Morgunblaðið - 07.02.1952, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. febrúar 1952
MORGUTSBLAÐIÐ
5 J
Hðndknattleiksmó!
ísisnds
HANDKNATTLEIKSMÓT Ís-
lands hélt áfram í gærkveldi með
leik í b-deild milli U. M. F. Aft-
urelding og Knattspyrnuféi.
Þróttur. Leikurinn var mjög ró-
legur og tilþrifalítill hjá báðum
liðum. Leikmbnn gripu illa og
var oft eins og þeir væru með
blauta sápu í höndunum. Hálf-
leikur endaði 4:4. Seinni hálfleik-
ur byrjaði einnig rólega en nokk-
Uð f;;ör færðist í leikinn er leið
að leikslokum og endaði leikur-
inn 13:8 fyrir U.M.F. Aftureld-
ing. Lítið er hægt að segja um
einstaka leikmenn nema hvað
þeir allir þurfa að æfa meira,
ekki aðeins að grípa og kasta
bolta heldur einnig almenna leiif-
fimi. Dómari var Valgeir Ár-
sælsson og hafði lítið að gera.
Seinni leikurinn var milli Vals
bg KR. Þessi leikur var áber-
andi betri en sá fyrri, hvað
hraða, boltameðferð og alla
leikní snertir. Hinir ungu KR-
jngar virtust óvenju daufir, enda
náði Vals-Iiðið strax yfirhönd-1
ínni og notaði sér vel hve KR-
ingarnir voru kyrrstæðir og rag- 1
ir við að skjóta á mark. Fyrri
háifleik lauk 7:2 fyrir Val. í
seinni hálfleik lifnaði nokkuð yf-
ir KR-liðinu og unnu hálfleik-
inn 4:3. — Leikurinn endaði
10:6 fyrir Val og voru þeir vel
að sigrinum komnir. Beztu menn
í liði Vals voru Halldór Hall-
■dóisson og markmaðurinn Stefán
Hallgrímsson, annars er liðið
mjög jafnt. — Hinn ágæti mark-
maður KR, Guðmundur Georgs-
son var óvenju seinheppinn í
jþessum leik og missti nokkra
„laga“ bolta inn, sem hann að
jafnaði mundi verja. Dómari var
Þorleifur Einarsson og hafði allt-
af tök á leilínum.
Mctið heldur áfram á sunnu-
dag. _ H.
91
LÆT SEIVi ÉG 80FI
Eru éúfkljúð vanda-
núl orsök svefxnleysls ?
FLESTIR heiibrigðir menn sofa svefni hinna réttlátu
mikinn hluta ævinnar, enda er nægur og heilnæmur
svefn höfuðskiiyrði þess, að menn geti í vökunni verið
nýtir þjóðfélagsþegnar og höndlað þá hamingju, sem
lífið hefur að bjóða. Er því sízt að furða, þó að menn
hafi löngum velt fyrir sér eðli og orsökum svefnsins
og reynt að finna bóí við meinum þeirra, sem árangurs-
laust hafa leitað eftir útréttri vinarhönd draumg; •'íjtmn-
ar Ijúfu. — Fer hér á eftir stutt grein um þetta efni,
skrifuð af þýzkum lækni, Heinz Graupner að nafnl.
- Elísabel
Framh. af bls. 1
Bretland stóð sem hæst 1940. Hún
settist í ríkisráð, sem fer með völd
í fjarveru konungs 1943.
SONUR OG DÓTTIR
í nóvembermánuði 1947 giftist
hún Filippusi Mountbatten, :*yrr-
tnn grískum prins og nú hertoga
af Edinborg. Þau hafa eignast tvö
börn, Karl, prins, sem fæddist í
nóvember 1948 og verður nú l íkis-
erfingi eftir móður sína og Önnu,
prinsessu, sem fæddist í ágúst
1950.
Hin unga drottning talar bæði
frönsku og þýzku, hún htfur mik-
inn áhuga á leiklist og leikur sjálf
á slaghörpu. Hún reykir ekki og
neytir ekki áfengis, dreypir e. t.
v. á freyðvíni við hátíðleg tæki-
færi.
HERTOGINN AF EDINBORG
Fillipus Edinborg-arhertogi er
harnabarna barn Viktoríu drottn-
íngar. Hann áfsalaði sér titlinum,
grískur prins, til þess að geta
öðlast brezkan borgararétt 1947.
Hann er einkasonur Andrésar
Grikkjaprins og var sjötti crfingi
grísku krúnunnar. Hann er fædd-
ur á eynni Korfu 1921 og er alinn
upp að enskum sið, hlaut mennt-
un við enska skóla og dvaldi í
leyíum sínum með frænda sínum
Mountbatten 'ávarði. Hertoginn
gf Edinborg hefur getið sér frá-
bæran orðstír í brezka flotanum.
Hann var að eins 21 árs, þegar
hann hlaut Hðsforingjatign. Um
skeið vann hann í Whitehall, cn
hafið heillaði hann á ný og 1950
var honum falin skipsstjórn á
fréigátunni Magpie, í Eliðjarðár-
hcfsflota Breta.
SAMVELDIÐ
Elísabet II. verður drottning
Stóra-Brétlands, Norður-írlands,
Ástrálíu, Kanada, Suður-Afríku,
Ný.iá-Sjáíands, Ceylons og ný-
lcr.dnanna.
TIL eru milljónir manna, sem
árangurslaust þrá þann djúpa,
heilnæma svefn, sem er höfuðskil-
yrði hamingjuríks lífernis. Svefn-
skammtar hafa ekki getað leyst
þetta vandamál. Enn ber iæknum
saman um, að svefnleysi sé al-
gengasti kvilli sjúklinga þeirra.
Algengasta orsök svefn-
leysis er ótti. Ótti við að
glata vitund og vilja og gefa
sig á va!d svefnsins. Eg
þekki opinberan embættis-
mann, sem um þriggja ára
skeið svaf aldrei nema ör-
skamma stund í senn. Hann
virtist ala með sér ómæt-
stæðilega löngun til að hamla
gegn áhrifum svefnsins. Að
lokum var hægt að finna
orsakir þessa sérstæða ótta.
Hann starfaði að mjög erfiðri
atvinnu, auk þess sem har.n
átti rætur sínar að rekja til
atburða, sem skc-Ju í bernsku
mannsins.
Smám saman tókst honum að
skapa sér ný lífsviðhorf, og þar
með var svefnleysi hans læknað.
„SVEFNVÉLAR“.
Á meginlandimv hefnr verið tek-
ið einkaleyfi á nokkrun vélum,
sem eiga að geta komið í veg fyr-
ir svefnleysi. Þær eru allar grund-
vallaðar á sömu hugmynd og ligg-
ur að baki húsráðið gamla, sem
segir, að menn eigi hægara með
að sofa, ef þeir telji upp áð þús-
und. M. ö. o. þær leitast við að
beina hugsun mannsins að ákvenu
verkefni og koma í veg fyrir hug-
aróra. En nútima sálfræðingar
telja, að slíkar aðferðir megni
ekki að koma mönnum í það hvíld-
arástand, sem er undanfari heil-
næms svefns.
Ef við þekktum orsakir svefns-
ins, ætti að vera auðvelt að finna
lækningu við svefnleysi. Það er
gömul trú, að við þreytu myndist
eiturefni í Hkamanum, sem að lok-
um lami heilann, þannig að mað-
urinn sofni. Fyrir áhrif svefns-
ins eyðist síðan þessi eiturefni.
Þessi skóðun hefur við nokkur rök
að styðjast,' en trúlegri er Sú til-
gáta, að svefninn orki á manns-
Hkamann eins og rafstraumur á
rafgejTni, sem verið er að hlaða.
Tekizt hefur að sanna, að raf-
mögnun (bioelctricai powers)
mannslíkamans minnkar stórum
við þreytu. Séu rafbylgjuáhrif
heilans mækl með til þess gerðu
tæki, má finna ákvoðna samsvör-
un milli hvíldar og vöku anviars
vpgar og svefns og þreytu hinn
vegar.
SVEFNSKAMMTAR ERU
VIÐSJÁRVERÐIR
Þessar litlu töflur, csm búsund-
ir manna um ailan heim, gleypa
á hver.ju kyöldi, vadda. okki svefni,
heldur hafa þær nákvæmlega sömu
áhrif og deyfimeð^J. Þær róa taug-
arnar og draga úr næmi manná
fyrir utanaðkomandi áhrifum.
Svefn og deyfð eru gagnstæður;
Deyfðin veitir enga hvíld. Hún
kemur jafnvel í veg fyrir, að
mcnn fái notið hvíldarinnar.
Handhafar forsefa-
í hæsta máta getum við vænzt
þess, að svefnskammtar hjálpi
okkur' til að sofa. í raun réttri
er það hættulegt að grípa til þess-
ara skammta í tíma og ótíma.
Slíkt kemur í veg fyrir, að menn
reyni að komast fyrir hinar rann-
verulegu orsakir sveftdeysisins.
Þeir, sem sofa vel, falla í d.iúpa
værð, jafnskjótt og þeir loka aug-
mum, og eiga auðvelt með að sofa
löngu fyrir miðnætti. Þegar
morgna tekur, losa þeir svefninn
smám saman, unz þeir glaðvakna.
Slíkir menn þjást sjaldan af van-
líðan á nóttum. Aðrir eru lengi
að falla í svefn og vakna hvað
eftir annað. Þegar Hður að
morgni, sofa þeir hvað fastast og
vakna svo úrillir og finnst þeir
óútsofnir.
SVEFNÞÖRF MANNA
Enn eru þeir, sem komast af
með óvenju lítinn svefn, oft minna
en átta stundir á sólarhring. Eiga
þeir oftast auðvelt með að endur-
nýja krafta sína með því að fá
sé’r hálftíma til klukkutíma blund
að degi til. Einn þessaia manna
var Napoleon, en það væri synd
að segja, að hann hafi gerzt sek-
ur um óþarfa málalengingar, er
hann lét þessi orð falla um svefn-
þörf manna: „Roskinn máður þarf
5 tíma svefn, ungur maður 6 tíma,
kvenmaður 7 tima og fáb.jánar 8“.
Engin starfsemi mannlegs
I líkama er óhult fyrir rýni hinna
leitandi vísindamanna. Með sjálf-
virkri ljósmyndavél hafa þeir
fylgzt með háttalagi sofandi
manns frá kvöldi til morguns.
Ýmsir halda, að þeir, sem „sofa
I rótt“, liggi grafkyrrir í rúminu
alla nóttina, en þetta er mesti
| misskilningur. Myndavélin hefur
, leitt í l.jós, að menn hreyfa sig til
á 10—15 minútna fresti. í svefni
höfumst við því mun meira að
en flestir gera ráð fyrir, og til
þess liggja ærnar ásíæður. Ef mað
ur „svæfi eins og steinn“ myndi
hringrás blóðsins íruflast vegna!
ofþrýstings á ákveðna hluta
líkamans.
RÁÐ VIÐ SVEFNLEYSI
Sé orsaka svefnleysis ekki að
leita í hulinni meinloku d.júpt í
fylgsnum undirvitundarinnar —
en þá er vitaskuld full þörf á að
leita til sálfræðings — má vera,
að tillögur þýzks sérfræðings geti
orðið að liði. Hann er þeirrar skoð-
unar, að menn eigi daglega að
verja einni klukkustund til að
kryf.ja til mergjar vandamál líð-
andi stundar •— og þá fyrst og
fremst þau vandamál, sem gætu
haldið vöku Cyrir mönnum.
Til þess að þessi „afgreiðsla
vandamálanna" komi að fullum
notum, er nauðsynlegt, að hún fari
ekki fram, rétt áður en menn
ganga til náða. Séu menn gæddir
íökvísi, er þeim íáðlagt að fá
kunning.ja sinn í lið með sér. En
þess ber að gæta að skiljast ekki
við neitt vandamál, fyrr en það
er að fullu útkljáð; ella má búast
við, að það sæki að með tvöföldum
þunga, -þegar menn leggjast til
svefns.
Vera má, að einhverfum þyki
það, sem hér að framan er sagt,1
bera vott um oftrú á scttum reglr'
um. En reynslan hefur leitt í l.jós,
að margir, sem þjást af svefn- j
leysi, hafa með þessu móti fengið
varanlega bót msina cirma.
Truxa sýnir á Akur-
eyri í kvöld
TÖFRAMAÐURINN og hugsana-
flytjarinn TRUXA hefur haft
hér í Reykjavík nokkrar sýning-
ar á töfrum sínum. Síðasta
sýning hans var í gærkvöldi. —
Hann hættir hér sýningum fyrr
en ráð hafði verið fyrir gert sök-
urr þess, að hann þarf að fara
af landi burtu v-iku fyrr en ráð
h&fði verið fjrrir gert.
Eins og blaðið hefur áður get-
ið, mun TRUXA fara út á land.
Til Akureyrar er hann væntan-
legur um hádegi í dag og mun
hann sýna þar í kvöld kl. 7 og
| 9.30 og á sama tíma á fimmtu-
I dag og föstudag. Frá Akureyri
er fyrirhugað að fara til Vest-
mannaeyja með stuttri viðkomu
í Reykjavík.
I Einnig haía verið fyrirhugað-
ar ferðir til Akraness og ísa-
fj&rðar, en allt er þó með óvissu
um þær ferðir.
| TRUXA sýnir úti á landi á veg-
um Sjómannadagsráðsins í
Reykjavik og Hafnarfirði, og
rennur ágóðinn til byggingar-
sjóðs dvalarheimilis aldraðva
sjómanna. Er Böðvar Steinþórs-
son, framkvæmdarstjóri Sjó-
mannadagsráðs, með þeim í för-
inni út á land.
ingu BreHands
samúðarskeyti
HANDHAFAR forsetavalds,
Steiiigrímur Steinþórsson, Jóa
Pálmason og Jón Ásbjörnsson,
sendu Elisabeth drottningu sam-
úðc.rskeyti í morgun, er kunnugt
varð um andlát Bretakonungs.
Einnig hefur forsætisráðherra,.
Sieingrímur Steinþórsson, sent-
forsætisráðherra Breta samúðar-
kvtðju.
(Frá forsætisráðuneytinu).
Heildarkaupgjalds-
greiðslur bæjarúfg.
Reykjavíkur
HEILDARKAUPGJALDS-
GREIÐSLUR bæjarútgerðar
Reykjavíkur s.l. ár að undan-
teknum vinnugreiðslum við bygg
ingaframkvæmdir, námu samtals
kr. 12,457.359,89, r.em sundurlið-
ast þannig:
KATJPGJALD SKIPVE3JA:
Ingólfur Arnarson .. 1.638.970.50
Skúli Magnússon .. 1.707.086.59
Hallveig Fróðadóttir 1.474.266.88
Jón Þorláksson .... 1.385.922.80
Þorsteinn Ingólfsson 1.376.250.81
Pétur Halldórsson . . 1.006.514.40.
Jón Baldvinsson .... 767.721.15
Fiskverkunarstöðin . 1.046.187.51
. 233:865.63
Harðfiskverkun ...
Birgðaskemma og
skipaafgreiðsla .
Skrifstofan .......
Útgerðarráð ........
Kaupgreiðsla vegna
skipanna í landi .. 1.195.542.5Q
259.304.12
347.727.00
J 8.000.00
Samt. kr. 12.457.359.89-
málfundaféi. Magna
HAFNARFIRÐI — Málfundafé-
lagið Magni í .Hafnarfirði hélt að-
alfund sinn 30. jan. s.l. Formaður
gaf skýrslu um ársstarfið og gjald
keri las upp reikninga félagsins.
Þá var og flutt skýrsla Garðvarð-
ar. Um skýrslur þessar og félags-
málin u.rðu allmiklar umræður.
í stjórn félagsins voru kosnir
Kristinn J. Magnússon, er var
endurkjörinn formaður, ritaFÍ
var og endurkjörinn Eiríkur Páls
son. Gjaldkeri var kjörinn Bjarni
Ingvarsson, en fráfarandi gjald-
, keri baðst eindregið undan endur
kosningu.
í varastjórn voru kjörnir Jó-
hann Þorsteinsson, Sveinn Þórð-
arson og Páll V. Daníelsson. — í
Garðráð voru kjörnir Guðmund-
ur Einarsson og Ingvar Gunnars-
son. •— P.
Bókamarkaðurimn í fuílum gangi
á Listam-annaskálarLum
í dag koma hundruð barna og unglingabéka •
og mikio a£ ýmsum eldri bókum mjög ódýrum. — Nú stýttist markaðstímiirm.’
Vegna gífurlegrar aðsóknar verður næs:u daga opið frá klukkan 3—10.
ua<g