Morgunblaðið - 13.12.1951, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.12.1951, Qupperneq 4
f 3 ^ t / MORGUISBLAÐID Fimmtudagur 13. des. 1951’ ^ 349. dagur ársins. | i' ÁrdegisflæSi kl. 5.10. } : SíðdegisflæSi kl. 17.30. ’ ]\ ;*•: urvörSi-.r í læknavarðstcÁuani, fj.mi 5030. • ISæturvörSur er í Lyíjaliúðirini Iðunni, sími 7911. \ 0 Helgafell 595112147; IV-V-1. 1 ] I.O.O.F, 5 == 13312138*/2 = 9. O. ( □- I gær var sunnan og siðar suð- austan átt og þýðviðri um allt land. — 1 Reykjavík var Hiti 6 stig kl. 14 00, 9 stig á Akureyri, 8 stig í Bolungarvik, 4 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist liér á landi i gær kl. 14.00 á Akureyri, 9 stig, en minnstur í Möðrudai 2 stig. — 1 London var hitinn 4 stig, 4 stig í Kaup- mannahöfn. O—----------------------□ 60 ára verður á morgun t’rú Ing- •veldur Þorkelsdóttir, Teigi, Grinda- ■vik. Skjaldlbreið er á Húnaflóa á norður- leið. Þyrill er í Reykjavik. Ármann !er í Reykjavik. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Stettin 8. þ.m. áleiðis til Húsavíkur. Arnarfell fór frá Almeria 10. þ.m., áleiðis túl Reýkjavíkur. Jökulfell er í New York Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Austfjarða, Blijnduoss og Sauðárkróks. — Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akurevrar, s V estmannaeyja, Kirkj ulbæj arklaust- urs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. — Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykja- vikur i dag frá Prestvi'k og Kaup- mannahöfn. Loftleiðir h.f.: Listvinasalurinn við Freyjugötð er opinn daglega kl, 1—7 og snru.u* daga kl. 1—10. Listasafn ríkisins er opið virka daga frá kl. 1—3 og á íunnudöguns kl. 1—4. j ^— 3 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð* urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30—16.30 Miðdiegisútvarp, -— (15.55 Fréttir og veðurfregnirL 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku-< kennsla; II. fl. —- 19.00 Ensku* ■halda sameiginlegt spiÍakvöld i kvöld '«nnsla; I. fl. 19.25 Þingfréttir. — kl 8.30 í Sjáifstæðishúsinu. Spiluð , Tónleikar- 19’40 Lesin da?skr4 næsU verður félagsvist og dansað á eft.J Vlku' 19.45 Auglýsmgar. 20.00 Frétts ir. 20.15 Utv.arp frá Alþingi: Almerm 250.00; Alliance hí., starfsf. 60.00; Eims'kip, starfsf. 870.00; Ólafsson & Bernlhöft h.f. 300.00. — Kærar þakk- ir. — Neí ndin. Spilakvöld í Hafnarfirði Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði Þetta verður fyrir- jól. síðasta spilakvöldið Blöð og' tímarit: ar stjómmálaumræður; — eldhús. dagsumræður (siðara kvöld). Þrjáé umferðir: 20, 15 og 10 mín. til handa hverjum flokki. Dagskráglok um kl< jóla- 23_30. ! eigið eflaust einhverja 1 dag verður flogið til Akureyrar, hatta, sem geta orðið eins o; Vestmannaeyja. — Á morgun verð- með því að lagfæra slörið á þeim Sjóniannablaðið Víkingtir, hiaðið, er komið út_ Efni: Fljótandii fiskiðjuver (Birgir Thoroddsen Erlendat StÖðvan l þýddi); Sjómannskona (saga); Fyrsti I mannúturinn finnst; Þór, nýtt ogl ~ Bylgptiengdrr 41.51} glæsilegt varðskip; 1 sokknum skip-|25f6’ 51'22 og 19'79' um; Tvö sjómannadagskvæði; Sam-1 Auk f'í kL 18'05 LelkrlL ábyrgðin og varðskipin eftir Garðar KL. 19'10 LL1)0nilelkar’ ölvmd BergLl Pálsson; Leiðmleg mistök (saga); . st)ornar. Kl. 20.30 Danslög. ,, Strandið við Bermudaeyjar; Erindi j Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og flutt við lok sjóvinnunámskeiðs við 11.32. — Frjettir kl. 16.15 og 20,00. amia | Sjómannaskólann 31. janúar 1951 eft j Auk þess m. a.:- Kl. 18.00 Fimmtu nyir ii: lónas Jónasson; .Brauðbiti (saga); dagsh'ljómleikar. Kl. 20.15 „Lestin Nýlega opinheruðu trúlofun sina uagfrú Vilborg Guðmundsdóttir, Xópaskeri og Jósep Þorstéinsson, iama stað. Höfnin: Fylkir fór í slipp i fyrradag. Jón íorseti kom af veiðum i fyrradag og fór samdægurs til Englands. Kefl- víkingur kom af veiðum og fór í ■slipp í gær, Akurey kom úr ferð í gær, og átti að fara út aftur í gær- kveldi. Fylkir kom úr slipp. Egill Tauði kom úr slipp og átti að fara 'A veiðar í gærkveldi. ;) JEimskipafélag tslands h.f.: Brúarfoss fór frá Rotterdam í gær ■dag til Leith og Reykjavíkur. Detti- foss fór fdá Húsavik í gærmorgun. fJoðafoss fór frá Hull 10. þ m. til Reykjavík. Gullfoss kom til Rvikur 10. þ.m. Lagarfoss fór frá Reykja- ví’k 11. þ.m. til Vestmannaeyja og vestur- og norðurlandsins. Reykjafoss iom til Gdynia 11. þ.m. Selfóss fór /rá Rotterdam 11. þ.nt. Tröllafoss fór frá Davisville 8. þ.m. til Rvikur. Kíkisskip: Hekla fór frá Akureyni i gær. á vesturleið. Esja er i Álaborg. Herðu ibreið er á Breiðafirði á vesturleið. ur flogið til Akureyrar, Vestmanna- :eyja, Hel'lissands, Sauðárkróks og Siglufjarðar. Rauði kross íslands Gjafir, sem borizt hafa vegna Itaiiusöfnunarinnar. Móttekið á iskrifstdfu R. K. 1.: — G. G. krónur 30.00; G. G. S. 250.00; starfsfólk hjá Almennium tryggingum og Sverrir Bernböft kr. 190.00; Páll Guðjóns- son 50.00; J. Th. og L. Th. 100.00; Jón M. Jóhannesson 100.00; Magnús Kristjánsson 100.00; F. S. 100.00; Kristinn Ármannsson 100.00; Guð- rún Magnúsdóttir 50.00; Arndis Þor steinsdóttir 50.00; N. N. 200.00; Þor gerður Sigurðardóttir 100.00; Hamp- iðjan 500.00; Árni Sigurðsson 50,00; S. G. 50.00; N. N. 100.00; K. G. 100.00; P. E. 100.00; Guðný cg Kristján Eggertsson 200.00; Heild- verzlunin Edda h.f. 2.612.00; B. J. krónur 10.00. — Svo hefur einnig borizt töluvert af fatnaði. ! , Gjafir tii Vetrarhjálpar- innar Þegar býður þjóðarsómi éftir Ásgeir ,sem fór niður í helvíti", saga eftic Sigurðsson; Fyrsta gufuskipið kemur, Lagerkvist. Kl. 20.35 Sænskir tón- til Danmerkur; Hugleiðingar sjó- leikar. Kl. 11.35 Jólakveðjur til manna (Guðm. Gislason); Þegar Þor Grænlands,' II. , móður rammi fórst; Setugur Guð- verSur þaS sem nýtt. ílevnið þetta mundur Júní Ásgeirsson; Minning: Ef þér takið slörið af, dýfið því ofan í valn, með lítilsháttar sykri í, lrengið það síðan til þerris upp á flísarnar í baðherbcrginu yðar, yfir árangrinum! verzlun Lárusar Blöndals og hjá Stefáni G. Björnssyni, Sjóvátrygg- ingarfélaginu. Sólheimadrengurinn: Áheit: 1. Ó. kr. 50.00. H. H 10.00 Bágstadda móðirin: J. H. krónur 50.00. í Gjafir til Mæðrastyrksnefndar Ó. Jdhnson & Kaa'ber kr. 3300.00. Morgumblaðið, starfsfólk 190.00; Sverrir Bernhöft og starfsfólk kr. 205.00; Málarinn 100.00; Toledo h.f. Laugaveg 166, 100.00; Isl. erl. verzl- unarfélagið 600.00; Sælgætisgerðm „Opal 610.00; Hvanmbergsbræður 1000.00; Ásmundur Brekkan 25.00; Þórhallur Halldórsson 25.00; Idauk- ur Benediktsson 25.00; N. N. 10.00; Jón Sigurðsson borgarlæknir 50.00; ‘Jónssonar verður lokað ^;r vetrar. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna kr. ' ■wiimitniHiii Starfsfólk Biinaðarbankans krón- ur 350,00; S. S. 100.00; Sendibilast. I Ingólfsstræti og starfsfólk 135.00; Opa'l h.f. og starfsfólk 550.00; Shell ,hi. 50.00; Starfsfólk hj'á h.f. Eim- jSki p 822.00; Starfsfólk hjá Bruna- i ^7q qq. jjallgrjmur Benediktsson & Jbótafélagi Islands 100.00; Starfsmenn Cq m HallgIiimur Benedikts- Alþmgis 503.60; Starfsfólk h]á H. son starfsf> 575 00. Alliance h.f. Benediktssyni & Co. 400.00; H. Benediktsson & Co. 50.00. — Sam- tals krónur 3.960.60. — Með kæru þakklæti. — Vetrarhjálpin. Bildudal; Þjónar réttvisinnar (frarn- haldssaga); Jólakveðjur o. m. fl. Gengisskráning (Sölugengi). 1 U.S.A. doliar 1 £ ______________ 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 finnsk mörk —.. kr. 16.32 kr. 45.70 kr. 236.30 kr. 228.50 kr. 315.50 kr. 7.09 100 belg. frankar ...... kr, 32.67 1000 franskir frankar — kr. 46.63 100 svissn. frankar------kr. 373.70 100 tjekkn. Kcs. -------kr. -32.64. 100 gyllini_______________kr. 429.90 Söfnin Landsbókasafnið er opiB kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl, 10—12 nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er lokaB um óákveðinn tíma. — Listasafn Einars Finim mínúfna krossgáfa I Mæðrastyrksnefndin II 3 I Reykvíkingar! Munið jólasöfriun i Mæðrastyrksnefndaninnar. — Tekið j 3 á móti- peninga- og fatagjöfum á 3 skrilfstofu nefndárinnar í Þingholts- | j stræti 18, sími 4349. | Skrifstofa Vetrarhjálparinnár er í Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu), gengið inn frá Lækjargötu. Opin kl. 10—12 og 1—5. Sími 80785 Blöð og tímarit: Einirtg, biað bindindismanrta, er SKYRINGAR: Lárétt — 1 ungviðið 6 hár — komið út. Þetta er jólablaði.ð og flyt 8 burtræk;— 10 gr. — 12 börnunum 3 ur það margar ágætar gréinar um — 14 samhljóðar — 15 sanrhljóðar bindindismál og ýrniss frarðandi er- — 16 nokkur — 18 sterkan mann Þeir, gem þurfa að koma stórum auglýsingum í blað- ið eru vinsamlegast beðnir að skiia har.drilum fyrir há- degi daginn áður cd þær eiga að birtast. f&orsnubh&bib BUWwuHniiniimnmiiiniwwwiMmMiinuuinm indi. Esperantistafélagið Auroro heldur skemmtifund í ingabúð i kvöld kl. 9. Breiðfirð- Á Heiðahrún ne'fnist kvæðabók eftir Svein E. Björnsson, lækni í Kanada, og kom út árið 1945. — örfá eintök hafa nú verið send af bók þessari hingað til lands og eru þau til sölu í Bóka- Lóðrétt — 2 óroiða — 3 skamm- stöfun — 4 lengdarmál — 5 menntar — 7 klók — 9 óð — 11 þrir eins —- 13 bættum við — 16 skammstöfun — 17 fangamark. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 smali — 6 afa — 8 ryð — 10 lof — 12 ölkeld.a — 14 la — 15 DL — 16 Óla — 18 all- illa. — Lóðrétt: -— 2 maðk — 3 af — 4 lall — 5 tröila — 7 ófalda — 9 yla — 11 Odd — 13 epli — 16ól — 17'al mánuðina. Bæjarbókasafnið kl. 10 —10 alla virka diaga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripaaafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Vaxmyndasafnið í Þióðminja- safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 i sunnudögum. j Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27100 og ! 9-80. — Frjettir kl. 16.00; 19.30; 7.04 >og 21.15. | Auk þess m. a.: Kl. 18.00 Leikrit. Kl. 19.00 Útvarpshljómsvoitin í jGautaborg leikur. Kl. 20.00 Rúmönsk þjóðlög. Kl. 20.30 Skemmtiþáttur. j England: (Gen. Overs. Serv.). —* 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 15. Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 11.00 Landbúnað.arerindi. Kl. 11.45 Um ullarverðið, 1. fyrirlestur af fimm, sem Bernhard Hollywood flytur um orsakir þess, hve ullarverðið he'fur stigið í vorði. KI. 14.30 Jazzlög leik in. Kl. 15.30 Létt tónlist. Kl. 17.30 BBC Opera Orchestra og kór. Kl. 20.00 Rimski Korsakov leikur. KI, 22.30 Danslög. Kl. 22.45 Bækur til lestrar. Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland: Frjettir á ensku kl. l. 15. Bylgjulengdir: 19.75; 16.85 og .40. — Frakkland: — Frjettir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Út varp S.Þ.: Fréttir á islenzku lla daga nema laugardaga og unnudaga. — BylgjulengdirJ 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettií m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. bané 3 ’u. Kl. 22.15 á 15, 17, 25.og 31 ni Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandiniÞ hljb mcrgunÁaffinco ts.v - ---er merkilefsl livað þessi kvenmaður jjetur hafl mikið í tii kunni sinni! ★ — Hvað er hann litli bróðir þinn gamall? Hann er þessa árs uppskera, svaraði Stína litla. ★ — Stækk’ið þið inyndir í eðlilega stærð? — Já, það er sérgrein okkar. — Fint, hérna er mynd af Al- — Pabbi, hvað þýðir „monos louge“? Er það ekki það sama og einta’l? ■—- Það er samtal á milli gifts manns og konu hans. EMri piparkerling var að skemmta börnum frá barnaheimili, við að segja þeim sög'ur og annað slíkt, Meðal annars fór hún með allan hópinn á frægt málverkasafn og er ;])iau voru að skoða myndirnar, sagði einn drengurinn fyrir framan mynd af Minervu: — Hver er þetta? —- Þetta, sagði piparkerlingin, —• er Minerva. — Var hún gift? spurði drengur- inn. — Nei, vinur minn, svaraði sú pipraða hreykin', hún var ekki gíft, enda var hún Vizkugyðjan! ÁT Garðyrkjumaðurinn: — Þessi tó- baksplanta er nú í fullum b'lóma. Gömul dama: —— Já, einmitt, og hvað er þá langt þangað til vmdl- arnir verða fullþroskaðir? __^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.