Morgunblaðið - 07.02.1952, Side 8

Morgunblaðið - 07.02.1952, Side 8
T 8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. febrúar 1952 Söngskemmfun Kefiis Jenssonar í Gamla bíó KETILL JENSSON vakti á sér athygli er hann söng með Karla- kór Reykjavíkur fyrir þrem ár- um. Þótti rödd hans þá mikil og fögur. Fyrir atbeina góðra manna hætti hann að sækja á Halamið, sem íslenzkur sægarpur, en fór í þess stað suður til Milano til söng náms. Þar hefir hann dvalið síð- an og er nú hingað kominn og kvaddi sér hljóðs í Gamla Bió í fyrrakvöld. A söngskránni voru lög eftir innlenda og erlenda höfunda og að lokum óperuaríur. I fyrstu gætti óstyrks, sem ekki er að undra, þegar ungur maður kemur í fyrsta sinn, að kalla má. fram fyrir hina vandfýsnu reyk- vísku áheyrendur. Fyrsta lagið: „Panis angelicus" eftir César Franck naut sín- því ekki sem skyldi. En söngvarinn náði sér þó brátt á strik í næsta lagi: Come raggio di sol eftir Caldara. Röddin er mikil og björt og oft bregður fyrir mikilli biæfegurð í söngnum. En þó er hún enn býsna ójöfn og stundum klemd, en slíkt ætti að hverfa með áfram haldandi námi. Það var eftirtekarvert að óperu aríurnar nutu sín langbezt í með- ferð söngvarans. Var sem hann væri þar helzt í essinu sinu, og vil ég nefna aríuna úr Andrea Chénier eftir Giordano, sem var glæsileg og tilkomumikil í með- ferð söngvarans. Bendir þetta til þess að óperan verði hans fram- tíðarverkefni. Viðtökur áheyrenda voru mjög góðar og mikið barst af blómum. Fritz Weisshappel ann- aðist undirieikinn ágætlega eins og vænta mátti. Það er ástæða til að fagna þess- um söngvara, sem enn er á náms- brautinni. Með látlausri fram- komu sinni og auðsærri alvöru- gefni, samfara hinni prýðilegu rödd, sýndi hann að mikils má af honum vænta.________ P.í. Hver spilar á stclna harmóniku! NOKKRU fyrir áramótin var Skandaliharmonisku stolið í húsi einu suður í Keflavík. — Hefur við rannsókn málsins komið í ljós, að hún var seld hér í bæn- um á fornsölu fyrir 3.500 krónur. Söluskálinn að Klapparstíg 11 seldi nikkuna um 10. jan. síðastl. Þetta er rauð harmonikka með tveim skiptingum í borði og einni í bassa. Hún er straumlínulöguð. Rannsóknarlögreglan óskar að hafa tal af þeim er hljóðfærið keypti. sem allra fyrst. - Pan Amerkan Framh. af bls. 7 sem áður var það ókleyft vegna kostnaðar og sérstaklega er búist við stóraukinni heimsókn Ame- ríkumanna til Evrópu. í þessum ferðum notar Pan American World Airways bæði Constellation og nýjar DC-6-Bs- vélar, sem eru nokkru stærri og fullkomnari en Constellation. MIKIL AUKNING FLUGFLOTANS Pan American World Airways eiga rúman helming . af þeim tveggja-þilfara Strato „luxus“- flugvélum, sem til eru á hr.att- hringflugleiðum. Hafði félagið þessar vélar einnig i ílugferðum til Astralíu og Nýja-Sjálands árið sem leið. Flugvélakostur Pan American World Airways árið 1951 var sem hér segir: 85 Convair, 28 Stratocruiser, 20 Constellation, 73 DC-4 Sky- master, 69 DC-6 Cloudmaster og tLDakota, Aðalaykning fiugflotans 1952 ■'ærðyj 18 nýjar DC-6-Bs Claud- iífá^Lé|-|fJúgvélar, allar útbúnar fyrir ''ST fárþega og ætlaðar fyrir „Turista“-áætiunarfiugferðir á sumri komandi yfir Atlantshafið. Horaldur Nielsson ÉG VIL vekja athygli á nýrri bók, sem mér barst í hendur og er nú komin í bókaverzlanir. Hún er eftir prófessor Harald Níels- son og heitir Lífið og ódauðleik- inn. Ég átti því láni að fagna að hlusta oft á Harald Níelsson, bæði á erindi hans og messur. Marg- ar þær stundir eru mér ógleym- aniegar, bæði vegna mannsins sjálfs og þess sem hann hafði að flytja. En tíminn dregur slæðu gleymskunnar yfir margt, sem maður vill þó geyma, og þess vegna þótti mér vænt um að fá t.ækifæri til að ryfja upp ýmis- legt, sem þarna er skráð. Haraldur Níelsson, Bókin er gefin út að tilhlutan Sáiarrannsóknarfélags íslands og séra Sveinn Víkingur fylgir henni úr hlaði með formálsorð- um Hann segir meðal annars: „Höfundur fyrirlestranna, séra Haraldur Níelsson prófessor, var tvímælalaust áhrifamesti og snjallasti kennimaður sinnar sam tíðar hér á landi og þótt víðar væri leitað — ágæta vel lærður guðfræðingur, víðsýnn mennta- maður og svo frábær kennari, að hann var dáður og elskaður af lærisveinum sínum, sem á- vallt munu minnast hans með viiðingu og heitu þakklæti. t Eins og alkunnugt er, gerðist har.n ásamt Einari H. Kvaran rit- höíundi og fleiri þjóðkunnum mennum brautryðjandi á sviði sáiarrannsóknanna hér á landi. Eídlegur áhugi hans á þeim mál- um, sannleiksást hans, einurð, ■ leiftrandi gáfur og mælska ollu I aldahvörfum í lífsskoðun og hugs ,unarhætti þjóðarinnar. Hann I varpaði ljósi nýrrar þekkingar á ! mörg hin örðugustu vandamál . mannlegs lífs. Hann opnaði mönnum nýjar dyr til aukins Skilnings á torráðum gátum til- jVerunnar, lögmálum lífs og dauða — dyr, sem enn standa ’ opnar þeim, sem á knýr, og aldrei verður læst framar. Vafalaust munu margir fagna þessari bók, og boðskapur henn- ar finna bergmál í hugum fólks- ins. Enn á rödd hins glæsiiega boðbera eilífðartrúarinnar er- indi til þjóðarinnar og máske ennþá brýnna en nokkru sinni fyrr, Á þessum viðsjálu og villu- gjörnu tímum, þar sem menn, þrátt fyrir allar hinar tæknilegu framfarir, búa við ffieira öryggis- leysi í aðsteðjandi vandamál- um en nokkru sinni fyrr, er hætta á að ýmsum fatist hið rétta mat, bæði á sjálfum sér, tilgangi lífs- inc og hinum raunverulegu verð- mætum þess. En í hverskonar vanda og raunum mannlegs lífs Fréttabréf úr FfijófsdaS: >= j Árferði m me§ kkm fagí Heimiur af fjalli voru víða slasmar,' \ ÁRFERÐI 1951 var í lakra lagi miðjan júlí, og rétt ofan við bæ- hér í sveit. Janúar var sæmilega ina á Skeggjastöðum í Fellum, er eitt — og einkum eitt — sem! gcður, en úr því, til sumarmála,! mur fönnin hafa horfið nokkru ver megum aldrei gleyma, og sem þessi bók minnir oss sérstak- lcga á: Mannssál, mundu að þú ert eilíf“. Bókinni er skift í sex kafla. 1. Um svipi lifandi manna (get- ur lifandi maður farið úr lík- ama sínum í bili?) 2. Börnin, sem deyja ung. 3. Vitranamaður. 4. Reimleikar i Tilraunafélaginu (þetta erindi flutti H. N. í Var- illviðrasamt með afbrigðum. — Frnnalög voru í mesta Jagi í Norðurdal og einnig frá Bessa- staðaá og út með Lagarfljóti að vestan. Fönn tók aldrei til fulls um sumarið úr gíli ofan við Bcssastaðagerði. Úr túninu á Brekkugerði hvarf síðasta fönn- in um miðjan júlí. Haglaust var að mestu á innstu bæjum í Norð- 1923, og segir þar frá ýmsum viðburðum, sem gerðust í sam- bandi við Indriða miðil). 5. Dul- skyggnigáfa systranna í Fljóts- dal. 6. Heimkoman. Bókin er 159 blaðsíður, prentuð I ui dal, þar til batinn kom, með sjá í Póllandi á allsherjarþingi1 sumarkomunni. Sól vann aðeins sáiarrannsóknarmanna sumarið, á hæstu tindum og hnjótum og voru þeir orðnir margsorfnir til rótar. Langbezt var hér um miðj- an dalinn og í Suðurdal, einkum í Múlanum. Hér á Skriðuklaustri mátti all.t- af heita sæmileg jörð, þegar veð- bandi kr. 37.50. S. J. á ágætan pappír, og kostar í góðu' ur íeyfði beit. Var. það mjög að þrkka hinum nýgröfnu fram- ræzluskurðum, þar sem það land var annars áður að mestu svell- um hulið, í svo samfelldum froSt- um er voru s. 1. vetur. Snjór var hér um miðjan dal furðulega lítill, miðað við það sem var, er skammt dró útá Héraðið. í fjöruborði Lagarins hjá Hreið arsstöðum, var snjóskafl fram í Hugmyndin um bandalag Evrópuríkja WASHINGTON — Truman for- seti hefir lýst yfir þeirri skoðun sinni, að stjórnmáialegt bandalag Evrópuríkjanna mundi veiga- meira friði og frelsi en flest ann- að. Voru lekin í notkun sama daginn. HÖFN í HORNAFIRÐI, 6. febrúar. — Nýtt hraðfrystihús tók til starfa í gær hjá Kaupfélagi Austur-Skaftfellinga á Hornafirði. Er áformað að reyna að taka sem mest af ýsunni til flökunar og hraðfrystingar eftir því sem afköst leyfa. í dag tók einnig til Starfa hin nýja beinamjölsverksmiðja hjá Fiskiðjunni Höfn h. f. MIKIÐ HAGRÆBI Hvorttveggja þetta þykir að vonum mikil nýjung hér um slóð- ir og ólíkt horfir nú betur um hagnýtingu aflans en verið hefir. SEX BÁTAR BYRJUÐU í JANÚAR Sex bátar hófu róðra í janúar- mánuði, en sjóferðir voru fáar, eða samtals 27 og aflinn fremur rýr, eða samtals 67tonn. Af því var helmingur ýsa. ÓHAGSTÆÐ TÍÐ Tíð er óhagstæð bæði til lands og sjávar. Haglítið er í héraðinu, og það litla, sem er, notast ekki vcgna svélla og illrar veðráttu. SfMASAMBANDSLAUST Simasambandslaust hefir verið við Ahstfirði undanfarna daga vegna símabilana undir Almanna skarði. — Gunnar. Fæddi barn á Kefla- víkurflugvelli KEFLAVÍK 6. febr. — Það bar til á Keflavíkurflugvelli í fyrri- nótt að hollenzk kona er var far- þegi flugvélar sem átti leið um vcllinn, eignaðist barn þar syðra. Konan var farþegi í vél frá KLM félaginu er flutti hollenzka innflytjendur til Bandaríkjanna. Konan var flutt í viðbyggingu hótelsins og fengin var ljósmóður úr Njarðvíkum, Margrét Jóns- dóttir. Gekk íæðingin vel. Konan mun dvelja um skeið á hótelinu á Keflavíkurvelli. H. eftir miðjan ágúst. Batinn á fýrstu sumarhelgi var hægur og samfelldur, og gerði hér aldrei frostnótt, svo að ég yrði var. Tíð- aríar á sauðburði var ákjósanlegt. Gerði aldrei hret. KJaki var mjög mikill í jörðu, vorið þurrt og ekki lilýtt, og sprátt mjög hægt. Á stöku bæ var þó ögn slegið á túnum siðari hiuta júní, en almennt hófst slátt ur 5.—10. júlí. Heyskapartíð hag- stæð fram í miðjan ágúst, en grasspretta almennt léleg. Var jörð þá orðin ákaflega þurr. Nc-yzluvatnsskortur tekinn að gerc vart við sig á bæjum. Frá miðjum ágúst samfelldir óþurrk- ai um nær mánaðarskeið. Ekki gerði stórfelldar rigningar hér nema 14. sept. Var þá norð- austan og norðan rok, með stór- felldri rigningu og krapa til fjclla, svo að fáir mundu því- Jíkt veður á þeim tíma. Ágæt viks fyrir göngur og hirtust þá mest öll hey, þá orðin talsvert hrakin og misjafnlega hirt, eins og verða vill, er mikið liggur fyr- ir og áliðið er sumars. Heyskap- ur varð að lokum í tæpu meðal- Jagi. Gras spratt þó mjög allan óþurrkakaflann. Kartöfluspretta var -í meðallagi, en nokkuð mis- jöiu. Gras féll fyrst hér á Skriðu klaustri 7. sept., svo að til muna drægi úr sprettu. Göngum var frestað. Réttar- dagur í FJjótsdal 30. september. Göngur mjög erfiðar fyrir þok- ur. Stóðu göngur yfir einum degi lengur, en átti að vera á vesturafréttum vegna þoku. í Múla og Suðurdal varð að hætta við göngur á fyrirhuguðum tíma. Heustveðrátta allgóð. Harður frostakafli síðustu viku sumars, en lítil snjókoma. Stóð þá yfir síðasta leit á Vesturöræfum og í Rana en ekki þó allvel. ’Með vetr arkomu kom þýðviðri cr hélzt fram um 20. nóvember. Nóvem- ber með bezta móti. Fé almennt tekið til hýsingar síðast í nóvem- ber. Dimmviðrishríðar og frost- hörkur i des. til 10. en úr því all- gctt til áramóta. Spillti þó jöi'ð síðustu daga mánaðarins, eink- um í dölunum. Fé var mjög misjafnt til frá- lags, yfirleitt tæplega í meðallagi í Fljótsdal. Heimtur af fjalli víða slæmar og einkum heimtist seint. Áttu þokurnar í göngunum mest- an þátt í því. Fullorðið fé mun hafa verið í rýrara lagi. Nokkuð mun hafa fallið af hreindýrurri s. 1. vor. Hræ og beinagrindur hafa állviða fundizt, t. d. á Fljóts- dalsheiðinni. Þpð sem af er þess- Um vetri hefir ekki frétzt um hreindýr í nágrenni bæja. 15. janúar ’52. J. P. •nniiiimiHmni Markús: Eftir Ed Dodi. iiiiiimmitmililMl spaai^ p.fc- veras %:f vou iverev“t *c haso í H£tP MOW CwgKftV:..'TH5T’S)MEADCD, MAP* TAafL.'-TPc ccviP • “Hy I ASKtC SCOTTV / let reg wait till scottv C* TO PUT OFF THE I _____ FINI5HES ThE FLORiDA TRlP k. ■na'fe'. ^ BOAT RACES/ 1) — Raggi þarf á hjáJp að halda núna, þessvegna hefi ég bcðið Sigga um að fresta Florida ferðinni. 2) — Ef þú værir ekki svona | 3) — Ég er hræddur um að harðlyndur, Markús, þá mynd- það yrði of seint. urðu Iáta 'Ragga bíða þangað til j Siggi er búinn í kappsiglingunni.! 4) — Guð minn góður, það er alveg ómögulegt áð eiga við þig. a æm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.