Morgunblaðið - 13.02.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.02.1952, Blaðsíða 8
T MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. febr. 1952 að skipið mynii farasl og vildu skira Kiann skemmri skírn „Túbogi" verður sjötugur ídag •— ÞREM mánuðum eftir að ég kom í þennan heim, lagði faðir minn af stað með mig og móður mína á skipinu Arthur frá Kaupmannahöfn áleiðis til Seyð- ísfjarðar. Úti í hafi hreppti þetta ágæta skip þvilíkt stórviðri og stórsjó, að danskir selstöðukaupmenn, sem daglega höfðu setið yfir groggi, eða rommtoddíi, töidu víst að skipið myndi týnast. Þeir vissu að ég var óskírður. Það vaeri sjálfsagt úr því sem komið vaerr, að mér yrði gefið nafn. Fóru því tveir eða þrír til gamla mannsins, föður míns, og báru upp erindið. — Rétt væri, sögðu þeir, að snáðinn væri skírður skemmri skírn og nafnið höfðu þerr: Arthur. — Nei, sagði faðir minn. — Það er ákveðið, að örengurinn skuli skírður Þórar- inn Böðvar. — Kaupmennirnir sögðust mundu færa mér að Fjárhagsáæflun Sigtufjarðar | SIGLUFIRÐÍ; 11. febrúar. Bæj'-róanna 5Ó0vO0O:-ÓO,'végna viðbót-íj arstjórn Siglufjarðar hefur ný lega samþykkt fjárhagsáætlanir kaupstaðarins fyrir 1952. Niður- 'stöðutölur fjárhagsáætlunar bæj- arsjóðs eru kr. 5.192.750.00. Þórarinn. Ehda hef ég öðrum hnöppuifh að hneppa. Á síðkvöld- unum h’éima á ^Tálkagötu 2 ,er ég .TEKJULIÐIR að unditbújLsjálfsæfisögu mína. | Helztu liðir teknamegin eru: Hvernig er annars „Túboga'* aðalniðurjöfnun útsvara kr. '2.415.000.00, veltuútsvör og inn- heimta eldri útsvara 615.000.00, fasteignaskattur og leigutekjur nafnið tilkomið? „TÚBOGI“ — Þegar ég var 2 ára varð það 380.000.00, fyrir yfirstjórn og til. -r- Er ég sagði til min með reikningshald ýmissa bæjarfyrir- fullu nafni, Þórarinn Böðvar,' t*kja og afborganir og vextir af kom það af vötúm mínum sem lánum 207.500.00. Lántökur vegna Tobogi. Það fesfóst við mig,_ en Úramkvæmda 360.000.00 og vegna er ég kom í skóíá varð það ,,*Tú- skuldabreytinga 900.000.00. bogi“ og síðan ítefur þáð ékkiij'* tekið neinum breytingum. Ég hef GJÖLDIN meir að segja verið að velta því | Helztu gjaldaliðir: stjórn kaup- fyrir mér hvort giefí ^ékki staðarins 377.509.10, löggæzla fengið sérstakt leyfi stjórnarvald 195.878.50, umsamdar afborganir anna til að takli upp nafnið og vextir 1.949.00, framfærslu- „Túbogi“. T jkostnaður styrkþega 300.000.00, Konu sína, Betzy fædda Berg, menntamál og íþróttamál kr. skemmri skírnai^jöf 7000 spesí- . Þórarinn og gaf 16' missti Þórarinn árið 1939, en '465.500.00, viðhald vega og fast ur. —- Þessu hafnaði gafhli mað- > f - 100 kr hlutabréf í Þeim varð fimm tearna -auðið, eigria 500.000.00, lýðtrygging o{ urinn. fkrónur fyrir Þórarinn Böðvar Guðmundsson , Islandsbanka. Þórarinn vildi sem hér í bæ er almennt kall- aður „Túbogi", sagði mér þetta í gærmorgun, er við röbbuðum saman stundarkorn. —- Hann verður sjötugur í dag, fæddur 13. febr. ísaveturinn mikla 1882. Það hefur margt á daga Þór- arins drifið. Hann hefur við á þessum árum, en þetta var nokkru eftir aldamótin, fá leyfi til að vinna gatnagerðarefni úr Rauðhólunum, en fékk neitun. Þá ' vildi hann koma hér upp í bæn- um fyrirmyndar fisk- og fisk- metisverzlun, sem hann ætlaði að kalla Fiskhöll Reykjavíkur. Það tókst ekki heldur, en Fisk- fjögurra dætra og eins sonar. Sv. Þ. margt fengizt, kynnzt mörgu og . , . hefur því frá ýmsu skemmtilegu hallarnafnið hfir, sag í orannn. að segja. Hann hefur rekið verzlun, allumfangsmikla stund- um, bæði hér heima og eins úti j S Noregi. Hér í Reykjavík hefur(honum 1 Þessu fynrtæki var hann nú átt heima í samfleytt 20 Kristján Torfason fra Flateyn og fr. Hann er einn þeirra manna, lhö«u Þeir gerf kostnaðaraætlun Bridge-keppnin: Sveif Benedikts Jó- hannssonar efsf Og lýðhjálp 500.000.00, brunamál 158.700.00, heilbrigðis og þrifn- aðarmál 350.000.00. Til bygging- ar gagnfræðaskóla 200.000.00, að því tilskyldu að lántaka fáist, til bátakaupa 100.000.00, til niður- greiðslu á togaranum Hafliða 200.000.00. IIAFNARSJÓÐUR Niðurstöðutölur hafnarsjóðs, 820.700.00. Helztu tekjuliðir eru: hafnargjöld 478.000.00 og tekjur arvirkjunar 2.600.000.00. Skeiðsfoss, Rr, 1202 GJALDENDUR A s.l. ári voru gjaldendur í Siglufirði 1202 og meðaltekjur þeirra árið 1950 um 15 þúsund krónur. Á s.l. ári var jafnað niður 2.100.000.00, svo niðurjöfn- un í ár er 315 þús. krónum hærri eða hækkunin 15%. Á sama fundi var samþykkt að kjósa þriggja manna bæjarráð, sem taki við störfum hinna ýmsu nelnda. — Guðjón. fþróftir Framli. af bls. 4 í góðri skotstöðu með boltann í höndunum. Einnig ættu leik- menn að venja sig af því að vera að kalla til dómara meðan á lerk stendur og eins á eftir. — H. ;sem marga þekkir, en miklu fleiri þekkja. ÍSINN HINDRAÐI LANDTÖKUNA En svo við snúum okkur aftur eð heimferðinni með því góða skípi Arthur og dönsku kaup- mönnunum, þá sagði „Túbogi“ mér frá því, að pabbi sinn hefði oft rifjað þetta ferðalag upp. — Ekki tókst að komast inn á Seyð- isfjörð vegna íss, þó kominn væri maímánuður. Var beðið nökkurn tíma utan við ísskörina í þeirri Hann hafði mikinn hug kolaverzlun með kolakrana ogf w „ tilheyrandi út í Örfirisey. Með rlR PGar umferðir i meistara- af eignum 192.700.00. — Helztu flokki Bridgefélags Reykjavíkur, 'gjaldaliðir eru, stjórn hafnarinn- er sveit Benedikts Jóhannssonar |ar 180.788.80, afborganir og vext efst með 6 stig, en næstar eru fr af lánum 277.000.00, verklegar með 4 stig hver, sveitir Harðar framkvæmdir við innri höfnina Þorðarsonar, Einars B. Guð- '270.000.00. mundssonar, Zophoníasar Bene- | diktssonar, Einars Guðjohnsens, VATNSVEITA OG RAFVEITA Ragnars Jóhannessonar og Ás- j og höfðu næga peninga, en mál- ið strandaði þar eð bæjaryfir- völdin vildu ekki veita leyfi. Um nokkurra ára skeið vann Þórarinn hjá Milljónafélaginu í Viðey. Annaðist kolasölu þar til erlendra togara. — Thor Jensen verður mér alltaf minnisstæður húsbóndi, sagði Þórarinn. Á SEYÐISFIRÐI — GEKK TIL BORGARNESS Fram til ársins 1929 var Þór- arinn við verzlun á Seyðisfirði, von að hreyfing kæmi á. Það var er í Þ® daga var umsvifamikil svo hætt við Þá ráðagerð og loks Jverzlun með kol Þar eystra og tekin höfn í Hafnarfirði, eftir :vistir til erlendra skipa og var langa útivist. Þorarinn fyrir þessari verzlun. Faðir afmælisbarnsins var Þór- Eitt sinn meðan hann dvaldist arinn Guðmundsson kaupmaður eystra gerði hann sér lítið fyrir og konsúll á Seyðisfirði, er Þór- °S gekk allt austan frá Seyðis- arinn Böðvarsson prestur í Vopna Hrði og til Borgarness. Var 13 fírði hafði uppfóstrað. Séra Þór- ðaga á leiðinni. I þá daga var arinn gaf gamla Flensborgarskól- slíkt ferðalag sjaldgæft. ann til minningar um son sinn, *' Þau 20 ár sem Þórarinn hefur Böðvar, er nýlega hafði lokið átt heima hér í Reykjavík, hefur stúdentsprófi, þegar hann lézt. i hann líka fengizt við verzlunar- -Móðir „Túboga" var Sigríður störf, en yfirleitt í smærri stíl Jónsdóttir frá Finnbogabæ í en áður fyrr. En alltaf hef ég Grjótaþorpinu hér í Reykjavík. haH no8 starfa og bíta og ibrenna, sagði hann. í LATÍNUSKÓLANUM * | Það hefur ekki ósjaldan „Túbogi" settist í Latínuskól- komið fyrir að „Túbogi hafi ann, en hvarf frá námi er hann fengið sér neðan í því og er það hafði lokið prófi úr 4. bekk. — ekkert launungarmál. Eg hafði á Hann sagði mér frá því, að eftir- Því orð við hann. — Ég er alveg minnilegasta kennslustundin hættur því nema á tvllidögum, hefði verið, er kolaofninn í stof- sem eru örfáir nú orðið, sagði unni sprakk. Kvaðst hann þá hafa verið uppi í grísku hjá Birni M. Olsen, rektor. Brotin meiddu engan, sagði „Túbogi“, en eitt þeirra fór rétt hjá öðru eyra mínu og í gegnum gluggarúðuna. — Það fylltist allt af reyk og gefið var frí. Er ég fór úr Latínuskólanum lauk ég námi við verzlunarskóla Broks í Höfn á 9 mánuðum, keypti verzlunarleyfi og „full- myndugleikabréf", því ekki hafði ég aldur til, en öðlaðist myndugleika með slíkt bréf í höndum. „BÖRSHERRA“ OG FLEIRA f Þórarinn stofnaði hér í bænum fyrstu kauphöllina. — Hún var fkki vel séð í augum íslands- Sanka, er óskaði eftir aðgerðum Lri|tjáns ráðherra Jónssonar. — lann taldi sig ekki hafa laga- jeimild til að gera neitt í mál- Fjárhagsáætlun Vatnsveitu Sigluíjarðar gerir ráð fyrir við- bótarvatnsvirkjun, sem kosta mun 1.300.000.00. Gert er ráð fyrir lántöku tekjumegin til að standa straum af kostnaði vegna þessa. Vatnsskattur af húsum og (verksmiðjum er áætlaður kr. 208.000.00, til viðhalds og efnis- kaupa og greiðslu afborgana og vaxta er áætlað 170.000.00. Niðurstöðutölur fjárhagsáætl- unar Rafveitu eru 4.763.265.23. Helztu tekjulindir eru, rafmagns- sala, mælaleiga og heimtauga- útgjöld 1.795.000.00 og innheimta eldri skulda og ýmsar tekjur oníasar sveit Hermanns, sveit , 530.000.00. Lántaka vegna stækk’- Ragnars sveit Agnars og sveit unar Skeiðsfossvirkjunarinnar, Harðar sveit Gunngeirs. Jafntefli 11.593.000.00. gerðu sveitir Einars Guðiohnsens | Helztu liðir gjaldamegin, vext- os Róberts og sveitir Ásbjörns og ir og afborganir af lánum, kr. Hilmars. 1.200.000.00. Kaup fastra starfs- björns Jónssonar. Áttunda er sveit Róberts Sigmundssonar með 3 stig. I annarri umferð vann sveít Benedikts sveit Hermanns Jóns- sonar, sveit Einars B. Guðmunds- sonar vann sveit Hilmars Ólafs- sonar, sveit Einars Guðjohnsens sveit Harðar Þórðarssonar, sveit Asbjörns Jónssonar sveit Arnars fvars og sveit Zophoníasar Bene- diktssonar sveit Róberts Sig- mundssonar, en sveitir Gunngeirs Péturssonar og Ragnars Jóhann- es'onar skiluðu jöfnu. í 3. umferð vann sveit Bene- dikts sveit Einars B., sveit Zoph- — Danska Sfefið TFramli. af bls. 2 mestu viðurkenninguna. Danska félagið Vann með öllum níu at- kvæðum dómenda hæstaréttar mál gegn tóbaksverksmið.iunni Obel vegna óleyfilegs flutnings tónlistar fyrir verkafólk til aukn ingar afkasta við vinnu í verk- smiðjunni. Kiötlaus dagur BÚENOS AIRES — Veitingahús- um í Argentínu hefir verið fyrir- skipað að einn dag í vfku, skuli engir kjötréttir fram reiddir. Þyk- ir þetta benda átakanlega á efna- hagskreppu landsins. Fullur kassi að kvöldi hjá þeim, sem auglýsa í Morgunblaðinu Bókamarkaðurinn Síðasti dagurinn er í dag — Ekki framlengt — Opið frá kl. 5-10 lauiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijaan... Markús: Eftir Ed DoddL uniHMii inu. — Þá kallaði ég mig „Börs- .un að fara til Flórída og 1) — Markús, sagðirðu, að 3) — Ja, flest getur skeð. Og Raggi færi líka til Pálmalundar? þú ætlar þó ekki að segja mér, 2) — Já, læknirinn bauð hon- að hann ætli að taka þátt í keppn i inni á móti Sigga? 4;) .... eða að þú ætlir meira öð segja sjálfur að veita honum meðmæli til skráningar í keppn- inn. ■} — Jú, það ér einmitt það, sení fnig langar til að gera. •', ff--

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.