Morgunblaðið - 13.02.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.02.1952, Blaðsíða 12
Veðurúflif í dag: V og NV stinninéskaldi. É1 35. tbl. — Miðvikudagur 13. febrúar 1952« Bfekkingarnar um verzlunarálagninguna, jreih eftir próf. ÓI. Bjcrnssoft Hre'fiilsiélagar, trygg- ið A-iisianum sigur Síosningu lýkur í kvöid Kaupgjaldsvísitalan hækkar um 4 stig Framfærsluvísifalan um 2 KAUPLAGSNEFND hefur reikn- að út vísitölu framfærsíukostnað- STJÓftNAÍtKOSNINGIN í Hreyfli lieldur áfram í dag í skrifstofu' ar í Reykjavík hinn 1. febr. s. 1. félagsins í Borgartúni 7. Kosningin hefst kl. 10 árd. og stendur og reyndist hún 155 stig, miðað til kl. 10 sd. og er þá lokið. Á fundi er haldinn var í félaginu í fyrrakvöld fóru kommún- istar hinar-mestu ófarir fyrir ræðUmönnum lýðræðissinna, sem á markvissann hátt flettu ofan af óheilindum kommúnista og rógi, sem þeir breiða út um félagsstjórnina í sambandi við þessar kosn- ingar. Kommúnistar gerðu á lævís- | Hreyfilsfélagar! Enginn and- an hátt tilraun til þess að fá Hreyfilsmenn til að trúa því, að listi þeirra væri jöfnum höndum skipaður lýðræðissinnum og kommúnistum. En báru sig held- ur aumlega þegar það sannaðist, að allir þeir, sem skipa stjórnar- sætin á B-listanum eru þekktir > kommúnistar og að nöfn allra | þeirra lýðræðissinna, er kommún istar stiltu í önnur sæti á listan- um voru tekin í heimildarleysi. Sendimenn frá kommúnista- flokknum gengu á milli Hreyfils- félaga í gær og báðu þá um að kjósa B-listann og er greinilegt, að konunúnistaflokkurinn leggur á það mikið kapp, að :tiá iökum á félaginu, til þess að :?á iæki- færi til þcss að nota samtök bif- reiðastjóra í þágu þeirrar upp- lausnarstefnu, sem þeir reka í þjóðfélaginu og beim klofningi, sem þeir virðast stefna að í verka lýðssamtökunum. Hreyfilsfélagar hafa i mörg ár staðið af sér slíkar árásir komm- únistaflokksins. Þeir vilja ekki að samtök sín komizt í hendur ó- ábyrgra ævintýramanna, sem stefna að því einu að grafa undan núverandi þjóðskipulagi og koma hér á fót flokkslegu einræði kommúnista. Ágæfur kvöldfagn- aður Sjálisfæðis- manna á Sauðár- við grunntöluna 100 hinn 1. marz 1950. Kauplagsnefnd hefur onnfrem- ur reiknað út kaupgjaldsvísitölu fyrir febrúar með tilliti cil ákvæða 3. mgr. 6. gr. laga nr. 22 frá 1950, og reyndist hún vera 148 stig. (Frá Viðskiptamálaráðuneytinu) Samkvæmt þessu hefir vísitala stæðingur kommúnista í félaginu má láta þessa baráttu afskipta- lausa, því svo mikið er í húfi. — Bifreiðastjórar! Sameinist sem' framfærslukostnaðar hækkað um einn maður í baráttunni gegn 2 stig síðan 1. janúar, en kaup- kommúnistum og tryggið A-list-, gjaldsvísitalan um 4 stig frá því anum giæsilegan sigur. I hún vnr síðast reiknuð. Lisfaverkin á Brusselsýning- una fara héðan með næsfu ferð Verk verða þar eltir 27 listamenn j ÞESSA daga er verið að úndirbúa sendingu á listaverkum þeim, sem fara eiga á íslenzku sýninguna, sem fyrirhuguð er í Brússel. Sú sýning verður opnuð 5. apríl n.k. og á að standa yfir í þrjári vikur. Listaverkin verða send með næsta Eimskipafélagsskipi, sena fer héðan lil Antwerpen. , * Dómnefnd hefir lokið störfum sírium við myndavalið. Listaveríd króki Viðbragð í 5000 m. hlaupi. íslandsmeistarinn Kristján Árnason er til hægri, en Björn Baldursson, Akureyri, til vinstri. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) r Krisfján Arnason, KR, varð ls- fandsmeisfari í skaufahfaupi SAUÐÁRKRÓKI, 9. jan. stæðisfélagið á Sauðárkróki efndi til sameiginlegs kvöldfagnaðar s.l. föstudag 8. þ. m. Mótið, sem fram fór í sam- komuhúsinu Bifröst, hófst með kaffidrykkju kl. 20,30. Sigurður P. Jónsson, bæjarfulltrúi, setti hófið með ræðu og stjói-naði því síðan á mjög skemmtiiegan hátt. Aðalræðuna flutti ,Tón Sigurðs- son, alþm. á Reynistað, þar sem hann rakti mjög ýterlega gang þingmála og gaf yfirlit yfir til- högun og vinnubrögð á Alþingi. Ennfremur skýrði hann frá fram- vindu helstu vandamála kaupstað- arins, sem þingmenn kjördæmisins h§la verið að vinna að nú upp á síðkastið. Aðrir ræðumenn voru þeii' Sigurður Sigurðsson, bæjar- fógeti og Hjörtur Benediktsson frá Maibæli. Pétur Hannesson, sparisj.form., las upp bráðskem.mti iegan ferðaþátt, eftir Þorstein Jósepsson. Á milli atriðanna söng tvöfald- ur karlakvartett undir stjórn Svavars Þorvaldssonar, en und- irleik annaðist frú Sigríður Auð- uns. Að lokum var svo dansað. Skemmtun þessi, sem var vel sótt, fór í alla staði vel fram og var félögunum til sóma. — jón. Bréf frá Karli Marx á uppboði. LUNDÚNUM — Nýlega yfirbauð brezkur kaupmaður 3 Rússa, þar sem boðið var upp í Lundúnum bréf frá Karli Marx til bóka- útgefanda nokkurs. Bréfið, sem dagsett var 1875, seldist fyrir 220 sterlingspund. SKAUTAMÖTI íslands lauk á íþróttavellinum í gær með sigri Kristjáns Árnasonar, KR. Hlaut hann samanlagt 228.317 stig. — Annar varð Þorsteinn Steingrímsson, Þrótti, með 231.001 stig. 3. Björn Baldursson, SA, 232,507 stig. 4. Hjalti Þorsteinsson, SA, 233,487 stig, 5. Þorvaldur Snæbjörnsson, SA, 240,947 stig, 6. Jón Sjálf- R. Einarsson, SR, 245,900 stig, 7. Ólafur Jóhannesson, SR, 248,354 stig og 8. Emil Jósefsson, SR, 262,327, Kristján Árnason vann bæði 1500 m og 5000 m hlaupið í gær og setti íslandsmet í báð- um. Þrlr aðrir hlupu undjr fyrra fslandsmetinu í 5000 m. Þá setti Edda Indriðadóttir, björnsson, SA, 2.53,4 mín., 5. Hjalti Þorsteinsson, SA, 2.53,6 mín. og 6. Ólafur Jóhannesson, SR, 3.00,2 mín. (Fyrra íslandsmet ið var 2.46,4 mín.). 5000 m.: — 1. Kristján Árna- SA, nýtt Islandsmet í 1500 m son, KR, 10.04,0 mín. (ísl. met), hlaupi kvenna, á 3.28,9 mín, (var 3.46,4 mín.). I gær urðu úrslit sem hér segir 1500 m og 5000 m hlaupi. 1500 m.: — 1. Kristján Árna- son, KR, 2.45,4 mín., (ísl. met), 2. 2. Þorsteinn Steingrímsson, Þrótti, 10.10,2 mín., 3. Björn Bald ursson, SA, 10.20,4 mín., 4. Hjalti Þorsteinsson, SA, 10.23,2 mín., 5. Jón R. Einarsson, Þrótti, 10.52,6 mín. og 6. Þorvaldur Snæbjörns- Um 59 bílar hafa ient í áreksfrum UNDANFARNA viku hafa bíla- árekstrar verið svo tíðir hér í bænum, að slíks eru fá dæmi. Það er slæm ökufærð á götum bæjarins og úthverfum hans, sem Þorsteinn Steingrímsson, Þrótti, s°n, SA, 11.04,8 mín. — Fyrra 2.46,6 mín, 3. Björn Baldursson, Islandsmetið var 10.27,9 mín. SA, 2.’51,9 mín., 4. Þorvaldur Snæ fveir togarar seldir sem broiajárn TVEIR hinna gömlu togara, sem legið hafa fyrir festum um langt skeið og grotnað niður, hafa ver- ið keyptir með það fyrir augum að selja þá sem brotajárn tíl út- landa. Þetta eru togarinn Baldur, sem þessu veldur mest. — Eiga því legið hefur inni á Kleppssundi og margir árekstranna rót, sína að ( Haukanes, sem var suður í Haf n- rekja til hreinustu óheppni öku-(arfirði. Guðmundur Kolka o. fl. manna. I öðrum tilfellum er um ,hafa keypt skipin og eru þau nú gáleysi að ræða .í gær fjallaði (komin hingað inn á Reykjavíkur- rannsóknarlögreglan að meira höfn, en þangað voru þau dregin eða minna leyti um mál rúmlega fyrir skemmstu. 20 bílstjóra. Þeir höfðu allir lent | Það mun vera í ráði að setja í í árekstrum í fyrradag. — Fré togarana brotajárn eins og þeir því á þriðjudaginn var og þar til geta borið, en síðan mun dráttar- í gær, hafa um 50 bílar orðið fyrir j bátur koma hingað og sækja þá, skemmdum í árekstrum hér í (en Baldur og Haukanes munu Reykjayík................ fara til uppbræðslu í Hollandi. 6 fogarafélög boða verkfall ALÞÝÐUSAMBAND íslands hefur fyrir hönd 6 sjómanna- félaga, i Reykjavík, Hafnar- firði, Patreksfirði, ísafirði, Siglufirði og Akureyri, til- kynnt Félagi íslenzkra botn- vörpuskipaeigenda að vinnu- stöðvun á togurunum frá þessum stöðum hefjist frá og með 21. þ. m., ef samningar hafi ekki verið undirritaðir fyrir þann tíma. Tekur stöðvun þessi til 35 togara. Samningafundir voru haldnir í gær og í dag verður þeim haldið áfram. Minningarguðsbjón- usta um Georg VI. í Dómkirkjunni MINNINGARGUÐSÞJÓNUSTA verður haldin um Georg VI. Bretakonung í Dómkirkjunni n.k. föstudag að tilhlutan brezka sendirráðsins hér. Athöfnin hefst kl. 10 f. h. Skrifstofum sendiráðsins verð- ur lokað fyrir hádegi á föstudag. eftir þessa menn verða á sýning- OLIUMALVERK Ásgrímur Jónsson, Gunnlauguft Blöndal, _ Gunnlaugur Scheving, Hörður Ágústsson, Jóhannes Jó- hannesson, Jóhannes S. Kjarval, Jón Engilberts, Jón Stefánsson, Jón Þorleifsson, Júlíana Sveins- dóttir, Kjartan Guðjónsson, Kristín Jónsdóttir, Kristjárx Davíðsson, Nína Tryggvadóttir, Snorri Arinbjarnar, Svavar1 Guðnason, Sverrir Haraldsson, Valtýr Pétursson, Þorvaldur Skúlason og Þórarinn B. Þor- láksson. i VATNSLITAMYNDIR Ásgrímur Jónsson, Nína Tryggvadóttir og Valtýr Péturs- son. 1 TEIKNINGAR Guðmundur Thorsteinssoo, Jó- hannes S. Kjarval og Jón Engil- berts. SVARTLIST Barbara Árnason og Jón Engil- berts. : HÖGGMYNDIR Ásmundur Sveinsson, Gerðui* Helgadóttir, Guðmundur Elías- son, Sigurjón Ólafsson, Tove Ól- afsson. Vélsfjóranámskeiði lokið á Akureyri AKUREYRI, 12. febr. — Síðast- liðinn sunnudag var sagt upp minna vélstjóranámskeiði því, er Fiskifélag íslands hefir haldið hér á Akureyri í vetur um fjög- urra mánaða skeið. Forstöðumaður námskeiðsins var Helgi Kristjánsson frá Siglu- firði. 28 nemendur luku prófi. — H. Vald. Orðsending frá A-Iisianum í Hreyfli ÞAÐ eru vinsamleg tilmæli til stuðningsmanna listans, að þcir kjósi sem fyrst í dag. Ilver andstæðingur komm- únista, sem ekki kýs, veitir kommúnistum óbeinan stuðn- ing. ★ Munið X A-listinn. Konur fái kosningarétt. IAÞENU — Fyrir gríska þingið hefur nú loks verið lagt fram frumvarp til laga, þar sem gert [ er ráð fyrir að konur öðlist kosn- ingarétt og kjörgengi. Ríkisstjórn iin stendur að frumvarpinu. * Anægjuleg skíða- ! ferð Gagnfræða- j skóla Akraness AKRANESI, 12. febr. — 60—70 piltar oy stúlkur úr efri bekkjumi Gagri f ræðaskóla Akraness fóru eftir hádegi s. 1. laugardag upp í Ölver og komu aftur á sunn-u- dagskvöld. Heppnaðist ferðin vei. Æfði hópurinn sig á skíðum báðtí dagana. Mötuðust menn og sváfu skemmtiskála Sjálfstæðismannaí þar efra. 1 förinni með nemend- unum voru skólastjóri og þríg kennarar skóians. Létu nemend- ur hið bezta yfir förinni. ■—Oddur,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.