Morgunblaðið - 07.02.1952, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 7. febrúar 1952
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 18,00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið. Kr. 1,25 með Lesbók.
Andlát Georgs
ENDA þótt Georg Bretakonung-
ur hefði um alllangt skeið verið
mjög heilsuveill kom andlát hans
brezku þjóðinni og öllum heim-
inum mjög á óvart. Konungurinn
bafði ekki alls fyrir löngu gengið
undir uppskurð, sem talið var
að hefði eftir atvikum heppnast
vel. Hann hafði fyrir nokkru tek
ið að gegna opinberum störfum
sínum og þess var almennt vænst
að hann væri að ná heilsu sinni.
Siðast kom hann fram opinber-
lega er hann fylgdi Elizabeth
prinsessu og manni hennar, her-
toganum af Edinborg, til flug-
vallar í London er þau löf’ðu upp
i ferð sína til Afríku og Ástralíu.
Andlát konungs hefur vakið
djúpa hryggð meðal brezku þjóð
arinna^ og þjóða brezka samveld
isins. I engu landi stendur kon-
ungdæmi eins föstum fótum og í
Bretiandi. Það hefur í þúsund ár
verið sú stofun, sem haldið hefur
brezku þjóðinni saman. Á grund-
velli þess byggði hún einnig upp
■'úðlendasta og fjölmennasta
heimsveldi sem sagan greinir.
Enda þó sjálft vald konungs
ins hafi verið að þverra s.I.
300 ár hefur virðingin fyrir
honum ekki minkað. Konungs
hollusta brezku þjóðarinnar
hefur bvert á móti aldrei ver
ið meiri en hún er í dag. Kon
nnírurinn er sameiningartákn
hennar. Hann framkvæmir
skvldur sínar fvrir hönd henn
ar allrar. Allt líf hans og fjöl
skvldu hans er belgað bví
markmiði að sameina bjóðina
oe tre^sta íenffslin rniiij hinna
ýmsu hluta samveldisins.
Um konúngdæmi sitt hefur
brezka þjóðin í margar aldir
bvget upo erfðaveniur, sem skap
að hafa bví einstæða rótfestu í
hugum fólksins.
Þ°im, sem ekki þekkia brezkt
þjóðareð’i. hættir oft við að van-
meta þvðinvu hinna fiölmörgu
erfðaveoja hennar og t°lia þær
lítilverða formdýrkun. En í því
felst mikiil mis^kiinineur. I.íf og
starf brezku bióðarinnar hefur
sótt til beirra ómetanlegan styrk
og broska.
Þetfa sézt grejnilega ef brezkt
þingræði os lýðræði er athugað.
Það er viðurkennt að Bretar séu
í dag ein bros’'aðasta lýðræðis-
þjóð heimsíns. f en?u landi stend
ur þingræðisskipulafið traustari
fótum en einmitt í Bretlandi.
Þrátt fvrir það byggist brezk
stjórnskioun fyrst og fremst á
veniurétti. Þar er í raun og veru
engin formleg stió'’narsk''á til.
Um þessi ósknáðu stiórnlög
standa envar deilur. Kröfur um
„endurskoðun" þeirra hevrast
sialdan. Aldirnar hafa skilað nú-
tímanum þeim og núlifandi kvn-
slóð fær afkomendum sínum þær
vandlega varðveittar.
Konungdæmið er einn þeirra
þátta hins brezka stjórnskipu-
lags, sem traustastur er_ og sam-
ofnastur þióðareðlinu. f þúsund
án hefur þióðin lotið því, elskað
það og virt það. Konungurinn
deyr en þá sezt sonur hans, dótt
ir eða annar ættingi á veldisstól
og bióð hans hefur eignast nýian
þióðhöfðingia til þess að samein-
ast um og líta upp til.
Það er þessi festa og þetta ör-
yggi. sem rótfest hefur konung-
dæmið í hjörtum brezku þjóðar-
innar.
Eíizaheth prinscssa, sem nú
er tæple.va 26 ára .gömul. sezt
nú á valdastól í Bretlandi.
Tveir af mikilhæfustu þjóð-
hcíJi.igjum Erefa ltafa ver:5
konur, drottningarnar Eliza
beth og Victoria. Á stjórnarár-
um þeirra óx og dafnaði
brezka heimsveldið. Nú blasa
fjölþætt vandamál við brezku
þjóðinni. Hún mun ganga á
móti þeim undir forystu hinn-
ar ungu drottningar sinnar.
fslenzka þjóðin, sem einnig
hefur nýlega staðið við líkbör
ur þjóðhöfðingja síns, sendir
hinni brezku vinaþjóð innileg
ar samúðarkveðjur við fráfall
konungs hennar.
Okurhjal
Alþýðuhlaðsins
í OKURHJALI Alþýðublaðsins
felzt m. a. sú blekking, að blað-
ið staðhæfir, að það verð, sem
ákveðið var af verðlagsyfirvöld-
um hafi verið það verð, sem al-
menningur gat fengið vörurn-
ar á.
Við þessu er í fyrsta lagi það
að segja, að fjöldi vara, sem al-
menning vanhagaði mjög um,
mátti heita gjörsamlega ófáanleg-
ar, nema þá einna helzt á svört-
um markaði. Verðlag þeirra þar
var að sjálfsögðu langtum hærra
en það, sem verðlagsákvæði
leyfðu.
Þetta man allur almenningur.
Fólkið man einnig að mikil fjöldi
þeirra vara, sem Alþýðublaðið er
að ræða um verð á samkvæmt
verðlagsákvæðum var algerlega
ófáanlegur vegna þess, að þær
voru alls ekki fluttar inn. Þjóð-
inni var þessvegna lítið gagn að
lágu verðlagi á þeim á pappírn-
um.
Það er að sjálfsögðu rétt að
verðlag hefur hækkað gífurlega
undarxfarið. En það hefði það
einnig hlotið að gera þótt verð-
lagsákvæðum hefði verið beitt.
Verðlag almennra nauðsynja
þjóðarinnar í dag ákvarðast fyrst
og fremst á verði þeirra á heims-
markaðinum. En þjóðin á nú kost
á að fá þessar vörur á venjuleg-
an hátt. Hún þarf ekki að snapa
eftir t. d. búsáhöldum og heim-
ilistækjum á svörtum markaði,
ein.c og hún þurfti á því tíma-
bili, sem Alþýðublaðið grætur
daglega.
Um bátagjaldeyrinn er það að
segia, að auðvitað hækkar hann
verulega verðlag á einstökum
vörutegundum. En með því, er
þjóðin að koma í veg fyrir, að
aðalgrein framleiðslu hennar
stöðvist og almennt atvinnuleysi
og örbirgð komi yfir hana. Al-
þýðuflokkurinn gat ekki bent á
nein? aðra leið til þess að hindra
það Afstaða hans og blaðs hans
er því gjörsamlega neikvæð.
Almenningur hefur fagnað
frjálsari verzlunarháttum, enda
þótt verð á ýmsum nauðsynjum
hafi hækkað. Það er ekki sök
aukins innflutnings. Fólkið man
vöiuhungrið og svarta markaðs
braskið. Engin verðlagsákvæði
dugðu til þess að hindra það.
Kjarni málsins er sá, að full
ai búðir eru hagkvæmari fyr-
ir almenning en tómar búðir
og frjálst vöruframboð og sam
keppni um viðskipti fólksins
er líklegra til þess að skapa
heilbrigða viðskiptahætti en
verðlagsákvæði, sem eru papp
írsákvæði ein. Þetta skilur all-
ui almenningur en Alþýðu-
blaðið heldur áfram að lemja
höfðinu við steininn þangað
til að það hefur dauorotað sig
cr f!o!:Þ slnn.
¥eMufi koMSfflsriki syrgir
elskaðnn og dóðan koaung sinn
VOLDUGASTA konungsríki
veraldar syrgir konung sinn.
Georg VI Bretakonungur and-
aðist aðfaranótt miðvikudags
á 57. aldursári.
Albert Frederic George var
fæddur 14. desember árið 1895 að
York Cottage í Sandringham.
Hann var annar sonur Georgs V.
konungs og Mary drottningar.
Hann stundaði nám í Osborne og
hinum konunglega sjóliðsforingja
skóla í Dartmouth, en í septernber
i 1913 hóf hann starfferil sinn með
þjónustu á ýmsum skipum brez.ka
| flotans. Vegna heilsubrests rem
! hann varð fyrir er hann var á
férðalagi um Vestur-Indíur. Kan-
hans hjartans mál, eins og fyrr e.
frá greint. Ýmsar fleiri ferðir um
samveldislöndin og víðar heiur
hann farið bæði sem hertogi af
York og eins eftir að hann var
krýndur til konungs.
TEKUR VIÐ KONUNGDÓMI
Það var 11. des. 1936 sem
eldri bróðir hans sagði af sér
konungdómi eftir nokkurra
mánaða konungdóm, en til-
drögin til afsagnar hans voru
þau að hann hugðist ganga að
eiga ameríska konu af borgara
legum ættum, en slíkt er á
móti brezkum lögum. Þar sem
hann var barnlaus gekk kon-
ungdómurinn að erfðum til
bróður hans, Georges.
Það var erfitt hlutverk að
taka við konungdómi eftir að
löglegur erfingi þeirrar tignar
afsalar sér völdunum af áður-
greindum forsendum. Þeim
degi var lýst sem „alvarlegasta
degi í sögu Bretlands“. Þann
dag skrifaði The Times: „Dag-
urinn í dag verður örlaga-
þrungnari en nokkur annar
dagur í síðari tíma sögu Bret-
lands — og er heimstyrjölöin
ekki undanskilin “
SANNUR ÞJÓÐHÖFÐINGI
En George konungur hafði ekki
lengi setið við völd er brezka b jóð
| in fann að þar sat sannur þjóð-
j höfðingi að völdum. Hann ávann
sér traust allrar þjóðarinnar exida
bjó hann yfir þeim mannkostum
sem prýða hvern þjóðhöfðingja.
Georg VI. í búningi flugliðsfor-
ingja. Hann var fyrsti konungur
Bretlands, sem klæddist slíkum
búningi.
ada og Nýfundnaland, þetta sama
ár, tók hann ekki virkan þált í
baráttu flotans á fyrstu árum
styrjaldarinnar, en síðar tók hann
þátt í orrustunni um Jótland, sem
undirliðsforingi og gat sér þar
góðan orðstír.
l
HÆKKAÐUR í TIGN
| í árslok 1917 hóf hann þjón-
ustu í flotadeild brezka flughers-
ins og barðist sem flugmaður á
Vesturvígstöðvunum 1918. Hækk-
aði harin stöðugt í tign og varð
flugliðsforingi 1920. Hann er
\ fyrsti konungur Breta sem ber
merki brezka flughersins á bún-
ingi sínum.
| Eftir að styrjöldinni lauk (okt.
1919) byrjaði hann nám í Trinity
College, Cambrigde þar se'm hann
var á námskeiðum í sögu, hag-
fræði og fl.
j Um þetta leyti sem ávallt síðar,
sýndi hann mjög mikinn áhuga
á málefnum iðnaðar og varð for-
seti félags þess er nefnist Society
, for Industrial Welfare. Beitti
hann sér og fyrir því að sérstök
stofnun veitti 200 ungum verka-
mönnum og 200 skóladrengjum
árlega dvöl á sjóliðsforingjastöð.
Hann átti veigamikinn þátt í því
að skapa einingu með brezku
þjóðinni þegar hættan var mest á
styrjaldarárunum. Hann, var
fyrirmynd hins þrautseiga brezka
manns sem ekki lét óvinasprengj
urnar reka sig á flótta. Hvað eítir
annað var konungshöllin stór-
skemmd en konungurinn og fjöl-
skylda hans neitaði að hvevfa
þaðan.
ALÞÝÐLEIKI HANS OG
MANNELSKA
Konungurinn og hin síbrosandi
drottning hans, óku þúsundir
mílna til að hughrevsta þá landá
•sina sem áttu um sárt að binda
eða höfðu misst allar sínar eigur
í loftorustunum. Hann gerðist
sjálfboðaliði í vopQaverksmiðjú
og vann þar tvö kvöld í viku.
Árið 1943 tók hann sér ferð á
hendur til Afríku til áð þakká
hermönnum sínum fyrir unninh
sigur þar syðra. Mánuði síðar var
hann aftur í fremstu víglínu til
að sína hermönnum sínum þakk-
lætisvott. í þetta skipti var það á
Italíu. Ári síðar heimsótti hann
stöðvar brezka hersins í Hollandi
og svaf þá i tjaldi í aðalbækistöðv
um Montgomerys, 7 km frá víg-
línunni, þar sem barizt var af
heift. Af þeim 91 þús. heiðurs-
merjum sem konungurinn veitti
brezkum hermönnum fyrir hetju
lega framgöngu afhenti hann
persóyulega 37 þús. þeirra.
Öll þessi trygxrð við þá sem
verkin vinna, öfluðu honum
Framh. á bls. 7
Velvakandi skrifar:
ÚB DACLEGA LÍFINU
Estrella, Novia
SÆLL og blessaður Velvak-
andi. Ég skal segja þér, að
hérna á dögunum fór ég í nokkr-
ar verzlanir til að kaupa mér
skyrtur. Ég var kynntur fyrir
girnilegum flíkum af ýmsu þjóð-
erni, en það þótti mér kynlegast,
að engin hét íslenzku nafni, Kvað
þá, að ýmsar áletranir, sem þær
báru, ættu nokkuð skylt við ís-
lenzku.
| HLOTNA *'TST
MARGVÍSLEGUR HETDUR
I 1923 gekk George að eiga Lady
j Elizabeth Bowes-Lyon, yngstu
, dóttur -jarlsins og greifaynjunnar
! af Stratmore og Kinghorne.
I Georg konungur sem 1920 var
j tilnefndur hertoginn af York, fór
( margar ferðir fyrir föður sinn til
annarra landa m. a. til Balkan-
landa og einnig var hann sér-
. legur fulltrúi föður síns við útför
I Ástríðar Belgíudrottningar.
Hann var kjörinn íorseti Heims
* veldissýningarinnar brezku í
WemblÖy 1925 og 10 árum síðar
heimsótti hann Alþjóðasýninguna
í Brussel, enda voru iðnaðaímál
.... áletrunin lét mig ekki í friði.
Ég skoðaði m.a. bæði Estrella-
og Novia-skyrtur, og mér var
sagt að þær væru saumaðar hér,
þótt mér fyndist allt benda í
gagnstæða átt.
Orðabókin kemur
í góðar þarfir
EINKUM þótti mér flibbarnir
tala annarlegar tungur. Tjl
að mynda mátti sjá þessa áletrun
á íslenzku skyrtunum: Do not
starch — iron when very damp.
Og maigt var þar fleira lokkandi
fróðleikselskandi manni eins og
mér.
Jæja, ég keypti eina af þessum
íslenzku skyrtum og hafði heim
með mér, Satt að segja held ég
að efnið hafi vérið sparað óþarf-
lega í bol hennar, efnið sjálft var
þó sómasamlegt, og flibbinn á-
gætur. En áletrunin lét mig ekki
í friði, svo að um kvöldið, þegar
[ ég var að hátta, settist ég framan
á, náði mér í orðabók Geirs og
fletti upp. Eftir langa leit og íálm
andi held ég, að mér hafi tekizt
að nálgast merkinguna.
| Nú langar mig að spyrja, hvað
mælir með að ata íslenzkan iðnað
1 út með útlenzku? Og spyr ég því
fremur, sem mér er kunnugt um,
að skyrturnar okkar koma ekki
í neinn sérflokk að þessu leyti.
Fimbulbjörn“.
Þarf nokkuð að dylja?
ESSAR áletranir á útlendum
málum á þeirri vöru, sem alls
ekki er seld úr landi, koma fleir-
um undarlega fyrir sjónir en þér.
Það þótti mikill sigur, sem vannst
hérna fyrir nokkrum árum, þegar
tókst að fá íslenzkar áletranir á
nokkra hluti, sem búnir voru til
erlendis fyrir íslenzkan markað.
Nú hefir komið á daginn, að
allt slíkt er hégómaskapur, úr því
að íslenzkir framleiðendur eru
ekki þeir íturhyggjumenn að
láta íslenzk heiti og áletranir
fylgja íslenzkum varningi.
Um flibbana, sem bréfritarinn
minnist á, er það annars að segja,
að þeir munu vera búnir til er-
lendis og bera áletranir og merki
eftir því.
Leiðrétting við
mannkynssögu
SKELFÍNG er hún óvísindaleg
þessi mannkynssaga, sem
kennd er í skólum á ÍSlandi. Þar
er sagt, að Gutenberg hafi fundið
upp prentlistina á 15. öld, en svo
er þetta tóm vitleysa.
Nýjustu fréttir herma, að Kín-
verjar hljóti nú heiðurinn af ýms
um uppgötvunum, serri Rússar
höfðu áður tekið einkaleyfi á. Nú
er rússneskum skólabörnum til
að mynda kennt, að Kínverjar
hafi fundið upp prentlistina árið
1041, enda þótt Rússar hefðu að
vísu unnið að uppgötvuninni síð-
an 991.
Það var svo ekki fyrr en mörg-
um öldum seinna, sem maður að
r.c.íni Gutenberg.....