Morgunblaðið - 01.03.1952, Síða 12

Morgunblaðið - 01.03.1952, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 1. marz 1952 Minnmg: Hermann G. Krisl- insson frá Brekku í Grindavík Fórst með v.b. Grinívíkingi 18. janúar 1S52. Uti geysar seglstormur, æstar bylgjur þjóta um sund. Hvergi sést því hríðarbyiur hylur myrkri sæ og grund. Skammdegis við skuggann svarta skelfing fyllist kot og höll. Ilvergi lýsir Ijós úr glugga. Ljósin eru slokknuð <311. Ilugi fólksins heima á Brekku helsár, bitur kviðinn ;ker. ' Unnusti, bróðir og einkasonur úti á sænum staddur er. Von og ótti átök þreyta ástvinunum döpru hjá. Margar þungar þrautastunur þjáðum brjóstum stíga frá. Gegnum myrkrið birta af bá’i brýzt frá trylltra hranna steit. Skip að stranda? Siys að gerast? Stödd í háska bragna sveit! Flýtt er ferð á slysastaðinn, strítt við nótt ov hríðar afh Barizt hart af dáð og dirfsku. I'auðinn vann samt þetta tafl. Nóttin þessi er lengi að líða. Lokar svefn ei votri brá. Ovissan um ástvin kserstan ollum svefni bægir frá. En að morgni, er dapur dagur iir dimmu nætur veginn fann, harmafregnin „hann er látinn'1 læyrist flutt í sorgarrann. Barns frá aldri vanur var hann volki, er krefst hið þyngsta starf. Gull að sækja í greypar Ægis gjarnan leit sem feðraarf. Fyrir það að stríta og stríða storma við á reiðum sjá, varð hann svo sitt líf að láta lífsins blómaskeiði á. Ei skal gráta góða drenginn Guðs að boði, er kvaddur var héðhn burt til himinsala. Hann fékk æðri starfa þar. Hér í Drottins helgidómi hreyfst til söngs hans ljóðrænt geð. * Nú fær hann um eilífð a.lla englakórum sungið :neð. Hljóðnar sorgin, helgur friður herra lífsins dropinn frá hyldjúp græðir hjartasárin, harmi vætta berrar brá. Líkamann þó gröfin geymi Guði hjá er sálin kær. En hjá mönnum lengi 1 ifir látins vinar minning sbær. Einar Friðriksson, frá Hafranesi. * Hann var í söngkór Grinda- víkurkirkju. Yfirlýsing frá niður- jöfnunarnefnd Hafnarfjarðar Vilja erindaflulning um dýralækningar Á BÚNAÐARÞINGI í gær var gerð svohljóðandi ályktun vaið- andi flutning erinda um dýra- lækningar: „Búnaðarþing skorar á stjórn Búnaðarfélags íslands, að koma því til leiðar, að fræðsluerindi um dýraiækningar verði flutt í útvarpinu eigi sjaldnar en einu sinni í hverjum vetrarmánuði". Fundur hefst í dag 1 Búnaðar- þingi kl. 9,30. ________ — Minning Framh. af bls. 11 námstímabil í sveitum þessa lands. Breytingarnar í rækt- un, húsabótum, menntun og hvers konar menningarháttum urðu svo stórstígar frá því sem áður var að á voru komin fullkomin stakka skipti. Athafnaferill Miðfossa- hjónanna á þessum<ératugum er órækt vitni og sönnunargagn fyr ir bessari ályktun. I stað harðslægs og síðgróins kargaþýfis kom sléttur og vél- tækur gróðursæll töðuvöllur, var anlegar stein- og timburbygging- ar í stað moldarkofanna gömíu og akvegur þar sem áður voru veg- ’e-'-sur, íhlaup og apalgrjót. Sú kynslóð sem stóð af sér harð indaskorpuna milli 1880 og ’90 og hóf og inti af höndum á næstu aratugum hið síórfellda landnám og endurreisnarstarf er nú að líða undir lok, hverfa af sjónarsvið- inu. En hún hefir reist sér óbrot- íjarnan bautastein. Hún lifir í minningu niðjanna. Við arftakar 'ermar stöndum í mikill þakkar- íkuld við hana. Hinni níræðu ekkju, sem nú hefir lagst til hinztu hvíldar, brevtt og slitin eftir mikið og heillaríkt umbóta- og framfara- starf á þessu merkilega tímabili i sögu lands vors, færum við dúðarþakkir. Eins og ekki síður ber css að færa henni þakkir vor rr fyrir fórnfýsi hennar, gestrisni, ■•öfugmennsku, alúð og umhyggju sem henni var svo eiginlegt að láta í té í langri húsmóðurstöðu. Minning slíkra kvenna hlýtur :afn?n að vera gullnum stöfum skráð í vitund og sinni allra þeirra sem kunnugleik hafa til að meta störf sveitakonunnar, um- burðarlyndi hennar, forsjón, vernd og fvrirhyggju á heimilinu. Þeim Kristínu og Þorsteini varð fjiigurra barna auðið, einnár dóttur oe þriggja sona sem allir eru á lífi: Elísabet yfirsetukona, gift Kristiáni Guðmundssyni bónda á Indriðastöðum. Hún lézt 1045. Pétur bóndi á Miðfossum, kvæntur Guðfinnu Guðmunds- dóttur. Kristiáo stjórnarráðsstarfsmað ur í Reyk.iavík, kvæntur frænd- konu sinni Kristínu Björnsdótt- ur hreppstjóra Péturssonar á Grund og Þorgeir hústjóri á Grund í Skorradal, ókvæntur. Kristín var jarðsett á Hvann- evri v<ð hlið manns síns 7. janúar síðastliðinn. Viðfaótaraðstoð tii Júgóslava BELGRAD, 29. febr. — Ríkis- stjórnir Bretlands, Bandaríkjanna og Frakklands tilkynntu júgó- slavnesku stjórninni í dag, að sam- þykkt hefði verið að veita Júgó- slövum 45 milljón dala viðbótar- aðstoð á þessu f,járhagsáii, sem endar 30. júní 1952. Áður hafa þeir fengið 75 milljónir fyrir sama tímabil. —Reuter. — Elías Framh. af bls. 7 Elías einhvér sá óúfnasti og dag- farsbezti maður, sem ég hef um- gengizt. Framkoman söm við alla. Háttprýði og kurteisi. Enginn skyldi þó halda að skaps sé vant. Veifiskati er hann enginn og á- kvarðanir, sem teknar eru að at- huguðu máli, ætla ég engum meðalmanni að breyta að átaka- lausu. Skapinu er í hóf stillt. Það er skynsamlegt. Elías er félagslyndur að eðlis- fari, en hefur verið um of hlé- drægur á opinberum vettvangi. Hann sækist lítt eftir mannvirð- ingum, en sakir mannkosta og hæfni velst hann til þeirra. Oft hefur hann valizt til forustu ýmsra mála fyrir samstarfsmenn sína. Að honum hafi alltaf verið þökkuð þau störf, sem vert væri, skal hér látið ósagt. Hins er ég nokkurn veginn viss, að líti þeir sömu menn á framgang eins og annars síðustu 30—40 árin, bá munu þeir sjá framsýni Elíasar í ýmsum málum, sem rædd voru og um leið sjá að oftast er at- hygli betri orðgnótt. Þegar litið er á hin margþættu störf Elíasar og á það líka, að hann virðist alltaf hafa tíma til að tala um allt við alla, er það eftirtektarvert hversu miklu hann kemur í framkvæmd. Geng- ur hann þó ekki heill til skógar. Lengst af verið frekar heilsuveill. En hann kann að flýta sér hægt og með því, ásamt áframhaldandi hressingu við laxveiðar í faðmi íslenzkrar náttúru, sem er hans uppáhalds föndur, þá vona ég að ókomin ár færi honum batnandi heilsu. í dag á 60 ára afmælinu verður mörgum hugsað til þín, og máske ekki sízt þeim fjölda mörgu, sem þú af hógværð hefur stutt á einn og annan hátt. Þjóð vorri óska ég margra sona sem líkasta þér. íslenzkum heimilum heimilis- feðra á borð við þig. Vegna fjarveru getum við vin- ir þínir og kunningjar ekki heils- að upp á þig á þessum merkis- degi. Við sendum þér í huga okk- ar beztu kveðjur og árnaðaróskir yfir hafið, og hristum þig þeim mun betur, þegar við náum til þín við afturkomuna. Persónulega þakka ég þér kynni og samstarf og óska þér til hamingju með daginn. Afmælisbarnið, sem er í Osló, býr á gistihúsinu Hotel Stefan. Óánægja með jeppa úihlutunina ÁLYKTUN þessa gerði Búnaðar- þing í gær um innflutning á jeppum: „Búnaðarþing ályktar að skora á úthlutunarnefnd jeppabifreiða að vera vel á verði um það, að í hæsta lagi 20% af innfluttum land búnaðarbifreiðum fari íil ann- arra aðila en bænda og stofnana þeirra, eins og lög mæla fyrir. j Væntir Búnaðarþing þess, að: við næstu úthlutun hrindi úthlut- ( unarnefndin betur af sér, en raun — DjarfasH njósnarinn í Framh. af bls. 8 að koma upp um Sorge og flokk hans. Kommúnistar í Japan, rúss- neska sendiróðið í Tókíó, og njósna flokkur Sorges stóðu ckki í nánu sambandi hver við annan. Var þetta gert af öryggisástæðum, og að undirlagi Sorges sálfs. Þetta varð til þess, að japanski komm- únistinn Ritzu Ito, framseldi — af vangá, ef svo mætti segja — í hendur lögreglunnar konu nokkra", sem tilheyrði flokki Sorg- es. Lögreglunni tókst að rekja fer- il hennar, og Sorge og félagar hans voru handteluiir í október var á s.l. ár, áleitni ýmissa aðila 1 bændum óviðkomandi til að íá1 þessi tæki. Ennfremur skorar Búnaðar- þing á Fjárhagsráð að leyfa inn- flutning a.m.k. jafnmargra jeppa og heimilað var að flytja inn á síðastliðnu ári“. Búnaðarþing ræðir um kennslubækur BÚNAÐARÞING hélt áfram störfum sínum í gær. Hófst fund- ur kl. 9.30. Rætt var m .a. um útgáfu kennslubóka handa búnað- arskólunum. Bjarni Bjarnason, skólastjóri, kom fram með þá til- lögu, að landbúnaðarráðherra beitti sér fyrir því, að ríkisút- gáfa námsbóka annaðist útgáfu þessara bóka. Benti hann á, máli sínu til stuðnings, þá sérstöðu sem þessir skólar hafa fram yfir ung- linga- og gagnfræðaskóla, bæði sakir þess hve fámennir þeir eru og eins vegna þess að nú er reynt að örfá menn til að sækja þessa skóla öðrum fremur. — Málinu var vísað til 2. umr. og mun bú- fjárræktarnefnd athuga það nán- ar milli umræðna, á grundvelli þess er fram kom í málinu við þessa umræðu. Næsti fundur þingsins er hoð- aður í dag kl. 9,30 f. h. árið 1941, eins og fyrr getur. I desembermánuði 1944 var þess getið í japönskum blöðum, að búið væri að taka Sorge af lífi. Á sínum tíma olli handtaka Sorges miklum deilum meðal er- lendra manna í Tókíó. Fæstir trúðu því, að hann hefði verið rússneskur njósnari. Þann dag í dag eru margir vina hans þeirr- ar skoðunar, að hann sé enn á lífi. Þeir segja sem svo, að Rússar hljóti að hafa fengið hann í skipt- um, fyrir einhvern japanskan stríðsfanga, þar sem hann var búinn að vera svo lengi í þjón- ustu þeirra. Margs konar dular- fullar sögusagnir munu í fram- tíðinni verða tengdar Eichard Sorge. Sagt er, að hann hafi sézt á hernámssvæði Rússa í Austur- Þýzkalandi, og Fi'akki nokkur tel- ur sig hafa séð hann í einkennis- búningi rússneks hershöfðingja % Tókíó árið 1950. Framtíðaratvimui Maður með hagfræðimenntun eða aðra tilsvarandi, óskast til starfa hjá stóru verzlunarfyrirtæki hér í bæ. Æskileg væri nokkur reynzlá við verzlunarstörf. Ensku- kunnátta er nauðsynleg. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld 5. þ. m. merkt: „At- vinna — 167“. Kjörorðið er Blém á borðið Túlípanar frá 3 kr. — Páskalijur kr. 3,50. Búnt á 12 kr. Blómstr'andi Alpafjólur o. fl. Pottblóm. BLÓM OG GRÆNMETI, H.F. Skólavörðustíg 10. Sími 5474. P. O. Þ. St. E iHiRnnnmiii Mwkúi: rwfliRFl At £k A & Eftir Ed Dodá. MiiMiuimMiMmHiiiimNiiiiiiiiiiiiiiifl ■IIIMIMMIIlllMIMMIMIMIIIIICMimniHmfl T,MOSE JUA'.PS/ I T£U YOU, í -c NéVHB SSBNA KID WOBK SCOTTý PLEASE CO.NT .TAKE ANy THI5 RÁŒ/ rwn»oti ii, vncwn?/] \ VOU KKOVJ XV£ 4 J BKN WOflKINS | POR TtVO V” "> TO WiN T! R AŒ/ .4 ÚT AF framkomnum blaðaskrif- um varðandi álagningu útsvara þeirra Ásgeirs G. Stefánssonar og Emils Jónssonar árið 1951, lýsir niðurjöfnunarnefnd Hafnar fiarðar yfir því, að viðkomandi skattþegnar eiga á engan hátt sök á þeim mistökum, sem áttu sér stað við álagningu útsvara þeirra og voru þeim með öllu ókunn. Að draga nöfn þeirra inn í mál þetta er því að áliti nefndanr.nar nveð öllu óréttmætt og mjög svo óviðeigandi. Leiðrétting á útsvörum þeirra hefír þegar verið framkvæmd af ýiefndinni ágreiningslaust. Hafnarfirði 28. febr 1952 ’ Niðurjöfnunarnefnd Hafnaríj. Ilelgi Hannesson, j Adolf Björnsson, Þorvaldur Árnason, Páll V. Daníelsson, L Sveinn Þórðarson, t 1) — Sjáðu baro Ragga, þegar hann tekur þessi stökk undir sig á bátnum. Ég skal segja þér, að ég hef aldrei séð nokkurn ung- ling starfa af svo miklu kappi. 2) — Hann hefur púlað baki brotnu frá morgni til kvölds. Þú hefur sannarlega gert kraftaverk á honum. — Nei, það er ekki ég, það er hún Anna Linda. 3) — Þú veizt ef til vill, að hefur verið kosin sigurdrottning? — Já, Raggi hefur sagt mér, að hún muni krýna hann sigurveg- ara. 4) — Og mundu það Siggi, að þú mátt ekki leggja neins staðar á tæpasta vaðið. Þú verður að gæta þín vel. ' — Þú þarft ekki að segja mér það Sirrí. Ég hef verið undir það búinn í tvö ár.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.