulltrúi Frakka
talaði einnig á fundi nefndarinn-
ar í dag. Kvað hann Vesturvcld-
in fús til þess að ganga langt
í því skyni að koma á afvopnun
og friði. Lýsti hann ánægju sinni>
yfir sumum atriðum í ræðu
Vishinskís, en harmaði önnur.
nýrra samningaviðræðna
Hvað dvelur yfirlýsingu Egyplalandssljérnar!
LUNDÚNUM, 12. des. — Anthony Eden, utanríkisráðherra
Breta, gerði í gærkvöldi nýja tilraun til þess að leysa á frið-
samlegan hátt deilu Breta og Egypta, en þá ræddi hann við
sendiherra Egypta í Lundúnum.
í
Er neitunarvald-
ið tamt Rúss-
um enn í
PARÍS 12. des. — N.k. þriðju-
dag kemur Öryggisráð S.Þ.
saman til fundar. Fyrir þeim
fundi liggur umsókn ítala um
upptöku í alþjóðasamtökin.
Tryggve Lie hefur sent for-
seta ráðsins orðsendingu þar
sem hann biður um að af-
greiðslu málsins verði flýtt eft
ir því sem unnt er. í sambandi
við atkvæðagreiðslu um mál-
ið er búizt við að Rússar beiti
neitunarvaldi sínu.
— Reuter—NTB.
NYR VARNAR-
SAMNINGUR?
Eden er sagður hafa til-
kynnt sendiherranum, að
enda þótt Bretar gætu ekki
viðurkennt uppsögn Egypta á
samning ríkjanna frá 1936, sé
brezka stjórnin reiðubúin til
þess að hefja samningavið-
ræður um nýjan varnarsamn-
ing, þar sem tekið verði fullt
tillit til sjónarmiðs egypzku
stjórnarinnar í málinu.
Fréttamenn þykjast þess
fullvissir, að það hafi verið
samtal Edens við sendiherr-
ann egypzka, sem seinkaði til-
kynningunni um að egypzka
stjórnin liefði tekið endanlega
afstöðu varðandi framtíðaraf-
stöðu í málefnum Bretlands og
Egyptalands.
HVER VAR ÁKVÖRÐUN
EGYPZKU STJÓRNAR-
INNAR?
Nokkuð þykir það undarlegt
meðal stjórnmálafréttaritara,
að ríkisstjórnin í Kairó skuli
ennþá ekki hafa látið frá sér
fara tilkynningu, sem stað-
festir ummæli opinbers tals-
manns Egyptalandsstjórnar,
sem á þriðjudagskvöld sagði,
að stjórnin hefði ákveðið að
kalla sendiherra sinn í Lond-
on heim.
TILKYNNING ÓKOMIN
Hvorki brezka utanríkisráðu-
neytið né egypzka sendiráðið í
London hafði fengið nokkra op-
inbera tilkynningu frá Kairó
varðandi mál þetta, er vinnutíma
var lokið í dag.
Hvetur til sam-
slillirar barátlu
LONDON 12. des. — Littleton, ný
lendumálaráðherra Breta hefur
að undanförnu verið á ferðalagi
um Austurlönd. í dag hélt hann
útvarpsræðu í Hong Kong, þar
sem hann hvatti til þess að sam-
stillt barátta yrði nú hafin gegn
uppreisnarmönnum. Kvað hann
lögregluliðið og þurfa endurskipu
lagningar við.
Hann fullvissaði Austurlanda-
búa um stuðning og velvild Breta
í þeirra garð og boðaði nýja sókn
í fræðslumálum m. a.: — Reuter.
Auglýsa eflir
pönlunum
TEHERAN, 12. des. — Talsmað-
ur persnesku stjórnarinnar til-
kynnti í dag að fyrri kaupendum
að persneskri olíu yrði gefin tíu
daga frestur til þess að endur-
nýja pantanir sínar. Hefði þær
ekki borizt þá myndu Persar á-
líta að þeir væru frjálsir að við-
skiptum við hvaða þjóð sem
væri.
í sumar óskaði stjórnin eftir
að fyrri viðskiptavinir gerðu
pantanir .Þá kom engin pöntun.
Lady Astor hefur óskað eftir
því að erfðaskrá Bernards Shaw
verði ógilt og hún gerð að erf-
ingja hans. Lady Astor, sem var
fyrsta brezka konan til að taka
sæti í neðri deild brezka þings-
ins, var einn af nánustu vinum
hins látna og heldur því þess
vegna fram að hún eigi kröfu á
hinum mörgu milljónum er hann
lét eftir uig.
Palestinuncfndfn
gafst upp
PARÍS 12. des. — Eftir þriggja
ára stanzlausar tilraunir hefur
Palestínunefnd S.Þ. gefizt upp
við að leysa deilu Israels og
Arabaríkjanna.
I skýrslu nefndarinnar til
Tryggve Lie kennir nefndin báð-
um aðiljum um að ekki hefur
tekizt betur til. — Reuter.
Jólalré á Trafalgar
LUNDUNUM 12. des. — Jólatréið
sem Oslóborg gefur Lundúnaborg
kemur til Lundúna á morgun.
Tréð verður sett upp á Trafalgar
torgi. — NTB. . __,__
Fulltrúum alþfóða Rauða
krossins neitað um aðgang
KoBnmúnlstar þrfózk&st eftir
beztu getu í Panmunfom
TÓKÍÓ, 12. des. — Ennþá þrjózkuðust kommúnistarnir við að gefa
fulltrúum S. Þ. upplýsingar um fjölda þeirra fanga, sem þeir hafa
tekið síðan Kóreustyrjöldin brauzt út. Áður hafa þeir tilkynnt að
þeir muni ekki upplýsa þetta atriði fyrr en sendinefnd S. Þ. hefur
samþykkt að verða við kröfu þeirra um að allir fangar skuli látn-
ir lausir þegar eftir að vopnahléssamningaranir hafa verið undir-
ritaðir. —
NEITA RAUÐA
KROSSINUM
Á fundi undirnefndar þeirr-
ar, er ræðir um vopnaskiptin,
náðist enginn árangur. Komm
únistarnir höfnuðu enn kröfu
alþjóða Rauða krossins um að
fulltrúar hans fengju að heim-
sækja fangabúðirnar.
jhaldinn. Buðust þeir jafnframt
til að láta af hendi nokkrar eyj-
ar úti fyrir ströndum Norður-
.Kóreu. Það skilyrði var þó sett,
að kommúnistar létu vera að
byggja nýja flugvelli meðan á
vopnahléinu stæði.
t
GANGA TIL MÓTS
VIÐ KOMMÚNISTA
Samtímis var haldinn fundur
í nefnd þeirri er fjallar um
hvernig vopnahléssamningsins
skuli gætt. Féllust fulltrúar S. Þ.
þar á að fulltrúar hlutlausra
ríkja gættu að nokkru leyti þess
að vopnahléssamningurinn væri
ÞJóðverJar eiga
i
234 fiskiskip
IFIAMBORG 12. des.
Hinn I.
desember s.l. áttu Vestur-Þjóð-
verjar 234 fiskiskip samtals 98962
bruttó smálestir. Þjóðverjar eiga
sjálfir um 80% flotans, hitt eru
leiguskip. —■ NTB—Reuter.