Morgunblaðið - 13.12.1951, Síða 5

Morgunblaðið - 13.12.1951, Síða 5
í Fimmtudagur 13. des. 1951 MORGUNBLAÐiÐ s ] Jólabók Bókfellsúfgáfunnar komin út 24 þjóðkunnir íslendingar rita um tómstundaiðju sína Jólabók Bókfellsútgáfunnar, sem menn hafa beðið eftir með mestri eftirvæntingu, er komin út. — Hún heitir „Góðar stundir“. Er þetta safnrit eins og fyrri jólabækur út- gáfunnar, „Móðir mín“ og „Faðir minn“. — í bókina rita 24 kunnir menn um tóm- stundaiðju sína og áhugamál. Prófessor Sírnon Jóh. Ágústsson" hefur séð um útgáfu bókarinnar. Höf undaB': Magnús Jónsson, Víglundur Maller, Egill Bjarnason, Guð- mundur Arnlaugsson, Guðmundur Einarsson frá Miðdal, Arni Friðriksson, Bjarni Ásgeirsson, Þorsteinn Jósefsscn, Sigurour Jónsson frá Brún, Lárus Fjeldsted, Sæmundur Stefánsson, Osvaldur Knudsen, Helgi S. Jónsson, Ólafur Friðriksson, Sigurður Jónsson, Guðrún Sveinsdóttir, Theó- dór Gnnnlaugsscn, Baldur Andrésson, Bragi Friðriksson, Jens Iíermannsson, Jón Eyþórsson, Sören Sörensson, Bjarni Guðmundsson og Þórður Jónsson. EFNI: Ilöfundarnir rita um ánægjustundir sínar við múlaralist, laxveiðar, skák, fjall- göngur, frímerkjasöfnun, skáldskap, Ijósmyndatöku, hestamennsku, bridge, kvik- myndatöku, skátastörf, náttúruskoðun, lausavísnasöfnun, grenjaleit, tónlist, íþróttir, ætífræði, landkönnun, tungumálanám, leiklist og smíðar. , sem fólk á öllum sldri nrun hafa ánægfu af BÓkfELLSÍJIGÁFAN C og B þykkt, mikið úrval fyrirliggjandi, einnig FILTPAPPI OG GÓLFDÚKALÍM j: j^oríálóóon Yjor&mann Bankastræti 11 I ► * cnrinrmíiim é Þeir, sem vsifa koma Hum f - -- --- -- jóíalwe&u eða öðrum Jú aucjlyóLncjLun l jolablaóLc eru vinsamlegast bcðnir að liringja í síma sem allra fyrst. gpasacaaBHHaaaHHBHHiiHHHaHHaHaitiiH»MHHBaBHHHaaHHHHaaHHHa«»HHi(aaHHa»H«aHaftHfc VAUXIIALL VELOX 1952 er nú kominn á markaðinn frá General Motors verk- smiðjunum í Englandi. Hinn nýi Velox er ein glæsilegasta bifreið, sem framleidd er í Evrópu, stærri, fallegri og fullkomnari en nokkru sinni fyrr. — Þrátt fyrir stækkunina er hann mjög sparneytinn, eyðir aðeins 11,5 lítrum pr. 100 km. Veljið ykkuse Wtsuxhall I Leitíð upplýsmga hfá SAEHOAMOI ISLENZSÍHA SAIVfVIIWtffELAGA Véladeild. «s>*$><§><§><$>^<§><@‘<$><$k§><§><$><£<$><í><§><$><§><$>3><§><$<§><$<$<^<^<®><3><^<§><®,<®><§><$><&<§><§><§><§><$'<§,^'3>3><§><§><&<§><$<$><$^^ ^<£>^><^<S>^xS,^x0^<S>^><^ í^itáajn CjuÉs ■dótti er aSltef glæsileg fólagföf. Fæst hfá bóksölum ranar oL.aruáaouur ? yjáókacjCFoin cÁiija 0* * * **•* * # & * 0$ eJ H # *# í í Wtf #0 # # # * íííí í í fíi»í # *0 ##*.$$ + ***# * 0* ****■&.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.