Morgunblaðið - 01.03.1952, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 1. marz 1952
Mordlrs í Kafp-skéginnm
Háskólafyrirleshir
á sænsku
SÆNSKI sendikennarinn, fil.
lic. frú Gun Nilsson, flytur fyrir-
lestur í I. kennslustofu háskól-
ans mánudaginn 3. marz kl. 8.30
e. h. Mun fyrirlesturinn fjalla
um sænska rithöfundinn Eyvind
Johnson.
Eyvind Johnson fæddist árið
1900. Fyrsta bók hans kom út
1924, en nýjasta bókin 1951. Milli
r þeirra kom röð af bókum, smá-
sögur og skáldsögur. Sumar
þeirra voru meðal hins bezta í
bókmenntum þessarar aldar. Ekk
ert rit eftir Eyvind Johnson hef-
ur ennþá verið þýtt á íslenzku.
Annars staðar á Norðurlöndum er
hann hins vegar lesinn af fjölda
manna. Hann er vafalaust einn
af fremstu höfundum Svíá nú.
Hann er líka einn þeirra, sem
skemmtilegast er að kynnast.
Ævi hans er merkileg. Hann
fæddist og ólst upp í Norrbotten,
í afskekktri byggð, og menntun-
armöguleika hafði hann eiginlega
enga þar, en varð svo smám-
saman einn af menntuðustu höf-
undum þjóðarinnar. í skáldskap
hefur hann verið brautryðjandi
í Svíþjóð og rutt erlendri skóld-
j skaparstefnu braut með mark-
t vissum tilraunum til endursköp-
: unar i stíl.
Einskis má Sáta ófreistað
tii þess að forða fólki frá
grimmum örlögum
í SAMBANDI við stofnun íélagsins til styrktar fötluðu 02j
lömuðu fólki, sem stofnað verður hér í bænum á morgun,
birtir blaðið þetta ávarp til almennings: (
Það vakti mikla athygli, er banðaríska utanríkisráðuneytið bauð
Sovétsíjórninni að leiða sjónarvotta fyrir þingnefndina, sem um
þessar mundir. rannsakar Katyn-morðmálin. Eins og kunnugt er
fcefur fjöldi vitna sakað Rússa um að vera valdír að fjöldamorðum
þúsunda pólskra liðsforingja í Katyn-skóginum í Póllandi og síð-
an kennt nazistum um. Myndin hér að ofan, sem lögð hefur verið
fyrir rannsóknarnefndina, var tekin í Katyn-skóginum 1943. Hón
sýnir einn brezkan og einn bandarískan liðsforingja, sem voru
fangar ÞjóSverja, þar sem þeir fá tældíæri til að skoða fjölda-
grafirnar. —
Staðarval Menntaskólans
Frá menntamálaráðuneytinu.
VEGNA þlaðafrásagna af um-
ræðum á þæjarstjórnarfundi um
staðarval fyrir nýtt menntaskóla-
hús, hefur menntamálaráðuneyt-
ið ritað borgarstjóra svofellt
bréf:
„Síðastliðið vor fól mennta-
málaráðuneytið rektor Mennta-
skólans í Reykjavík, húsameist-
ara ríkisins og skipulagsstjóra
Reykjavikurbæjar að athuga um
heppilegan stað fyrir nýtt mennta
skólahús.
Húsameistari mun lítinn þátt
hafa tekið í athugun þessari sak-
ir dvalar erlendis og kom því í
hlut Páima rektors og Þórs Sand-
holts að athuga málið.
Niðurstaða varð sú, að eigi
virtist um annan hentugri stað að
ræða vestan vatnsgeymis en
Klambratún (Miklatún) og lóð
sunnan háskþlahverfisins.
Að beiðni ráðuneytisins ræddu
fseir skipulagsstjóri og rektor við
skipulagsnefnd Reykjavíkurbæj-
ar. Taldi hún tormerki á að láta
lóð ó Klambratúni og mun hafa
verio efst á baugi að leyfa engar
byggingar þar.
Þegar þetta yiðhorf var kunn-
■ugt, sótti ráðuneytið hinn 13. nóv.
1951 um skólalóð sunnan háskóla
hverfisins, en til vara um lóð á
Klambratúr.i, ef ráðamönnum
bæjarins skvidi snúast hugur um
byggingar á því a'væði.
í janúarmánuði 1952 hafði eigi
fcorizt svar við bréfi ráðuneytis-
íns frá 13. nóvember síðastliðn-
um. Kvaddi menntamálaráðherra
þá yður, herra borgarstjóri, á
sinn fund ásamt réktor. Gerði
rektor þar grein fyrir þeirri skoð
nn sinni og kennára' skólans, að
Klambratún (Miklatú'n) hentaði
betur sem skólastaðure-ieii svæðið
,£'mnan háskólahverfisins. Lagði
| þá áherzlu á við yður,
að ' ð i b'im stað .vrðfMátin af
1 skó’ahj&,--<jcf þass
er fyrirheit um lóð sunnan há-
skólahverfisins. Vegna forsögu
málsins varð það eigi skilið á
annan veg en þann, að bæjarráð
hefði eigi getað fallizt á að leyfa
byggingu skólans á Klambratúni
(Míklatúni), svo sem ráðuneytið
hafði líka gert ráð fyrir, er það
ritaði bréf sitt.
Ráðuneytið var og er þeirrar
skoðunar að heppilegra væri að
reisa skólahúsið miðsvæðis í
Austurbænum, ef hentug lóð feng
izt sbr. bréf héðan 15. júní 1948
til bæjarstjórnar, um lóð á
Klambratúni eða innan Stakka-
hlíðar, , og r.áðuneytið tekur áð
lokum fram, að ef bæjarstjórn
vill nú gefa kost á lóð á Klambra-
túni, þá fullnægi'r það bezt ósk-
um ráðuneytisins.
Hins vegar óskar ráðuneytið
eftir ákveðnu svari um þetta
mjög fljótt enda sjá væntanlega
allir, hversu óvænlega horfir, ef
bvggingamál mennaskólans eiga
sífellt að stranda á staðarvalinu.
Ráðuneytið er að sjálfsögðu
reiðubúið til allrar skvnsamlegr-
ar samvinnu um málið, en legg-
ur áherzlu á, að því verði nú ráð-
ið til lykta og hafizt handa um
framkvæmdir.
Björn Ólafsson
(sign.)
Birgir Thorlacins
(sign.)
VíðskiplamálaráS
Alhugasemd írá
Félagi þvoltahús-
ðigenda
Herra ritstjóri.
í BLAÐI yðar, er út kom 24. þ.m.,
er sagt frá nýju þvottahúsi hér í
borg og segir þar m. a., að»svona
þvottahús séu ,,mun ódýrari en
önnur almennings þvottahús11.
Viljið þér gjöra svo vel að
birta þetta bréf í Morgunblaðinu,
sem athugasemd við þessi um-
mæli.
Rekstur þessa umrædda þvotta
húss og annarra þvottahúsa, sem
hér starfa er alls ekki sambæri-
legur. Snorralaug greiðir ekki
vinnulaun í venjulegri merkingu.
Hjá hinum þvottahúsunum eru
vinnulaunin eigi aðeins stór lið-
ur, heldur er þessi eini útgjalda-
liður tvisvar sinnum hærri en
allir aðrir kostnaðarliðirnir til
samans. Þettá hefir verið sannað
og er því hægt að sanna það hve-
nær sem er. Þetta kemur því
þannig út, með svokallaðan blaut
þvott, sem er það eina, er helzt
væri hægt að bera saman við
Snorralaug, að af þeim kr. 18.00,
sem.þvottahús okkar fá nú fyrir
hver fjögur kíló af þesskonar
þvotti, fara um kr. 11.00 til vinnu
launagreiðslu. Eftir eru þá um
kr. 7.00 -— sjö krónur — sem
þvottahúsinu fá fyrir allt annað
er þau leggja til. Blöðin hafa
skýrt frá hvað Snorralaug tekur
án vinnulauna. Fólkið ber saman.
í þyottahúsum okkar er allur
þvottur soðinn, en það kostar
líka peninga. Morgunblaðið get-
ur, að sjálfsöeðu, upplýst hvort
Snorraíaug sýður. Konur þekkja
mismuninn.
Gamalt spakmæli hljóðar svo:
„Lofaður svo einn að þú lastir
ekki annan“.
Virðingarfyllst.
Félag þvottahúseigenda,
Reykjavik.
herra íarinn til ^jórnleyslngjamir
enn á lífi
b
bf>v
I GÆRMORGUN fór Björn Ol-
afsson, viðskipamálaráðherra,
flugleiðís til Bandaríkjanna í er-
inrlum ríkisstjórnarinnar.
f m-ð ráðbr-rranu.m vo-u
d-. Bp-%1 rrJn Ei’íksson, ráðu-
nautur ~ík:s'< :órrarinr''- Þór-
\,»PfrSSn">. akrifstofunstj.
in..;-3Íðan bréf ySjr þ-r sirn geSlð ■ í vlðskiparaála;áðuneytlnu.
MADRID, 28. febr. — Ennþá hef-
ir landstjórinn í Katalóníu ekki
staðfest dauðadómana yfir nímenn
ingunum, sem dæmdir voru í
Barselóna 7. febrúar. Menn þess-
ir voru að sögn í flokki stjórn-
loysing.ia, auk þess höfðu þeir 3
moið á samvizkunni og marga
þjófnaði., —Reutgr-NTB.
Vitað er að sííellt fer fjölgandi
fólki víðs vegar um land, sem
lamast hefir vegna ýrr.issa sjúk-
dóma, en þó einkum af völdum
, lömunarveiki' (mænusóttar).
I Þrátt fyrir margskonar læknis-
hjálp, aðstoð tryggmgastofnana
j og hjálpfýsi þá, sem íslendingum
er í blóð borin, þarfnast margt af
| þessu fólki frekari aðstoðar til
þess að öðlast betri heilsu og
meiri starfskrafta.
Reynzla ýmissa menningar-
þjóða hefir leitt í ljós, að með
skipulögðum samtökum, er starfa
á grundvelli þekkingar og
reynslu í læknisfræði, er oft hægt
að draga mjög úr áhrifum löm-
unarsjúkdóma.
Með sérstökum æfingum og
margskonar læknisaðgerðum er
oft taka mjög langan tíma og ein-
ungis er hægt að framkvæma á
sjúkrahúsum, tekst oft að auka
afl og orku sjúklinganna, þannig
að þeir komist á fætur og til
starfa eins og aðrir borgarar.
Þetta hefir ekki einungis mikla
þjóðfélagslega þýðingu, heldur
verður það fyrst og fremst ómet-
anlegt fyrir einstaklingana, sem
þessarar aðstoðar verða aðnjót-
andi, því fátt er ömurlegra fyrir
ungt fólk en vera svift möguleik-
Minning ÞórSar
Ólafssonar
VEGNA slæmrar prentvillu í
minningargrein, er Eyjólfur Jó-
hannsson skrifaði um Þórð Ól-
afsson, útgerðarmann, og birtist
í blaðinu í gær, verður birtur
aftur nokkur kafli úr greininni.
Fer hann hér á eftir:
Þórður var einn af þeim mönn-
um, sem brutust áfram úr fátækt
til bjargálna. Hann var óvenju-
lega duglegur, hygginn, fram-
sýnn og ráðdeildarsamur.
Kornungur gerðist hann at-
hafnamaður, byrjaði við störf í
Borgarnesi með tvær hendur
tómar, mótoristi, formaður, eig-
andi að mótorbát, hluthafi í af-
greiðslu flóabátsins. Fluttist til
Reykjavíkur, keypti lifur af skip-
um, vakti fram á nætur við að
bræða hana sjálfur.
Hann stóð sjálfur í öllum störf-
um og hlífði sér hvergi frekar en
áður. Lagði hann nótt með degi
þegar því var að skipta.
Hinir áðurnefndu hæfileikar
Þórðar, nýttir á þann hátt, sem
raun bar vitni, gátu ekki annað
en skilað árangri, enda fór það
svo, að allt brómstraði í höndum
hans, verzlun, útgerð og iðnaður.
Starfsemi Þórðar varð æ um-
fangsmeiri, fleiri og fleiri nutu
atvinnu vegna framtaks hans,
meiri og meiri gjaldeyrir skapað-
ist til hagsældar fyrir þjóðarbúið.
Þórður var löngu hættur að
vinna þá vinnu, sem í daglegu
tali er kölluð erfiðisvinna. Því
ærið var starfið að standa við
stiórnvölinn. En þar með var
Þórður dæmdur úr hópi „hinna
vinnandi stétta“ og orðinn
„burgeis".
Þórður, sem hafði reynsluna
flestum fremur af líkamlegri
erfiðisvinnu og andlegri erfiðis-
vinnu, var stundum sár yfir
þeim skilningsskorti er lýsti sér
í þessari skoðun.
Að ég stakk niður penna, var
ekki gert til að skrifa minningarn
ar um minn látna vin, það verður
gert af öðrum.
Eg vil aðeins þakka fyrir allar
þær ánægjustundir er við höfum
átt saman, tryggð hans og vin-
áttu.
Ég votta hinni ágætu eftirlif-
andi konu hans ásamt hans nán-
ustú innilegustu samúð.
í guðs friði, góði vinyr.
Eyjólfur Jóhannsson.
anum til þess að vera þátttakend-
ur í hinu daglega lífi. Er ljóst a(5
einskis má láta ófreistað til þess
að forða sem flestum frá svo
grimmum örlögum.
Með tilliti til þessa hefir nokki’
um áhugamönnum þótt tímabært!
að hefjast handa um félagssam-
tök er hefðu að markmiði að að«
stoða lamað og fatlað fólk á þeimi
grundvelli, sem að framan grein«
ir. Hefir þegar verið hafinrS
nokkur undirbúningur í þessu
skyni, og er ákveðið að leggja
áherzlu á að koma upp miðstöð
til þjálfunar fyrir lamað fólk.
Það er hins vegar ljóst að þv3
marki verður ekki náð, nerria
með aðstoð almennings. i
Þvi eru það tilmæli vor og vors
að sem flestir styðji og styrkii
þetta félag. Verður það bezt gerS
með því að gerast meðlimir í því,
en stofnfundur þess verður hald^
inn sunnudaginn 2. marz n.k. j
Jóhann Sæmundsson
prófessor j
Haukur Kristjánsson,
læknir
Bjarni Jónsson
læknir
Páll Sigurðsson
tryggingarvfirlæknir
Gylfi Þ. Gísiason
alþingismaður
Sigurbjörn E. Einarsson
t
prófessor
Steingrímur Steinþórsson
heilbrigðismálráðherra
Vilmundur Jónsson
landlæknir
Jón Sigurðsson
borgarlæknir !
Gunnar Thoroddsen
borgarstjóri
'Einar Olgeirsson
alþingismaður
Ilaraldur Guðmundsson forstjóil
Tryggingastofnunar ríkisins. j
Fjöbnenn jarðarför
útgerðarmanns ]
I GÆR fór fram jarðarför Þói'ð*
ar Ólafssonar útgerðarmanns, að
viðstöddu fjölmenni. Hófst húnl
með húskveðju að heimili hinð
látna, Bergstaðastræti 73. Hús«
kveðjuna flutti séra Jón Thorarem*
sen.
Frá heimilinu báru kistunaj
nokki-ir nánustu vinir. — Kirk.ju-
athöfnin fór fram í kapellunni í
Fossvogi. Þar flutti séra Jóni
Thorarensen líkræðu og las ritn»
ingarorð. Sönginn önnuðust söng*
menn úr karlakórnum Fóstbræð*
ur. Einar Vigfússon lék einleik 4
cello við undirleik dr. Páls ísóifs*
sonar.
Þessir sálmar voru sungnir |
kirkjunni: Hærra minn guð til þíná
Ég lifi og ég veit, hve löng eri
mín bið og Allt eins og blómstriðj
cina. j
í kirkju báru kistuna félagar úi?
Félagi ísi. botnvörpuskipaeigendai
en úr kirkju fulltrúar Landssam-*
bands ísl. útvegsmanna. j
1 kirkjugarði báru nokkrir for*
ystumenn Sjálfstæðisflokksins og
Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík,
en Þórður Ólafsson átti saeti S
flokksráði Sjálfstæðisflokksins, og
síðasta spölinn að gröfinni bræður^
tengdasonur og mágur hins látna<
Fór útför hins látna heiðurs*
manns í öllu hið virðulegastaí
fram. J
Góður aflj í suðurhöfum.
OSLÓ — Norsk hvalveiðiskip
suðurhöfum framleiddu að með;
tali 14.765 tunnur hvallýsis á da
fyrstu 10 daga þessarar vertíða
Er það um 5000 tn. meira en
fyrra.