Morgunblaðið - 01.03.1952, Page 3
f' Laugardagur 1. marz 1952
MORGVNBLAÐIÐ
ftlisiif iökk
í sjyá d(>s,u:u. allir litir.
Distemper í pökkum
Aluminium Bronce
Gullbronce
Málningarpenslar
nýkomnir ágæt tegund
ódýrir.
GEYSIR H.i
V eiðarf æradeildin
Allfaf
eitfhvað nýtt
Nýjar gerðir af sófasettum í
smíðum, sérstaklega fallegar.
Komið og sjáið sýnishomin.
Hagkvæmir greiðsluskilmál-
ar. — Nýkomið húsgagna-
damask í vínrauðum og gyllt
um lit.
BóIsturgerSin
Brautarholti 22. Sími 80388.
ARMSTOLAR
klæddir enskum ullaráklæð-
um, damaski, gobelini og
plussi. — Skoðið stólana hjá
okkur áður en þér kaupið þá
annars staðar.
BólsturgerSin
Brautarholti 22. Sími 80388.
Svefnsofar
í mörgum litum, þannig út-
búnir, að ekki þarf að hreyfa
sófann við að leggja hann
niður.
BólsturgerSin
Brautarholti, 22. Sími 80388.
HERBERGI
TiL LESGU
Eldhúsaðgangur kemur til
greina. Upplýsingar í síma
7336.
6 hestafla B. S. A.
Itlóforhjól
í góðu standi og vel útlítandi
til sýnis og sölu á Sjafnar-
götu 6, í dag og á morgun.
Upplýsingar i síma 2453.
HaBlóI
Stúlku vantar einhvers konar
vinnu fyrir hádegi, í tvo mán
uði ( ekki vist). Upplýsing-
ar frá 1—4 í dag i síma 7233
Beikiparkei
til sölu. Upplýsingar i sima
6285. —
TIL SOLU
iitið notaður ameriskur smok
ing (meðal stærð). Einnig
dökk föt.
Guðm. ísfjörS
Grettisgötu 6.
Sem ný
IMecchi-
saumavél
í póleruðum kassa til sölu.
Sími 6434 frá kl. 6—8 e.h.
RAF&$AGN$-
PERUR
I M
flestar stærðir fyrirliggjandi.
Helgi Magnússon
& Co.
Hafnarstræti 19
Sími 3184.
UTSALA
byrjaði í gær. — Selt verður
mjög ódýrt alls konar bama-
fatnaður:
Telpukjólar
Drengjaföt
Leikföt
Poplin- og
flauelsútiföt
Skíðaúlpur
fyrir börn og fullorðna
Eftirmiðdagskjólar
frá kr. 150.00,
Ballkjólar
frá kr. 400.00.
BEZT
Vesturgötu 3.
Vanan
IHatsvein
vantar á bát sem fer á þorska
netaveiðar. Upplýsingar í
síma 9328. —-
Piltur
17 ára óskar éftir einhvers
konar vinnu. Hef bilpróf. —
Simi 81239.
TIL SOLU
Pakcard-Clipper 1947. Sér
lega 'vel með farinn. Uppl.
gefur Þorgrímur Kristinsson
Sörlaskjóli 17. Sími 7965.
Hafnarfjörður
Herbergi til leigu. — Upp-
lýsingar í síma 9788.
Vil selja 3ja tonna
IFord vöruhíl
model 1947. Bíllinn er í góðu
standi. Upplýsingar í sima
80799 frá kl. 3—8.
I\fý ensk dragt
til sölu. Miklubraut 70, I.
hæð, til héfegri.
BBóm
Vanti yður ódýr blóm um
helgina, þá hringið í síma
7129. —
GróSrastöðin Reykjalundiir
Drápuhlíð 1.
ifus og íhúðir
af ýmsum stærðum í bænum
og útjaðri bæjarins til sölu.
Einnig mikið af húsum og
fbúðum í skiptum ýmist fyrir
minna eða stærra.
Nýja fastGÍgnasalan
Hafnarstræti 19. Sími 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
Nylonsokkar
Bómullarsokkar
Barnasokkar
Sportsokkar
Hosur
Litið í sokkagluggann.
Oeympl*
Laugaveg 26.
BARNAVAGN
óskast keyptur. — Upplýs-
ingar í síma 7861.
Veitingahús
í fullum gangi er til sölu. —
Húsið er í hjartastað Ámes-
sýslu. Þar er stór veitinga-
salur, eldhús með öllum tísk
unnar úthúnaði. Tólf gistiher
hergi,. Mikið og gott innbú.
Húsið sjálft er vandað stem
hús. Skifti á húsi eða íhúð í
Reykjavík getur komið til
greina. Spyrjist fyrir. Minn-
ist þess, að ég geri viturleg-
ustu og fallegustu leikina á
skákborði fasteignasölunnar,
hagkvæma verzlun og hald-
góða samninga.
Pctur Jakobsson
löggiltur fasteignasali, Kára-
stíg 12. — Sími 4492.
Mjög ódýrir
Túh'panar
verða seldir í dag í Vonar-
porti, Laugaveg 55. — —
Aðeins í dag. —
Gaberdine
herrahattar
ameriskt snið.
\Jerzl. Cjrund
Laugaveg 23.
BORGAlC"^
BÍLSTöeipy
Hafnarstræti 2E. Símí 81991
Austurbær: sími 6727
Vesturbær: sími -5449.
Tökum upp í dag
allar stærðir af útlendum
barnanærfötum
mjög góðri tegund.
Vefnaðarvöruverzlunin
Týsgötu 1.
Red Wing
Bátavél
ný standsett 10—20 ha. til
sýnis og sölu, sunnudag og
næstu daga á Kaplaskjóisveg
58, kjalláranum.
Nýjar dragtir
Frönsk og amerísk snið. —
Einnig útlendar hroderaðar
hlússur og pils.
Garðastræti 2. — Simi 4578.
Ódýr hlóm
seld í dag í torgsölunni við
Hringbiaut og Birkimel.
Barnarúm
til sölu, sundurdregið með
dýnu og skápúða, allt vel með
farið. Upplýsingar í síma
1450. —
Eermingarkjóll
úr taft moire til sölu ódýrt.
Sími 4380. —
Amerískir
Gler-Nylonsokkar
Nýjar gerðir teknar upp í
dag. —
ÓCÍÍLUS h.f.
Austurstræti 7.
GAZE
og alls konar hjúkrunarvör-
ur. —-
MEDICA, verzl.
Snorrahraut 37. Simi 5880.
TIL LEIGU
2 herbergi í Skjólunum. Að-
eins einhleypt kemur til
greina. Uppl. í sima 4772
milli 1 og 4 laugardag.
Harmonikka
til sölu, 4 kóra, 120 bassa,
lágt verð. Uppl. eftir kl. 2
hjá Helga Vilhjálmssyni,
Grettisgötu 53 B.
Röndótt
Nátsfataefni
UrJ Jn2 tbjanjcir ^oluiion I
Vatteraðar
barnaúlpur
ný gerð. Stærð 8—16, tekið
upp i dag.
Egill Jacobsen h.f,
Golftreyjur
Peysusett
Bolpeysur
ÁLFAFELL h.f.
Sími 9430.
Gott og sólríkt
HERBERGI
til leigu nálægt Miðbænum.
Innbyggðir skápar. Upplýs-
ingar í síma 4929 frá kl. 12
—2 i dag og kl. 12—3 á
morgun. —
Amerískir
Nylonsokkar
með munstruðum hæl.
ISýjasta tizka.
Verzlunin Snót
Vesturgötu 17.
NÝ SENDING
Amerískir
Nylonsokkar
3 nýjar gerðir
VERZLUNIN
StJL
Bankastræti 3.
Svefnsófar
frá kr. 2.500,00. — Armstólar
frá kr. 1.050,00.
Húsgagnabólstrun
Einars og Sigsteins
Vitastíg 14.
FRÁ STEINDÓRI
Kl. 9930 árd.
er fyrsta ferð til Keflavíkur
og Sandgerðis.
STEINDÓR
Simi 1585
Vatnslásar
og hotnventlar fyrir hand-
laugar, hotnventlar með til-
heyrandi yfirföllum fyrir bað
ker, nýkomið.
Sighvatur Einarsson & Co.
Garðastræti 45. Sínii 2847.
Forsfofustofa
til leigu í Stangarholti 10.
Til sölu á sama stað ferming-
arkjóll, einnig haglabyssa nr.
16 og skot. — Sími 80497.
Fermingarföt
Jakkaföt á drengi; Matrósa-
föt; Kvenskiðabuxur; Velour
margir litdr; Ullargarn.