Morgunblaðið - 13.12.1951, Page 15
Fimmtudagur 13. des. 1951
MORGUNBLAÐiÐ
36
EJelcsgsfiíi
Ilandknauleiksstúlkur
Armanns!
Æfing verðúr í kvöld kl. 7.40, að
Hálogalandi. — Nefndin.
HKRR ÁRMANN ÍSÍ
Að fengnu leyfi H. K. R. R. verð-
,ur Jólamót i handknattleik fyrir
íneistarafl. kvenna og karla haldið
2. jóladag í iþróttahúsi I. B. R. við
Hálogaland. Leikið verður með 6
manna liði, 3 leikir á hvert félag,
ef þátttaka er næg, leiktimi 2x10
min., stig eða mörk ráða úrslitum.
Tilkynningar um þátttöku sendist til
Hauks Bjarnasonar, Hallveigarstíg 9
fyrir 20. des. n. k. — Þátttökugjald
kr. 10.00 fyrir hvern flokk fylgi til-
kynningunni. — Glimufél. Ármann.
Samlcomur
Á Bræðraborgarstíg 34
Almenn samlkoma i kvöld kl. 8.30.
Allir velkomnir.
K. F. U. K. — U.D.
Fundur í kvöld kl. 8.30. Þórður
Möller læknir talar. Allar ungar
stúll.ur velkomnar.
K. F. U. M. — A.D.
Fundur í kvöld kl. 8.30. — Séra
Bjarni Jónsson vígsluhiskup talar.
Allir karlmenn velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 8.30: Samkoma. —
Allir velkomnir
1. 0. G. T.
St. Andvari nr. 265
Funldur í kvöld kl. 8.30 í G.T.
húsinu. ■—■ Venjuleg fundarstörf. —
Hagnefndaraíriði. Félagar, fjölmeun
ið. — Æ.t.
St. Frón nr. 227
AfmælisfagnaSur stúkunnar Fróns
liefst með stuttum fundá i Tem()lara-
höllinni í kvöld kl. 8.30. — Inntaka
nýrra félaga. — Að fundinum lokn-
um, kl. 9, hefjast þessir skemmti-
þættir:
1. Gamall félagi flytur ávarp
2. Ungfrú Guðrún Á. Símonar
syngur, Fritz Weisshappel, pia-
nólcákari aðstoðar.
3. Sezt að kaffiborði í veitinga
•salnum.
4. Ari Gíslason, kennari, segir
gamansögur.
5. Ávörp.
6. Dans. —
Frónsfélagar me.ga taka með sér
gesti á skemmtunina. Og að sjálf-
sögðu eru allir Reglufélagar vel-
komnir. — Afmælisnefndin.
Vinna
HREINGERNINGAR — GLUGGA-
HREINSUN O. FL. — FLJÓT OG
GÓÐ VINNA. — RÆSTINGA-
STÖÐIN. — SÍMI 5728.
Hreingerningastöðin
Sími 6645. — Hefur vana menn
til hreingerninga. —
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. — Ávallt vanir menn
Fyrsta flokks vinna.
Kreingerningastöð
Reykjavíkur
Sími 2173.
FELRG
HREiNGERMiNGftMRNNA
CUÐMUNDUR HÓLM.
Sími 5133
P"B ■ ■ ■
Kaup-Safia
Minningarspjöld
BarnaspítalasjóSs Hringsins
eru afgreidd i hannyrðaversl. Refill,
Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu
Svendsen), og Bókabúð Austurbæjar,
sími 4258. \
KAUPUM FLÖSKUIU
1 V 'StekjUiö.* Síjm--80818.«
Innilega þökkuna við öllum þeim, sem með heimsókn-
um, skeytum, gjöfum eða á annan hátt glödduð okkur á
gullbrúðkaupsdegi okkar. — Guð blessi ykkur öll.
jt . Guðrún Jóna Guðmundsdóttir,
Guðmundur Bjarnason.
'Í4*',fí'— ff
*
v tjiuqcgK * e
lóbtr^
þórcddsstóífum f
Húsgogn
Nú er tækifærið að
kaupa fallega jólagjöf
og um leið nytsama
fyrir heimilið.
Sporöskjulöguð matborð með hinum eftirspurðu stólum.
Skrifborð fyrir húsbóndann. Sófa og innskotsborð með
blómainnleggi í plötu, fyrir frúna. Kommóður, Skrif-
skápar, saumaborð, fyrir börnin. — Allt vandaðir munir.
JmsíQM þe||a
Fyrirliggjandi:
7.00x15 "
7.10x15 Super Balloon
I
LAUGAVEG 166
Hraðsuðakatlor
Höfum fyrirliggjandi vand-
aða hraðsuðukatla. — Þeir
rjúfa strauminn sjálfkrafa
við ofhitun. — Einnig ný-
komnir vandaðir rafmagns-
ofnar 1000 watta, 220 volta.
/
> H.f. R A F M A G N
Vesturgötu 10. Sími 4005
ÞAKKARAVARP.
Öllum þeim, fjær og nær, sem gefið hafa fé til klukku-
turnsins við Vallakirkju í Svarfaðardal, vill sóknarnefnd
Vallarsóknar, fyrir hönd safnaðarins, færa sínar beztu
þakkir fyrir rausnariegar gjafir, og ræktarsemi, sem þeir
hafa sýnt átthögum sínum, sókn og kirkju.
Sóknarnefnd.
PEINIINGAMENN
Innflytjandi, sem á vörupartí komið til landsins, en
hefir ekki fé til að leysa það út, óskar eftir að komast
í samband við mann, sem getur lagt fram fé í þeim til-
gangi, gegn því að hafa allan ágóðann. Þess skal getið að
pantanir á framangreindum vörum liggja fyrir frá smá-
söluverzlunum.
Tilboð merkt: „Vörur — 524“ leggist inn á afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir helgi.
:MILWKiaaMii>aaaa>aa>M>aaaaaia>aa««>a«>aaas»«asaaas»aKiaiiaaajiajQLa«
Nú fæ ég ferskt bragð í munninn
og hreinar tennur, er ég nota
Colgate tannkrem
Af ví að tannlæknir-
inn sagði mér: —
COLGATE TANN-
EREM myndar sér-
stæða froðu. Hreinsar
matarörður er hafa fests
milli tannana. Colgale
heldur -munninum hrein-
um, tönnunum hvitum
og varrar skemmdum.
N.ú fáaulegt í. hýjum’ stórum túbum.
ASLAUG KATRÍN PÉTURSDÓTTIR MAACK
sem andaðist 8. þ. m. verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju þann 14. þ. m. og hefst athöfnin með húskveðju
frá heimili okkar Urðarbraut 3, Kópavogi kl. 1 e. h. —
Athöfninni í kirkjurmi verður útvarpað. Blóm afbeðin.
Þorsteinn Pálsson og fjölskylda.
Maðurinn minn
JÓN Þ. COLLIN
verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju, föstudaginn 14.
þ. m. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins
látna, Laugarnesvegi 34, kl. 1 e. h.
Margrét Oddsdóttir.
Útför
FRITZ H. KJARTANSSONAR,
stórkaupmanns, fer fram frá kapellunni í Fossvogi, föstu-
daginn 14. þ. mán. klukkan 11 fyrir hádegi.
Blóm og kransar afbeðnir.
F. h. dóttur, systkina og annarra vandamanna,
Halldór Kjartansson.
Minningarathöfn móður okkar
GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR
frá Sandprýði, Vestmannaeyjum, fer fram frá Hallgríms-
kirkju kl. 11 f. h. fimmtud. 13. des. — Blóm og kransar
afbeðnir. — Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, gjöri
svo vel að láta Krabbameinsfélagið njóta þess. Minning-
arathöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd vandamanna
Guðjón Þorkelsson, Georg Þorkelsson.
Innilegar þakkir fyrir samúð við andlát og útför
móður minnar
VALGERÐAR SÆMUNDSDÓTTUR.
Soffía Jónsdóttir.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda virðingu og vináttu
við fráfall og jarðarför föður míns og afa okkar
BJARNA EGGERTSSONAR |
Tjörn, Eyrarbakka.
Aðalheiður Bjarnadóttir, Hjördís Antonsdóttir.
Þökkum af alhug sýnda hluttekningu við fráfall og
jarðarför móður okkar
VALENTÝNU IIALLGRÍMSDÓTTUR.
Elías F. Hólm, Hólmfríður Dahl,
Hallgrímur Finnsson.
Öllum þeim er á einn eða annan hátt auðsýndu hjálp
og samúð við fráfall og jarðarför móður okkar
ELÍNAR JÓILANNSDÓTTUR
frá Sarpi, vottum við okkar hjartans þakklæti.
Börnin.