Morgunblaðið - 01.03.1952, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 01.03.1952, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 1. marz 1952 Hafnarfjörðnr : Sjálfstæðísfélögin í Hafnarfirði halda DANSLEIK í Sjálfstæðishúsinu kl. 9 í kvöld. Gömlu dansarnir. -r Róbert og Svavar spila. • 4 Aðgöngumiðar við innganginn. — Fjölmennið! ; Sjálfstæðisfélögin. Framhaldssagan 20 látið sér þykja vænt um börnin“. Mark mætti augnaráði hennar eg ákvað um leið að koma þeim orðrómi á kreik að hann væri giftur. „En hann er henni góður og mér finnst hann ákaflega aðlað- andi í útliti. Okkar á milli sagt, þá er hann heldur aldrei nær- göngull. Þegar maður er í vist, þá kann maður alltaf að meta það. Ég gæti sagt ýmislegt um það sem hefur á daga mína drif- ið“. „Já, ég get ímyndað mér það“, sagði Mark með aðdáun, „Og ég mundi ekki álasa nokkrum manni sem....“. Hann þagnaði og lét hana geta sér til um áframhaldið. „En ég skil ekki hvers vegna frú Lacey hefur viljað fara, úr því kaupið er svona gott“. „Hún hafði nóg fyrir sig“, sagði Elorrie og varð um leið alvarleg á svip. „Hún kom bara til að hjálpa frú Morey vegna þess að þau voru kunningjar Davenports ofursta. Og hún var ekki bein- línis á bezta aldri. Og svo var þetta allt á svo lausum kili hér á heimilinu .... veikindi frúar- innar .... og fólk kom ekki að borða á réttum tíma og herra S. var oft jafnvel erfiðari viður- eignar en frú M. Hún var bara búin að fá nóg. Það var allt og sumt“. „En herra S. gat þó ekki vald- ið frú Lacey nokkrum erfiðleik- um.“ „Nóg til þess að gera henni lífið súrt, held ég. Læsir sig inni í herberginu sínu og opnar aðeins dyrnar til að taka við matnum. Og lætur hana sverja að enginn hafi snert matinn nema hún. Ég veit ekki hvað hefur gengið á honum, en persónulega held ég að hann sé ekki með öllum mjalla“. „Ef til vill er það rétt“, sagði Mark. „Var Perrin líka hjá'ofurst anum?“ kvöldið áður. Hún hafði ekki ver ið að gera neitt sérstakt og hafði ekki verið á neinum sérstökum stað svo hún sagði honum það og lét hann hana fá fimm dalina og rak hana út úr eldhúsinu. Hann má ekki komast á snoðir um að ég viti þetta“. „Hm“, sagði Mark aftur. „Þegar hann var farinn, fór hún að gráta og hún grét lengi. Hún hélt að hún væri ein og engin hefði séð til þeirra“. „Það hafa þau líklega haldið bæði. En hvernig komust þér að þessu, Florrie, Sagði hún yður frá því?“ „Hún? Nei ekki aldeilis. En ég var hérna og var að þvo innan lyftuna og ég heyrði allt greini- lega“. „Þér vitið víst ekkert meira, eða hvað?“ sagði Mark og lagði frá sér klútinn. „Nei. Ekki annað en hann var alltaf á hælunum á henni. Það er ekki lengra siðan en í gærmorg- un. Þegar þér fórum út, þá bao hann hana að koma upp í bóka herbergið. Hún sagðist ekkert vita um það sem hafði skeð þetta kvöld annað en að það hefðu leg ið brotnar flöskur um allt kjall- aragólfið næsta morgun. Og ein- hver hafði skrúfað peruna úr loft inu. Hún spurði hann hvort hann héldi að hún hefði brotið flösk urnar. Hann neitaði því en sagð- ist bara vilja vita hvort hún hefði verið inni í herbergi sínu allt kvöldið og spurði hvort hún hefði heyrt eða séð nokkuð“. „Sáuð þið Violet nokkuð?“ „Nei. Þetta var eitt kvöldið sem við fengum að fara niður eftir. Mér er sama hVað hver segir, en það er eins og þetta hafi allt ver- ið fyrirfram ákveðið af örlögun- um. Og í gær þegar hún kom fram í eldhúsið, þá var hún há- grátandi og tautaði hvað eftir annað, guð hjálpi mér, ó, guð hjálpi mér“. „Og svo?“, spurði Mark. „Nú, hann hjálpaði henni ekki“ sagði Florrie. „Hún skrifaði upp- sagnarbréfið og bað mig að fara með það upp til frú Morey. En hún dó samt áður“. Mark horfði hugsandi á hana. | „Eruð þér vissar um að enginn viti að þér heyrðuð samtalið, Florrie?“ „Hver gæti vitað það?“ „Hvenær er jarðarförin?“ „Ég veit það ekki, en ég ætla að fara. Ég er viss um að Perrin lofar okkur að fara“. „Ég ætla að koma líka“. Þau hrukku bæði við þegar Perrin kom skyndilega inn. „Vel á minnst“, sagði Florrie, „ég var einmitt að tala um hvað þér væruð dyggur þjónn .. og herra East .. hann er ákaflega skemmtilegur maður“. Mark fann að hann roðnaði. „Ég verð að fara upp til frú Morey og svó skal gera hreint í bókaherberginu. Ég vona að ég fái svo tíma til þess að fara út með litlu stúlkurnar á eftir. Þæv eru svo órólegar þegar bær þurfa að vera inni allan daginn“. „Ég get vel rert það. ef ég má“ sagði Mark. „Ég á siálfur litlar frænkur og ég sakna þeirra stund um“. Florrie leit spyrjandi á Perrin. Hún hugsaði um bréfið sem hana langaði til að skrifa unnustanum um allt sem hafði komið fyrir. „Já“, sagði hún, „satt að segja er- um við Violet svo önnum kafnar og ef herra Stoneman gæti verið án herra East....“. Tíu mínútum síðar var Mark kominn út með litlu stúlkurnar sína við hvora hlið. Ivy var lítil Qg bústin og broshýr. Anne hins vegar var alvörugefnari og full- orðinslegri í framkomu, enda töluvert eldri. Þeim féll vel við Mark og hon- um þótti gaman að þeim. Þær fóru með hann beina leið í lítið rjóður skammt frá svölun- | F.Í.E. DANSLEIKUR að Hótel Borg í kvöld kl. 21.00. ■ Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg (suðurdyr) kl. 5—7 í dag. ■ ■ Félög atvinnu- og einkaflugmanna. VETBARGARÐURINN VETKARGARÐURINN DANSLEIKUR í VETRARGARÐINUM í KVÖLD KLUKKAN 9. Sala og pöntun miða milli kl. 3 og 4. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Sími 6710 L. S. í „Ja, hérna", sagði Florrie. „Þér vitið bókstaflega ekkert um þetta fólk. Perrin kom frá einni af þess um ráðningarskrifstofum sem út- vega bara fínna fólkinu þjónustu fólk. Frú Morey náði í hann. Þér hefðuð átt að sjá meðmælin hans. Eintómir lávarðar og ég veit ekki hvað. Ég sá þau aldrei en frú Lacey sá þau. Hann var kvefað- Ur einu sinni og frú Morey bað frú Lacey að fara út til hans með meðul. Hún var ákaflega hugul- $öm þannig. Hann var inni í bað- herberginu þegar hún kom inn og meðmælin lágu á borðinu svo hún gat ekki staðist freistinguna Og las þau“. „Hm“. ! „Hann er hár í hattinn", sagði ýlorrre. „Og það er Stoneman líka. Mér skilst að herra Stone- pian fengist við fornleifagröft í Évrópu. Hann er heldur ekki all- úr þar sem hann er séður. Ég þori að veðja að hann gæti fengið yður til að segja meira en þér höfðuð hugsað yður. Þér hefðuð átt að heyra hvernig hann lét við frú Lacey“. „Florrie“, hrópaði Mark. „Mér heyrist þér vita ýmislegt .... Þér ætlið þó ekki að segja mér að frú Lacey hafi átt ævintýra- ríka fortíð....“. „Ef þér eigið við það sem ég held að þér eigið við, þá er svar- ið nei“, sagði Florrie. „En fyrir svo sem tveim vikum, kom hann niður í eldhúsið og gaf henni fimm dali....“. - „Florrie"! „Og gaf henni fimm dali, ef hún vildi segja honum nákvæm- lega i fcýíB ; hú(i, Wefðl vértð og hvað hún hefði vcrið r.5 r,-“- Grisendint] til reykvískra og hafnfirzkra heimila Hlutafélagið F.aftækjatryggingar byrjar rekstur í dag. Félagið tryggir hverskonar raftæki og rafvélar gegn ÖLLUM BILUNUM. Tækið er sótt, því skilað og það tengt við ENDURGJALDSLAUST. Enda þótt tryggingin sé þannig óvenjulega víðtæk, eru iðgjöld mjög lág. T. d. kostar árstrygging eldavélar kr. 45,00 aðeins, og er það lægra en aðrar tryggingar krefja fyrir miklu takmarkaðri tryggingu. Góðfúslega hafið samband við skrifstofu okkar, Lauga- vegi 27, sem mun fúslega láta allar nánari upplýsingar. Sími 7601. inqar iími 7601 i s Matreiðslunámskeið Kvenfélags Lágafellssóknar hefst að Hlégarði 3. marz n.k. Upplýsingar á símstöðinni á Brúarlandi. Stéttarfélag barnakennara í Reykjavík eftir til SKEMMTUNAR fyrir kennara og gesti þeirra í Laugarnesskóla í kvöld, Iaugardaginn í. marz. SKEMMTIATRIÐI: Frumort ljóð: Hjörtur Kristmundsson. Einleikur á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson. Gamanþáttur: Ólafur Öm Árnason. Einsöngur: Ketill Jensson með undirleik F. Weisshappel. Dans. Skemmtunin hefst með kaffidrykkju kl. 9 e. h. Undirbúningsnefndin. Almennur dansleikur í BREIÐFIRÐINGABÚÐ í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 á staðnum. — Sími 7985. Donslagakeppnin Tekið verður á móti handritum í danslagakeppnina, þar til í kvöld, 1. marz, en ekki lengur. Pósthólf 501 S.K.T. umiuiHUinum t A »i.uj ■ ujjj-íuupjm ijjj.imn ■ i»1 ■ i ■ ■ ■ i j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.