Morgunblaðið - 13.02.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.02.1952, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 13. febr. 1952 MORGVNBLAÐIÐ 11 1 Féiagslíf Knaltspyrnufélapið l>rótlur' .ft.völdv.aka 3. flokks verður i kvöld í skálanum kl. 9. — Skemmtiatriði: —ai. 1. Ávarp. — 2. Framihaldssagan. — 3. Leikrit. — 4. Söngur. — 5. Kvikmynd. — 6. Dans. — Núna a.‘ttu allir að koma í fjöríð! 3. fUkkur. flandknatlk-iksstúlkur VALS'! Fjölsækið að Hliðarenda í kvöld kl. 8. Hnefaleikarleikl Árnunns! Áriðandi aefmg i kvöld. f’jóðdansafélag Reykjavíkur! Æfingar fyrir fullorðna i dag í Skátaiheimilinu. — Byrjendaflokkur mfcli kl. 8 e.h. Framhaldsflokkur ma-ti kl. 9.30. — Stjórnin. Frjálsíþróttaniót fer fram í iþróttahúsi Háskólans, mánudaginn 18. þ.m. Keppt verður í kúluvarpi. hástökki með atrennu og langstökki án atrennu. Þátttökutil- kynningar óskast sendar Frjálsiþrótta deild K.R., eigi siðar en laugardag- inn 16. þ.m. — F. K.K. Víkingar — Knattspyrnunienn! Meistara, 1., 2. fl. þriðjudag kl. 19,30—20.40, Austurbæjarsk. Föstu- d.ag kl. 20.30—21.20 Hálogalandi. — 3.fl. föstudaga kl. 19,50—20.40. Aust- urhæjarsk. — Þjálfarinn. Víkingúr — Handknattleiksmenn! Meistara, l.fl. og 2. flokkur: Mið- vikud. kl. 22,10—23,00, Hálogalandi. — 3. flokkur: Miðvikud. kl. 21,20 22,10, Hálogalandi. Sunnud. kl. 16,20 — 17.10, Hálogalandi. — Þjálfarinn Samkomur Fíladelfía Almenn samkoma að Herjólfsgötu 8. Hafnarfirði kl. 8.30. St. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8.30. Umræður um „Ást og hjúskap“. 3 framsögu- menn. Frjálsar umræður á eftir. — Æ.t. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld ki. 8.30. Upplest- ur. Spurningaþáttur o. fl. Áríðandi, að allir emlbættismenn mæti. — Æ.t. Þingstúka Reykjavíkur! Fundur annað kvöld, fimmtudag- inn 14. febrúar í Góðtemplarahús- inu kl. 8.30 stundvíslega. Embættis- menn undirstúknanna í Reykjavík heimsækja. Fundarefni: — Um- ræður um fundi og fundastörf stúknanna. Framsögumaður, Pétur Sigurðsson, erindreki. Önnur mál. Fnndurinn er á I. stigi. — Fjöl- sækið. — Þ.t. Fundið l’eningabudda með peningum fannst í ágúst í sumar, fyrir utan Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Réttur eigandi vitji hennar í verzl- uriina þar. Topað Kvenarmbandsúr * tapaðist 11. þ.m. frá Hringbraut (ge.gnum Hljúmskálann, upp Braga- götu), að Þórsgötu 15. — Finnandi vinsaml. skili því að Þórsgötu 15. Kaup-Sala Minningarspjöld Krabbameinsfélagsins fást í Remedia, Austurilræti 6 og 6 skrifstofu Elliíheiniilisins. Vinna Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt yanir menn Fyrsta flokks vinna. B- FELflG HREiNGERNiNGAMfiNNfl Guðmundtir Hólm. ú Simi 5133. Ég færi hér með ættingjum mínum og vinum á Akra- nesi og Reykjavík og víðar, hjartans beztu þakkir fyrir vinarkveðjur og annað um jólin, sem ég gladdist svo innilega af og er mér svo mjkils virðj. -— Guðs blessun og handleiðslu fel ég alla viini niaá á nýja árinu með öllum góðum óskum. Hallbjörn E. Oddssoii, Akranesi. BIFREIÐASTJORAR I snjóþyngslum og hálku er meiri þörf en nokkru sinni að aka varlega. Þá ér hættan á árekstrunum mest og slit á bifreiðum getur þá orðið mjög mikið. Treystið ekki um of á hemlana, því að þeir eru hvergi nærri öruggir þegar stöðva þarf bifreið snögglega. Djúp hjól- för í snjó og hálku hafa nú undanfarið verið orsök fjöl- margra árekstra. Með því að hufa keðjur á framhjól- um má auka mikið öryggi og auðvelda stjórn á bifreiðinni. Bezta ráðið til þess að forðast árekstra og koma í veg fyrir óþarfa slit á bifreiðinni, er að aka varlega. Sa amumnu trt^g^mg-ar Teak útihurðir nýkomnar SJetai yjja^núsion- cJ C'o. Haínarstræti 19 Sími 3184 i Á morgun, fimmtud. 14. febr. kl. á-%-7 e. h., verða nýju geyslalækningatækin til sýnis í Röntgendeild Lands- spítalans fyrir félaga og aðra styrktarmenn. ÍSTJÓRNIN Iðnaðarhúsnæði JOSEPH GIINDRY & CO. LTÐ. Eins og að undanförnu útvegum við frá þessum heims- þekktu verksmiðjum ýmsar tegundir veiðarfæra, t. d. efni í herpinætur, síldarnetaslöngur, tauma, línur, neta- garn og margt fleira. Sölustjóri firmans, Mr. J. Reiss, dvelur hér stuttan tíma og er til viðtals á skrifstofu okkar næstu daga. C)la^ur Cjtilaáon & Co. Lf. Hafnarstræti 10—12. — Sími 81370. • « 3 3 heldur aðalfund sinn föstudaginn 15. febrúar kl. 17,30 í Hafnarhúsinu, uppi. FJÖLMENNIÐ. STJÓRNIN Sjúkrasamlag Selfjarnarneshrepps verður um stundarsakir opið á þriðjudögum og ! laugardögum klukkan 5—7. Árnesi, 12. febrúar 1952. GJALDKERINN — Morgunblaðið með morgunkaííinu — til leigu í miðbænum nú þegar. í síma 4891. Upplýsingar Móðir okkar, amma og tengdamóðir, HELGA BJÖRNSDÓTTIR, lézt að heimili sínu, Þórsgötu 3, 11. þ. mán. Börn og tengdabörn. Móðir okkar SESSELJA VIGFÚSDÓTTIR andaðist á heimili sínu, Seli, Holtum, 11. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn hinnar látnu. KJARTAN ÖUÐBRANDSSON verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu,* fimmtudaginn 14. febrúar, klukkan 1,30. Blóm og kransar afbeðnir. Fyrir hönd vandamanna Eydís Hansdóttir, Matthildur Kjartansdóttir, Guðbrandur Magnússon. i( Innilegt þakklæti fyrir ■ auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar GUÐBJARGAR BÍAGNÚSDÓTTUR. vValný Tómasdóttir, Geirný Tómasdóttir, Hjörný Tómasdóttir. Innilegar þakkir til allra, nær og fjær, sem á einn eða annan. hátt auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför bróður okkar, VALGEIRS VALGEIRSSONAR frá Norðurfirði, sem fórst með m.b. Grindvíking þann 18. janúar síðastliðinn. Systkini hins látna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.