Morgunblaðið - 01.03.1952, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 1. marz 1952
iri i
Frá Steindóri
Reykjavík - Keflavík - Snndgerðl
Fjórar lerðir daglega
Frá Reykjavík
kl. 9.30 drd.
kl. 1.15 sd.
kl. 5.00 sd.
kl. 9.15 sd.
Frá Keflavík
kl. 11.00 árd.
kl. 3.00 sd.
kl. 7.00 sd.
kl. 11.15 sd.
Sérstakur bíll verður í förum milli Keflavíkur og Sandgerðis og eru ferðir hans í
beinu sambandi við allar ferðirnar milli Reykjavíkur og Keflavíkur.
(J3i^reiÉaótöÉ Steinclúró
Sérleyf Sssími 1585
• TILKVMIMIIMG
Samkvæmt samningum vorum við Vinnivcitendasamband ísland, atvinnurekendur
í Hafnarfirði, Árnessýslu og á Akranesi, verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og
með deginum í dag og þar til öðruvísi verður ákveðið, sem hér segir:
Dagv. Eftirv. Nætur og helgid.v.
Fyrir 2 (4 tonns bifreiðar 47.12 54.45 61.79
Fyrir 2(4 til 3 tonna hlassþunga 52.71 60.04 67.38
Fyrir 3—3(4 tonna hlassþunga 58.27 65.60 72.94
Fyrir 3 (4 til 4 tonna hlassþunga 63.85 71.18 78.52
Fyrir 4 til 4(4 tonna hlassþunga 69.41 76.74 84.08
Allir aðrir taxíar hækka í sama hlutfalli.
Reykjavík, 1. marz 1952.
VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞRÓTTUR VÖRUBÍLASTÖÐ HAFNARFJARÐAR
Reykjavík. Hafnarfirði.
VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ MJÖLNIR BIFREIÐASTÖÐ AKRANESS
Árnessýslu. Akranesi.
Kjólaeínumarkaður
Opnar í dag í Bankastræti 4.
FJÖLBREYTT ÚRVAL AF KJÓLAEFNUM.
Nylonefni.
Einlit Taftefni.
Rósótt Taftefni.
Tjull í mörgum liíum.
Einlit Atlasksilki.
Rósótt Atlasksilki.
Crepe-satin.
Satin.
Ullarefni.
Allskonar sumarkjólaefni.
Fallegt úrval af fermingarkjólaefnum.
KOMIÐ Á MEÐAN ÚRVALIÐ ER NÓG.
Kjólaefnamarkaðurinn
í Bankasfræfi 4
KefiKdæflur 1”
= HÉÐINN =
§fór sfofa
á móti suðri mcð sérsvölum
og aðgang; að eltfhúsi, þvotta
húsi, snyrtiherhergi og baði ,
er til leigu nú þegar i Hlið-
unum. Mega vera hjón með
eitt barn. Semja ber við
IConráS Ó. Sævaldsson
löggilltur fasteignasali
Austurstræti 14. Simi 3565. '
tarfsregiui1
fyrir
láiiadeifld smáíbiíðarhúsa
Lánadeild smáíbúðarhúsa, sem stofnuð var með lögum
nr. 36 1952, er tekin til starfa og hafa til bráðabirgða
verið settar eftirfarandi starfsreglur:
1. Lánadeiid smáíbúðarhúsa veitir einstaklingum í
kaupstöðum og kauptúnum lán, eftir því sem fé er
fyrir hendi í sjóði lánadeildarinnar hverju sinni, til
byggingar smárra sérstæðra íbúðarhúsa og einlyftra,
sambyggðra smáhúsa, er þeir hyggjast að koma upp,
að verulegu leyti með eigin vinnu sinni og fjölskyldu
sirtnar. Engum veitist lán nema til eigin íbúðar og
ekki veitist lán til íbúða í sambyggingum, sem stærri
eru en tvær íbúðir, annarra en þeirra, sem getið er
hér að framan.
2. Umsóknir um lán skulu senda félagsmálaráðuneytinu,
en tveir menn; er ríkisstjórnin velur, ráða lánveiting-
um. — Umsókn fylgi eftirtalin skilríki:
1. Lóðarsamningur eða önnur fullnægjandi skilríki
fyrir lóðarréttindum.
2. Uppdráttur af húsinu, sem reisa á, götunafn og
númer.
3. Upplýsingar um, hversu hátt lán hafi verið tekið
eða muni verða tekið út á 1. veðrétt í húsinu og
hvar það lán er eða verður tekið.
4. Umsögn sveitarstjórnar um húsnæðisþörf um-
sækjanda.
3. Landsbanki íslands annast, samkvæmt samningi við
ríkisstjórnina, afgreiðslu lána þeirra, sem veitt verða,
sér um veðsetningar og þinglýsingar og annast inn-
heimtu vaxta og afborgana af veittum lánum. Um-
sóknareyðublöð fást afhent í afgreiðslu Landsbank-
ans (veðdeild).
4. Lán þau, sem lánadeildin veitir, skulu tryggð með 2.
veðrétti í húseign þeirri, sem féð er lánað til. Árs-
vextir eru 5% af hundraði og lánstími allt að 15 árum.
Eigi má veita hærra lán á eina íbúð en 30 þús. krónur
og eigi má hvíla hærri upphæð á fyrsta veðrétti smá-
íbúðar, sem lán er veitt til, en 60 þúsund krónur.
5. Eftirtaldir aðilar skulu sitja fyrir lánum til smáíbúða-
bygginga:
1. Barnafjölskyldur.
2. Ungt fólk, sem stofnar til hjúskapar.
3. Fólk, sem býr í heilsuspillandi húsnæði, er ekki
verður. útrýmt samkvæmt III. kafla laga nr. 44
frá 1946, eða á annan hátt.
Þetta tilkynnist hér með þeim, sem hlut eiga að máli.
Félagsmálaráðuneytið, 29. febrúar 1952.
Steingrímur Steinþórsson
(sign.)
Jónas Guðmundsson
(sign.)
Framhaldísstofnfundur
STYRKTARSJÓÐS LAMAÐRA OG FATLAÐRA
verður haldinn í Tjarnarbíó sunnudaginn 2. marz
og hefst kl. 1,10 stundvíslcga.
FUNDAREFNI:
1. Próf. Jóhann Sæmundsson flytur ávarp.
2. Samþykkt lög félagsins og kosin stjórn.
3. Sýnd fræðslukvikmynd um meðferð
lömunarsjúklinga.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN
ilfiðstöðvarkatlar
E. F. 0,9, 1,3 og 1,6 ferm.
Itfiðstöðvarofnar
CLASSIC 4/30” — Nýkomnir.
Á. EINARSSON & FUNK
Sími 3982.