Morgunblaðið - 07.02.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.02.1952, Blaðsíða 7
I'immtudagur 7. fébrúar 1952 MORGUNBLAÐIÐ 2 1 Landskj dlítamæ lingar d íslandi hdlffimmtugar LANDSKJÁLFTAR oru þær nátt- •úruhamfarir, sem íslendingar hafa borið meiri beyg af en flestu öðru allt frá landnámstíð. En þess gæt- ir um heim allan, þegar Loki brýzt um í fjötrunum, svo að við erum ekki einir um óttann við umbrot lians. Mikil fræðigrein hefir orðið til kringum landskjálftana, en við Is- lendingar höfum lítið getað lagt þar af mörkum. Hér á landi hafa þó verið gerðar landskjálftamæl- jngar um árabil. LANDSKJÁLFTAMffiLINGAR HÉR HÁLFFIMMTUGAR Blaðið hefir snóið sér til Hlyns Sigtryggssonar, veðurfræðings, og beðið hann að segja fáum orðum frá iandskjálftamælingunum, en hann hefir unnið úr þeim athug- unum, sem hér hafa verið gerðar jnörg undanfarin ár. •— Hvað er að segja frá land- skjálftamælingum á íslandi? ( •— Fyrsti landskjálftamælirinn kom hingað upp úr aldamótunum og annar var tekin í notkun skömmu fyrir fyrstu heimstyrjöld- jna. Á stríðsárunum lögðust mæl- ingar þessar niður, og voru ekki teknar upp aftur fyrr en 1926. Lessir mælar sýna hinn lárétta hluta jarðhræringanna, austur og vestur, norður og suöur. Nýjasti og þriðji landskjálftamælirinn var tekinn hér í notkun í febrúar í fyrra. Hann sýnir hinn lóðrétta hluta jarðhræringanna. Er hann af annarri og nýrri gerð en hinir mæiarnir tveir. SVEIFLURNAR BERAST MISKRATT — Hvernig má það vera, að hægt sé að mæla hér hræringar jafnvel hinum megin á hnettinum? — í landskjálftamælinum er þungt lóð, sem svo er frá gengið, að þess gæti sama og ekkert á því, þó að jörðin titri vegna land- skjáifta. Aftur á móti kemur titr- ingurinn fram á öðrum hlutum Inælisins engu síður en á stólun- um, sem við sitjum á. Þetta kyrrstöðulóð er aðalhluti landskjálftamælisins, en hreyfing- ur jarðarinnar miðaðar við lóðið eru stækkaðar með ýmsum ráðum og ritar mælirinn þær jafnóðum á pappírsrenning. Á þeim stað, sem landskjálfti verður, myndast ýmis konar sveifl- ur í jarðskorpunni, og berast þær mishratt eftir tegund þeirra út frá staðnum í aliar áttir. Þegar mælarnir sýna einhvers staðar landskjálfta, vérður að at- huga tímann frá því þær sveiflur berast, er hraðast fara, þar til mælarnir greina einhverja aðra sveiflutegund, sem hægar berst. Fyrirfram þekkjum við hraða hverrar sveiflutegundar og þá eins hraðamismun þeirra innbyrðis. Við getum svo sagt til um fjar- Viilal vii Hlyn Sigtryggsson, veðurfræiing Illynur Sigtryggsson. lægð þess stáðar, þar sem land- skjálftinn á upptök sin, með því að athuga, hve iangur tími líður milli þess, að tvær sveiflutegundir berast. Finna má svo úr hvaða átt land- skjálftinn berst með samanburði á línuritum hinna einstöku mæla, er ég gat um í upphafi. SEGJA MÁ FYRIR HITABELTI3STORMA — Sýna mælarnir þá ongar hreyfingar á jarðkringlunni aðrar en þær, sem standa í sambandi við landskjálfta? — Á línuritinu sjást alla jafna auk landskjálftanna sveiflur, sem talið er að stafi af sjávaröldum. Á seinustu árum hafa menn gef- ið þessum sveiflum meiri gaum og hafa rannsóknir leitt í ljós, að með allgóðum árangri má segja fyrir hitabeltisstorma mcð því að athuga þær. — Hvað stoða okkur annars all- ar þessar landskjálftamælingar? —- Þær gefa okkur vitneskju um efnasamsetningu jarðarinnar, og hafa þær leitt í ljós, að hún er úr frekar föstu efni alldjúpt niður eða niður í um það bil 2900 km dýpt. Þetta, lag virðist úr mjög svipuðu efni og yfirborðið. Þar er eins og eðlisástand efna hennar breytist snögglega. Ýms- um getum hefir verið að því leitt, hvernig á því stæði. Sumir hafa gizkað á, að þarna niðri væri fljót- andi járn aðalefnið. Aðrir draga það þó í efa, en telja, að eðlis- ástand efnisins breytist vegna hins gífurlega þunga þeirra jarðlaga, er ofar liggja. Ennfremur hafa landskjálfta- rannsóknir beinzt að því að finna lagskiptinguna efst í jarðskorp- unni. í þessu sambandi má einnig nefna, að vonir standa til, að land skjálftarannsóknir hérlendis geti hjálpað til að leysa ýmis vanda- mál, er varða hagnýting jarðhit- , ans. Erlendis tíðkast það og nokkuð, ' að menn leiti olíu með því að búa til jarðhræringar. Gerðar eru þá allmiklar sprengingar á yfirborði jarðar og rannsakað, á hvern hátt jarðhræringar berast út frá þeim. UPPTÖKIN Á TAKMÖRK- UÐUM SVÆÐUM Ivomið hefii’ á daginn, að öflug- ir landskjálftar eiga upptök sín á fremur takmörkuðum svæðum, þar sem brestir eru í jarðskorpunni. Aðallandskjálftasvæðin eru kring- um Kyrrahafið, á íakmörkum þess. Annað belti liggur um Austur- Indíur, Burma, Tíbet, Persiu, Litlu-Asíu og Miðjarðarhaf. Svo ei'u vitaskuld önnur minni háttar landskjálftasvæði víðs vegar um jörðina. Eitt þeirra liggur til að mynda norðan úr Ishafi um ísland og suður eftir Atlantshafinu I miðju. Bugðast það nokkurn veg- inn á sama hátt og strandlengjur meginlandanna báðum megin hafs- ins. ÁSTÆÐUR LANDSKJÁLFTA ■— Vita menn með vissu, af hverju landskjálftar stafa? — Ýmislegt getur reynt á jarð- skorpuna. Áreynslan getur orðið svo mikil, að jarðskorpan gefi sig og bresti. Verður þá landskjálfti. Ekki þarf þó brestur alltaf að myndast í jarðskorpunni við átak- ið, því að vel geta eldri veilur hafa verið fyrir, svo að sprungu- barmarnir gangi til, er á herðir, og landskjálfti myndist af þeim sökum. Menn gætu þá spurt, hvaö reyni þannig á jarðskorpuna, cg má þar ýmislegt til taka. Ýmsir | telja, að jörðin sé heldur að drag- I ast saman og jarðskorpan leggist j í fellingar. Landskjálfta hefir orð- ið vart, þar sem ísaldarjöklar hafa ’ legið. Lyftist þá jarðskorpan smám I saman í nokkrar árþúsundir cftir ! að fargi jöklanna hefir létt af. Eftir smíði Boulder Dam í ' Bandaríkjunum myndaðist allstórt I stöðuvatn, þar sem áður hafði ver- 1 ið djúpur árdalur. Ekki leið á Iö‘ngu áður en menn urðu varir svávegis jarðhræringa í kringum hið nýja vatn, og hefir jarðskorp- | an þá að líkindum haggazt vegna ' þess mikla fargs, sem á hana hafði lagzt. Af þessu má sjá, að ástæður eru margvíslegar. Á FÖRUM TIL KEFLAVÍKUR •— Ert þú ekki í þann veginn að taka við nýju starfi suður á ' Keflavíkurflugvelli? 1 — Islendingar eru nú að taka í sínar hendur veðurþjónustuna I þar að allmiklu leyti. Fyrst um sinn verða þar 4 íslenzkir veður- fræðingar og tugur að«toðar- manna. Það cr Alþjóða flugmá’astofn- unin, sem ber kostnaðinn af störf- um Islendinga suður fra. Svo fórust Hlyni Sigti yggssvn’, veðurfræðingi, orð, en hann verð- ur yfirmaður veðurþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli, þegar þar að icraur. lokiö 101 lisfamaður hlaut styrk NEFNDIN, sem annast úthlutun listamannastyi'kja, hefir nú lokið störfum. Hlaut 101 listamaður styrk, en upphæðin, sem úthlutað var, nam kr. 609.200,00. Alls bárust 180 umsóknir. — í nefndinni áttu sæti: Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður, formaður, Þorkell Jchannesson, prófessor, ritari, Helgi Sæmundsson, blaðamaður og Sigurður Guðmundsson, ritstjóri. Úthlutun listamannafjárins er á' þessa leið: 15.000,00 krónur hlutu: Ásgrím- ur Jónsson, Davið Stefánsson, Guðmundur Gíslason Hagalín, Halldór Kiljan Laxness, Jakob Thorarensen, Jóhannes S. Kjar- val, Jóhannes úr Kötlum, Jón Stefánsson, Kristmann Guð- mundsson, Tómas Guðmundsson,, Þórbergur Þórðarson. 9.000,00 krónur hlutu: Ásmur.d- ur Sveinsson, Elínborg Eárusdótt ir, Finnur Jónsson, Guðmundur Eöðvarsson, Guðmundur Ðaníels- son, Guðmundur Einarsson, Gunn laugur Blöndal, Gunnlaugur Scheving, Jón Björnsson, Jón Engilberts, Jón Þorleifsson, Kristín Jónsdóttir, Magnús Ás- geirsson, Ólafur Jóh. Sigurðsson, Rikharður Jónsson, Sigurjón Ól- afsson, Steinn Steinarr, Sveinn Þórarinsson, Þorsteinn Jónsson. 8.000,00 krónur hlaut: Friðrik Friðriksson, dr. theol. 5.400,00 krónur hlutu: Friðrik Á Brekkan, Guðmundur Frímann Guðmundur Ingi Kristjánsson, Ilalldór Stefánsson, Heiðrekur Guðmundsson, Helgi Hjörvar, Jóhann Briem, Jón Leifs, Karl Ó. Runólfsson, Páll ísólfsson, Sig- urður Einarsson, Sigurður Þórðar son, Sigurjón Jónsson, Snorri Arinbjarnar, Stefán Jónsson, Svavar Guðnason, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Þorvaldur Skúla- son. 3.600,00 krónur hlutu: Árni Björnsson, Árni Kristjánsson, Elías Mar, Eyþór Stefánsson, Gunnar Benediktsson, Hallgrím- ur Helgason, Haraldur Björnsson, Helgi Pálsson, Höskuldur Björns- son, Jakob Jónsson, .Jón úr Vör, Iýristinn Pétursson, Kristín Sig- fúsdóttir, Kristján Emarsson frá Djúpalæk, Magnús Á. Árnason, Ólafur Túbals, Rögnvaldur Sigur jónsson, Sigurður Helgason, Sig- urður Sigurðsson, Valur Gísjason. 3.000,00 krónur hlutu: Ásgeir Jónsson frá Gottorp, Barbara W. Árnason, Bragi Sigurjónsson, Ein ar Pálsson, Friðfinnur Guðjóns- son, Gerður Helgadóttir, Gísli Ólafsson, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Guðmundur Jónsson, Guð rún Árnadóttir frá Lund.i, Gúðrún Indriðadóttir, Guðrún Á. Símon- ar, Gunnar Gunnarsson yngri, Gunnar M. Magnúsá', Gunnfriður Jónsdóttir, Gunnþórunn Halldórs dóttir, Halldór Helgason, Hall- dóra B. Björnsson, Hannes Sig- fússon, Hörður Ágústsson, Ingi- biörg Steinsdóttir, Tngólfur Krist jánsson, Klemens .Tónsson, Óskar Aðalsteinn Guðjónsson, Pétur Fr. Sigurðsson, Ragnheiður Jónsdótt ir, Sigurður Róbertsson, Vetur- liði Gunnarsson, Vilhjálmur Guð mundsson frá Skáholti,_Þorbjörg Árnadóttir, Þóroddur Guðmunds son, Örlygur Sigurðsson. VöruhappdrælH S. 1. B. S. kr. 50.000.00 — nr. 15186 kr. 5.000.00 — nr. 38506 kr. 2.500.00 — nr. 28930 kr. 2.000.00 — nr. 17640 kr. 1.000.00 — nr. 26674 kr. 500.00 — nr. 3444 21 70 170 361 618 656 692 1055 1304 1642 1815 1868 2084 2200 2721 2768 2810 2831 2886 2945 3016 3081 3309 3323 3383 3393 3866 3970 4050 4115 4166 4482 4631 4951 4960 5009 5230 5913 5922 6036 6295 6531 6557 7182 7288 7380 7561 7698 7879 8064 8759 8839 9218 9338 9430 9458 9590 9579 9624 9868 9887 9935 9965 10593 10761 10805 11142 11248 11398 11515 11742 11863 12174 12294 12331 12495 12510 12617 12851 12978 13060 13102 13103 13495 136Ö7 13671 13964 13975 14066 14214 14252 14373 14437 14485 14514 14575 14783 15264 15330 15406 16078 16138 16173 16222 16414 16453 16692 16702 16999 17049 '17238 17296 17399 17768 17877 18022 18065 18152 18201 18220 18443 18488 18639 18724 18851 19182 19200 19366 19555 19969 20936 20980 21137 21581 21630 21723 21768 21920 22006 22164 22454 22480 22563 22637 23071 23556 23853 23875 23889 24175 24397 24491 24550 24629 24718 25519 25527 25851 25914 25981 26147 26342 26423 26480 27219 27231 27635 27739 28029 28212 28375 28509 28557 28602 28612 28738 28798 28815 28834 28842 28853 29045 29349 29355 29366 29795 29809 29832 30068 30083 30882 31096 31300 31593 31693 31761 31801 32006 32182 32405 32465 32560 32930 32972 33023 33233 33355 §3399 33402 33660 33938 34057 34233 34309 34601 35068 35451 35753 35999 36021 36305 36361 36578 36616 36867 36928 37297 37367 37430 37573 37638 37798 37888 37976 38209 38473 38592 39092 39810 39946 Nýi landskjálftamælirhm « S3Ó!n?nn?skóIanum. - Brelakonungur brariiij. ai bis b feykilegra vinsælda. Uin gjör- valt Bretland og hvarvetna «m hið víðáttumikla brezka sam- veldi var George konungnr og f jölskylda hans dáð og elskuð. Sú tryggð sem þjóðin bar til hans kom skýrlega fram i veik indum konungs á s.l. hausti. Þá sögu þarf ekki að rekju, því hún miin í fcrsku minni allra heirra hjéða er frelsis njáta. Mjög escskin sicarisensi Pqii Americon Airways Kikil lækkun flugfargjalda I sumar. PAN AMflRICAN World Airways flutti 1.289.000 farþega 1951 og 34.984.786 kg. vörur og póst, er það nær 300.000 farþegum og 10.000 tonnum meira en 1950. Félagið gerir ráð fyrir mjög aukinni starfsemf 1952 á öllum sviðum, sérstaklega á hinum nýskipulögðu ódýru „Turista“-áætl- unarflugferðum yfir Atlantshafið, sem byrja í maí-júní og félag- ið hefur sem kunnugt er haft forgöngu um. Með „Turista" flug- ferðum þessum gerir Pan American World Airways ráð fyrir tvö faldri aukningu á fólksflutningum. Einnig ráðgrir félagið „Tur- ista“ flugferðir um Kyrrahafið. LÆKKUN FARGJALDA Árið 1952 mun marka nýtt spor í sögu félagsins eftir að sam- pykkt var af öllum stærstu ame- rísku flugfélögunum „Turista“- flugferðir um Atlantsbafið, r>r’ þar með stórfelid verölækkun á fargjöldum, bæði sumar og vet- ur. Með þessari verðlækkun verð ur mörgum báðum megiri Atlants hafsins gert klevft að fer^arf, Framh. á Hls, 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.