Morgunblaðið - 07.02.1952, Page 12

Morgunblaðið - 07.02.1952, Page 12
Veðurúflif í dag: NA kaldi, síðar gola c'ða hæg- viðri. Léttskýjað. JfftovfitmMafciO 30. tbl. — Fimmtudagur 7. febrúar 1952 Reykjaíossmenn og Laxfoss (Sjá frétt á fcls. 2). iVíaður brennist til bana — Annar hlaut brunasár Övenju sviplegf sfys í viðgerðarverkslæði í GÆRMORGUN brendist maður til bana og annar brenndist nokkuð, á viðgerðarverkstæði Olíufélagsins á Reykjavíkurflugvelli. — Voru menn þessir báðir að vinna með rafsuðutækjum í geymi ú einum benzín- og olíuflutningabíl félagsins. — Maðurinn, sem beið bana, var Walter Theódór Ágústsson, Mávahlíð 24. Sá, sem slasaðist heitir Guðmundur Birgir Ólafsson, Skipasundi 34. Var fcann fluttur á Landsspítalann. frá krýninp Georgs VI. Brelðkomsngs. Fyrir rúmum mánuði var fyrst® byrjað að gera við geyminn á bílnum. Hafði þá eins og nú, ver- ið notað rafsuðutæki, en áður eni byrjað var að vinna við geyminn þá, hafði hann verið gufuhreíns- aður, til þess að fyrirbyggja eld- og sprengihættu. BYRJUÐU f FYRRADAG Fór síðan fram viðgerð á benzíngeyminum, og að henni lokinni, var hann fylltur með vatni til að sjá hvort nokkuð læki. — Kom þá leki í ljós, og var vatnið látið renna af geym- inum. Síðan hefur bíll þessi og geymir staðið ónotaður, þar til i fyrradag, að þeir Walter Theódór og Guðmundur Birgir, hófu við- gerð á geyminum á ný. Þá var enn sem fyrr notuð rafsuðutæki, sem farið var með inn í geyminn sjálfan. ANNAR Vlf) GEYMISOPIÐ — HINN í GEMINUM Verkinu átti að haga þannig, að annar væri í einu inni í sjálfum geyminum, en hinn við op hans til aðstoðar þpim, sem inni var og til öryggis. í gærmorgun tóku þeir enn til starfa við geyminn. Bíll þessi var í sérstökum bragga og voru þar ekki aðrir menn að störfum en þeir félagar tveir. Telur verkstjórinn sig hafa brýnt fyrir þeim, að víkja ekki frá geyminum meðan annar hvor væri inni í hanum með tækin. KVIKNAÐI í INNI f GEYMINUM Klukkan rúmlega 11 í gær- morgun, kom Guðmundur Birgir Ólafsson hlaupandi til manna, er voru að störfum skammt frá. Var hann talsvert brenndur bæði á höndum og í andliti. Sagði hann mönnum þessum að kviknað hafi í inni í geyminum. ENGINN VAR ÞAR Einn af mönnum þessum brá þegar við og hjóp út í skúrinn sem bíllinn var í og stökk upp á geyminn. Lítilsháttar reykja- stybbu lagði upp um hann, en enginn eldur var í honum. Hann fullvissaði sig um, að þar væri enginn maður og slökkti síðan á rafsuðuvélinni og íór aftur til vinnufélaga sinna. Var þá sjúkra bíll kominn til að flvtia Guð- mund Birgi í Landsspítalann. WALTERS SAKNAÐ Verkstjórinn, er hafði farið i snögga ferð niður í bæ, kom inn- an stundar suður eftir, og er hann spurði tíðindin, spurði hann strax eftir Walter Theódór, vinnu félaga Guðmundar Birgis. Bað hann menn fara strax að leita hans. — Maður sá, er fvrst hafði farið út í skurinn og slökkt hafði á rafsuðuvélinni, fór þangað nú aftur. — Þegar hann kom að skúrnum, veitti hann því eftir- tekt, að rafsuðuvélin var nú í gangi. Er hann kom inn í skúrinn sá hann, að nokkurn reyk lagði upp um opið á geymnum. Stökk hann þegar upp á hann og sá um leið, að Walter Theódór lá hreyf- ingarlaus á botni geymisins. •— Náði hann þegar í hjálp og var Walter heitinn tekinn upp úr geyminum og var þá örendur. Voru föt hans að mestu brunninn og hann tírfenndur mjög um allan Jíkamann. RANNSÓKNARLÖGREGLAN OG VERKSMIÐJUEFTIRLITIÐ Rannsóknarlögreglan ‘hefur fengið slys þetta til rannsóknar. Hefur hún fengið sér til aðstoðar véia- og verksmiðjueftirlitið, til að takast megi að upplýsa með hverjum hætti sprengingin hafi myndazt. — Guðmund Birgi hef- ur rannsóknarlögreglan ekki rætt við um tiiélrögin. — En svo virð- ist sem Walter Theódór heitinn muni ekki hafa vitað, er Guð- mundur Birgir slasaðist. Walter Theódór var sonur Ágústar Kr. Guðmundssonar, verkamanns og konu hans, Báru- götu 2 hér í bæ. — Walter var að- eins 25 ára gamall. Hann lætur eftir sig konu og tvö börn, hið eldra fjögurra ára en hið yngra tæplega íveggja ára. Mynd þessi er frá athöfninni, er Georg VI. var krýnd.ur konungur Bretlands. Konungur er í Edwards- stólnum (t. h.) með kórónu á höfði. , Minningargjaiir um íorsefa fslands SJÓVÁTRYGGINGARFÉL. ís- lands hefur gefið Krabbameins- féiagi Reykjavíkur kr. 5.000 til minningar um forseta íslands, hr. Svein Björnsson, til kaupa á geislalækningatækjum. Þá hefur Brunabótafélag ís- laiids afhent kr. 5.000 til minn- ingar um forsetann. Ulanríkisráðherraa Brela votfuð samúð UTANRÍKISItÁÐHERRA hef- ur vottað utanríkisráðherra Breta samúð íslenzku ríkisstjórnarinnar í tilefni af láti Bretakonungs. (Frá utanríkisráðuneytinu). Tveir átísarmenn handfeknir ÞAÐ HEFUR tekizt að hafa hendur í hári íllvirkjanna tveggja, eij réðust aðfaranótt miðvikudagsins á annan þeirra tveggja manna, er fyrir árás urðu og rændir voru þessa nótt á götu hér í bænum. Árásarmennirnir eru Lýður Kristinn Jónsson, 19 ára, Selbúð 6 og| Kristján Friðriksson, 16 ára, Höfðaborg 32. Báðir þessir piltafe hafa oft áður komizt í kast við lögregluna. , WASHINGTON •— Eisenhower, |hefir marglýst yfir, að hann telji .vígbúnað Atlantshafsríkjanna I draga stórum úr árásarhættunni í mann, eftir að hafa rotað hann heiminum. Já gatnamótum Skothúsvegar og BEITTU BÆÐI HÖNDUM OG FÓTUM | Þeir hafa báðir viðurkennt að hafa rænt Einar Björnsson sjó- Gó5ur fiskur úseljaulegisr í Bret- landi vegna mikils framboðs við húströppur og munu þæf hafa lagt eyrað á hjartastað Ein- ars til að ganga úr skugga unaj að hann yæri á lífi. Enn er unnið að því að rann- j Laufásvegar. —• Viðurkenndu saka árásina og ránið er ÓlafuP þeir að hafa beitt bæði höndum Anton Þórarinsson varð fyrir og fótum til að rot.a Einar. Það þessa sömu nótt. j var Kristján, er sparkaði í | — ■ — j hnakkann á Einari, er hann var að reyna að sefa Lýð Kristinn. Lýður skýrði frá því, að þegar þeim hafði tekizt að rota mann- inr, hafi hann rifið utan af hon- um r.egnfrakka. v STÓRFELLD verðlækkun á ísfiski hefur orðið á Bretlandsmarkaði, ÞÝFINU SKIPT vegna gífurlegs fiskmagns, er borizt hefur þangað. Hefur jafnvel mikið af fiski reynzt óseljanlegur þó að um góðan fisk væri að ræða. —• ........ ' * { Lýður tók 425 króna ávísun þá, er Einar var með í vasanum en NEPTÚNUS LANDAÐI AÐEINS HLUTA AFLANS Samkvæmt símskeyti, sem Fél. ísl. botnvörpuskipaeigenda barst í gærkvöldi frá Bretlandi, var frá þvi skýrt, að togarinn Neptúnus hefði aðeins fengið að landa hluta af farmi sínum í Grimsby. Þar var alls landað í gær 14.500 kittum af ísfiski. — í dag mun enn meira fiskmagn verða þar, eðt. um 17.000 kitt. ÞRÍR TOGARAR MEÐ TALSVERT AF FISKI í gær voru þrír íslenzkir tog- arar í Hull og var þar landað 19000 kittum, var fisklöndunin þar allmiklu meiri en í Grimsby. Ekk: gátu þó hinir ísl. togarar Keflvíkingur, Jón forseti og Jón Baldvinsson selt allan fisk sinn. — Af afla Keflvíkings voru ó- seld í gærkvöldi 254 kitt, af afla Jóns forseta 630 og Jóns Bald- vinssonar 125. — Var hér um ágætan fisk að ræða, sem seldist íyrir 6000—9000 pund. MIKILL FISKUR — LÁGT VERÐ Svo sem kunnugt er, var fisk- vtrðið mjög hátt í Br^tlandi fyrir nokkru ,svo hátt, að fisksalarnir hafa orðið að greiða mikið fé með fiskinum. — Nú geta þeir rétt sig fjárhfagslega við, þegfar verðið er svona lágt fiskmagn berst að. Kristjári fékk 1Ó kr. og var það aleiga Einars í handbæru fé það kvöld. Stúlkurnar 3 er voru með og mikið árásarmönnunum aðsoðuðu við lað berja manninn í öngvit upp Irska þingið votlsr í samúð yegna fráfalls forseía íslands i BÁÐAR þindeildir írska þings- ins samþykktu hinn 30. janúart svohljóðandi þingsályktun: | „Þingið ályktar að votta ríkis- stjórn íslands og íslenzku þjóð- jinni djúpa samúð sína í tilefni af Tæpl. 2 ára drengur fell- ur út um glugga á 2. hæð Lenti í snjóskafli slapp ómeiddur SÁ einstæði atburður vildi til hér í bænum nú um helg- ina, að barn á öðru ári féll út um glugga á annari hæð. Barnið lcnti í djúpan snjó- skafl og sakaði ckki hið minnsta. Tildrög þessi slyss voru þau, að dag einn var reykvísk húsmóðir að daglegum hrein gerningum á heimili sínu. — Sonur hcnnar, tæplega tveggja ára gamall, var að leik í íbúðinni. Skyndilega verður konan vör við, að barnið er komiÁ upp í glugga og sér hún á eftir dregnum út um glugg- ann, sem hafði verið opinn. Móðirin hljóp í skyndi út og kom að syni sínum, sem lent lent hafði í snjóskafii mikl- um við húsið. Barnið grét hástöfum, cn er að var gáð, var litli drengurinn með öllu óskaddaður Telja má víst, að hinn mikli snjóskafl hafi bjargað lífi barnsins. Drengurinn sökk á að gizka meter ofan í skafl- inn, enda var fallhæÁin um 6 metrar. Skaflinn var þarna hærri vcgna þess, að mokað hafði verið frá dyrum húss- ins óg talsverður snjóbyngur myndast við dyrnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.