Morgunblaðið - 07.02.1952, Síða 11

Morgunblaðið - 07.02.1952, Síða 11
Fimmtudagui’ 7. febrúar 1952 MORGUNBLAÐIÐ 11 1 Notið þetta einstaka tækifæri til kaupa á efnum í Bútasalan verður aðeins í dag, á morgun og laugardag * skíðabuxur, unglinga- og barnaföt, kápur, pils, — -----; skyrtur, úlpur o. fl. í Álafoss Mikið úrval - Lágt verð. -Goriðgóð kaup - Komið í Álafoss, Þingholtsstræli 2. "*f M-nnimio Télagslíl Knalt.Hpyrnumenn K.R. Meistara og 1. flokkur Æfing i kvöld kl. 8.30 að Háloga- laruji. Ilraðferð a£ Lækiartorgi kl. 8.15. — Stjórnin. Frjálsíbróttadeild K.R. Munið aðalfundinn i kvöld kl. 8,30 1 Félagsheimilinu. — Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. RROTTARAR! 4. og siðasta umferð einmennings keppninnar i bridge fer fram i kvöld fimm,tudag, og hefst kl. 8,15. Munið, að sveitakeppnin í bridge hefst finuntudaginn 14. fébrúar. Tilkynnið jtátttöku setn fyrst. — Stjórnin. jHandknattleiksstúlkur Árniamis! Æfing verður i kvöld kl. 7.40 að Hálogalandi. — Mætið stundvíslega. Nefndin. Pjóðdansafélag Reykjavíkur Æfinig fyrir börn í dag í Skátaheim ilinu.t — Byrjendaflokkur mæti kl. e.h. Framhaldsfl. kl. 6 e. h. Stjórnin. Fram — Knattspyrnumenn! "Æfingar í kvöld: Kl. 7,50 3. fl. i Austurbæjarskólanum. — Kl. 9,00 meistara, I. og II. fl. Útiæfing fró félagsheimilinu. — Mætið vel og stundvislega. — Nefndin. Stórsvigsmót Ármanns verður haldið í Vifilfelli, sunnu daginn 1ÖTTehrúar, ef veður og færð Jevfir. Þátttökutilkynningar sendist fyrir kl. 6 á föstudag i Körfugerð- ina, Laugavegi 166. Skíðadeild Ármanns, Ármenningar! — SkíSamenn! Munið sk’iðaleikfimina á þriðjudög um og föstudögum kl. 8 í íþróttahús inu við Lindargötu. Áriðandi að all ir mæti. —Stjórnin. Aðalf undur Sundráðs Reykjavíkur verður haldinn i fundarsal lögregl irnnar 16. felbrúar 1952. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn S. R. R. Samkomur k. f. u. k. —- U.D. Fundur í kvöld kl. 8,-30. Peter Hotzelmann tal.ar og hefur frásögu ]>átt frá Þýzkalandi. Allar ungar stúlkur velkomnar. Sveitastjórarnir Filadelfíu Almenn samkoma í kvöld- kl., 8,30. K,. F. U. M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson talar. — Allir karlmenn velkomnir. I. O. G. T. St. -Frón nr. 227 Fundur í kvöld. Sama stað og tíma. Inntaka nýliða. Spiluð félags- vist.. — Kaffi. •—Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur i kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. — Inntaka. —• Venjuleg fundarstörf. Hagnefndaratriði. Æ.t. ...................... Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. ( Koup'Sola Minningarspjöld Krahbameinsfélagsins fást í Remedla, Austurslræti 6 og ó skrifstofu Elli'heimilisins. Sölubuð óskust Lítil sölubúð með einhverju bakplássi, í mið- bænum eða nálægt honum, ÓSKAST TIL LEIÖU STRAX. Kaup á verzlun í gangi koma til greina. Upplýsingar gefur JJaó teic^naóö lumi&ó töái in Lækjargötu 10 B. Sími 6530. NYKOMIÐ Baðsturtutæki compl. Baðblöndunartæki Eldhúsblöndunartæki landlaugalásar og ventlar Handlaugakranar Baðsturtudreyfarar Stoppkranar frá hinu viðurkennda þýzka firma Grohe Armaturen Verðið hagstætt. A. JÓHANNSSON & SMITH H. F. Bergstaðastræti 52 — Sími 4616 Utsala Kvenkápur frá 100 til 550 kr. Kvenkjólar frá 200 til 350 kr. Krakkagallar, ullar, 2ja — 4ra ára, 100 kr. Telpuútiföt, ullar, 4ra — 6 ára, 170 til 200 kr. Karlmannasokkar, ullar, 8 krónur parið. Tvisttau og sirs, 10% afsláttur. VERZLUNIN FRAM, Klapparstíg. Nýkomið! ■ : ASBEST-ÞILPLÖTUR — SAUMUR — INSULITE W m ■ | KROSSVIÐUR ■ ■ ■ i JJimlu n/erzl. \Jöliinclur L.fí. Nú iæ ég FERSKT BRAGÐ í munninn og’ HREINAR TENNUR er ég nota GOLGATE tannkrem Því tann- læknirinn sagði mér: ^ _ tann- irem myndar sérstæða froðu. — Hreinsar allar mat- arörður, er hafa festst milli tannanna. Held- ur munninum hrein- um, tönnunum hvítum, varnar tannskemmdum Nú fáankgt I nýj um stórum túbuni! Skip til sölu Gufuskipið SIGRÍÐUR S,H. 97 stærð,149 rúmlestir, er til sölu. — Tilboð óskast fyrir 15. febrúar. i Reykjavík 5. febrúar 1952. f Jiil? ueúaiió&ur -^iíauJi MACCARONUR, tvær tegundir fyrirliggjandi. C’Lýcjert ^J’Criótjcínóóon CJo. h.f. Litli drengurinn okkar, sem lézt að heimili okkar, starfsmannahúsinu að Bessastöðum, mánudaginn 4. þ. m., verður jarðsunginn frá Bessastaðakirkju, föstudaginn S. febrúar kl. 2. Þóra Sæmundsdóttir, Þórður Kristjánsson. J arðarför GUÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR (frá Sigtúni, Vestmannaeyjum), Hverfisgötu 74, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 8. febrúar kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar aðbeðið. Vandamenn. Jarðarför mannsins míns og föður okkar SKARPHÉÐINS ÞÓRÐARSONAR bifreiðastjóra, frá Brekkuholti, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 8. þ. m. kl. 2 e. h. Gerd Þórðarson, Þórður M. Skarphéðinsson, Jón B. Skarphéðinsson Höfðaborg 59. Hjartans þakkir fyrir samúð og vinsemd sýnda okkur við andlát og jarðarför VILIIJÁLMS GUÐMUNDSSONAR. Börn, tengdadóttir og barnabörn. Guð blessi alla þá, sem veittu mér hjálp og samúð við fráfall og jarðarför fósturmóður minnar GUÐRÍDAR HELGADÓTTUR Laxárdal. Unnur Ólafsdóttir. Þökkum hjartanlega Öllum, er sýndu hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður ÞÓREYJAR PÉTURSDÓTTUR. Hrefna Bergsdúttir, Þorkell Jóhannesson. Guðrún Helgadóttir, Pétur Bergsson, Úlfar Bergsson. Alúðar þakkir til allra nær og fjær, sem á margvís- legan hátt sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför PÁLS IIJARTARSONAK fyrrum bónda að Ölduhrygg í Svarfaðardal. FHippía Þorsteinsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.