Morgunblaðið - 01.03.1952, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 1. marz 1952
r3
61. clagur ársins.
17. vika vetrar.
Árdegisflæði kl. 8,40.
( Síðdegisflæði kl. 21.00.
. Næturlæknir í læknavarðstofuimi,
spii 5030.
' 1VT„
Næturvörðnr er
Iðunni, simi 7011.
Q—------------
Dapbó k
1 ' O >
-□ ,
I
I gær var austanátt hér á landi
Tindur yfirleitt hægur, nema í
í Vestmannaeyjum, þar vorti 9
’ vindstig. Sunnanlands snjóaði dá-
1 lítið en norðanlands var úrkomu
laust. I Reykjavík var hiti “1
’ stig kl. 14.00, ~=~4 stig á Akur-
eyri, -4-3 stig í Bolungarvík,
-4-4 stig á Dalatanga. Mestut
■ liiti kl. 14,00 mældist í Vest-
mannaeyjym 0 stig og minnstur
hiti á Möðrudal ~T-10 stig. 1
London var hiti 11 stig. 4 stig
í Kaupmannahöfn.
Q------------------------□
f MessB? |
Á morgun:
Dómkirkjan: — Messað kl. 11.
Séra Öskar J. Þorláksson. — Messað
kl. 5. Séra Jón Auðuns. — Barna-
samkoma í Tjarnarbíói á morgun
kl. ll.*Séra Jón Auðuns.
Laitgarneskirkja: — Messað kl.
2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. —
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Séra
Oarðar Svavarsson.
Nesprestakaíl: — Messað i kap-
•ellu háskólans kl. 2. Séra Jón Thor-
arensen.
Hallgrímskirkja: — Messað kl.
11.00 f.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðu-
efni: ,.Á freistingarsagan erindi til
Reykvík inga?“ — Barnaguðsþjón-
vista kl. 1.30. Séra Jakob Jónsson. —
Messuð kl. 5 e.h. Séra Sigurjón Þ.
Árnason.
Fríkirkjan: — Messað kl, 2 e.h.
Séra Pétur Magnússon frá Vallarnesi
prédikar. Séra Þorsteinn Björnsson.
Elíiheimilið. Guðsþjónusta kl. 10
érd. —■ Gunnar Sigurjónsson cand.
theol. predikar.
Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl.
8,00 árd. Hámessa kl. 10,00 árd.
Alla virka daga er lágmessa kl. 8
órdegis.
Hafnarfjarðarkirkja: — Messað
kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson.
Barnaguðsþjónusta í KFUM kl. 10
fyrir hádegi.
Bessastaðir: — Messað kl. 4 e.h.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Lágafellskirkja: — Messað á
morgun kl. 14.00 e.h. — Séra Hálf-
dán Helgason.
íltskálaprestakall: — Barnaskól-
inn í Ytri-Njarðvík. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 f.h. — Íítskálar. — Mess
að kl. 2 e.h. — Keflavík: — Messað
Al. 5 e.h. — Séra Eiríkur Brynjólfs-
«on. —
Vinsæ! kvikinynd í Trípólíbíói
Reykjavik. Skjaldhreið ur (18). 22.20 Danslög (plötur).
Bikisskip:
Hekla er
íóf frá Reykjavík í gærkvefdi til
Breiðafjarðar. Oddur er í Reykjavik.
Ármann fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Vestmannaeyja.
Skiputleild SÍS:
Hvassafell er væntanlegt til Rrem-
lýsingar. 20,00 Fréttir. 20-30 Útvarps
tríóið: Trió i c-moll eftir Beethovehc
20.45 Leikrit: „Lifandi og dauðir“
eftir Helge Krogh. Leikstjóri: Þor-«
steinn ö. Stephensen. LeikehíúrT Xí;'* 1
Lárus Pálsson, Herdis Þorvaldsdóttcií
ir, Þorsteinn ö. Stephensen, Annslj
Guðmundsdóttir, Regina Þórðardótt-
ir og Gestur Pálsson. 22.00 Fréttirf
] og veðurfregnir, — 22.10 Passíusálm
24.00 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Noregur: — Bylgjulengdir: 41.51l
25.56; 31.22 og 19.79. ,
Auk þess mm. a.: Kl. 16,00 Barna
morgun frá Bíldudal. Arnarfell tíminn. Kl. 17,40 Hljómleikar, ballel ,
ítalska stórmyndin Bajazzo, sem Trípólibíó sýnir um þessar mundir,
hefur nú verið sýnd fyrir fullu húsi áhorfenda á rúmlega 30 sýn
ingum. Þar koma fram í aðalhlutverkunum hinir frægu óperu-
söngvarar Tító Gohbi og Gina Lollobrigida.
Gefin verða saman í hjónaband í
dag i Keflavikurkirkju af séra Erríki
Brynjólfssyni ungfrú Guðrún Guð-
mundsdóttir frá Isafirði og Guðmund
ur Ingólfsson, sundhallarforstjóri,
Keflavik. Heimili þeirra verður að
Austurgötu 17, Keflavít.
I dag verða gefin saman í hjona-
band j Frikirkjunni af sr. Þorsteini
Bjðrnssyní ungfrú Asta Hu-lda Guð-
jónsdóttir og Bjöm Guðmundsson
klæðskeri frá Laugarvatni. Heimili
ungu hjónanna verður að Snorra-
braut 24.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Bj. J. Asta G. Guðmunds
sjóttir, Sörlaskjóli 62 og Friðrik Ó.
Jónsson. verkamaður.
I dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Ásta Guðbjörg Guðjónsdóttir
Snorrabraut 24 og Björn Guðmunds-
son, sama stað.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Þorsteini Bjömsson ung
frú G.uðbjörg María Gunnarsdóttir,
Sólvallagötu 39 og Magnús S. H.
Magnússon, sama stað.
I dag verða gefin saman í hjóna-
hand ungfrú Jensina Guðlaugsdóttir
frá Steinstúni, Norðurfirði og Bjarni
Jónsson bóndi, Dalsmynni, Kjalar-
nesi. —
S.l. sunnudag voru gefin saman í
hjónahand af sra Ingólíi Þorvalds-
syni, Úlafsfirði, frú Helga Magnús-
dóttir, Gamalíelssonar, útgerðarm.,
Ólafsfirði og örn Steinþórsson prent
ari Jóhánnssonar kennara, Akureyri.
Heimili þeirra verður Munkaþverár-
stræti 20, Akureyri.
1 dag verða gefin saman í hjóna
barid af séra Þorsteini Björnssyni ung
frú Agnes Marinósdóttir simamær,
Blönduhlíð 13 og Kristinn Guðbjöms
son loftskeytamaður, Skeggjagötu 14,
Heimili ungu hjónanna verður á
Blönduhlíð 13.
1 dag verða gefin saman í;hjóna-
band af séra Þorsteini Björnssyni,
ungfrú Guðbjörg Gunnarsdóttir, Sól-
vallagötu 39 og Magnús S. Magnús-
son, sama stað. — Heimili þeirra
verður á Sólvallagötu 39.
Sextug er i dag frá Þóra Þórðar-
dóttir, Framnesvegi 60.
70 ára verður 3. marz (á morg-
un) Maria Jónsdóttir, Höfðaborg 97.
Verður María stödd á heimili sonar
sins, Efstasundi 73, þennan dag.
Vinningaskrá
Bókamarkaðsins
Upp komu þessi númer: nr. 124
Ritsafn Bólu-Hjálmars; 1229 Öidin
okkar 1—2; 1424 Ur fórum Jóns
Árnasonar I.—II.; 1909 Reisubók
Jóns Indiafara I.—II.; 2735 Napole
on I.—II.; 3775 Sjómannaútgáfan 16
bækur; 3858 Fornrit Helgafells,
Fleimskringla, Njála, Grettissaga og
Landnáma. — Vinninganna má vitja
í Bókaverzlun ísafoldar, Austur-
stræti 6.
Skipafréttir: -
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Reykjavík i gær-
kveldi til London. Boulogne, Ant-
werpen og Hull, Dettifoss ‘er á Isa-
firði, fór þaðan i gær til Vestfjarða
og Breiðafjarðarhafna. Goðafoss fór
frá New York 28. þ.m. til Rvíkur.
Gullfoss fór frá Leith 29. þ.m. til
Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Flafn
arfirði 21. þ.m. til New York. Reykja
foss fór frá Hamborg 28. þ.m. til
Belfast og Reykjavikur. Selfoss fór
frá Reykjavík 29. þ. m. til Vest-
mannaeyja og Bremen, Hamborgar
og Rotterdam. Tröllafoss fór frá
Reykjavik 22. þ.m. til New York.
Samkór Reykjavíkur
hyggst hefja starfsemi sina á ný
eftir langa hvild. Eiga karlar að
mæta sunnudaginn 2. inarz, én kon-
ur 3. marz. — Söngstjóri verður
Róbert Abraham Ottósson.
Félag Nýalssinna
heldur fund í Tjarnarkaffi nppi,
sunnudaginn 2, marz kl. 2.
Sunnudagaskóli
Hallgrímssóknar
er í gagnfræðaskólahúsinu við
Lindargötu kl. 10 f. h. — Skugga-
myndir. — Öll böm velkomin.
Fjölskyldan, sem brann hjá
Önefnd 50,00, Á.S. 20,00.
Hallgrímskirkja í Saurbæ
I brééfi 20,00, B. 10,00.
Merkjasölubörn
Rrauða krossins
Þau börn, sem seldu merki á ösku-
daginn, en ekki fengu bíómiða, lield
ur sérstakan miða, sem þau áttu að
geyma þar til þau heyrðu frá R.K.I.,
geta fengið aðgang að bíósýningu í
Nýja Bíói kl. 1 sunnudaginn 2.
marz, gegn framvisun framarlgreinds
miða.
Fifflin fflínúíisi krossgáfa
er á Akranesi. Jökulfell átti að fara
frá Reykjavík í gærkveldi til New
York. —
Aðalfundur K.R.
1 frétt um aðalfund K.R. í gser,
misritaðist nafn fundarstjóra, átú að
vera Sigurjón Pétursson foistjóri
Ræsis. F.nnfremur er formaður sund-
deildar Magnús Thorvaldsson.
Ncfndin.
Bólusctning gegn
barnaveiki
Pöntunum veitt móttaka þriðjud.
4. marz n.k. kl. 10—12 f. h. í sima
2781. —
Kvöldbænir
í Hallgrímskirkju á hverju virku
kvöldi kl. 8,00 stundvíslega, nema
miðvikudagskvöld, alla föstuna. —
Píslarsagan lesin og passíusálmar
sungnir. Séra Jakob Jónsson.
ÖIl eggjataka
er hönnuð í landi Hafnarhrepps,
sem nær frá Keflavikurflugvelh til
Reykjaness. —
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
urfregnir. 12.10 Hádegisúfvarp. 12.50
—13.35 Óskalög sjúklinga (Björn R.
Einarsson), 15.30—16.30 Miðdegis-
útvarp. — (15.55 Fréttir og veður-
fregnir). 18.00 Utvarpssaga barti-
anna. 18.25 Veðurfregnir. 18.30
Dönskukennsla; II. fl. — 19.00
Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tónleik-
ar: Samsöngur (plötur). 19.45 Aug-
svíta, Delibes. Kl. 19.45\ Skemmti-«
þáttur. Kl. 20.30 Danslög. jl
Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og
11.32.— Fréttir kl. 16.15 og 20.00
og 16.84. — U. S. A.: — Fréttid
m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. bandl
(inu. Kl. 22.15 á 15. 17, 25 og 31 ra,
! Auk þess m. a.: Kl. 17,15 Utvarps-
hljómsveitin leikur. Kl. 18,30 Dans-
^lög. KI. 20,30 Danslög til kl. 23,00«
Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og
9.80. — Fréttir kl. 16.06; 19.30; 7.04
og 21.15. v
Auk þess m. a.: KI. 17,30 Skemmtl
þáttur. Kl. 18,45 Gömul danslög. Kl<
19.15 Leikrit. Kl. 19,40 Utvarpss
hljómsveitin. Kl. 20,30 Danslög. j
England: Fréttir kl. 01.00; 3.001
5.00; 06.00; 10.00; 12.00; 15001
17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengduns
13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og
49 m. —
Auk þess m. a.: KI. 10,20 Ur rif-
stjórnargreinum blaðanna. KL 10,30
Öskalög 'hermannanna. Kl. 11,00
Over to you, skemmtiþáttur. KL
12.15 Öskalög hlustenda, létt lög. K!4
13,45 The Billy Cotton Band ShoW«
Kl. 15,30 Souveneirs og Music, BBG
Revue hljómsveitin. Kl. 20,30 Óskas
lög hlustenda, létt lög. Kl. . 21.00
Silvester og hljómsveit hans leikai
dansög. Kl. 22,30 Pavilion Playerg
leika. —
Nokkrar aðrar síöðvar:
rl
'1
Frakkland: — Fréttir á enskú,
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45j
Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81.
— Utvarp S.Þ.: Fréttír á isíi
allá daga nema laugafdaga og
sunnudaga. — Bylgjulengdirc 19.75c
KI. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandiniic
rncrrgunkafjirub
SKÝRINGAR:
Lárétt: — 1 hesthús — 6 skyld-
menni — 8 verkfæri — 10 ótta —
12 ástundunin — 14 fangamark —
15 frumefni — 16 óhreinka — 18
rikri.
f.óðrétt: — 2 mæli — 3 burt —4
skrökvaði — 5 styrka — 7 hræddi —
9 undu — 11 kjaftur — 13 höfðu
gagn af — 16 til — 17 fangamark.
Lausn síðustu krossgátu:
Lárctt: ■— 1 æsing — 6 ala — 8
lón — 10 far — 12 eldanna — 14
SA — 15 n.k. — 18 agn — 18 skrifta
Lóðrétt: — 2 sand----3 il — 4
nafn — 5 flesks — 7 krakka — 9
óla — 11 ann — 13 angi — 16 ar
■ 17 NF, —
BrúðkaUpstcrtan!.
★
Benedikt frá Auðnum var einu
sinni staddur inni í söludeild Kaup-
félags Þingeyinga og var hreingern-
ingakonan að þvo búðina og slett-
ist þá af gólfklútnum hjá henni á
Benedikt. Hann hrást illa við og
sagði: — Hvern andskotann viltu
vera að sletta drulluhalanum í mig?
Hún svaraði:
— Kýrnar gera þetta stundum,
þegar nautin eru nærri þeim.
Ur. lsl. fyndni.
★
Nokkrir kunningjar voru staddir
inni í búð einni í Reykjavik. Svo stóð
á að þar í búðinni var nýbúið að
koma fyrir sjálfvirkri vog til þess að
menn gætu vegið sig. Þeir kunningj
ar fóru nú að vega sig hver af öðr-
um. Einn í þessum hópi var burgeis
nokkur, mikill beljaki að vexti, en
þótti ekki vitsmunamaður að sama
skapi. Þegar hann var húinn að vigta
sig, gekk hann til salernis, Scm var
á bak við sölubúðina, en á meðan
hann var í hurtu komu hipir sétj
saman um að gera honum dálítinn
grikk. Þeir breittu stillingunni á vog
inni þannig, að hún lækkaðj urn
3 kgr. — Svo þegar vinur þeirrai
kom aftur sögðu þeir honum að nð
skyldi hann athuga, hvað hann hefði
létzt mikið.
Hann jétti því og s.té á vogina og
sá að hann var orðinn 3k/grörurnunj
léttari. Honum varð þá að orðr: ú
Þessu hefði ég aldrei trúað, ef ég sæi
það ekki með eigin augum.
★ T
Guðrún vinnukona var að flvtja új
sinni sveit og hað í því tilefni hrepþ)
stiórann um vottorð um hegðun sina,
Hreppstjórinn gaf henni svohljóð-
andi siðferðisvottorð:
„Stúlkan Guðrún Jónsdóttir. senj
dvalið hefur hér í hreppnnm i mörg
undanfarin ár, er ráðvönd og sið-
prúð. þótt hún hafi að visu verið ráðs
kona á heimili hér í hreppnum j
þrjú ár“. — Ur. Isl. fvndni.
Ur Isl. fyndnij
★
Árni hitti knnningia sinn, Bjaina,
og sagði: — Fjandinn biður að heilsrí
þér. Bjarni mmn, og .segist vonasf
eftir þér bráðlega.
— Já, þú munt koma frá honurn,
svaraði Bjami. — Ur. Isl. fyndni.
★
Heiðmundur á Götum i Mýrda!
hað sér konu á frumlegan hátt. Hann
hitti stúlkuna að máli og segir: —•
Þeir eru alltaf að kjafta okkur sam-
an, eieum við að láta það satt vera3
— Nei, svarar stúlkan, — ætli þaS
sé ekki bezt að láta þá Ijúga því?
Ur. Isl fyndni,