Morgunblaðið - 13.12.1951, Side 9
Fimmtudagur 13. des. 1951
MORGVNBLAÐiÐ
i' 131 if-ðP-js' ■ g 'i
islendmgosögurnar vísuðu vsg* f'mm áfa nám * svíþjóh
e „1 „ „ , , _ kosla? róinSo 100 bús. ksr.
m hngað Eyxir
EIN af fremstu konum norsku
„nýlendunnar“ hér £ Reykjavík,
frú Marie Ellingsen, á 70 ára af-
mæli í dag.
Ég gekk á fund hennar í gær
ög spurði hana m. a. að þvi, hver
voru tildrög þess, að maður henn-
ar, O. Ellingsen og hún, á unga
aldri fluttu sig búferlum hingað.
En Ellingsen var, eins og kunn-
ugt er, í fremstu röð framfara-
manna hér í Reykjavík í byrjun
aldarinnar og lengi síðan.
GAMLAR MINNINGAR
Það birti yfir svip hinnar 70
ára konu, er hún reimdi huganum
til endurminninganna frá löngu
liðnum árum. Var auðfondið, að
atburðirnir stóðu Ijóslifandi fyrir
hugskotssjónum hennar.
— Við komum frá Kristian-
sand, segir hún. Vorum þá nýgift.
Ég 21 árs og maðurinn minn
27 ára. Þetta var um miðjan vetur
árið 1903. Erfið ferð í þá daga.
Við urðum fyrst að fara til Berg-
en, þaðan sjóveg til Newcastle,
þaðan með jámbraútarlest til
Leith. En þaðan tókum við okk-
ur far með „Lau ru“ gömlu hingað
til Reykjavíkur.
Ég hafði aldrei farið yfir út-
hafið áður. Þó ferðin væri óþægi-
leg á hinu litla farþegaskipi, var
þetta allt eins og æfintýr, því
á þeim aldri eru erfiðleikarnir til
þess einS að auka á ánægjuna,
og til að yfirvinna þá.
Tryggvi Gunnarsson, banka-
stjóri, var farþegi með „Lauru“
í þessari ferð. Hann var formaður
Slippfélagsins og aðalforgöngu-
maður þessa fyrirtækis.
LEITAÐ FORSTÖÖU
FYRIR SLIPPINN
Er kom til orða að stofna Slipp-
inn, leitaði hann fyrir sér í Nor-
egi eftir forstöðumanni. Þá var
maðurinn minn verkstjóri við
Bátasmíðastöð Krísstiansund.
Á unga aldri hafði hann tekið
ástfóstri við IslendingasÖgur, og
varð þeim býsna kunnugur. Því
kynntist ég bezt, er við vorum
flutt hingað og hann fékk tæki-
færi til að ræða um þau efni við
gesti okkar íslenzka.
Allt frá þeim árum hafði hann
hug á að komast til Islands, ef
tækifæri byðist. Þessvegna sótti
hann um forstjórastöðuna við
hinn nýja Slipp hér í Reykjavík.
En hann frétti svo seint um þessa
lausu stöðu, að þegar umsókn hans
kom hingað seint og síðar meir, var
staðan veitt öðrum manni.
Að ári liðnu uppgafst þessi mað-
ur við starfið. Þá skrifaðí Tryggvi
Gunnarsson manninum mínum og
spurði hvort hann væri enn fús til
að taka stöðuna.
Þegar maðurinn minn sótti um
þessa stöðu, gat hann lagt fram
ágæt meðmæli frá kunnugum mönn
um í Noregi; 22 ára gamall hafði
hann unnið verðlaunabikar, er
bæjarstjómin í Niðarósi hét þeim
manni, sem smíðaði beztan bát
fyrir fiskimenn við Lófót. Bátur-
inn, sem hann smíðaði, var þannig
útbúinn, að hann gat ekki sokkið.
Um sama leyti fékk hann ferða-
styrk til *að heimsækja sýningu í
Stokkhólmi.
Sjálf ólst jeg upp við sífellt
umtal um skipasmíðar. Ég missti
foreldra mína, þegar ég var í
bernsku, og var tekin í fóstur
hjá afa og ömmu. En afi minn
stóð fyrir skipasmfðastöðínn i övre
vaagen í Kristiansund.
AÐ KOMA TIL
REYKJAVÍKUR
Á leiðinni með .JLauru" kynnt-
umst við ýmsum mætnm Reykvík-
íngum og hugsuðum gott eitt til
verunnar hér eftir þá viðkynn-
ingu.
— Og hvemig var svo aðkoman
hér?
— Við komum hingað 14. marz.
ÍEg man eftir ölluin ptburðum
i|a.
háls. Það þótti mér aðdáunar-
verð frammistaða.
Er ég hafði horft á þessa við-
ureign við skipin, og náttúruöfl-
in, sagði ég víð manninn minn:
Sfuff samfai við ölaf 6. iúlíusssn verkfræðing h
ÓLAFUR G. Júlíusson frá Akur- fleiri greinar. Námið er sótt af
eyri, sem verið hefur formaður 1 kappi, enda er dýrt orðið að
Félags íslenzkra stúdenta i Stokk stunda nám þar og von á frekari
hólmi undanfarin ár, er nýkom- |hækkun lífsnauðsynja um áramót
inn heim að loknu námi við
Tækniskólann þar í borg.
í gær átti Mbl. stutt samtal við
hann um námið og starfsemi
„Þetta gengur aldrei“. Því ég stúdentafélagsins.
hafði vanist skipauppsátri heima | Þegar Ólafur hafði lokið námi,
í Övervaag, þar sem alltaf var | starfaði hann við verkfræðinga-
logn á sjóínn, eins og á rjómatrogi. ! deild Stokkhólmsbæjar, en sér-
En hann svaraði: „Það verður að grein hans er vega- og brúargerð.
ganga“. Og það fór allt eins og — Vann Ólafur við lagningu neð-
Marie Ellingsen
hann hafðí hugsað sér.
GAMLA FÓLKIÐ BAR VATN
•—- Hvemig kunnuð þér við yð-
ur í hinu nýja umhverfi?
— Fólkið var svo gott við okk-
ur. Allir vildu greiða götu okkar.
-— Voru það ekki viðbrigði að
koma hingað í fámennið?
—- Að vísu voru hér ekki nema
* 7—8 þúsund manns í Reykjavík,
dagsins, eins og þeir hefðu gerst en heima í Kristiansand var fólkið
í gær. I ekki nema helmingi fleira. Svo
Skipið varpaði akkerum að viðbrigðin að því leyti voru ekki
sjálfsögðu langt út á höfn. Ég mikil.
varð samferða Tryggva Gunnars-j En mikið hefur breytzt síðan
syni í land. Rysjuveður var og hér í Reykjavík, bæði hinar ytri
særokið gekk yfir bátinn.Maðurinn kringumstæður og hugsunarhátt-
minn varð eftir í skipinu til þess’ ur manna.
að annast um farangur okkar. — Þegar ég kom hér fyrst, varð
Við höfðum svo mikið meðferðis, mér starsýnt á gamla fólkið, <?r
16 „colli“ alls. J gekk um göturnar tötralega klætt,
Er í land kom þyrptist fólk utan með vatnsföturnar sínar, vatns-
um Trygga gamla til að heilsa burðarfólkið, konur og karla. Þá
fannst mér erfiðið og kjör þessa
fólks bera vott um að Islendingar
væru ekki góðir við gamalmenni
sín. En ég leit svo á, og mér hefir
lærst það betur með aldrinum, að
engum getur liðið vel nema hann
beri umhyggju fyrir gamla fólk-
inu.
Nú hefir þetta breytzt, virðist
mér. Nú er komið hér upp Elli-
og hjúkrunarheimili, svo menn
hafa lært að hugsa betur um hagi
gamla fólksins en áður var.
honum og fagna heimkomu hans.
Mér fannst strax eins og allir ís-
lendingar myndu vera ein stór
fjölskylda. Sérstaklega er mér það
minnisstætt, er gildur og lágvax-
inn maður, vatt sér að Tryggva
og kyssti hann á vangann. Það
þótt mér skrítið. Ég held það hafi
verið einhver pakkhúsmaður í
þjónustu hans, en nafn hans er
mér úr minni liðið. Heima í Nor-
egi hafði ég aldrei séð karlmenn
heilsast á þennan hátt.
Ég fór heim með Tryggva til
að fá þar hressingu og bíða eftir
manni mínum. Én þar var gesta-
gangur allan daginn af fólki, sem
var að fagna honum og átti önn-
ur erindi við hann.
GÆÐAKONAN
í DOKTORSHÚSI
anjarðarbrautar, sem er gífur-
legt mannvirki og mun verða lok
ið 1953.
ERFIÐ STAÐA
— Hversu lengi stjórnaði mað-
ur yðar Slippnum?
— í 12 ár. Til ársins 1916. Þá
stofnaði hann sína eigin verzlun.
Þegar við komum hingað, voru
þrir menn í Slippstjórninni,
Tryggvi, Ásgeir Sigurðsson og
Fyrstu dagana fengum við inni' Jcs Zimsen. Allt voru þetta ágæt-
á Hótel ísland. Síðan útvegaði j ismenn og reyndust okkur sem
Tryggvi okkur húsnæði vestur í beztu bræður.
Doktorshúsi. Þar var ekki í kot Ég veit ekki hvort þeir hafa allt
vísað til Bjargar Jónsdóttur, ekkjuj af gert sér fulla grein fyrir öllum
Markúsar Bjarnasonar, forstoðu-' erfiðleikum mannsins míns. Hann
manns Stýrimannaskólans. j vann baki brotnu allan ársins
Frú Björg var mesta merkis-J hring. Jafnvel meðan hann var á
kona og öðlingsmanneskja, sem ég léttasta skeiði, eins og kallað er,
hefi hitt á lífsleiðinni. Við létum kom hann dauðuppgefinn heim að
yngstu dóttur okkar heita í höf-
uðið á henni.
1 tvö ár áttum við heima í Dokt-
orshúsi. En síðan fengum við okk-
ar eigið hús við Stýrimannastíg-
inn.
HAFROTIÐ I SLIPPNUM
— Og hvernig farnaðist mann-
inum yðar í starfinu við Slippinn
fyrstu árin?
— Það gekk furðaiilega. En
þegar þeir fóru að draga þilskipiu
upp dráttarbrautina, þá leizt mér
ekki á blikuna, það segi ég satt.
Hér var slippurinn fyrir opnu
hafi. Engin höfn eða hafnargarður
til skjóls, en brimrótið mikið,
kvöldi. Enda þótt hann nyti svefns
heyrðist það í gegnum svefninn,
að hann var þá að stjórna verk-
inu í Slippnum. Hann var þannig
skapi farinn, að haiin gat ek«.i
dregið úr vinnunni.
En þér fyrirgefið, hvað ég masa
mikið við yður. Það er svo margt,
sem í hugann kemur, þegar maður
lítur til baka.
NORÐMENN OG
ÍSLENDINGAR
— Þér haíið vitaskuld oft ver-
ið í Noregi þessi nálega 50 ái
síðan þér fluttuð þaðan?
Ólafur G. Júlíusson
Þá fór hann í vinnu hjá stál-
iðjuverinu Norrbottens Jarnverk.
Það er að byggja mikil mann-
virki í bænum Luleá í Norður-
Svíþjóð, en iðjuverið á að vinna
úr járngrýti því er Svíar nú flytja
óunnið á erlenda markaði. Hófust
framkvæmdir við stáliðjuverið
árið 1939 og mun enn eiga langt
í land svo stórkostlegt verður
það. Ríkið á 49 af hundraði hluta
íjárins.
20 STUDENTAR I
STOKKHÓLMI
— Hvað ei’ af námsmönnunum
að segja?
— Nú eru í Stokkhólmi 20
stúdentar. Flestir þeirra leggja
stund á verkfræðinám, aðrir eru
við hagfræði, bókmenntanám og
in. Miðast nám manna við það
eitt að ljúka því á sem skemmst-
um tíma. Nú fá námsmennirnir
yfirfærðar "600 sænskar kr. á
mánuði.
Ég hefi veitt því eftirtekt £
samtölum við námsmennina, að
þeir telja sig eiga við mikla fjár-
hagslega örðugleika að búa. —
Það mun kosta nú um 120 þús.
króriur að leggja þar stund á sér-
greinarnám í .fimm ár, sem er
venjulegur námstími. Það er
mjög erfitt að útvega þessa pen-
inga.
t
AFSLÁTTUR Á SKÓLGJÖLD
| Mér þykir rétt að geta þess,
því af því hefur orðið mikill fjár
hagslegur styrkur fyrir stúdent-
ana, að Helga Briem sendiherra,
tókst að fá verulegan afslátt á
skólagjöldum ísl. stúdenta. Þá
hefur Flugfélagið boðið þeim
stúdentum sem yngri eru en 25
ára, 50% afslátt á fargjöldum
með flugvélum félagsins. Fyrir
þá sem geta notað sér þetta, er
hér um fundið fé að ræða.
| Um starfsemi stúdentafélags-
ins í Stokkhólmi, sagði Olafur að
hún væri með miklu f jöri. Fundir
eru haldnir einu sinni í mánuði.
Félagið hefur dagblöðin til af-
lestrar fyrir félagsmenn sína og
eru þau lesin upp til agna. Nú er
formaður félagsins, eftir að Ólaf-
ur lét af því starfi, Haukur Pálma
son við nám í rafmagnsverkfræði.
ER FÁKUNNANDI UM ÍSLAND
Þó sænska íslandsvinafélagið
„Islandscirkelen" í S.tokkhólmi
vinni mikið verk og gott, við að
kynna land og þjóð, er það furð-
anlegt hve almenningur þar í
borg og í Svíþjóð yfirleitt, er fá-
kunnandi um ísland. — Spurn-
ingin um það með hvaða járn-
brautarlest megi komast þangað
er jafnvel lögð fyrir menn. — En
þeir sem nokkuð þekkja til okk-
ar, eru landi og þjóð velviljaðir
og þar eð íþróttir eru helzta um-
ræðuefni manna á meðal, bá
bekkja ótrúlega margir nafnið
Örn Clausen.
Ólafur er sonur Júlíusar inn-
heimtumanns Jóhannessonar á
Akureyri.
Verður byrjað á byggingu
æskulýðshailar að vori?
4. áe’sþingi B.Æ.R. lokið
ÁRSÞINGI Sambands æskulýðsfélaga Reykjavíkur lauk hinn 5.
des. síðastliðinn, en hinn fyrri þingdagur var 7. nóvember. —•
Fyrsti forseti þingsins var verndari bandalagsins, Sigurgeir Sig-
urðsson biskup og annar þingforseti Þorsteinn Einarsson, íþrótta-
fulltrúi. Gestir á þinginu voru Benedikt G. Waage, forseti í. S. í.,
Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi, Gísli Halldórsson, húsameistarj,
form. í. B. R. og Ágúst Hafberg. Eru þeir allir í húsbyggingar-
r.efnd. —
ÆSKULÝÐSHÖLLIN
Aðalmál þingsins var bygging
æskulýðshallar í Reykjavík, en
sambandið hefur sem kunnugt er
haft forustu um það menningar-
JA. Ég fór þangað t. d.
,u uuiuiu, ui, uimuuviu im.wvi, fyrri stríðsárunum, 1915, og sótti , , , , .,
, ’ , v ■■ , , , , . i mal reykviskrar æsku. Stjorn
þar sem drattarbrautm var. Hafa þa ommu, þvi hun var orðm em- , , . , ,
,. , . ,, i j,. TT- i x sambandsins hefur unmð osleiti-
þurfti „bukka undir skipssiðun- mana, afi damn. Hun kom með
um til þess að þau yltu ekki. Ef mér hingað og undi vel hag sínum
þær styttur þrugðust, ultu skipin meðan hún lifði næstu tíu árin.
að sjálfsögðu. Er eittbvað var að| — Sterk bönd tengja yður að
veðri, tók brimið „búkkana", svo
verkamenn og aðrir urðu að hend-
ast út í brimgarðinn, til þess að
sjá um að „búkkarnir" skoluðust
ekki á burt. Ég stóð og dáðist að
áhuga þeirra, hugrekki og við-
braðsílýti. Þeir skeyttu því engu,
þótt þeir yrðu holdvotir upp í
lega að framgangi þess og standa
nú vonir til, að framkvæmdir
geti hafizt á næsta ári, ef aiþingi
og bæjarstjórn veita umbeðna
styrki á árinu og fjárfestingar-
leyfi fæst, en það ætti ekki að
sjálfsögðu við ættjörðina?
— Ég get ekki annað sagt. En
einkennilegt er að koma heim til verga torsótt þegar um slíkt mál einróma:
er að ræða. | „4. ársþing B.Æ.R. beinir þeim
haldið áfram í áföngum, eftir
því sem fé hrekkur til. Væntir
stjórnin þess, að bærinn veiti
200 þús. kr. til byggingarinnar
á næsta ári og ríki 10 þús„ en
sjálft hefur sambandið boðizt
til að greiða 40 þús. af bygg-
ingarkostnaði, þannig að hlut-
föllin verða: bær 50%, ríkl
40% og sambandið 10%.
■ i
SAMÞYKKTIR ÞíNGSINS
Þessar samþykktir voru gerðar
Nöregs, einkúm á síðari árum. •
Allt er þar svo breytt, og flest
fólk horfið, sém ég þekkti þar í
ungdæmi mínu. Er ég hitti ís-
Framh. á bls. 12.
Stjórn sambandsins lítur (tilmælum til Alþingis, að það
svo á, að unnt verði að hef ja ' veiti styxk til byggingar æskulýðs
framkvæmdir að fengnum ( hailar í Reykjavík og semji lög,
; *
400 þús. krónum og síðan verði
Framh. á bls. 12, j