Morgunblaðið - 07.02.1952, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 07.02.1952, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. febrúar 1952 38. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2.45. Síðdegisflæði kl. 15.05. Næturlæknir í læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðútmi, sími 7911. 1.0.0.F. 5 = 134278*4 = 9. 0. □---------------------------□ 1 gær var all-hvöss og bvöss norðanátt um land allt. — Snjó- koma um norðurhelming lands- ins, en léttskýjað sunnanlands. 1 Reykjavík var hitinn ~ \ stig kl. 14.00, -4- 2 stig á Akureyri, -H 2 stig i Bolungarvik, 0 stig á Dalatanga. Mestur hiti mæld- ist hér á landi í gær kl. 14.00, á Dalatanga 0 stig. en minnstur á Nautabúi, Grímsstöðúm, 4- 7 stig. — 1 London var hitinn 8 stig, 2 stig i Kaupmannahöfn. □------------------------□ Sjötug er i dag María Ólafsdótt- ir, Lambastöðum, Seltjarnarnesi. Nýlega hafa opinlberað trúlofun sína María EyjóHsdóttir, Stuðlabergi, Keflavík og Þorleifur Sigurðsson, Grenimel 5, Reykjavik. Dagbók Gamlatestamentið. — Þá mun stud. theol. örn Friðriksson flytja ræðu. Ennfremur syngur kirkjukór Hall- grimskirkju á samkomunni. — All- ir eru hjartanlega velkonmir. Atvinnuleysisskráning sem fram hefur farið í Hafnar- stræti 20, Reykjavik, undanfarna daga, verður haldið áfram i dag kl. 10—12 og 1—2 og er það siðasti dagur skráningarinnar. Austfirðingamót verður haldið i Sjálfstæðishúsinu 15. þ.m. Skemmtiskráin verður með nýjum hætti án borðhalds. Sólheimadrengurinn Fullorðin kona kr. 35,00; Valgerð- ur kr. 50,00. — Heillaráð Auk ]>ess m. a.: Kl. 16.00 grammo fónshljómleikar. Kl. 18.10 Leikrit. Kl. 20.30 Ný sænsk lög. England: FrétUr kl. 01.00; 3.00, •5.00; 06.00; 10.00; 12.00; 15.00; 7.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdum 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 oí 19 m. — Auk þess m. a.: Kl. 10.20 tJr rit- stjórnangreinum blaðanna. Kl. 10.45 Landbúnaðarerindi. Kl. 11.45 Skemmtiþáttur. Kl. 12.15 Kvöld í óperunni. Kl. 13.15 Skemmtiþáttur. Kl. 15.30 Óskalög hlustendav létt lög. Kl. 20.00 Grieg’s hljómleikar. Kl. 22.45 Skemmtiþáttur. vjh Nokkrar aðrar stöðvar: Frakkland: — Fréttir í ensko, mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — títvarp S.Þ.: Fréttir á ísl.l alla daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75, Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinn, g 16.84. — U. S. A.: Fréttir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15. 17, 25 og 31 m. ur. — juSt1 Vy^ í /* itleö rncriyimkafjirui Gengisskráning (Sölugengi): 1 bandarískur dollar . 1 kanadiskur dollar . 1 £ ______________ ( fL ipahj mú Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík 1. þ.m. til Rotterdam. Dettifoss fór frá Hull 6. þ.m. til Álaborgar, Gautaborgar og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Reykjavik í kvöld til New York. Gull foss fór frá Kaupmannaíhöfn 5. þ.m. til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Antwerpen 3. þ.m. til Reykja víkur. Reykjafoss fer frá Reykjavik 5 kvöld til Hull, Antwerpen og Ham borgar. Selfoss fór frá Gautaborg 5. fþ. m. til Siglufjarðar og Reykjavikur. Tröllafoss fór frá New York 2. þ.m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Þyrill var á Vestfjörðum i gær- kveldi á norðurleið. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Oddur átti að fara frá Reykjavik i gær til Húnaflóa. 100 danskar krónur . 100 norskar krónur - 100 sænskar krónur - 100 finnsk mörk_______ 100 belg. frankar — 1000 franskir frankar ____ kr. 100 svissn. frankar - 100 tékkn. Kcs._______ 100 lírur------------- kr. kr. kr. kr. ir. kr. kr. kr. 100 gyllini kr. kr. kr. kr. 16.32 16.32 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 26.12 429.90. Elugfélag íslands h.f.: I dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss og Sauðárkróks. Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. Þvottakvennafél Freyja Aðalfundur félagsins, sem fresta varð vegna óveðurs, verður haldinn föstudaginn 8. þ.m. á Þórsgötu 1, kl. 8.30 e.h. Lágafellskirkja Börn í Lágafellssókn, sem eiga að fermast i vor eða næsta vor, komi til spurniniga að Lágafelli næstkom- andi sunnudag 10. febrúar kl. 12 á hádegi. — Fyrirlestur Franski sendikennarinn herra E. Sohydlowski flytur fyrirlestur um Loðvik IX. Frakkakonung, með jnyndum úr skreyttum handritum, 13. og 14. aldar, föstudaginn 8. febr. kl. 6.15 e.h. i I. kennslustofu Há- íkólans. Öllum er heimill aðgangur. Kirkjukvöld í Hallgrímssókn Á samkomunni i kvöld, sem hefst ikj. 20.00, mun séra Guðmundur Sé'einsson frá Hvanneyri, sem kunn- úr er fyrir rannsóknir sínar í Gamla (testamentisfræðum, flytja erindi, er Ihánn nefnir:. Fornleifa-fræðin og Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og og 2—7 alla virka daga nema laugar 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 !— Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjud. og fimmtud.. Listas. Einars Jónssonar verður lokað yfir vetrar- mánuðina. Bæjarbókasafnið kl. 10 |—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Listvinasafnið er opið á þriðjud. og fimmtud., kl. 1—3; á sunnud. kl. 1—4. Aðgangur ókeypis. Vaxmyndasafnið f Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Samsæti Síðustu forvöð eru í dag að fá aðgöngumiða að samsæti frú Guðrún ar Jónassonar. Fást þeir í eftirtöldum stöðum: Gróu Pétursdóttur, öldu- götu 24, Verzlun Egils Jacobsen, Austurstræti, Mariu Maack, Þing- hóltsstræti 25 og Guðrúnu Ólafsdótt- ur, Veghúsastig 1. Þakkir frá gamla fólkinu í Keflavík Ég undirritaður fyrir hönd gamla fólksins, votta hér með þakklæti fyrir boð og heiðurs móttökur hjá kven- félagi Keflavikur. Við þökkum og prisum gój^n hug og góða skemmt- un. „Þakkargjörð fagra fylgja lát, fórn sú er æ hin bezta“. Fyrir hönd gaml.a fólksins, Björn Guðmundsson. v Það reynist oft erfitt að hafa Isósuna bragðgóða. Næst þegar þannig stendur á fyrir yður, setjið þá pylsusneið í sósuna og sjóðið hana með henni. Vitið hvernig það reynist. leikar: Kvartett í Es-dúr eftir Dvo- rák (Björh Ólafsson, Jósef Felz- mann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). 21.05 Skólaþátturinn (Helgi Þorláksson kennari). 21.30 Einsöng- ur: Kirsten Fiagstad syngur (plöt- ur). 21.45 Upplestur: Gerður Hjör- jleifsdóttir leikkona les ijóð eftir Jónas Hallgrímsson og Davíð Stef- ánsson. 22.00 bréttir og veðurfregn- ir. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur): a) Fiðlukonsert nr. 4 i D-dúr (K218) eftir Mozart (Joseph Szi- geti og Philharmoniska hljómsveitin í London leika; Sir Thomas Beecham stjórnar). b) Sinfónia nr. 4 i A-dúr cp. 90 (ítalska sinfónian) eftir Men- delssóhn (ScaLa-hljómsveitin i Míla- nó leikur; Ettore Panizza stjórnar). 23.00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Noregur: — Bjigjulengdir: 41.51 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 18.00 Leíkrit. Kl. 18.40 Söngvar eftir Schubert. Ki. 19.20 Skemmtiþáttur. Kl. 20,30 6. symfónia Tsjaikovskij’s. Danmörk: Bylgjuiengdir 12.24 og 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00 Auk þess m. a.: Kl. 18.00 Fimmtu dagshljómleikar. Kl. 20.15 Dansiög. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. fimnt minútni krossgáfa ■■ Prestaskipti höfðu orðið i presta- kalli einu á Austurlandi. Prestur sá, er vék frá brauðinu, þótti lítill starfsmaður. Hann var oft févana, tók lán hjá mörgum og greiddi litt. Gestur kom til nýja prestsins skömmu eftir komu hans, og var prestur þá að álá túnið á prestsctr- inu. — * — Þú ert að slá túnið þitt, sagði gesturinn, — aldrei gerði fyrirrenn- ari þinn það, hann sló bara söfnuð- , inn! —- I ★ I Maður köm með reikning til kaup manns nokkurs á Norðfirði. Kaup- maðurinn kvaðst ekki geta greitt reikninginn. * Innheimtumaðurinn sagði að hann hefði lofað því statt og stöðugt að greiða hann fyrir páska. — i Þá sagði kaupmaðurinn: — Nú, hvað er þetta maður, heldurðu ekki, að það komi póskar aftur? Ég sagði aldrei fyrir hvaða páska! ★ öldruð og dygg vinnukona var á heimili embættismanns, og féll henni öllu betur við húsbóndann en frúna. ! Einhver gerði litið úr húsbóndan- um í hennar eyru, og tók hún þá svari hans á þennan hátt: — Hann er ekki svo vitlaus, greyið. Hann má bara til með að vera vitlaus, eins og kerlingin er vitlaus, annars verður hún vitlaus. ★ Guðjón Korgur hét flækingur einn sem flakkaði öðru hver-ju um Húna- vatnssýslu i gamla daga. Hann var feikilegur mathákur, og fékk viður- nefnið af því, að hann var narraður I tii að éta kaffikorg, enda. var hann talinn heimskur. I Flann var frá bæ í Skagafirði, er Sölvanes heitir. Eitt sinn kom hann Anglia | Fundurinn, sem átti að verða i kvöld, er frestað vegna andláts Georgs Bretakonungs. > 4 1 4 * ~ ú EÍEÍSE I 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir, 18.30 Dönsku- kennsla; II. fl. — 19.00 Ensku- kennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar: Dans lög (plötur): 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Eréttir. 20.20 Islenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). 20.35 Tón SKYKINGAK: Lárétt: — 1 fiskur — 6 bættu við — 8 elskuð — 10 gripdeild — 12 ávaxtanna — 14 tónn — 15 tvihljoði — 16 landsvæði — 18 líkamshluta. Lóðrétt: — 2 smástykki — 3 keyr — 4 spira — 5 fe^Ia — 7 fátæka — 9 hrópa — 11 fljótið — 13 forskeyti — 16 tveir eins — 17 ending. i Lausn síðustu krossgátu: I Lárétt: — 1 skræk — 6 orð —8 rós — 10 afa — 12 ufsaroð — 14 ku — 15 Ra — 16 aða — 18 allungs. Lóðrétt: —» 2 koss — 3 RR — 4 æðar —- 5 krukka — 7 kaðals — 9 ófu — 11 for —13 auðu — 16 al — 17 an. —• að Hofi í Vatnsdal. Hann var sett- ur þar til borðs með öðrum og hætti að snæða um leið og hinir, en stóð ekki upp frá borðinu, heldur byrjaði að éta aftur. En í hléinu greip hann hendinni um hálsmálið undir skegg sér, náði þar í væna lús, lagði hana á borðið og drap hana með nöglinni, svo small hátt við, Einhver hafði orð á þvi, að þetta væru ekki fínir mannasiðir við mat- borðið. Þá svaraði flækingurinn: —• Það er nú bara barnsvani frá Sölvanesi, að láta þær ekki sleppa lifandi, ef maður nær þeim á annað borð! ★ Ástandssaga þessi mun hafa orðið til á stríðsórunum (’39—’45): Sauma kona, afgreiðslustúlka og ástands- stúlka komu til Sankti Péturs og beiddust inngöngu. — Hvað hefur þú starfað i jarð- lifinu, sagði Pétur og sneri sér að saumakonunni. — Ég hef saumað kjóla á konur, svaraði hún. -— Og ekki er það þóknanlegt fyr- ir okkur hér í himnariki. Konurnar klæðast pelli og purpura til þess að draga karlmennina á tólar. — En hvað starfaðir þú? sagði hann og sneri sér að hárgreiðslu- konunni. » Hún sagði honum það. — Já, sagði hann, — það er af sama toga spunnið. Þið liðið hárið og prýðið til þess að lita betur út augum karlmanna, en slikt er ekki Guði þóknanlegt. •— En þú, hvað gerðir þú? sagði hann við ástandsstúlkuna,. — Ég var nú bara í ástandinu, sagði hún niðurlút. — Gerðu svo vel, sagði Pétur og lauk upp hurðinni. — Ég kem rétt strax. ■ ....................■■■■■■■........ EEi^eyLBSHlS við Kópavogsbraut (í strætisvagnaleið) er til sölu skiptum fyrir 4—6 herbergja íbúð í bænum. Húsið er vandað og þægilegt. Allar nánari upplýsingar gefur MAGNÚS JÓNSSON, héraðsdómslögmaður. Austurstræti 5. Sími 5659. Viðtalstími kl. 1,30—4. Forstöðukona Dugleg, þrifin stúlka, óskast strax til þess að veita forstöðu nýju þvottahúsi í Reykjavík. — Umsókn, sem greinir frá fyrri störfum og mennt- un, ásamt meðmælum, sendist blaðinu fyrir 11. þ. m. merkt: „Forstöðukona“ —959. l•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•tf Húsnæði 3 3 ■ 3 3 ■ Ca. 200 ferm. óinnréttað húsnæði til leigu við eina af S 5 ■ fjölförnustu gotur bæjarins. — Tilboð merkt: „X 200 —• S í* 948“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.